Tíminn - 13.01.1984, Blaðsíða 5

Tíminn - 13.01.1984, Blaðsíða 5
FÖSTUDAGUR 13. JANÚAR 1984 fréttir Gæsluvarð- haldið fram- lengt ■ Gæsluvarðhaldsúrskurður yfir öðrum manninum sem situr inni vegna Lagarfossmálsins svokallaða, rennur út í dag, 13. janúar. Ákvörðun verður tekin í dag um hvort fíkniefnalögreglan gerir kröfu um framlengingu á gæslu- varðhaldinu og bendir ýmislegt til að sú krafa verði lögð fram. Hinn maðurinn sem situr í gæsluvarð- haldi vegna þessa máls á að losna úr því 15. janúar. -GSH Vanskil hjá Veð- deild Landsbankans: Hvorki meiri né minni en venjulega ■ „Ég held að vanskil hjá okkur séu hvorki meiri né minni en þau hafa verið undanfarin ár. Ég hef ekki yfir þetta neinar ábyggilegar tölur en við merkjum alls ekki stórar breytingar," sagði Jens Sörensen hjá Veðdeild Landsbankans, þegar Tíminn spurðist fyrir um vanskil. „Við höfum ekki gert neina úttekt á þessu nýlega og það er líka mjög erfitt því að stærðirnar eru svo breytilegar. Til dæmis eru húsnæðisstjórnarlán sem nú eru lánuð miklum mun hærri en í fyrra þannig að vanskilatalan á móti lánastöð- unni í heild segir ósköp litla sögu,“ sagði Jens. -Sjó Berkofsky hjá Tónlistar- félaginu ■ Martin Berkofsky píanóleikari held- ur tónleika í Austurbæjarbíói á morgun kl. 14.30 á vegum Tónlistarfélags Reykjavíkur. Berkofsky er nú búsettur hérlendis, en hann hefur stundað nám í Bandaríkjunum og Austurríki og unnið tii margra verðlauna fyrir leik sinn. Á efnisskránni verða verk eftir J.S. Bach, R. Schumann, Beethoven og bandaríska tónskáldið Thomas R. Odgen, en eftir hann flytur Berkofsky sónötu sem Odgen samdi 1981 og tileink- aði honum. Aukamiðar verða til sölu við inngang- Tvær sýningar í Listasafni íslands: Munch og kyrra- lífsmyndir ýmissa málara ■ Tvær nýjar sýningar hafa nýlega verið opnaðar í Listasafni íslands, á annarri eru einvörðungu kyrralífsmyndir í eigu safnsins eftir listamenn eins og Sigurð Guðmundsson málara, Jón Stef- ánsson, Kjarval og Snorra Arinbjarnar og erlenda listamenn: Mogens Ander- sen, Vilhelm Lundström og Victor Sparre. Á hinni sýningunni eru 17 myndir eftir norska málarann heimskunna, Edvard Munch, unnar með ýmiskonar grafík- tækni. Báðar sýningarnar verða opnar á venjulegum opnunartíma safnsins: kl. 13.30-16.00 sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga. - JGK La Traviata: Tvær sýning- ar um helgina ■ íslenska óperan sýnir La Traviata tvívegis um helgina, í kvöld kl. 20.00 og á sunnudagskvöld á sama tíma. Frumsýning á Rakaranum í Sevilla sem vera átti um síðastliðna helgi,en var frestað, verður föstudaginn 20. janúar n.k. Ennfremur sýnir íslenska óperan um þessar mundir tvær óperur Menottis, Símann og Miðilinn. - JGK Allar upplýsingar um þá möguleika, sem Happdrætti Háskólans býður upp á eru fáanlegar hjá umboðsmanninum. Hjá honum færðu vinningaskrána, upplýsingarumraðir, vinningslíkur, trompmiða, endurnýjunarreglur og allt ann- að, sem varðarHHÍ. Um allt það, sem þú vilt vita um Happdrættið, geturðu spurt umboðsmanninn, hann veit svarið. Umboðsmenn Happdrættis Háskóla íslands 1984: Umboðsmenn á Vesturlandi: Bókaverslun Andrésar Níelssonar, sími 1985 Jón Eyjólfsson, sími 3871 Davíð Pétursson, sími 7005 Lea Þórhallsdóttir, sími 7111 Dagný Emilsdóttir, sími 5112 Þorleifur Grönfeldt, Borgarbraut 1, sími 7120 Svanhildur Snæbjörnsdóttir, Hellu, sími 6610 Jóna Birta Óskarsdóttir, Ennisbraut 2, sími 6165 Kristín Kristjánsdóttir, sími 8727 Ester Hansen, sími 8115 Ása Stefánsdóttir, c/o Versl. Einars Stefánssonar, sími 4121 Margrét Guðbjartsdóttir, sími 4952 Akranes Fiskilækur Melasveit Grund Skorradal Laugaland Stafholtstungum Reykholt Borgarnes Hellissandur Ólafsvík GrundarQörður Stykkishólmur Búðardalur Mildigarður Saurbæjarhreppi Umboðsmenn á Vestfjörðum: Króksfjarðarnes Halldór D. Gunnarsson, sími 4766 Patreksfjörður Sólveig Karlsdóttir, Hjöllum 21, sími 1432 Tálknafjörður Ásta Torfadóttir, Brekku, sími 2508 Bíldudalur Pálína Bjarnadóttir, Grænabakka 3, sími 2154 Þingeyri Margrét Guðjónsd.,Brekkugötu 46, sími 8116 Flateyri Steinunn Jónsdóttir, Hafnarstræti 3, sími 7619 Suðureyri Sigrún Sigurgeirsd., Hjallabyggð 3, sími 6215 Bolungarvík Guðríður Benediktsdóttir, sími 7220 ísafjörður Jónína Einarsdóttir, Aðalstræti 22, sími 3700 Súðavík Steinunn Gunnarsdóttir, sími 6978 Vatnsfjörður Baldur Vilhelmsson Krossnes Sigurbjörg Alexandersdóttir Árneshreppi Hólmavík Jón Loftsson, Hafnarbraut 35, sími 3176 Borðeyri Guðný Þorsteinsdóttir, sími 1105 Umboðsmenn á Norðurlandi: Hvammstangi Sigurður Tryggvason, sími 1341 Blönduós Sverrir Kristófersson, Húnabraut 27, sími 4153 Skagaströnd Guðrún Pálsdóttir, Röðulfelli, sími 4772 Sauðárkrókur Elínborg Garðarsdóttir, Öldustíg 9, sími 5115 Hofsós Anna Steingrímsdóttir, sími 6414 Fljót Valberg Hannesson, Sólgarður, sími 73233 Siglufjörður Aðalheiður Rögnvaldsd., Aðalgötu 32, s 71652 ÓlafsQörður Verslunin Valberg, sími 62208 Hrísey Gunnhildur Siguijónsdóttir, sími 61737 Dalvík Verslunin Sogn, sími 61300 Grenivík Brynhildur Friðbjörnsd., Ægissíðu 7, sími 33227 Akureyri Jón Guðmundsson, Geislagötu 12, sími 24046 Mývatn Guðrún Þórarinsdóttir, Helluhrauni 15, sími 44220 Grímsey Vilborg Sigurðardóttir, Miðtúni, sími 73101 Húsavík Guðrún Stefanía Steingrímsdóttir, sími 41569 Kópasker Óli Gunnarsson, Skógum, sími 52120 Raufarhöfn Hildur Stefánsdóttir, Aðalbraut 36, sími 51239 Þórshöfn Steinn Guðmundsson Umboðsmenn á Austfjörðum: VopnaQörður Steingrímur Sæmundsson, sími 3168 Bakkagerði Sverrir Haraldsson, Ásbyrgi, sími 2937 Seyðisfjörður Ragnheiður Gunnarsdóttir, sími 2416 Neskaupstaður Verslunin Nesbær, sími 7115 Eski^örður Hildur Metúsalemsdóttir, sími 6239 Egilsstaðir Aðalsteinn Halldórsson, Laufási 10, sími 1185 Reyðarfjörður Bogey R. Jónsdóttir, Mánagötu 23, sími 4179 Fáskrúðsfjörður Bergþóra Bergkvistsdóttir, sími 5150 Stöðvarfjörður Ingibjörg Björgvinsdóttir, Mánatúni, sími 5848 Breiðdalur Kristín E. Hauksdóttir, sími 5610 Djúpivogur Elís Þórarinsson, hreppstjóri, sími 8876 Höfn Hornagarður, sími 8001 Umboðsmenn á Suðurlandi: Kirkjubæjarkl. Birgir Jónsson, sími 7624 Vík í Mýrdal Guðný Helgadóttir, Árbraut 3, sími 7215 Þykkvibær Hafsteinn Sigurðsson, Smáratúni, sími 5640 Hella Aðalheiður Högnadóttir, sími 5944 Espiflöt Sveinn A. Sæland, sími 6813 Biskupstungum Laugarvatn Þórir Þorgeirsson, sími 6116 VestmannaeyjarSveinbjörn Hjálmarsson, Bárugötu 2, sími 1880 Selfoss Suðurgarður hf., sími 1666 Stokkseyri Oddný Steingrímsdóttir, Eyrarbraut 22, sími 3246 Eyrarbakki Þuríður Þórmundsdóttir, sími 3175 Hveragerði Þórgunnur Björnsdóttir, Þórsmörk 9, síini 4235 Þorlákshöfn Ingibjörg Einarsdóttir, C-götu, sími 3868 Umboðsmenn á Reykjanesi: Grindavík Ása Einarsdóttir, Borgarhrauni 7, sími 8080 Hafnir Guðlaug Magnúsdóttir, Jaðri, sími 6919 Sandgerði Sigurður Bjarnason, sími 7483 Keflavík Jón Tómasson, sími 1560 Flugvöllur Erla Steinsdóttir, sími 1284 Vogar Halla Árnadóttir, Hafnargötu 9, sími 6540 HAPPDRÆTTI HÁSKÓLA ÍSLANDS happ f hdlfa öld

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.