Tíminn - 23.10.1983, Blaðsíða 14
14
SUNNUDAGUR 23. OKTOBER 1983
SUNNUDAGUR 23. OKTOBER 1983
15
v / ’>-s'
Árið 1942, eða fyrir rúmum
fjórum áratugum, þegar síðari
heimsstyrjöldin var í algleymingi,
settu óvægnar deilur Jónasar
Jónssonar frá Hriflu, þáverandi
formanns menntamálaráðs og
eins áhrifamesta stjórnmála-
manns þjóðarinnar, við Bandalag
íslenskra listamanna mjög svip á
menningar- og stjórnmálalíf hér á
landi. Agreiningurinn snerist um
viðhorf til myndlistar og lista-
verkakaupa menntamálaráðs, en
að baki virðast hafa búið djúpstæð-
ari átök, jafnt stjórnmálaleg sem
menningarleg. Við ætlum að rifja
þessa sögu upp.
Sögu myndlistar á íslandi er unnt að
rekja til landnámsaldar, en sjálfstæðir
listamenn er fengust við gerð málverka
og höggmynda komu ekki frant fyrr en í
upphafi þessarar aldar, svo að heitið
gæti. Brautryðjendur íslenskrar mynd-
listar í nútímaskilningi voru menn eins
og Þórarinn B. Þorláksson og Ásgrímur
Jónsson, sem fengust einkum við gerð
landslagsmálverka. Síðar bættust í hóp-
inn Ríkarður Jónsson, Einar Jónsson,
Guðmundur Thorsteinsson, Jón Stefáns-
son, Jóhannes Kjarval o.fl. Vinsælasta
viðfangsefni málaranna var landslangið,
og svonefndur natúralismi, þ.e. eftirlík-
ing náttúru eða hluta sem menn hafa
búið til ásamt frásagnarlist var ríkjandi.
Þetta viðhorf til myndlistar var orðað
svo í ræðu við opnun fyrstu almennu
listsýningarinnar í Reykjavík haustið
1919: „Vér þráum að sú fegurð er
líðandi stund bregður skyndilega yfir láð
og lög mætti verða varanleg eign vor og
allra þeirra sem hennar eru hæfir að
njóta... Hlutverk listamannsins er að
gera þennan auð að varanlegri eign
þjóðarinnar, festa sérkennileikann og
fegurðina á léreftið eða móta í málm og
stein“.
En myndlist, sem vill rísa undir nafni,
getur ekki unað forskriftum. Það eru
gömul og ný sannindi, að þegar efni og
form eru fjötruð af hefð og vana fer
myndlist að hnigna. Nýstárleiki er kvika
allrar sannrar listar.
Þegar nýjar listastefnur t.d. express-
ionismi og abstrakt list, fóru að láta að
sér kveða hér á landi, og myndlistar-
menn eins og Finnur Jónsson, Þorvaldur
Skúlason, Gunnlaugur Scheving, Jó-
hann Briem og Jón Engilberts, svo
nokkrir séu nefndir, tóku einnig að velja
sér ný myndefni, kom til árekstra á milli
þeirra og hinna sem stunduðu hefð-
bundna myndgerð eða aðhylltust hana.
Listamannadeilan 1942 er dæmi um
slíkan árekstur.
Baksvið
listamannadeilunnar
s
Til að átta sig á listamannadeilunni
1942 er ekki nægilegt að huga að eigin-
legri eða sýnilegri atburðarás hennar;
baksviðið, jafnt í menningarlegu sem
. stjórnmálalegu tilliti, verður einnig að
hafa í huga. 1 blaðagrein er að sjálfsögðu
ógjörningur að fjalla um það efni nema
á stuttaralegan og yfirborðslegan hátt,
og verða hér aðeins nokkrar ábendingar
látnar nægja.
Fyrst er þess að geta að hernám Breta
1940 og síðar hervernd Bandaríkja-
manna raskaði öllu þjóðlífsmynstri ís-
lendinga, og breytti fremur fábrotnu
sveitaþjóðfélagi á örskömmum tíma í
borgaralegt nútímaþjóðfélag. Þessi þró-
— Jónas Jónsson frá Hriflu
■ — Asgrimur Jónsson málari;
náðinni
■ - Þórarinn B. Þorláksson mál-
ari; í náðinni
- Jón Stefánsson málari; í ónáð
— Jóhann Briem málari; i ónáð
■ Steinn Steinarr skáld
LISTAM
un var að vísu hafin mun fyrr en
styrjöldin hratt henni miklu örar fram.
Hefðbundin viðhorf á flestum sviðum,
viðhorf til vinnu, fjölskyldu, stjórnmála,
lista, vísinda, tækni o.s.frv., breyttust
líka, sumpart vegna kynna fólks af
nýstárlegum hugmyndum erlendis frá og
að nokkru vegna nýrra viðfangsefna,
eins og gengur og gerist.
Annað mikilvægt atriði cru hinar
beinu stjórnmáladeilur á íslandi um
þetta leyti, en þær voru harðskeyttari og
persónulegri en nú þekkist, og að auki
voru andstæðurnar í stjórnmálum miklu
skarpari. Árið 1939 höfðu stærstu stjórn-
málaflokkarnir, Framsóknarflokkar,
Sjálfstæðisflokkur og Alþýðuflokkur
myndað ríkisstjórn saman, þjóðstjórn-
ina svonefndu, undir forystu Hermanns
Jónassonar. Jónas Jónsson frá Hriflu,
einn helsti leiðtogi Framsóknarflokks-
ins, sat ekki í stjórninni, en það er
skoðun margra að hann hafi verið hinn
raunverulegi faðir hennar. Þessi stjórn
reyndi að fást viðefnahagsvandann, sem
þá var mikill, en náði ekki samkomulagi
um aðgerðir, og upp úr samstarfinu
slitnaði snemma árs 1942. Tvennar kosn-
ingar fóru fram það ár, en í þeim efldist
mjög eini stjórnarandstöðuflokkurinn,
Sósíalistaflokkurinn. Eftir vorkosning-
arnar myndaði ÓlafurThors minnihluta-
stjórn Sjálfstæðisflokksins sem sat fram
í desember.
Upptök deilunnar
Þegar sagan hefst síðla árs 1941 var
meirihluti menntamálaráðs, en það ráð
sá um listaverkakaup ríkisins og opin-
beran stuðning við listamenn, skipaður
Pálma Hannessyni rektor, Guðmundi
Finnbogasyni landsbókaverði, Árna
Pálssyni prófessor og formanninum Jón-
asi Jónssyni alþingismanni frá Hriflu.
Þegar flett er skýrslum menntamálaráðs
yfir árið 1941 og 1942 og athugað hvers
konar listaverk hafa einkum verið keypt
og af hverjum, kemur á daginn að það
er hin hefðbundna myndlist, natúralismi
og frásagnarlist, sem er í náðinni, ekki
síst ef myndefnið er „þjóðlegt" í ein-
hverjum skilningi. Svo dæmi séu tekin,
og hér er stuðst við myndlistarsögu
Björns Th. Björnssonar (II. hefti, bls.
209), keypti ráðið þessi tvö ár fjórar
myndir eftir Eggert Guðmundsson, sex
eftir Guðmund Einarsson frá Miðdal,
þrjár eftir Gunnlaug Blöndal, þrjár eftir
Höskuld Björnsson, fimm eftir Svein
Þórarinsson og brjóstlíkneski eftir Rík-
arð Jónsson. Hin sömu ár keypti það
hins vegar enga mynd eftir Jón Stefáns-
son, enga eftir Snorra Arinbjarnar, enga
eftir Gunnlaug Scheving, enga eftir Þor-
vald Skúlason, enga eftir Júlíönu Sveins-
dóttur, né eftir hvorugan þeirra mynd-
Vinnttfóih
1 0,1 h'b,
* *«« Í „K
•« ■»* > « „
■ ...» . , „
" ' " ■'■■■■■■':■■.
■■ ' *
——-
Wm
\um i'iKái
*,<?»'. $«<»**$**
'■<*■**** Mi ti *«<St
' fcti i>. >k i-
í rttittfeitK u«>*
«*!**$* (Ktm V«8!
1 Ifrn ***** «*«
iten, *.;■ iéh*
rv kw onr&>rik. a
aiASftftH i tmt
»»»»*&*** \
it
Utifm Ul «4 &
«6* fifcli* *.ium Í
ítitm i
RIll i
TVtiiT tijsíík
tltelt 4 ik.v Aii* 4i>*,
j ytíJiýyS
i sr ,mi&&:M)&
kgiKtttfttafe ««** t*** b
nin tmmú- m i
ttamitxm -mm .*« tmi
nmm kyts t*i<-
SiMvtiftt « «3 á Páum
nxtiiam iftá 4
w., m*T
«ni i*mtr
ptf »t/4Uí |r«t **
$***, t?tir Úftrm *
&Mxr tíwn-ur *
tíAt&SA J wr ©f • t
þaz «85 **■ 1
mri *
SÍTTUiJiUís tðS feA** 2^ ' ' *■
mBdð uinW TOdrðgto ttí f* .„Únwig hatí. Ut u *
[a isöKXura «m»'!
.mi&stilm,
rnt***.' <*** *•**•*
Myndirnar hér ah *»« S •
voru nýlega í4^‘®*rí.USrl^íÁ'mfig^ eru k*öid-is
mödfi urutnl Tildröífht íx „ .ie'.dsnH'nn haíaiur owwtv-* —- — -■
um blaSíto* hunn. Þar aem rrArg Timantns * wtrasuur ««<*(
Z áu ^ tat - zsvfi
rétt jBHfli ŒtijxuiJE mt vahýr 3tel->e,, Uj. j
Árið 1942 lét Jónas Jónsson frá Hriflu hengja upp
opinherlega sýningu á „klessumálverkum”,
nokkrum myndlistarmönnum til háðungar. Hér segir
frá sýningunni, aðdraganda hennar og eftirmála.
I
mi
I
I yh
| VxiU
ttmnlsttátoMiiBÉinMil
Bandalag íslcnzkra lístanianna sendtr alþingi röbslufl
ábæroskfai, sem 66 mcdlimír þess undirrifa
Efiirfekíarverðar upplýstngar um reihnínga ráðsins og
mcðferd lónasar Jónssonar á opinberu fé
Kandalag íslenzbra lísfamanna hefur senf alþingi j
•*’ *bi«l úi af framfetði Mcnnlamálaráðs: í
Verður innrás gerfi frá
ísiandi til Noregs ?
SttT TKTPir*
irk BMmiP.
senda AJh,wa,f S^Ufeían,
aa™lnna
^ _ ' í>að IJI .
^ 'hanna. w fr.
'**r. W hjer Wrfet. feL íís^.
«***» „. /á ,ar -»» ainoT,
3nra xer„ju f-irt) ortun, • i
v *fe„C7 % þin^J
tmfi t#í .jj. ■* r>f( hnrtr. .... •am'W<ráðs »r_, í
f>1‘ hafti,
S”SZ*
S,~lnr »«■« elt'
í5. ®r
öJ. a.
■ — Á forsíðu Tímans sunnudaginn 3. maí 1942 var birt mynd af málverk-
um þeim sem Jónas Jónsson setti á háðungarsýninguna i Gef junargiuggan-
um í Aðalstræti.
■ — Frásagnir Morgunb/aðsins og Nýja dagbiaðsins af
mótmælum Bandalags íslenskra listamanna vegna
málverkasýningar Jónasar Jónssonar í Alþingishúsinu.
,,g#ly«lð:
bnn ■"?111
hinna best |)u .Jm seymast
særðu á i að vera
t-Trn.fer.LUráeb°^ÓIum
afU;fae&,U;Únn‘orve.d.
trvnt . ,npl,nun’ 1
o» «r B.
í? **** a«
L2í£oajt*tn|
höggvaranna, Ásmund Sveinsson ogSig-
urjón Ólafsson.
Með þetta í huga þarf það ekki að
koma á óvart að seint á árinu 1941 tóku
14 myndlistarmenn sig saman og sendu
ávarp tjl Alþingis þar sem þeir gagn-
rýndu störf menntamálaráðs, einkum
listaverkakaup þess, og fóru þess á leit
að lögum um ráðið yrði breytt og kveðið
á um að í því sæti maður sem hefði
sérþekkingu á myndlist, og annaðist
hann kaup á listaverkum fyrir ríkið.
Stjórn myndlistardeildar Bandalags ís-
lenskra listamanna studdi þessa
hugmynd, og gekk m.a. á fund mennta-
málanefndar neðri deildar sem hafði
með erindið að gera. Nefndin taldi öll
tormerki á lagabreytingu, en skrifaði
menntamálaráði þess í stað bréf þar sem
hún lagði til að það tæki sérsérmenntað-
an ráðunaut í þessum efnum.
f rmYtft
t ftvtx*
hiííitr
tt frtn
om og
K hnm
ur
'ðmgvU
öfcfcjtr
öi> t»m
■*V Pðá
I; máí
tmi. i
niíigto,
jsuðí m
tm* a*
itilmir
I tíútt
w&
viljum
viljum
ð.
hvað
língað
m \<w
r oklif
>ýkk|»
uðín n,
ikkur,
ðarín<<
i jwn-
nami'
tíl að
ökimt
jiátt i
iMk
ángin
nóga
iterk,-
tfg«-
kur í
rttaktt
wtagi
ÍSOU.
S20JÍ,
áftt fÍtfAlTí , y 55ð Í*'H
Hikoði o-kki ’^l . ”***&?
k-Ml C0I, J
m4l«rittA»ar, fcljítttt ,» *»
rvit a&?, ***“ ;
mttm «v* jþwwú __
K ? twr Bar.K.', tw». m
r»amr v«r á/Sar * m3,K.,r *
«r«, - «« hBr <!M i íetl>um
fimm ógíctix
?«r vro hver JUOhmti hotH og eiu
M xm
"M***1Ú& \*r iáögt kumto, ^
Jroííri þro^abmot htm á »4
htíki r. Mér hrlur gjgJáfta orðkj
M íj<rt»ara, j«t« oðkajUrrii
»A koóiA mátyrtrkum rík-
Uitw tyrir i viðumx\úi KCcaaltytm.
«tn, jiiir .-X'tn aifiaettiúögi gyfít
kr^tur » 11Á M,
t*< myiáír boru þuö mcA mr
** k&tmúxr þrirm hjtfR rirufeh-
t m u\\i hiÁ bí*l» ur núlifna’j
«jy«»flw> F'vt>'íj>í>, ícír b«.r,t sýjji*
s ■>■>* btnn.n t.„ h t.>ií:t,Wb
hhtiu ktgfi'iumi wittjtttk <>g :«m :
iyíitó - 'I ' r 'i Í.cóíi h;.< i.'í^-iilt <>J*
fyrsi <>*., frtýttts' j'#n?nakir. AA
. htki t málÝúrfc^ í
j sloiosiuturfx U*»ar miltífi »lArf,
i öítkil Jtjfikkijsjí, attkU rxrsáiíutrs
rcyjwUt oy v.tr&öíeii. Þuu >>m
coitttun (»•««, kft víA Istt-ftdútxar
mjm uu'immgarþjéd, u>5 euiuíy
ItjA okkur tr umtió óriRUtgjarnt
<>g trútt viaxí I þfet aiuikgra,
vrrf.jtt.iMa. AA tvndu fv þr**ar
myndtí- tíl vjfivánmar bg itm-yk»i
mmr cr biÁ Ajuuít og brnda ú «Jlt;
hiA fegur«í8 <>g Iwrtta t evrúpdrttrt
»>'}*. ímalíst í «ítnjn iiíyangí. A5
Iw&á tiirsunír þéaaiák' övahtra, er
Itífi tumta og aá fyrirllts ;
allt hlá Ikíta I kÚmiktt þjóó*
ttfl, viðleltnma •>■■• þrátt fyrír allt
• til þCíW nð *kifn uyjurjt ver(V
matUutt I littndvir óboraum kyxt’
alóðttöt.
Mcr er jyið fyiHirga Uwt
jx<8MtJör aýumitar v<rðtír icsí»
ntímint i tiK-mtiugursbtÁJ þj^'
itutar — tts «fS óaka ni Uurunum
hjart&uírí’u ‘Aí bambgtju
fiitt hhitkkípU « >lm vettvws*
Að lukyrn þcttn . það ur
hasttiticjft f.vrif póli'ísiui «ku«'<í»'
skutíwemn og l«ktj»Watnakkftra>
aA kétgja áfúiiii á boröíð Off
mttiefni öitt hriibrís-ðri Mkywo*
íótkain* á valtL ■— og |m ð er
aat sagt ótrúííift nð Jóuti* ÍóM’
soa iafu ^Wkóíigeugittn
í aioni Ub» 8kuii fara aír ftð vuð»
4 Iltfblini kinlniu
t »»ru 1181 BtvUJi 1
Öny: m«u«bJ..............
Mfítttt
m
mtí
■ — Grein Steins Steinarr skálds í
Nýja dagblaðinu 29. april þar sem
hann tekur upp hanskann fyrir
myndaiistarmennina sem Jónas
Jónsson hæddi.
Jónas Jónsson og meirihlutinn í
menntamálaráði lét þessi tilmæli sem
vind um eyru þjóta. Afstaða Jónasar er
að mörgu leyti skiljanleg. Hann var
sannfærður um að hinar nýju stefnur í
myndlist væru ómerkilegar, og risu satt
að segja ekki undir nafni, en hitt hefur
líka vegið þungt að margir gagnrýnendur
hans í hópi myndlistarmanna og sam-
herja þeirra voru svarnir fjandmenn
hans í stjórnmálum og flestir róttækir
sósíalistar. Blöð sósíalista, Þjóðviljinn
og Nýja dagblaðið (sem gefið var út
meðan Þjóðviljinn var um hríð bannað-
ur) veittust reglulega að honum með
óbótaskömmum og líktu honum gjarnan
við Hitler eða aðra foringja þýskra
nasista. Jónas svaraði fyrir sig fullum
hálsi, og tókst iðulega að espa andstæð-
inga sína upp, enda einhver beittasti
pólitíski penni aidarinnar hér á landi.
„Skald og hagyrðingar“
Ágreiningsefni Jónasar og myndlist-
armanna lágu kyrrt um stund eftir af-
skipti menntamálanefndar, en undir
niðri kraumaði. Þegar kom fram á
útmánuði 1942 tók að birtast greina-
flokkur hér í Tímanum sern Jónas var
höfundur að og bar yfirskriftina „Skáld
og hagyrðingar" (31/3, 2/4, 9/4 og 11/4).
í þessum greinum fjallaði Jónas um ólík
viðhorf manna til lista, og þá einkum
myndlistar hér á landi, varði gerðir
menntamálaráðs og réðst með ótæpi-
legum orðum að þeim listamönnum sem
staðið höfðu að ávarpinu, kallaði þá
einu nafni „lánleysingja, sem guð hefur
synjað um alla getu til að skapa listaverk
og yfirleitt synjað um alla hæfileika til
annars en þess að skruma og blekkja.“
Hann sagðist þekkja mæta vel verk
þessara „klessumálara, sem þykjast hafa
reynslu fyrir bláum engjum, grænum
himni og brennisteinsgulum skýjum”,
og bætti síðan við: „Ég ætla mér ekki að
rökræða við þessa sjónvilltu menn, en ég
vil í nafni þjóðar minnar leggja blátt
bann við því að þessum grátlega ógæfu-
sömu mönnum gefist tækifæri til að
halda áfram að blekkja landslýðinn og
telja honum trú um að það sem þeir séu
að gera sé list.“
„Klessumalverk“
til sýnis
Jónas frá Hriflu lét sér ekki nægja að
senda myndlistarmönnum tóninn í
Tímanum. Hann lét menntamálaráð
kaupa nokkur eintök af málverkum er
sýndu hina „úrkynjuðu list“ og efndi til
sýningar á þeim fyrir alþingismenn í
hliðarsai þinghússins í páskavikunni.
Ekki taldi hann þörf á að biðja höfund-
ana um leyfi til sýningarinnar. Um
sýninguna fjallaði hann síðan í grein í
Tímanum 9. apríl og komst þá m.a. svo
að orði:
„Sýningin í Alþingishúsinu er að því
leyti sögulegur viðburður að hún er
fyrsta tilraun sem gerð er hér á landi til
að sýna hnignun samtíðarlistarinnar,
eins og sú hrörnun er túlkuð í verkum
myndgerðarmanna sem eru fæddir og
búsettir á íslandi. Því betur sem menn
kynna sér þessa hrörnun því þakklátari
verða menn hinum snjöllu afburðar-
mönnum íslenskrar myndlistar. Verk
þeirra verða enn dýrmætari í augum
þjóðarinnar, þegar menn vita að til eru
hér á landi menn sem vilja gera hið sama
við myndlist íslendinga eins og þeir
bögubósar sem ætla sér að gera íslenska
Ijóðlist að rímlausum samsetningi.“
Jónas fór síðan orðum um einstök
myndverk „klessumálaranna“ á sýning-
unni. Um verk Jóns Stefánssonar Þor-
geirsbola segir hann t.d.: „Þorgeirsboli
er algerlega sérstaklegs eðlis. Myndin er
að efni til svo gróf, andstyggileg og
ósönn í öllu eðli sínu, að hún mun ætíð
þýkja óhafandi bæði á almannafæri og í
húsum einstakra rnanna." Þetta verk er
nú í eigu Listasafns íslands.
Fleiri fengu sendingar frá formanni
menntamálaráðs: „Á þessari sýningu",
, skrifaði hann, „er nakinn kvenmaður
eftir Jóhann Briem. Um þá mynd höfðu
þingmenn þau orð, að ef allar konur
væru jafn illa vaxnar, líkastar liðdýrum,
og með litblæ öskuhrúgunnar á hörund-
inu, þá myndi ellihugsjón Tolstoys kom-
ast í framkvæmd af sjálfu sér. Öll sú
aðdáun sem karlmenn hafa á konum
myndi hverfa á svipstundu og ekki verða
eftir annað en óbeit og leiðindi."
Myndlistarmenn
mótmæla
Skrifum Jónasar og myndlistarsýningu
var ekki tekið með þegjandi þögninni.
16. apríl skýrðu dagblöðin frá því að 66
félagar í Bandalagi íslenskra listamanna
hefðu sent Alþingi ávarp og mótmælt
„hinu vítaverða framferði menntamála-
ráðs.“ Hér var á ferð fjölmennari hópur
en fyrr, og samstaðan gegn formanni
menntamálaráðs gekk þvert á hefðbúnd-
na flokkaskiptingu. Harðar ádeilugrein-
ar birtust í blöðum, og ýmsir kvöddu sér
nú hljóðs til að rökræða um stefnu
Sjá næstu síðu...