Tíminn - 23.10.1983, Blaðsíða 21

Tíminn - 23.10.1983, Blaðsíða 21
SUNNUDAGUR 23. OKTOBER 1983 21 skák Svart- sýni Hverju leikur hvítur? ■ í Niksic var gangurinn þannig hjá Seirawan, átta umferðir í röð: 01010101. Hann varin nefnilega með hvítu og tapaði á svart. Samt fékk hann ekkert sérstakt út úr byrjunun- um á hvítt, og alls ekki vonlausar stöður á svart. Samanber eftirfarandi skák. Nikolic: Seirawan 1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rf3 d5 4. Rc3 Rb-d7 5. Bg5 c6 6. cxd5 (Gegn e3 ætlaði svartur að leika Da5, Cam- bridge Springs vörnina.) 6. . exd5 7. e3 Be7 8. Dc2 0-0 9. Bd3 He810.0-0 Rf8 11. h3 (Hvítur vill ekki enn velja á milli áætlunarinnar b4, t.d. Ha-bl, og áætlunarinnar Re5) 11. . Rg6 12. Bxf6 Bxf6 13. b4 a6 14. a4 Be7 15. b5 a516. Re2 Dd617. Rg3 c518. Rf5 Bxf5 19. BxfS c4 (Svartur fékk frípeð, en hvíti biskupinn getur blokkerað það á c2, og jafnframt tekið þátt í spilinu á kóngsvæng). 20. g3 Rf8 21. h4 Df6 (Kannske var Rf8 betra, með tilliti til g6 og f5. Staðan yrði stirð og jafnteflisleg.) 22. Re5 Bd6 23. f4 De7 24. Dg2 Ha-d8 25. Ha-el Bb4 26. He2 f6 27. Rf3 Df7 28. Dh3 He7 29. h5 Hde8 30. Kf2 g6 31. Bc2De6(Hvíturhefurmöguleika á kóngsvæng. Ýmsar erfiðar ákvarð- anir fyrr í skákinni kostuðu Seirawan of mikinn tíma.) 32. g4 Hg7 33. Hhl gxh5? (f tímahrakinu verðum við allir eins og börn á ný. Einasti almennilegi leikurinn var Bd6. f sumum afbrigðum ná hvítu riddar- arnir annars e5-reitnum, eftir g4-g5.) 34. Dxh5 Dxg4? (Ég set spurningar- merkið af hreinni skyldurækni, en tapist yfirráðin á f5, hrynur staðan.) 35. Bxh7t (35. Dxe8 strandaði á Dg3t, en nú kostar Kb8 hrók, sé valdinu sleppt. Hxh7 kostar drottn- inguna og Rxh7 hefur þær leiðu afleiðingar, að e8 fýkur með skák.) 35. . Rxh7 36. Dxc8t Rf8 37. Hgl Df5 38. Rh4 Dh3 39. Hxg7t Kxg7 40. Kgl! Dxh4 41. Hg2t Kh6 42. Hh2 Dxh2t 43. Kxh2 c3 44. 1)17 Rg6 45. Dxb7 Re7 46. Dc7 Gelið. Áætiun ■ í Niksic fór mótsáætlun Spasskys út um þúfur í 10. uniferð. Hann hafði unnið léttan sigur yfir Nikolic í 9. umferð, og í þeirri 8. lagði hann allt undir - og vann Kasparov. Áður höfðu nokkur friðsamleg jafntefli séð dagsins ljós. En gegn Seirawan hafði hann hugsað sér að tefla til vinnings. Honum er ósárt um að veita ungu meisturunum lexíu. Seirawan : Spassky Drottningarbragð. 1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rf3 d5 4. Rc3 Be7 5. Bf4 0-0 6. e3 b6 (Teflanlegt. Aðalleiðin er c5.) 7. cxd5 exd5 8. Bb5 (Prýðishugmynd. Skýringin kemur.í 24 leik.) 8. . Bb7 9. 0-0 c6 10. Ba4 Rb-d7 11. De2 Rh5 12. Be5 f613. Bg3 Rxg314. hxg3 f515. Hf-cl Bd6 16. Dd3 De7 17. Re2 Ha-c8 18. Hc3 Rf6 19. Ha-cl c5 20. dxc5 bxc5 (Eins og sjá mátti fyrir. tekur svartur á sig hangandi peð á miðborðinu.) 21. H3-c2 g6 22. Rf4 Hb8 23. Ddl Ba8 24. Bh3 c4 (Ógnunin við d5 þvingar svartan til að velja hið „blokkeraða öryggi", eins og það heitir í bókum Euwes. Nú er auð- veldara að valda peðin, en hvítur fær d4-reitinn, d5-peðið missir hreyfi- mátt sinn, og Ba8 stendur og lítur kjánalega út, þar sem hann starir á hnakka sinna eigin peða.) 25. Ba4 Hb6 26. b3 Ba3 27. Hbl Hf-b8 28. De2 Re4? (Grófur afleikur. Rétt var 28. . Hd8 29. Hdl c3. Staðan er flókin, en ég kysi hvítu stöðuna. Riddarinn er líflegur, Ba8 hálfdauð- ur.) 29. Hdl Df6. 30. Rxd5! (Ekki erfið ákvörðun. Tvö peð og baráttustaða fyrir skiftamun- inn.) 30. . Bxd5 31. Hxd5 Rc3 32. Dxc4 Rxd5 33. Dxd5t Kh8 (Við 33. . De6 er 34. Bc6 sterkt.) 34. Re5 He6 35. f4 (Nú er erfitt að finna leik á svart sem ekki tapar liði. í tímahraki varð framhaldið betta: 35. . Hb-e8 36. Bxe8 Hxe8 37. Hc6 De7 38. Hxg6! HI8 39. Hc6 Dg7 40. Kf2 Gefið. Daginn eftir tefldi Spassky gegn Petrosjan, og hafði hvítt. Jafn- tefli, eftir 14 leiki og 20 mínútur. Áhorfendur létu vanþóknun sína greinilega í Ijós. Bent Larsen, stórmeistari skrifar um skák m / A 3 A s <o ? e e /0 n /2 VtHH. i. V7Ö tíA-A/A/ tfJAZT* /CSOA/ m 1 0 1 0 1 0 / / l l t z í. E L VAZ GdÐMUAZ SSO/V 0 m 0 l 'h 0 / 0 / 'lz l 'lz 3. S/E VÆ/Z J33AR/UASO/V t 1 % 0 0 1 / 0 l 1 'k b/z a. HAU2>ÖK G. E//VA#S30/V 0 0 1 m 0 'k 0 0 0 'lz 1 0 3 s. MAHGE/Z PÉTNNSSoN 1 'lz 1 i 9* l '/z i 0 1 1 'k rk lo. ■HRAFN LOFTSÓON 0 / 0 h 0 0 0 0 D 'fz 'lz Z/z 7. T20SEÍIT HAF&AHÓOA/ l 0 0 l 'lz i 1 1 1 1 'lz i 8. 2>ÆN HÆNSSOA/ 0 / l t 0 t 0 / 'lz 1 'h. ■1- 9- AF-N'OR EJÖENSSON 0 0 1 1 i 0 0 9> 0 0 0 3 10. gENE2>/ JCT S/ÖNASSON 0 ’/z 0 'U 0 i 0 /z tá 'k 0 H II. HlLMAE /CAZLSSON 0 0 0 0 0 ’/z 0 0 / 'lz m /z Z'/z 12. fCAJZL -pONSTE/NS 0 'lz '/z l h 'k 'k h t 1 /z H <o/z ■ Taflan í A-flokki. Frá haustmóti TR 1983 Jöfnu móti og tvísýnu er að Ijúka, og þegar þetta er skrifað er einni biðskák ólokið í A-flokki. Þar hefur Arnór vinningsstöðu gegn Sævari, og úrvinnsl- an ætti naumast að vefjast fyrir pilti. Fyrir mótið voru Margeir og Jóhann taldir sigurstranglegastir, enda skildi aðeins '/5 vinningur þeirra á milli. Árang- ur Roberts kemur hinsvegar á óvart, og miðað við Elo-stigatöluna fyrir mót, hcfði hann átt að verða í 8. sæti. En stigatalan segir ckki allt, og Robert virtist á tímabili ætla að hirða sigurverð- launin. Tvö töp í röð, í 8. og 9. urnferð breytti hinsvegar stöðunni, og gáfu Margeiri tækifærið, sem hann greip báð- um höndum. I heild tókst mótið vel, þó ýmis áföll dyndu yfir, svo sem hclgar- skákmót og landskeppni sem hrófluðu við dagskránni. Skclcggur skákstjóri, Ólafur Ásgrímsson stýrði þó fimlega hjá öllum skerjum, og með því að flytja lokaumferðina fram um set, small þetta allt í liðinn. Röð efstu manna í öðrum flokkum er þessi: B-flokkur. 1. Björgvin Jónsson 8 v. af 9. 2. Páll Pórhallsson 6V2 3. Árni Á. Árnason 6 v. C-flokkur. 1. Sigurður H. Jónsson 7 v. af 10 2. -3. Björn Fr. Björnsson 6V2 Eiríkur Björnsson. una, og hefur gott spil fyrir pcðið. Janofsky: Gheorghieu, Olympíuskák- mótið 1970.) 11. . Hb8 12, Dc2 Rb6 13. e4 (E.t.v. var bctra að leika 13. Hbl. ás'amt b3 og Bb2. D3-reiturinn veröur oft veikleiki í stöuð hvíts.) 13. . Rf-d7 14. b3 Re5 15. Rf4 Dc7 16. Bb2 g5! (Svartur hcfur fcngið augastað á d3- reitnum, og grefur undan valdi hvíts þar. 17. Rh5 Bh8 18. He3 h6 19. Re2? (Betra var 19. Hcl. Nú fléttar svartur fallega. 19. . Rb-c4! (Prumuleikur. Ef 20. bxc4 Hxb2 21. Dxb2 Rf3t og hvíta drottningin fcllur.) 20. Hc3 Rxb2 21. Dxb2 Da5 22. f4 Bxe2! 23. Dxe2 Dxc3 24. Hdl Rg6 25. e5 c4 26. Be4 cxb3 27. axb3 Hxb3 28. Bd3 Dd4t 29. Khl Dxd5t 30. Be4 He3! 31. Dxe3 Dxdlt og hvítur gafst upp. Rd-b5 g5 11. Bg3 Re5 12. Dd4! (Hvítur slcppir ckki tökunum, og svartur vcrður að láta peð af hendi.) 12.. Rh5 13.0-0-0 (Öruggara en 13. Bxe5 dxc5 14. Dxe5. Bg7.) 13. . Rxg3 14. hxg3 a6 15. Rxd6t Bxd6 16. Dxd6 Dxd6 17. Hxd6 Hb8 18., Be2 Kc7 19. Hh-dl h5 20. Ra4 1)5 21. Rb6 Bb7 22. f4 gxf4 23. gxf4 Rxc4 24. Bxc4 bxc4 25. Hd7t Kf6 26. Hc7 Kg7 (Ekki 26. . Bxc4? 27. Rd7t.) 27. Hd-d7 Bxe4 28. Ílxl7t Kg6 29. Rxc4 llh-18 30. Rc5t Kh6 31. g3 Hxl7 32. Rx(7t Kg633. Re5t Kh6 34. h3 Hg8 35. RI7t Kg6 36. Kd2 (í cndutaflinu skal kóngurinn óspart notaður, og nú skundar hans hátign á vcttvang.) 36. . Bd5 37d. Ke3 Kf6 38. Rg5 Kf5 39. Hh7 Hc8. D-flokkur. 1. Þröstur Þórhallsson 8'A v. af 10. 2. Jóhann Ragnarsson 7'A 3. Jón Þ. Bergþórsson 7 E-flokkur. 1. Þorvaldur Logason 9 v. af 10. 2. Hannes Þ. Stefánsson 8 v. 3. Áslaug Kristinsdóttir 7 v. Keppni í unglingaflokki er lokið, og urðu þessir efstir: 1. Þröstur Þórhalláson l'/i v. af 9. 2. Snorri G. Bergsson 7v. 3. Hjalti Bjarnason 6'/2 v. En líturn á tvær skákir sme miklu breyttu um gang mála í A-flokki. í þeirri fyrri tapar Sævar sinni fyrstu skák á mótinu, eftir aö hafa hlotið 5Vi v. úr 6 fyrstu umferðunum. í þeirri síðari, fer fram uppgjör stigahæstu manna mótsins, og þessi skák skar úr um efsta sætið. Hvítur: Sævar Bjarnason Svartur:Halldór G. Einarsson Benkö-bragð. 1. d4 Rf6 2. c4 c5 3. d5 b5!? (Þessa peðsfórn hefur Benkö þróað upp í heilt byrjanakerfi. Kerfi þetta telur Benkö öllum kerfum betra, og hefur ritað bækur og ótal greinaþætti því til frekari áherslu. Fyrir peðið fær svartur þægilega útrás liðs síns og langa fastmótaða leikjaröð sem hægt er að læra utanað, líkt og þulu). 4. cxb5 a6 5. bxa6 Bxa6 6. Rc3 g6 7. g3 d6 8. Bg2 Bg7 9. Rh3 (Enski skákmeistarinn Keene gagnrýnir þennan leik í bókum sínum, og segir riddarann ekkert hafa þarna að gera, né heldur á f4 sem venjulega fylgir í kjölfarið. Port- isch vann þó eitt sinn snjallan sigur á Geller, eftir 9. Rh3, kom riddaranum til f4, og fórnaði síðar á e6. 9. Rf3 er samt venjulegasta lciðin, með framhaldinu 9. . 0-0 10. 0-0 Rb-d7 11. Dc2 Da5) 9 Rbd7 10. 0-0 0-0 11. Hel (Eftir 11. Rf4 Dc7 12. Dc2 Hf-b8 13. Hbl c4 1 4 . Rh3 Rc5 hefur svartur fengið að þylja Benkö-þui- Hvítur: Margeir Pétursson Svartur: Jóhann Hjartarson 1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. R13 c5 4. e3 b6 5. Rc3 g6 6. e4! cxd4 7. Rxd4 d6? (Upp- bygging svarts er of laus í reipunum, veikleikarnir of margir.) 8. Bg5 h6 9. Bh4 Rb-d7 (Ef 9. . a6 10. Df3.) 10. 40. Re4! Hc2 (Eða 40. . Bxe4 41. Hxh5t Kg6 42. Hg5t og síðan Kxe4.) 41. HxhSt Kg6 42. He5 Hxa2 43. Rc3 Hb2 44. Rxd5 Hxb3t 45. KI2 exd5 46. Hxd5 Hb8 47. Hd6t Kf5 48. Hxa6. Gcfið. Johann Örn Sigurjónsson. Jóhann Örn Siguijónsson o skrifar um skak l^v k Fjölbrautaskólinn í Breiðholti Umsóknir um skólavist í dagskóla FB á vorönn 1984 skulu haía borist skrifstofu skólans Austur- bergi 5 fyrir 15. nóv. n.k. Nýjar umsóknir um kvöldskóla FB (öldungadeild) á vorönn 1984 skulu berast skrifstofu skólans fyrir sama tíma. Tekið verður á móti umsóknum nemenda sem eru í samningsbundu iðnnámi hjá meistara.en þeir sæki þá um bóklegar og fagbóklegar greinar. Staðfesta skal fyrri umsóknir með símskeyti eða símtali á skrifstofu FB sími 75600 Skólameistari.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.