Tíminn - 04.12.1983, Page 25
SUNNUDAGUR 4. DESEMBER 1983
Úrslit
■ Úrslitin í Reykjavíkurmótinu í tvímenn-
ing verða spiluð nú um helgina í Hreyfilshús-
inu við Grensásveg. Spilamennskan hefst kl.
13.00 í dag. 28 pör taka þátt í mótinu:
Reykjavíkurmeistararnir frá í fyrra, Guð-
mundur Arnarsson og Þórarinn Sigþórsson,
auk þeirra 27 para sem unnu sér rétt í
undanúrslitunum sem fóru fram fyrr í haust.
Agnar Jörgenson stjórnar mótinu að venju
sem er í barometerformi, með 4 spilum á
milli para, 115 spilum alls. Áhorfendur eru
velkomnir.
Frá Bridgesambandi íslands.
Nýkjörin stjórn Bridgesambandsins hefur
skipt með sér verkum. Björn Theodórsson er
forseti sambandsins, Örn Arnþórsson er
varaforseti, Guðbrandur Sigurbergsson er
gjaldkeri og Esther Jakobsdóttir ritari. Með-
stjómendur eru Aðalsteinn Jörgensen, Jón
Baldursson og Júlíus Thorarensen.
Ákveðið er að efna til happdrættis til
fjáröflunar fyrir Bridgesambandið. Gefnir
verða út 1000 miðar og verða ferðavinningar
í boði. Ýmislegt fleira er á döfinni, t.d. er
stefnt að því að sambandið komi sér upp
bridgebókasölu. Þá hefur verið ákveðið að
útvega hagstæða helgarpakka fyrir spilara
utan af landi sem ætla sér að taka þátt í
mótum sambandsins í vetur.
Meistarastigaskránni á að reyna áð koma
út í blaðaformi, og munu ýmislegar upplýs-
ingar fylgja, t.d. mót á vegum sambandsins,
upplýsingar um aðildarfélögtn og annað sem
til fellur. Öll stig sem berast fyrir 15. janúar
verða í skránni.
Jón Baldursson hefur verið ráðinn í hálft
starf sem framkvæmdastjóri Bridgesam-
bandsins. Vinnutími hans er frá kl. 13.00 til
18.00 virka daga. Símanúmer á skrifstofu
Bridgesambandsins er 18350.
Bridgefélag Reykjavíkur
Nú er lokið 13 umferðum af 17 í aðalsveita-
keppni félagsins og ferðaskrifstofurnar berj-
ast enn um sigurinn. í 11. umferð kepptu þær
saman ogÚrval vann þá nauman sigur, 11-9;
en staða efstu sveita er þessi:
Úrval 193
Samvinnuferðir 179
Jón Hjaltason 179
Runólfur Pálsson 155
Þórður Sigurðsson 149
Guðbrandur Sigurbergsson 140
Ágúst Helgason 138
Þórarinn Sigþórsson 134
Bridgedeild Breiðfirðinga
Að loknum 14 umferðum í aðalsveita-
keppninni er staðan hnífjöfn og margar
sveitir hafa möguleika á sigri. Staða efstu
veita er þessi:
Sigurður Ámundason 202
Ingibjörg Halldórsdóttir' 200
Jóhann Jóhannsson 182
Helgi Nielsen 182
Guðlaugur Nielsen 170
Hans Nielsen 170
Berasveinn Breiðfjörð 170
Magnús Halldórsson 158
Bridgefélag Akureyrar
2. Sv. Antons Gunnarssonar 614
3. Sv. Þorsteins Kristjánssonar 613
4. Sv. Baldurs Bjartmarssonar 588
Keppnin heldur áfram næsta þriðjudag kl.
19.30. Spilað er í Gerðubergi, keppnisstjóri
er Hermann Lárusson.
Bridgedeild Skagfirðinga
Þriðjudaginn 29. nóv. var spiluð fyrsta
umferð í hraðsveitakeppni. Hæstu skor
hiutu:
1. Björn Hermannsson 663
2. Óli Andreasen 624
3. Guðni Kolbeinsson 592
4. Sigmar Jónsson 584
Keppninni verður fram haldið þriðjudags-
kvöldið 5. des. kl. 19.30 stundvíslega.
Bridgefélag Selfoss
og nágrennis
Úrslit í Höskuldarmótinu, sem lauk 20.
okt. 1983.
1. Gunnar Þórðarson -
Kristján Gunnarsson 608
2. Vilhjálmur Þ. Pálsson -
Þórður Sigurðsson 604
3. Kristmann Guðmundsson -
Sigfús Þórðarson 601
4. Kristján Blöndal -
Valgarð Blöndal 579
5. Ragnar Óskarsson -
Hannes Gunnarsson 571
6. Hermann Erlingsson - Magnús 568
Fimmtudaginn 24. nóv. lauk sveitakeppni,
sem 10 sveitir tóku þátt í.
1. Sveit Sigfúsar Þórðarsonar 149 stig
Sigfús - Kristmann Guðmundsson.
Vilhjálmur Þ. Pálsson - Þórður Sigurðs-
son.
Varamaður Hannes Ingvarsson.
2. Sveit Kristjáns Gunnarssonar 140 stig
3. Sveit Leif Österby 97 stig
Bridgefélag Hafnarf jarðar
Aðalsveitakeppni félagsins lauk mánudag-
in 28. nóv. Keppnin var allan tímann mjög
tvísýn og voru úrslit ekki ráðin fyrr en í
síðustu umferðinni. Þá náði sveit Björns
Halldórssonar að hreppa sigurinn með því að
vinna 20-0 en helsti keppinauturinn vann
aðeins 11-9. Lokastaðan í mótinu varð því
þessi:
1. Sveit Björns Halldórssonar 168
2. Sveit Georgs Sverrissonar 162
3. Sveit Ólafs Gíslasonar 157
4. Sveit Kristófers Magnússonar 144
5. Sveit Sævars Magnússonar 129
Auk Björns spila í sigursveitinni Ásgeir
Ásbjörnsson, Guðbrandur Sigúrbergsson, og
Hrólfur Hjaltason. Næsta keppni félagsins er
tveggja kvölda Butlersem hefst mánudaginn
6. des. Spilað er í Iþróttahúsinu við Strand-
götu, og hefst keppnin kl. 7.30.
Bridgefélag Suðurnesja
Spilaðar hafa verið 6 umferðir í J.G.P.
mótinu, sveitakeppni, 16 spil.
Staðan er nú þessi:
1. Stefán Jónsson, 97 stig
2. Haraldur Brynjarsson 76 stig
3. Grethe Iversen 75 stig
4. Kristbjörn Albertsson 72 stig
5. Karl Hermannsson 70 stig
Næst er spilað fimmtudaginn 8. desember
í Safnaðarheimilinu Ytri-Njarðvík.
Tólf umferðum er lokið í aðalsveitakeppni
félagsins en 20 sveitir taka þátt i Staða efstu sveita er þessi: í mótinu.
Stefán Ragnarsson 218
Páll Pálsson 183
Júlíus Thorarenscn 170
Stefán Vilhjálmsson 169
Hörður Steinbergsson 167
Örn Einarsson 161
Anton Hermannsson 155
Jón Stefánsson 150
Spilað er í Félagsborg á þriðjudagskvöld-
um. Keppnisstjóri er Albert Sigurðsson.
Bridgedeild Rangæinga
Nú er þrem umferðum af fimm lokið í
hraðsveitakeppni félagsins. Efstu sveitir eru:
Gunnar Helgason 1816
Lilja Halldórsdóttir 1772
Sævar Arngrímsson 1764
Næst verður spilað á miðvikudagskvöldið
í Domus Medica.
„TBK«
Síðastliðinn fimmtuag 1. des. var næstsíð-
asta kvöldið af 5. í hraðsveitakeppni félags-
696 stig
678 stig
624 stig
2630 stig
2587 stig
2486 stig
2373 stig
2326 stig
2320 stig
Síðasta kvöldið verður svo fimmtudaginn
8. des. og hefst spilamennskan stundvíslega
kl. 19.30. Spilað er í Domus Medica að
venju. Keppnisstjóri er Agnar Jörgenssen.
Bridgefélag Breiðholts
Þriðjudaginn 29. nóv. hófst hraðsveita-
keppni með þátttöku 9 sveita. Eftir fyrsta
kvöldið er röð efstu sveita þessi:
1. Sv. Guðmundar Grétarssonar 645
ins. Úrslit urðu sem hér segir:
1. Gestur Jónsson
2. Sigfús Ö. Árnason
3. Magnús Torfason
Heildarstaðan er þá þessi:
1. Sigfús Ö. Árnason
2. Gestur Jónsson
3. Magnús Torfason
4. Rafn Kristjánsson
5. Bragi Jónsson
6. Helci Inevarsson
Bridgefélag Sauðárkróks
Tveggja kvölda tvímenningur var haldinn
hjá félaginu dagana 7. og 14. nóvember og er
staða efstu para þessi.
Halldór og Sigurgeir 253 stig
Skúli og Einar 252 stig
Bjöm og Margrét 248 stig
Árni R. og Jón J. 247 stig
Bjarki og Halldór T. 237 stig
Bridgefélag Blönduóss
Mánudaginn 7. nóv. hófst firmakeppni,
spilaður er fimm kvölda tvímenningur með
þátttöku 15 fyrirtækja og stofnana.
Staðan þegar þrem kvöldum er lokið.
1. Óskaland 710
Guðmundur Th. Ævar Rögnvaldss.
2. Kaupfélag Húnvetninga 693
Hallbjöm Kristjánss., Ari Einarss.
3. Blönduósshreppur 691
Vilhelm Lúðvíkss. Unna Agnarss.
4. Sölufélag A-Húnvetninga 664
Jón Arason, Þorsteinn Sigurðss.
5. Hjólbarðaviðgerðir Hallbjörns 660
Kristján Jónsson, Sigurður Ingþórss.
Bridgefélag Kópavogs
Átján pör mættu í jóla-Butler, spilað var í
tveim tíu para riðlum með yfirsetu.
Efstir eftir fyrsta kvöldið:
A riðill
Sveinn Sigurgeirsson -
Baldur Árnason 44
Bjarni Sveinsson -
Sæmundur Rögnvaldsson 43
Kristófer Magnússon -
Guðbrandur Sigurbergs. 34
B riðill
Ragnar Björnsson -
Sævin Bjarnason 45
Sigurður Vilhjálmsson -
Sturla Geirsson 40
Ragnar Jónsson -
Jón J. Ragnarsson 36
Næsta fimmtuag verður spiluð önnur
umferð. Spilamennska hefst kl. 19.45 stund-
víslega.
íslensk bókamenning er verómæti
j. oöurland vor t hál/t
erh&fió Lúðvík Kristjánsson:
ÍSLENSKIR SJÁmRHÆTTIR III
Fyrri bindi þessa mikla ritverks
komu .út 1980 og 1982 og eru
stórvirki á sviði íslenskra fræða.
Meginkaflar þessa nýja bindis eru:
SKINNKLÆÐI OG FATNAÐUR,
UPPSÁTUR, UPPSÁTURSGJÖLD,
SKYLDUR OG KVAÐIR, VEÐUR-
FAR OG SJÓLAG, VEÐRÁTTA í
MENNINGARSIÓÐUR
SKÁLHOLTSSTlG 7— REYKJAVlK — SlMI 13652
VERSTÖÐVUM, FISKIMIÐ, VIÐ-
BÚNAÐUR VERTÍÐA OG SJÓ-
FERÐA, RÓÐUR OG SIGLING,
FLYÐRA, HAPPADRÆTTIR OG
HLUTARBÓT, HÁKARL OG
ÞRENNS KONAR VEIÐARFÆRI.
í bókinni eru 361 mynd, þar af 30
prentaðar í litum
v
Þú færist aldrei of mikið
í fang, sértu með leikfang
' Ingvari Helgasyni hf.
Jólin
nálgast
Vorum að fá frábœra
sendingu af
ðaleikföngum og
nú dugar ekki að
drolla, því jafnvel
heitar lummur
renna ekki
eins vel út.
27 ára reynsla hefur kennt okkur að velja aðeins það besta. Við einir bjóðum í heildsölu
merki eins og: SUPERJOUET - KIDDIKRAFT - NITTENDO - KNOOP - RICO
EKO - DEMUSA og LONE STAR, auk ritfanga frá ASAHAI- og úrval giafavara -
postulíns og kerta.
Hafið samband í síma 91-37710 eða komið og skoðið úrvali
INGVAR HELGASON HF.
VQNARLANDI VIÐ SOGAVF.G. SÍMI 37710