Tíminn - 13.01.1984, Blaðsíða 17

Tíminn - 13.01.1984, Blaðsíða 17
FÖSTUDAGUR 13. JANÚAR 1984 17 umsjón: B.St. og K.L. andlát Guðrún Kaldal varð bráðkvödd á heimili sínu þriðjudaginn 10. janúar. Anna Thorlacius, Asvallagötu 7, andað- ist á Elliheimilinu Grund þriðjudaginn 10. janúar. Grettir Eggertsson, forstjóri, andaðist í Winnipeg mánudaginn 9. janúar. Sigurður Ragnar Sigurðsson, skipasmið- ur, Unnarbraut 7, Seltjarnarnesi, lést i Borgarspítalanum 10. janúar. Bergmann Runólfsson, Brávallagötu 10, lést í Landakotsspítala á nýársdag. minningarspjöld Minningarspjöld MS-félags íslands fást á eftirtöldum stöðum: Reykjavíkur apó- teki, Bókabúð Máls & menningar, Bókabúð Safamýrar, Miðbæ Háaleitisbraut, Bókabúð Fossvogs, Grímsbæ við Bústaðaveg, Skrif- stofu Sjálfsbjargar, Hátúni 12, Versluninni Traðarbakki, Akurgerði 5, Akranesi. ferðalög Útivistarferðir Sunnudagur 15. jan. kl. 11 Esja og umhverfi verður það svæði sem Útivist kynnir sérstak- lega í styttri ferðum ársins 1984. Fyrsta ferðin er: Nýárs- og kirkjuferð á Kjalarnes. Farin verður létt fjöruganga og síðan endað í messu að Brautarholti hjásr. Gunnari Kristj- ánssyn. Staðarlýsing. Þorraferð í Borgarfjörð 20.-22. jan. Þorrablót, gönguferðir, góð gistiaðstaða í Brautartungu, sundlaug. Ársrít Útivistar 1983 er komið út. Fjölbreytt ferðaefni sem á erindi til allra. Gerist félagar. Uppl. á skrifst. Lækjarg. 6a Sími 14606 (símsvari). Sjáumst. Utivist. Ferðafélag íslands Dagsferðir sunnudaginn 15. janúar Brottför kl. 13 frá Umferðarmiðstöðinni, austanmegin. 1. Skíðaganga á Hellisheiði. 2. Gönguferð á Lambafell (546 m). Farmiðar við bíl. Verð kr. 200.- Munið hlýjan klæðnað.- Ferðafélag íslands. sundstaðir Reykjavík: Sundhöllin, Laugardalslaugin og Sundlaug Vesturbæjar eru opnar frá kl. 7.20- j20.30. (Sundhöllin þó lokuð á milli kl. 13—15.45). Laugardaga kl. 7.20-17.30. Sunudaga kl. 8- 17.30. Kvennatímar í Sundhöllinni á fimmtu- dagskvöldum kl. 21-22. Gufuböð I Vestúrbæjar- laug og Laugardalslaug. Opnunartíma skipt milli kvenna og karla. Uppl. i Vesturbæjarlaug í slma 15004,1 Laugardalslaug I síma 34039. Kópavogur: Sundlaugin er opin virka daga kl. 7-9 og 14.30 til 20, á laugardögum kl. 8-19 og á sunnudögum kl. 9-13. Miðasölu lýkur klst. fyrir lokun. Kvennatimar þriðjudaga og miðvikudaga. Hafnarfjörður: Sundhöllin er opin á virkum dögum kl. 7-8.30 og kl. 17.15—19.15 á laugar- dögum 9-16.15 og ásunudögum kl. 9-12. Varmárlaug I Mosfellssveit er opin mánud. til föstud. kl. 7-8 og kl. 17-18.30. Kvennatimi á þriðjud. og fimmtud. kl. 19-21.30. Karlatlmar á miðvikud. kl. 19-21.30. Laugardaga opið kl. 14-18, sunnudaga kl. 10-12.30. Sauna, kvennatímar á þriðjud. og fimmtud. kl. 17-21.30, karlatímar miðvikud. kl. 17-21.30 og laugard. kl. 14.30-18. Almennir saunatímar I baðfötum sunnud. kl. 10.30-12.30. Sundlaug Breiðholts er opin alla virka daga frá kl. 7.20-9 og 17-20.30. Sunnu- daga kl. 8-13.30. áætlun akraborgar Frá Akranesi kl. 8.30 kl. 11.30 kl. 14.30 kl. 17.30 Frá Reykjavík kl. 10.00 kl. 13.00 kl. 16.00 kl. 19.00 I apríl og október verða kvöldferðir á sunnu- dögum. - I maí, júní og september verða kvöldferðir á föstudögum og sunnudögum. - 1 júlí og ágúst verða kvöldferðir alla daga nema laugardaga. Kvöldferðir eru frá Akranesi kl. 20.30 og frá Reykjavík kl. 22.00. Afgreiðsla Akranesi sími 2275. Skrifstofan Akranesi simi 1095. Afgreiðsla Reykjavfk, sími 16050. Sfmsvari í Rvík, sími 16420. FIKNIEFNI - Lögreglan í Reykjavík, mót- taka upplýsinga, sími 14377 flökksstarf Aðalfundur Framsóknarfélags Mývatnssveitar veröur haldinn í Skjólbrekku laugardaginn 14. janúar 1984 og hefst kl. 13.30. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf Alm. stjórnmálaumræður Guðmundur Bjarnason alþm. og ritari Framsóknarflokksins kemur á fundinn Stjórnin Framsóknarfélag Sauðárkróks Aðalfundur félagsins verður í Framsóknarhúsinu mánudaginn 16. janúar kl. 20.30. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Erindi: Stefán Guðmundsson alþm. Mætið vel. Stjórnin. Framsóknarfélag Keflavíkur Heldur almennan fund um sjávarútvegsmál fimmtudaginn 19. janúar kl. 21.00 í Glóðinni Keflavík. Halldór Ásgrímsson sjávarútvegsráð- herra flytur ávarp og svarar fyrirspurnum. Fundarstjóri er Jóhann Einvarðsson. Allir velkomnir. Stjórnin. Kópavogur - Þorrablót Hið árlega þorrablót framsóknarfélaganna í Kópavogi verður haldið í Félagsheimili Kópavogs 2. hæð laugardaginn 21. janúar. Borðhald hefst kl. 19.30. Húsið opnar kl. 19. Þorramatur. Heiðursgestur: Tómas Árnason alþingismaður. Veislustjóri: Unnur Stefánsdóttir, fóstra. Eftirhermur: Jóhannes Kristjánsson nemi. Fjöldasöngur. Hljómsveit Þorvaldar leikur fyrir dansi fram til kl. 2 Allir velkomnir meðan húsrúm leyfir. Miðar eru seldir hjá Elínu sími 46724, Þorvaldi sími 42643 og Skúla sími 41801. Stjórn fulltrúaráðsins Seltirningar Framsóknarfélag Seltjarnarness heldur aðalfund miðvikudaginn 25. janúar kl. 20.30 í Félagsheimilinu. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf 2. Önnur mál. Gestirfundarins Steingrímur Hermannsson forsætisráðherra og Inga Þirý Kjartansdóttir. Félagar fjölmennið t Þökkum innilega samúð og vinarhug við andlát og útför föður okkar, tengdaföður, afa og langafa Sigurðar Gíslasonar Kolsholtl SævarSigurðsson ValgerðurFride Guöjón Sigurðsson Eydís Eiríksdóttir Bára Sigurðardóttir Stefán Jónsson Magnús Sigurðsson Aðalheiður Birgisdóttir Sigrún Sigurðardóttir Jón Þórður Andrésson barnabörn og barnabarnabörn Aðalbókari Laust er til umsóknar starf aðalbókara á bæjar skrifstofu Akraneskaupstaðar. Um er að ræða mjög umfangsmikið og fjölbreytt bókhald. Auk venjubundinna bókhaldsstarfa er aðalbókara m.a. ætlað að sinna upplýsingagjöf, innrakostn- aðareftirliti og stefnumótun á sviði bókhalds. Við leitum að manni með mikla starfsreynslu og góða menntun á sviði reiknishalds. Upplýsingar um starfið veita bæjarstjóri og bæjarritari. Umsóknum skal skila á skrifstofu Akraneskaupstaðar fyrir 25. janúar 1984. Bæjarstjóri Tilkynning frá Sjúkrasamlagi Reykjavíkur. Karl Sig. Jónasson læknir hættir störfum sem heimilislæknir 1. apríl n.k. Þeir samlagsmenn, sem hafa hann fyrir heimilislækni eru beðnir að koma í afgreiðslu S.R. fyrir 1. apríl og velja sér nýjan heimilislækni. Eru menn vinsamlegast beðnir að hafa sjúkrasamlagsskírteini meðferðis. Sjúkrasamlag Reykjavíkur Iðngarðar Siglufjarðarbær vill kanna hvaða grundvöllur er fyrir byggingu iðngarða skv. lögum nr. 59/1979 og reglug. nr. 584/1980. Þeir, sem kynnu að hafa hug á að fá aðstöðu fyrir starfsemi sína í iðngörðum, er bæjarsjóður byggði eða félaga- samtök með þátttöku bæjarsjóðs, eru beðnir um að hafa samband við undirritaðan sem veita mun nánari upplýsingar. Yfirlýsing um áhuga er á þessu stigi ekki bindandi. Könnun þessari lýkur 31. janúar n.k. Bæjarstjórinn á Siglufirði. Óskilahross í Villingaholtshreppi Árn. í Önundarholti eru 2 hross, sótrauð, stjörnótt hryssa, fullorðin Mark: óvíst. Móbrún hryssa tveggja-þriggja vetra.Ómörkuð. í Vatnsholti I 3 hross. Rauðblesótt fullorðið hross/jarpt tryppi tveggja-þriggja vetra, rautt tryppi tveggja-þriggja vetra. Hrossin verða seld á uppboði er hefst að Vatnsholti I kl. 14 laugardaginn 21. janúar hafi eigendur ekki vitjað þeirra fyrir þann tíma og greitt áfallinn kostnað. Hreppstjóri. Drögum vel úr ferð við blindhæðir og brýr. GÓÐAFERÐ!

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.