Tíminn - 23.10.1983, Page 13

Tíminn - 23.10.1983, Page 13
13 FULLKOMID ÖRYGGI í VETRARAKSTRI Á GOODYEAR VETRARDEKKJUM Oruggari akstur á ísllögðum vegum cott grlp í brekkum með lausum snjó Góölr aksturselglnlelkar á ójöfnum vegum Góðlr hemlunareiglnlelkar vlð erflðar aðstæður Stöðugielkl í hálku GOODYEAR vetrardekk eru gerö úr sér stakrl gúmmíblöndu og með mynstrl sem gefur dekkinu mjög gott veggrip. CODDYEAR vetrardekk eru hljóölát og endlngargóö. Fullkomln hjólbarðaþjónusta Tðl vustýrð Jaf nvæglsstillino IHEKIAHF 1 Lauoaveqi 170* 172 Sirru 21240 SNJOKEÐJUR fyrir fólksbíla, jeppa, sendibíla og vörubíla getum sett upp keðjur á traktora og vinnuvélar með stuttum fyrirvara. Undirbúið ykkur fyrir veturinn, hafið keðjurnar til. KRISTINN GUÐNASOH Hl. SUÐURLANDSBRAUT 20. SÍMI 86633 ARU 1800 GLF fjórhjóladrífínn árgerð 1984 er kominn til landsins. Við höldum upp á það með glæsilegri bflasýningu laugardag og sunnudag kl. 2-5 Þeir hjá Subaru voru fyrstir með hugmyndina að fjórhjóiadrifnum fjölskyldubíl og þeir eru ennþá öruggir í fyrsta sæti. Fyrst var Subaru með 1400 cc vél. Hún var of lítil. Þá kom 1600 cc vélin. Ekki var krafturinn ennþá nægilegur fyrir fjórhjóladrifið. Núna er Subaru GLF 4WD með geysi kraftmikilli en sparneytinni 1800 cc vél. Það er rétta stærðin. Subaru GLF 4wd árgerð 1984 er Upphækkanlegur með einu handtaki (og er nú Subaru hár fyrir) þegar þú vilt fara miklar vegleysur eða í snjó með vel hlaðinn bíl. ir Með elektróniskri kveikju til að nýta bensínið enn betur, sem sagt kraftmeiri og sparneytnari. Með algera nýjung sem slær í gegn. „Hill holder“ Subaru heldur sjálfur við í brekkum, ef þú stoppar. Þú þarft hvorki að stíga á bremsuna né nota handbremsuna. ir Sjálfskiptur. Engan bíl í heiminum er jafn auðvelt að setja í fjórhjóladrif og sjálfskiptan Subaru. ir Ekki bara með einn lágan gír, heldur Ekta lágt drifsem virkar á alla gíra, eins ogíjeppa. ir Með vökvastýri, efþú vilt. ir Með rafmagnsrúðum, efþú vilt. ÍT Að sjálfsögðu með alla þá aukahluti sem aðrir gorta sig af, en eru sjálfsagðir í Subaru. Subaru 1800 4WD mest seldi bíllinn á íslandi. (Samkvæmt síðustu tölum Hagstofu Islands) Af hverju heldur þú að svo sé? Eigum enn örfáa fjórhjóladrifna Subaru 700 High Roof Delivery Van sendibifreiðir árg. 1983 á alveg einstaklega hagstæðu verði. Það er sama hvort þið ferðist með fjölskyld- una í fríið eða flytjið pakka til viðskiptavina, fjórhjóladrifið erþað einasta eina sem dugir. Tökum flestar gerðir eldri bifreiða upp í nýjar. SUBARU-Fjárfesting sem skilar sér. INGVAR HELGASON sim SÝNINGARSALURINN /RAUÐAGERÐI NÝIR KAUPENDUR HRINGIÐ U£\ BLAÐIÐ KEMUR UM HÆL SÍMI 86300 Drögum vel úr ferð við blindhæðir og brýr. GÓÐAFERÐ! UMFEROAR RÁÐ

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.