Tíminn - 04.12.1983, Blaðsíða 13

Tíminn - 04.12.1983, Blaðsíða 13
13 SUNNUDAGUR 4. DESEMBER 1983 Á ZETOR 5011 ER NÚ AÐBNS Niðurfelling söluskatts. Þrautreyndur og ríkulega búinn. Samkvæmt tölum Búnaðarfélags íslands eru nú um 2300 Zetor dráttarvélar til í landinu, sem samsvarar því að Zetor sé til á öðrum hverjum bæ. Það þarf engan að undra að Zetor skuli verða oftast fyrir valinu: Öllum Zetorum fylgir lokað hljóð- einangrað öryggishús með sléttu gólfi og stórri vatnshita miðstöð, vökvastýri, sjálfstæð fjöðrun á framhjólum, stillanlegt fjaðrandi ökumannssæti, sólskyggni, yfirstærð af startara, 215 amper- stunda rafgeymir, alternator, 10 gíraráfram 2 afturábak, kaldstart, aurhlífar yfir framhjólum, fjölvirkt Zetormatic vökvakerfi, 2 vökváúttök, lyftu- tengdur dráttarkrókur, hliðarsláttustífur á þrítengisbeisli, tvöföld iðnaðarkúpling með hand- kúplingu fyrir aflúttak, vélartengd loftdæla, handbremsa, mismunardrifslá, flauta, 2 baksýnis- speglar, mælaborð með dieselolíu-, hita—, snúnings-, hraða- og vinnustundamæli, auk aðvörunarljósa fyrir smurþrýsting, hleðslu og handhemil, fullkominn Ijósabúnaður, inniljós, dráttarkrókur að framan, fótolíugjöf, 6 strigalaga framdekk, 8 strigalaga afturdekk, verkfærasett, útvarp og Tectyl ryðvörn. Verð: (Án söluskatts) Zetor 5011 -50 hestöfl kr. 185.000.- Zetor 7011 -70 hestöfl kr. 226.700.- Zetor 7045 - 70 hestöfl 4WD kr. 285.000.- islenzk-t£ekneska VERZLUNARFÉLAGIÐ HF. Reglugerð um niðurfellingu söluskatts af dráttar- vélum til bænda á lögbýlum hefur nú tekið gildi. Zetor 5011 kostar 228.500.- krónur, en söluskattinn að upphæð 43.500.- fá bændur endurgreiddan hjá viðkomandi innheimtu- manni ríkissjóðs. Raunverðið er því aðeins 185.000.- krónur. Einstök ístékk kjör. Útborgun 76.500.- Lán í 6 mánuði með jöfnum afborgunum 76.000.- Skammtímalán til rétthafa stofnláns 76.000.- Kaupendur stærri Zetordráttarvéla njóta hlut- fallslega sömu kjara. Aldrei hagstæðara verðl Á undanförnum árum höfum við flutt in Zetor dráttarvélar í þúsundatali og þess vegna hefur okkur tekist að ná frábærum samningi við verk- smiðjurnar. Zetor hefur algjöra yfirburði yfir aðrar tegundir dráttarvéla þegar litið er á verð og gæði. Vélar af svipaðri stærð með sambærilegum búnaði eru að jafnaði um 1-200 þúsundum dýrari. LAGM0U 5 - 84525 - REYKJAVlK / Miðað er við gengi 11/10 1983

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.