Tíminn - 13.01.1984, Blaðsíða 19

Tíminn - 13.01.1984, Blaðsíða 19
U’r. A t J / / l /A U l ') A J'jTJ ■/' / FÖSTUDAGUR 13. JANÚAR 1984 og leikhús — Kvikmyndir og leikhús EGNBOGir O 1<5 OOO Frumsýning jólamynd ’83 Ég lifi Æsispennandi og stórbrotin kvikmynd, byggð á samnefndri ævisögu Martins Gray, sem kom út á íslensku og seldist upp hvað eftir annað, Aðahlutverk: Michael York og Brigitte Fossey. Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 3,6 og 9 Hækkað verð Mephisto Áhrifamikil og einstaklega vel gerð kvikmynd byggð á sögu Klaus Mann um leikarann Gustav Griindgens sem gekk á mála hjá nasistum. Óskarsverðlaun sem besta erlenda myndin 1982. Leikstjóri: Istvan Szabö Aðalhlutverk: Klaus Maria Brand- auer (Jóhann Kristófer í sjón- varpsþáttunum) Sýnd kl. 7 og 9.30. Hækkað verð. Bönnuð innan 12 ára í kröppum leik lonabiaf 3*3-11-82 ■ _ Æ 3* 3-11-82 Jólamyndin 1983. OCTOPUSSY Alira tíma toppur James Bond! Leikstjóri: John Glenn. Aðalhlut- verk: Roger Moore, Maud Adams Myndin er tekin upp í Dolby sýnd í 4rarása Starscope Stereo. Sýnd kl. 5,7.30 og 10. “3* 3-20-75 Psvcho II m « m s; <m sœ ® •*» Ný æsispennandi bandarisk mynd sem er framhald hinnar geysivin- sælu myndar meistara Hitchcock. Nú 22 árum síðar er Norman Bates laus af geðveikrahælinu. Heldur hann áfram þar sem frá var horfið? Myndin er tekin upp og sýnd i Dolby Stereo. Aðalhlutverk: Antony Perkins, Vera Miles og Meg Tilly. Leik- ! stjóri: Richard Franklin. Sýnd kl. 5,7.15 og 9.30 Bönnuð börnum innan 16 ára. Miðaverð: 80.- kr. Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30. Næst síðasta sinn 3*1-89-36 Á-salur Frumsýnir jólamyndina 1983 Bláa Þruman. (Blue Thunder) stor Æsispennandi ný bandarísk s mynd í litum. Þessi mynd var ein sú vinsælasta sem frumsýnd var sl. sumar í Bandarikjunum og Evrópu. Leikstjóri. Johan Badham. Aðalhlutverk. Roy Scheider, Warren Oats, Malcholm ■ McDowell, Candy Clark. Sýnd kl. 5,7.05,9.05 og 11.10 Hækkað verð. íslenskur texti Myndin er sýnd f Dolby sterio. | B-salur Pixote SIMI: 1 15 44 Stjörnustríð III Afar spennandi ný brasilisk-frönsk verðlaunakvikmynd í litum, um unglinga á glapstigum. Myndin hefur alisstaðar fengið frábæra dóma og sýnd við metaðsókn. Leikstjóri Hector Babenceo. Aðal- hlutverk: Fernando Ramos da Silva, Marilia Pera, Jorge Ju- liaco o.fl. Sýnd kl. 7.05,9.10 og 11.15 íslenskur textl. Bönnuð börnum innan 16 ára. I’JÓDI MKHÚSID Skvaldur I kvöld ki. 20 Skvaldur Miðnætursýning i kvöld kl. 23.30 Tyrkja-Gudda Laugardag kl. 20 Sunnudag kl. 20 Lína langsokkur Sunnudag kl. 15 5 sýningar eftir Litla sviðið: Lokaæfing Þriðjudag kl. 20.30 Miðasala kl. 13.15-20 sími 11200 1 11. i k 11 :i ,\(, i<i:yki.\vikiii< ' Guð gaf mér eyra í kvóld kl. 20.30 . Sunnudag kl. 20.30 Hart í bak Laugardag kl. 20.30 Þriðjudag kl. 20.30 Gísl Eftir Brendan Behan Þýðing: Jónas Árnason Lýsing: Daniel Williamsson Leikmynd' Grétar Reynisson Tónlistarstjórn: Sigurður Rúnar Jónsson Leikstjörn: Stefán Baldursson Frumsýning f immtudag kl. 20.30 Miðasala i Iðnó kl. 14-20.30 sími 16620 Forsetaheimsóknin Miðnætursýmng i Austurbæjarbíói laugardag kl. 23.30 Miðasala í Austurbæjarbíói kl. 16- 21.30sími 11384 1 ÍSL llf—~ i ISLENSKA ÓPERAN' —lllll La Traviata í kvöld kl. 20 Sunnudag kl. 20 Rakarinn í Sevilla Frumsýning föstudag 20. janúar kl. 20. Uppselt 2. sýning miðvikudag 25. janúar kl. 20 Miðasalan opin frá kl. 15-19 nema sýningardaga til kl. 20 Sími 11475 3P 2-21-40. Hercules Afar spennandi og fjörug lilmynd um hressa kalla sem komast í hann krappann... Með James Coburn - Omar Sha- rif Endursýnd kl. 3.05 og 5.05 Flashdance Sýnd kl. 3.10,5.10,9.10 og 11.10 Borgarljósin „City Lights" Snilldarverk meist- arans Charlie Chapiin. Frábær gamanmynd fyrirfólk á öllum aldri. Sýnd kl. 3.15,5.15,7.15,9.15 og 11.15 Fyrst kom „Stjörnustríð l“ og sló öll fyrri aðsóknarmet. Tveim árum I siðar kom „Stjörnustríð ll“, og sögðu þá allflestir gagnrýnendur að hún væri bæði betri og skemmtilegri. En nú eru allir sam- mála um að sú síðasta og nýjasta „Stjörnustrfð III" slær hinum báð- um við hvað snertir tækni og spennu, með öðnjm orðum sú beta. „Ofboðslegur hasar frá upp- hafi til enda“. Myndin er tekin og sýnd í 4 rása DOLBY STERIO '. Aðalhlutverk: Mark Hammel, Carrie Fisher, og Harrisson Ford ásamt fjöldanum öllum af gömlum | vinum úr fyrri myndum, og einnig nokkrum nýjum furðufuglum. Hækkað verð Sýndkl. 5,7,45 og 10.30 Heimsfræg ný amerísk stórmynd. Sýnd kl. 4.50. ÁHSTURBÆJARfílÍ) Jólamynd 1983 Nýjasta „Superman- myndin“: Superman III Myndin sem allir hafa beðið eftir. Ennþá meira spennandi og skemmtilegri en Superman I og II. Myndin er i litum, Panavision og Dolby stereo. Aðalhlutverk: Christopher Reeve og tekjuhæsti grinleikari Bandarikjanna i dag: Richard Pryor. íslenskur texti. Sýndkl. 5,7.15 og 9.30. Spennandi og skemmtileg ævin- týramynd, þar sem likamsræktar- jötuninn Lou Ferrigno fer með hlutverk Herculesar. Leikstjóri: Lewis Cotas Aðalhlutverk: Lou Ferrigno, Mirella D'angelo, Sybil Danninga Sýnd kl. 5 og 7 Skilaboö til Söndrn Blaðaummæli: Tvfmælalaust merkasta jóla- | myndin í ár. FRI-Timlnn Skemmtileg kvikmynd, full af nota- legri kímni og segir okkur jafnframt þó nokkuð um okkur sjálf og þjóð- félagið sem við búum i. IH-Þjóð- viljinn. Skemmtileg og oft bráðfalleg mynd. GB-DV. Heldur áhorfanda spenntum og flytur honum á lúmskan en hljóðlát- an hátt erindi, sem margsinnis hefur verið brýnt fyrir okkar gráu skollaeyrum, ekki ósjaldan af höf- undi sögunnar sem filman er sótt i, Jökli Jakobssyni, PBB- Helg- arpósturinn. Sýnd kl. 9 f/ f 19 útvarp/sjónvarp Sjönvarp kl. 22.10 HITCHCOCK FRÁ 1937 ■ Föstudagsmyndin að þessu sinni er eftir sjálfan meistara hryllings- myndanna, Alfred Hitchcock, Ung og saklaus nefnist hún og er frá árinu 1937. Myndin greinir frá því er fræg kvikmyndaleikkona finnst látin á sjávarströnd. Ungur kunningi henn- ar er grunaður um að hafa ráðið henni bana en honum tekst að flýja áður en réttarhöld hefjast. Hann reynir að sanna sakleysi sitt og fær til þess óvænta aðstoð. í aðalhlutverk- unum eru Nova Pilbeam, Derrick de Marney og Mary Clare. Þýðandi er Ragna Ragnars. útvarp FÖSTUDAGUR 13. JANÚAR 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Á virkum degi. 7.25 Leikfimi. 7.55 Daglegt mál. Endurt. þáttur Erlings Sigurðarsonar frá kvöldinu áður. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veðurfregnir. Morgunorð - Ragnheiður Haraldsdóttir tal- ar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Skóladag- ar" eftir Stefán Jónsson. Þórunn Hjartar- dóttir les (5). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.) 10.45 „Mér eru fornu minnin kær“ Einar Kristjánsson frá Hermundarfelli sér um þátt- inn (RÚVAK) 11.15 Að þerra tár... Námsferð til stofnana séra Bodelschwings í Þýskalandi. María Eiriksdóttir kennari flytur erindi. 11.45 Tónleikar. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynning- ar. Tónieikar. 14.00 „Brynjólfur Sveinsson biskup" eftir Torfhildi Þorsteinsdóttur Hólm Gunnar Stefánsson les (14). 14.30 Miðdegistónlelkar. Filadelfiuhljóm- sveitin leikur Menúett í G-dúr eftir Ludwig van Beethoven; Eugene Ormandy stj. / Fíl- harmónusveit Lundúna leikur „Sögur úr Vín- arskógi", vals eftir Johann Strauss; Antal Dorati stj. 14.45 Nýtt undir nálinni. Hildur Eiríksdóttir kynnir nýútkomnar hljómplötur. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Sfðdegistónleikar. Peter Damm og Ríkishljómsveifin í Dresden leika Hornkornsert nr. 1 i Es-dúr op. 11 eftir Ric- hard Strauss; Rudolf Kempe stj. / Aldo Ciccolini og Parísarhljómsveitin leika Píanó- konsert nr. 4 i c-moll op. 44 eftir Camille Saint-Saéns; Serge Baudo stj. 17.10 Siðdegisvakan. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.50 Við stokkinn. Stjórnendur: Guðlaug María Bjarnadóttir og Margrét Ólafsdóttir. 20.00 Lög unga fólksins. Þóra Björg Thor- oddsen kynnír. 20.35 Evrópukeppni bikarhafa í handknatt- leik. Hermann Gunnarsson lýsir síðari hálf- leik KR og Maccabi Zion i átta liða úrslitum frá Laugardalshöll. 21.15 Hljómskálamúsik. Guðmundur Gils- son kynnir. 21.40 Við aldahvörf. Þáttur um brautryðjend- ur i grasafræði og garðyrkju á Islandi um aldamótin. VI. þáttur: Georg Schierbeck; seinni hluti. Umsjón: Hrafnhildur Jónsdótt- ir. Lesari með henni Jóhann Pálsson (RÚ- VAK). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgun- dagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Traðir. Umsjón: Gunnlaugur Yngvi Sig- fússon. 23.15 Kvöldgestir - þáttur Jónasar Jónas- sonar. 00.50 Fréttir. Dagskráriok. Næturutvarp frá RÁS 2 hefst með veðurf regnum kl. 01.00. sjónvarp Föstudagur 13. janúar 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Á döfinni Umsjónarmaður Karl Sig- tryggsson. Kynnir Birna Hrólfsdóttir. 20.45 Skonrokk Umsjónarmaður Edda And- résdóttir. 21.15 Kastljós. Umsjónarmenn Hermann Sveinbjörnsson og Einar Sigurðsson. 22.10 Ung og saklaus (Young and Innocent) Bresk sakamálamynd frá 1937. Leikstjóri Alfred Hitchcock. Aðalhlutverk: Nova Pilbe- am, Derrick de Mamey og Mary Clare. Fræg kvikmyndaleikkona finnst látin á sjávar- strönd. Ungur kunningi hennar er grunaður um að hafa myrt hana en tekst að fiýja áður en réttarhöldin byija. Hann ætlar að reyna að sanna sakleysi sitt og fær óvænta að- stoð. Þýðandi Ragna Ragnars. 23.30 Fréttir f dagskrárlok 1 ** Bláa þruman ★★★★ Stjörnustríð III ★ Skilaboð til Söndru ★★★ Octopussy ★★★ Segðu aldrei aftur aldrei ★ Herra mamma 1 ★ Svikamyllan Stjörnugjöf Tímans ★ ★★★frabær ★★★ mjóggóð ★★ goð ★ sæmileg Q leleg

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.