Tíminn - 04.12.1983, Síða 20
SUNNUDAGUR 4. DESEMBER 1983
lausn á síðustu krossgátu
Heilbrigðisfulltrúi -
framkvæmdastjóri
Staða heilbrigðisfulltrúa, sem jafnframt getur
gegnt stöðu framkvæmdastjóra heilbrigðiseftirlits
fyrir Hafnarfjarðarsvæði (Hafnarfjörð, Garðabæ
og Bessastaðahrepp) er laus nú þegar.
Umsækjendur skulu uppfylla skilyrði reglugerðar
nr. 150/1983 um menntun, réttindi og skyldur
heilbrigðisfulltrúa.
Um laun fer samkv. kjarasamningum við Starfs-
mannafélag Hafnarfjarðar.
Undirritaður veitir nánari upplýsingar, efóskaðer.
Umsóknir ásamt ítarlegum gögnum um menntun
og fyrri störf skal senda fyrir 20. desember 1983
til:
Héraðslæknis Reykjaneshéraðs.
Heilsugæslu Hafnarfjarðar,
Strandgötu 8-10.
220 Hafnarfjörður
Lásby mykjudreífari og haugdœlan
eru ódyruslu tœkl slnnar
" tegundarámarkaðnum!
Við hjá Glóbus völdum myrkjudreifara og
haugdælur frá danska fyrirtækinu Lásby eftir
að hafa aflað tilboða og upplýsinga frá yfir
fjörutíu framleiðendum slíkra tækja.
Það sem réði úrslitum var þetta:
- Lásby-tækin eru mjög vel smíðuð og einföld
að allri gerð.
- Lásby-mykjudreifarinn er á stórum dráttar-
véladekkjum.
- Lásby-tækin eru á sérlega hagstæðu verði.
- Lásby-tækin hafa reynst frábærlega vel í
Danmörku, - t.d. notar þriðji hver danskur
bóndi Lásby-mykjudreifara.
4000 lítra Lásby-mykjudreifarar
eru nú fyrirliggjandi, stærri tanka útveg-
um við meö stuttum fyrirvara.
Verð kr. 83.300.-. Góðir greiðsluskilmálar.
Haugdæla sem afkastar 5-8000 lítrum á mínútu.
Verð kr. 46.000.-. Góðir greiðsluskilmálar.
Nýju tækin eru til sýnis í sýningarsalnum að
Lágmúla 5.
Globus?
LÁGMÚLI5,
SÍMI81555