Tíminn - 09.07.1983, Blaðsíða 22

Tíminn - 09.07.1983, Blaðsíða 22
Mmhm LAUGARDAGUR 9. JÚLÍ 1983 tímarit ÖRSLIT KEPPNINNflR 23.APFAL'83 •• NSV.HftlltilN FRAMUNDAN--OFL... SÁKblaðið 2. tbl. 6. árg., er komið út. Pað eru Samtök áhugamanna um kvikmyndagerð, semstanda að útgáfu blaðsins. Meðal efnis er fjallað um 5. kvikmyndahátíð S.Á.K., sem haldin var 23, og 24. apríl sl. og skýrt frá dómum um kvikmyndir, þá er þýdd grein í blaðinu, sem ber nafnið Splæsingar í klippingunni. Minnt er á, að kvikmyndahátíð og þing „Nordisk Smalfilm og Video" verður haldið hér á landi 22.-24. júlí nk. QRimnm Rit um nafnfræðí Grímnir, rit um nafnfræði, sem Örnefna stofnun Pjóminjasafnsins gefur út, 2. 1983, er komið út. Ritstjóri er Þórhallur Vilmund- arson. I ritinu er grein eftir ritstjórann, sem ber nafnið „Baldur og Loki“. Þá er greint frá örnefnum landsins, sem fór undir vatn í Stíflu og birtur uppdráttur Páls Sigurðssonar. Birt er yfirlit yfir starfsemi Örnefnastofnunar Þjóðminjasafns 1979-81. Loks er listi uppá 90 bls. yfir ýms örnefni og skýringar á þeim cftir Þórhall Vilmundarson. Tímaritið HEILSUVERND NLFÍ gefur út tímaritið HEILSUVERND. Þar eru margar greinar og má m.a. nefna grein ísaks G. Hallgrímssonar læknis Áhrif heilsuræktar. Grein úr gömlu hefti: Jónas Kristjánsson. Um matarsaltið, en sú grein birtist fyrst fyrir mörgum árum. Þakkarorð eru til Heilsuhælisins í Hveragerði frá Maríu Markan söngkonu, en svo er önnur grein úr gömlum heftum eftir Björn L. Jónsson: Þjóðardrykkur íslendinga. „Náttúranerbesti læknirinn" heitir þýdd grein úr Norsk Uke- blad. Greinina þýddi Marteinn Skaftfells. Viðtal er við þýska nuddkonu á Heilsuhæli NLFÍ og í þættinum Matur og megin eru gefnar nokkrar uppskriftir sem Pálína R. Kjartansdóttir húsmæðrakennari og mat- ráðskona á Heilsuhælinu í Hveragerði hefur gefið. Þýdd grein er í ritinu um lækninn, sem læknaði sjálfan sig af krabbameini með mataræði og Guðrún Jóhannsdóttir skrifar: Dvöl á Heilsuhæli NLFÍ í Hveragerði, - frá ORION sjónhóli sjúklings. Vmislegt fleira, smáfréttir og léttara efni, eru í ritinu, en ritstjóri er Guðrún Jóhannsdóttir. „The Eagle In FIight“ tímarit Arnarflugs, sumarið 1983, er komið út. Tímariti þessu er dreift til farþega Arnar- flugs þeim að kostnaðarlausu. Meðal efnis er kynning á forseta Islands Vigdísi Finnbogadóttur eftir Óla Tynes, Ásgeir Tóm- asson kynnir skemmtanalíf það, sem Reykja- vík hetur upp á að bjóða. Gerð er tilraun til að skýra hegðan íslenskra barna, en útlend- ingum kemur hún víst oft spánskt fyrir sjónir. Mik Magnússon kynnir dæmi um þá mögu- leika, sem Corda tölvuþjónustan býður upp á. Sagt er frá leitinni að gullskipinu á Skeiðarársandi. Þá er í blaðinu grein um Schiphol flugvöll. Margt fleira efni er í blaðinu. Þar sem „The Eagle In Flight" er ekki síður ætlað útlendum farþegum Arnarflugs, er stór hluti textans á ensku. FREYR - júníheftið ■ Meðal efnis í bl. nr. 11 í 79. árg. Búnaðarblaðsins Freys, má nefna ritstjórnar- grein um Heyverkun, Fast verð á ull allt árið, eftirSvein Hallgrfmsson. Þanka um heyskap og heyrúllur, eftir Bjarna Guðráðsson í Nesi í Reykholtsdal. Bjami Guðmundsson a Hvanneyri segir frá rannsóknum á Berings- punkti, grein hans nefnist Beringspunktur. Sagt er frá nokkrum niðurstöðum úr könnun á virkni súgþurrkunar á Norðurlandi sumrin 1978-1982. Jón Árnason ráðunautur skrifar um Forsendur loðdýraræktar, og Gunnar Guðbjartsson fjallar um viðtal blaðsins við Halldór Pálsson um sölu sauðfjárafurða og mótmælir því, sem kom fram í viðtalinu að erlendir markaðir í sláturtíð hafi ekki verið hagnýttir nægilega vel. Þá er birtur hluti af erindi Magnúsar Finnbogasonar á Lágafelli, sem hann flutti í þættinum „Um daginn og veginn" 25. apríl sl. ogerfyrirsögnin „Hækk- anir á áburðarverði og ráðstöfun á fé úr kjarnfóðursjóði", og nokkrar athugasemdir frá Inga Tryggvasyni um málið. Fréttir eru frá Framleiðsluráði landbúnaðarins. A forst'ðu er mynd af kú á beit á Tannastöðum í Ölfusi (Ljósm. Eiríkur Jónsson). Tímaritið Iceland Review er nýkomið út, fjölbreytt að vanda. Reykja- vík Roundup er fréttagrein fremst, en Har- aldur J. Hamar, ritstjóri ritar ávarpsorð, þar sem hann tilkynnir að tímaritið komi nú út fjórum sinnum á ári, og var þetta annað heftið. Af greinum í blaðinu má nefna: Rock - Still Shaking the Land eftir Illuga Jökulsson, Farmers At Crossroads eftir Magnús Bjarn- freðsson . Ljósmyndir eftir Max Schmid og heitir myndasyrpan Beauty in Torrents and Trickles. Grein er eftir Sólveigu K. Jónsdótt- ur um Valla rostung, Wally the Walrus og grein um ferð í Eldey. Lilly (Lilja) saga Halldórs Laxness er í blaðinu og myndskreytt af Kjartani Guðjónssyni. Drying Fish, grein um fiskþurrkun eftir Pál Magnússon með myndum eftir Sigurgeir Jónsson, Vestmanna- eyjum og einnig eftir Pál Dining Out in Reykjavík, og er sagt frá „Grillinu" á Hótel Sögu, og Journey to Gerpir (Ferð til Gerpis) eftir Don Brandt. Forsíðumynd er eftir Pál Stefánsson, en margar fallegar myndir aðrar prýða ritið, sem er prentað á mjög góðan pappír. Msti :'*v3 Nf ■» \ lr úf¥u%j> úr felum, júníhefti, er komið út. útgef- andi þess er Samtökin ’78. Ur felum er málgagn homma og lesbía og ber efni blaðsins merki þess. í þessu tölublaði er kynnt smásagnasamkeppni, sem blaðið efnir til. « H AMAR HF WVéladeiid Sími 22123. Pósthólf 1444. Tryggvagötu, Reykjavík. STUNDAR ÞÚ LYFTINCAR? Viö mælum meö HYSTER LYFTARA Taktu upp símann og talaðu viö okkur. Reynslan sýnir, aö við hjá HAMRI og fjölmargir ánægöir viðskiptavinir getum eindregið mælt meö HYSTER LYFTARA. veldu þér vandaða vél Kvikmyndir Simí 78900 SALUR 1 Class of 1984 WEARElMEtUTURE' ... flHD KOTHiMG. CLN ST6? US? I .HAllK USUHm. [ cLASSöfl^ Ný og jafnlramt mjög spennandi mynd um skólalífið I fjölbrautar- skólanum Abraham Lincoln. Við erum framtíðin og ekkert getur stöðvað okkur segja forsprakkar klíkunnar þar. Hvað á til bragðs að taka, eða er þetta það sem koma skal? Aðalhlutverk: Perry King, Merrie Lynn Ross, Roddy McDowall. Leikstjóri: Mark Lester. Bönnuð innan 16 ára. Sýndkl. 3,5,7,9og 11 SALUR2 MerryChristmas Mr. Lawrence. Heimsfræg og jafnframt splunku ný stórmynd sem skeður í fanga- búðum Japana í siðari heimstyrjóld. Myndin er gerö eftir sögu Laurens Post, The Seed and Sower og leikstýrö af Nagisa Oshima en það fók hann fimm ár að fullgera þessa mynd. Aðalhlv: David Bowie, Tom Conti, Ryuichl Sakamoto Jack Thompson. Sýnd kl. 2.45,5^9 og 11.15 Bönnuð bórnum Myndin ertekin i DOLBY STERIO og sýnd í 4 rása STARSCOPE. SALUR3 Staðgengillinn (The Stunt.Man) Frábær úrvalsmynd útnefnd 'fyrir þrenn Óskarsverðlaun og sex Golden globe verðlaun Aðalhlutverk: Peter O’Toole, Steve Railsback, Barbara Hers- hey Sýnd kl. 9. Svörtu tígrisdýrin Hressileg slagsmálamynd. Aðalhlutverk: Chuch Norris og Jim Backus Sýndkl. 3,5,7 og 11.15 SALUR4 Svartskeggur Frábær grinmynd um sjóræningj- ann Svartskegg sem uppi var fyrir 200 árum, en birtist núna aftur á ný. Peter Ustinov fer aldeilis á kostum í þessari mynd. Svart- skeggur er meiriháttar grínmynd. Aðalhlv. PETER USTINOV, DEAN JONES, SUZANNE PLES- HETTE, ELSA LANCHESTER. Leikstj. ROBERT STEVENSON Sýnd kl. 3,5 og 7 Píkuskrækir (Pussy talk) Sú djarfasta sem komið hefur Aðalhlutverk: Peneolope Lamour og Nils Hortzs. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýndkl. 9 og 11. SALUR5 Atlantic City Frábær úrvalsmynd útnefnd til 5 ' óskara 1982 Aðalhlutverk: Burt Lancaster, Susan Sarandon Leikstjóri: Louis Malle , Endursýndkl. 9og11

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.