Tíminn - 13.01.1984, Blaðsíða 13

Tíminn - 13.01.1984, Blaðsíða 13
FOSTUDAGUR 13. JANUAR 1984 dagskrá útvarps og sjónvarps útvarp Laugardagur 14. janúar 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Baen. Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 7.25 Leikfimi. Tón- leikar. 8.00 Fréttir. Dagskrá 8.15 Veöurfregnir. Morgunorð - Gunnar Sigurjónsson talar. 8.30 Forustugr. dagbl. (útdr.) Tónleikar. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.30 Óskalög sjúklinga. Helga Þ. Stephens- en kynnir (10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir). Óskalög sjuklinga, frh. 11.20 Hrímgrund. Utvarp barnanna. Stjóm- andi: Vernharður Linnet. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynning- ar. Tónleikar. 13.40 íþróttaþáttur. Umsjón: Hermann Gunn- arsson. 14.00 Listalíf. Umsjón: Sigmar B. Hauksson. 15.10 Listapopp - Gunnar Salvarsson. (Þátt- urinn endurtekinn kl. 24.00). 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 íslenskt mál. Jörgen Pind sér um þátt- inn. 16.30 Nýjustu fréttir af Njálu. Umsjón: Einar Karl Haraldsson. 17.00 Sfðdegistónleikar. Itzhak Perlman, 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.35 Llfað og skrifað: „Nítján hundruð átt- ati'u og fjögur". Annar þáttur: „Stóri bróðir gefur þér gætur“. Samantekt og þýðingar: Sverris Hólmarsson. Stjórnandi: Árni Ibsen. Lesarar: Kristján Franklín Magn- ús og Vilborg Halldórsdóttir. Aörir flytjendur: Sigurður Karlsson og Sigurður Skúlason. 20.00 Barnalög. 20.10 Ungir pennar. Stjómandi: Dómhildur Sigurðardóttir (RÚVAK). 20.20 Útvarpssaga barnanna: „Nikulás Nic- kleby" eftir Charles Dickens. Þýðendur: Hannes Jónsson og Haraldur Jóhannsson. Guðlaug María Bjarnadóttir les (4). 20.40 Fyrir minnihlutann. Umsjón: Ámi Bjömsson. 21.15 Á sveitalínunni. Þáttur Hildu Torfadótt- ur, Laugum í Reykjadal (RÚVAK). 22.00 Krækiber á stangli. Annar rabbþáttur Guðmundar L. Friðfinnssonar. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgun- dagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Harmonikuþáttur. Umsjón: Bjarni Marteinsson. 23.05 Létt sígild tónlist. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. 24.00 Næturútvarp frá RÁS 2. Sunnudagur 15. janúar 8.00 Morgunandakt. Séra Lárus Guð- mundsson prófastur í Holti flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.) 8.35 Létt morgunlög. Hljómsveit Alfreds Hause leikur. 9.00 Fréttir. 9.05 Morguntónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Út og suður. Þáttur Friðriks Páls Jóns- sonar. 11.00 Messa í Bústaðaklrkju frá Fella- og Hólasókn Prestur: Séra Hreinn Hjartarson. Organleikari: Guðný Margrét Magnúsdóttir. Hádegistónleikar. 12.10 Dagskrá. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynning- ar. Tónleikar. 13.30 Vikan sem var. Umsjón: Rafn Jónsson. 14.15 John F. Kennedy. Dagskrá um ævi hans og störl. Umsjón: Árni Sigurðsson og Jóhann Hafsteinsson. 15.15 í dægurlandi. SvavarGests kynnirtón- list fyrri ára. ( þessum þætti: Sagan á bak við lagið. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Um vísindi og fræði. Rannsóknir á kransæðasjúklingum. Þórður Harðarson prófessor flytur sunnudagserindi. 17.00 Frá tónleikum Fílharmóníusveitar Berlínar 2. júní s.l. Stjórnandi: Christoph von Dohnanyi. Einleikari: Yo-Yo Ma. a) .Lá- deyða og leiði gott“, forteikur op. 27 eftir Felix Mendelsohn. b) Sellókonsert í h-moll op. 104 eftir Antonin Dvorák. 18.00 Þankar á hverfisknæpunni. - Stefán Jón Hafstein. 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.35 Bókvit. Umsjón: Jón Ormur Halldórs- son. 19.50 Útvarp unga fólksins. Stjórnandi: Mar- grét Blöndal (RÚVAK). 20.35 Evrópukeppni bikarhafa i handknatt- leik. Hermann Gunnarsson lýsir síðari hálf- leik KR og Maccabi Zion i átta liða úrslitum frá Laugardalshöll. 21.15 Landbúnaðurinn á liðnu ári. Jónas Jónsson búnaðarmálastjóri flytur yfirlitser- indi. 21.45 Útvarpssagan: „Laundóttir hrepp- stjórans" eftir Þórunni Elfu Magnúsdótt- ur Höfundur les (20). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgun- dagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Kotra. Stjómandi: Signý Pálsdóttir (RÚ- VAK). 23.05 Djassþáttur - Jón Múli Árnason. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. Mánudagur 16. janúar 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Haraldur M. Kristjánsson guðfræðinemi flytur (a.v.d.v.). Á virkum degi - 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veðurfregnir. Morgunorð - Ragnheiður Erla Bjarna- dóttir talar. 9.05 Morgunstund barnanna: „Skóla- dagar“ eftir Stefán Jónsson Þórunn Hjartardóttir les (6). -10.30 Forustugr. landsmálabl. (útdr.). Tón- leikar 11.00 „Ég man þá tíð“ Lög frá liðnum árum. Umsjón: Hermann Ragnar Stef- ánsson. 11.30 Kotra Endurtekinn þáttur Signýjar Pálsdóttur frá sunnudagskvöldi (RÚVAK). 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 13.30 Carole King og Cliff Richards syngja 14.00 „Brynjólfur Sveinsson biskup“ eft- ir Torfhildi Þorsteinsdóttur Hólm Gunnar Stefánsson les (5). 14.30 Síðdegistónleikar James Galway leikur á flautu „Býflugunal' eftir Rimsky- Korsakoff, Vals op. 64 nr. 1 í Des-dúr eftir Frédéric Chopin og „Ungverska hjarð- fantasiu" eftir Albert Franz Dopples með hljómsveit, Charles Gerhardt stj. 14.45 Popphólfið - Jón Axel Ólafsson. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Síðdegistónleikar. 17.10 Siðdegisvakan Umsjón: Páll Heiðar Jónsson, EstherGuðmundsdóttirog Páll Magnússon. 18.00 Vísindarásin Dr. Þór Jakobsson 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál Erlingur Sigurðarson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn Bogi Arnar Finnbogason skrifstofustjóri talar. 20.00 Lög unga fólksins Þorsteinn J. Vil- hjálmsson kynnir. 20.40 Kvöldvaka, a. Kristin fræði forn Stefán Karlsson handritafræöingurflytur. b.Dalamannarabb Ragnar Ingi Aðal- steinsson ræðir við Magnús Gestsson safnvörð á Laugum í Dalasýslu. Umsjón: Helga Ágústsdóttir. 21.10 Nútímatónlist Þorkell Sigurbjörns- son kvnnir. 21.40 Útvarpssagan: „Laundóttir hrepp- stjórans" eftir Þórunni Elfu Magnús- dóttur Höfundur les (22). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orð kvöldsins 22.35 Umferðaröryggi - hagsmunir í húfi þáttur i beinni útsendingu að afloknu Norrænu umferðaröryggisári. Umsjón: Óli H. Þórðarson og /Evar Kjartansson. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Þriðjudagur 17. janúar 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Á virkum degi 7.25 Leikfimi. 7.55 Daglegt mál. Endurt. þáttur Erlings Sigurðarsonar frá kvöldinu áður. 9.05 Morgunstund barnanna: „Skóla- dagar“ eftir Stefán Jónsson Þórunn Hjartardóttir les (7) 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.) 10.45 „Man ég það sem löngu leið" Ragn- heiður Viggósdóttir sér um þáttinn. 11.15 Við Pollinn Ingimar Eydal velur og kynnir létta tónlist (RÚVAK). 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 13.30 Sexstett Benny Goodmans og B.B. King og hljómsveit leika. 14.00 „Brynjólfur Sveinsson biskup" eft- ir Torfhildi Þorsteinsdóttur Hólm Gunnar Stefánsson les (16). 14.30 Upptaktur - Guðmundur Benedikts- son. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Síðdegistónleikar 17.10 Síðdegisvakan 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.50 Við stokkinn Stjórnandi: Guðlaug M. Bjarnadóttir og Margrét Ólafsdóttir. 20.00 Barna- og unglingaleikrit: „Leyni- garðurinn" Gert eftir samnefndri sögu Frances H. Burnett. (Áður útv. 1961). 3. þáttur: „Grátið á ganginum" Þýðandi og leikstjóri: Hildur Kalman. Leikendur: Helga Gunnarsdóttir, Rósa Sigurðardótt- ir, Gestur Pálsson, Bryndís Pétursdóttir, Áróra Halldórsdóttir, Lovísa Fjeldsted, Árni Tryggvason, Sigriður Hagalin og Erlingur Gislason. 20.30 „Gamli jakkinn" smásaga eftir El ísabetu J. Helgadóttur Höfundur les. 20.40 Kvöldvaka a. Almennt spjall um þjóðfræði Jón Hnefill Aðalsteinsson tekur saman og flytur. b. Kórsöngur: Liljukórinn syngur Stjórnandi: Jón Ás- geirsson. Umsjón: Helga Ágústsdóttir. 21.15 Skákþáttur Stjórnandi: Jón Þ. Þór. 21.40 Útvarpssagan: „Laundóttir hreppstjórans" eftir Þórunni Elfu Magnúsdóttur Höfundur les. (23). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Kvöldtónleikar: Tékkneska fil- harmóníusveitin leikur Stjórnendur: Karel Ancerl og Alois Klíma. Einleikari: Josef Suk. a. Fantasia í g-moll op. 24 fyrir fiðlu og hljómsveit eftir Josef Suk. b. Hátíðarmars op. 35c eftir Josef Suk. c. Fiðlukonsert i a-moll op. 53 eftir Antonín Dvorák. - Kynnir: Knútur R. Magnússon. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Miðvikudagur 18. janúar 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Á virkum degi. 7.25 Leikfimi. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veðurfregnir. Morgunorð - Hulda Jensdóttir talar 9.00 Fréttir 9.05 Morgunstund barnanna: „Skóla- dagar“ eftir Stefán Jónsson Þórunn Hjartardóttir les (8). 10.45 Islenskir einsöngvarar og kórar syngja. 11.15 Ur ævi og starfi islenskra kvenna Umsjón: Björg Einarsdóttir. ’ 11.45 íslenskt mál Endurtekinn þáttur Jörg- ens Pind frá laugard. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 13.30 Lög eftir Jón Múla Árnason og söngvisur eftir Sigurð Þórarinsson. 14.00 „Brynjólfur Sveinsson biskup" eft- ir Torfhildi Þorsteinsdóttur Hólm Gunnar Stefánsson les (17). 14.30 Úrtónkverinu Þættireftir Karl-Robert Danler frá þýska útvarpinu i Köln. 3. þáttur: Einleikur og samleikur Umsjón: Jón Örn Marinósson. 14.45 Popphólfið 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Síðdegistónleikar. 17.10 Síðdegisvakan 18.00 Snerting 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.50 Við stokkinn Stjórnendur: Guðlaug María Bjarnadóttir og Margrét Ólafsdótt- ir. 20.00 Barnalög 20.10 Ungir pennar stjórnandi: Hildur Hermóðsdóttir. 20.10 Útvarpssaga barnanna: „Nikulás Nickleby" eftir Charles Dickens 20.40 Kvöldvaka a. „Annáll ársins 1883 Sigurður Kristinsson tekur saman eftir dagbókum Sæbjarnar Egilssonar á Hrafnkelssföðum í Fljótsdal. b. Siðfræði eskimóa Áslaug Ragnars les þýðingu Kjartans Ragnars á samnefndri ritgerð eftir Friðþjóf Nansen. Umsjón: Helga Ágústsdóttir. 21.10 Píanókonsert nr. 5 í C-dúr eftir John Field John O’Conor og irska kammersveitin leika, Janos Furst stj. 21.40 Útvarpssagan: „Laundóttir hreppstjórans" eftir Þórunni Elfu Magnusdóttur Höfundur les (24). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá 22.35 í útlöndum Þáttur i umsjá Emils Bóassonar, Ragnars Baldurssonar og Þorsteins Helgasonar. 23.15 íslensk tónlist Þorgeirsboli ", ballett- tónlist eftir Þorkel Sigurbjörnsson. Sin- fóníuhljómsveit íslands leikur, Bohdan Wodiczko stj. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Fimmtudagur 19. janúar 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Á virkum degi. 7.25 Leikfimi 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veðurfregnir. Morgunorð - Torfi Ólafsson talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Skóla- dagar“ eftir Stefán Jónsson Þórunn Hjartardóttir les (9). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleik- ar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Forustugr. 10.45 Ég man þá tíð“ Lög frá liðnum árum. Umsjón: Hermann Ragnar Stefánsson. 11.15 Suður um höfin Umsjón: Þórarinn Björnsson 11.45 Tónleikar. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 14.00 Brynjólfur Sveinsson biskup“ eftir Torf hildi Þorsteinsdóttur Hólm Gunnar Stefánsson les (18). 14.30 Á frívaktinni Margrét Guðmunds- dóttir kynnir óskalög sjómanna. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.40 Sfðdegistónleikar 17 10 Siðdegisvakan 18.00 Af stað með Tryggva Jakobssyni. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. Daglegt mál. Erlingur Sigurðarson flytur. 19.50 Við stokkinn Stjórnendur: Guðlaug Maria Bjarnadóttir og Margrét Ólafsdótt- ir. 20.00 Halló krakkar! Stjórnandi: Jórunn Sigurðardóttir. 20.30 „Krummi er fuglinn minn“, fyrri hluti Dagskrá úr verkum eftir og um Davið Stefánsson skáld frá Fagraskógi. Umsjón: Gestur E. Jónasson. Flytjendur ásamt honum: Sunna Borg, Theodór Júliusson, Signý Pálsdóttir og Þráinn Karlsson. (Síðari hluti verður á dagskrá sunnudaginn 22. jan. kl. 14.10). 21.30 Samleikur i útvarpssal Margot Le- verett og Anna Guðný Guðmundsdóttir leika á klarinettu og píanó a. Blik fyrir klarinettu eftir Áskel Másson. b. Sónata fyrir klarinettu og píanó eftir Francis Poulenc. c. Fjórir þættir fyrir klarinettu eftir David Frank. d. Sónata eftir Leonard Bernstein. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orð kvöldsins. 22.35 I beinu sambandi milli landshluta Helgi Pétursson og Kári Jónasson stjórna umræðuþætti í beinni útsendingu frá tveim stöðum á landinu. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Föstudagur 20. janúar 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn Á virkum degi. 7.25 Leikfimi. 7.55 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur Erlings Sigurðarsonar frá kvöldinu áður. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veðurfregnir. Morgunorð - Ragnheiður Haraldsdóttir talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Skóla- dagar" eftir Stefán Jónsson Þórunn Hjartardóttir les (10). 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.) 10.45 „Það er svo margt að minnast á“ Torfi Jónsson sér um þáttinn. 11.15 Dægradvöl Þáttur um frístundir og tómstundastörf i umsjá Anders Hansen. 11.45Tónleikar. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 14.00 „Brynjólfur Sveinsson biskup“ eft- ir Torfhildi Þorsteinsdóttur Hólm Gunnar Stefánsson les (19). 14.30 Miðdegistónleikar 14.45 Nýtt undir nálinni Hildur Eiríksdóttir kynnir nýútkomnar hljómplötur. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Siödegistónleikar 17.10 Síðdegisvakan 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.50 Við stokkinn Stjórnendur: Guðlaug María Bjarnadóttir og Margrét Ólafsdótt- ir. 20.00 Lög unga fólksins. Þóra Björg Thor- oddsen kynnir. 20.40 Kvöldvaka a. Jónmundur prestur Halldórsson Frásöguþáttur í samantekt og flutningi Baldurs Pálmasonar. b. Helgikvæði Sigurlína Daviðsdóttlr les kvæði eftir Kolbein Tumason, Jón Ara- son, Ásmund skáld og Jón Helgason. Umsjón: Helga Ágústsdpttir. 21.10 Karalakórinn Ægir i Bolungarvík og Karlakór ísafjarðar syngja islensk og erlend lög. Stjórnendu;: Kjartan Sigur- jónsson og Ólafur Kriáfjénsson. Pianó- leikari: Guðbjörg Leif^dðttjr.JEinsöngvar- ar: Kjartan SigurjónssdjlifBjÖrgvin Þórð- arson og Bergljót S. SvfþinSClþttir. ■ 21.40 Við aldahvörf Þétitir jjm brautryðj- endur í grasafræði oþ gárðýrkju á íslandi um aldamótin. Vll.og siðasti þáttur: Einar Helgason Umsjón'. Hrafnhildur Jónsdóttir. Lesari með-'ihénm Jóhann Pálsson (RÚVAK). -Wf. 22.15 Veðurfregnir. Frétfif/Dagskrá morg- undagsins. Orð kvöldains. 22.35 Djassþáttur Umsjónarmaður: Gerard Chinotti. Kynnir: Jórunn Xdmasdóttir. 23.15 Kvöldgestir - þáttur Jónasar Jónassonar 00.50 Fréttir. DagskrárSkf - Næturútvarp frá RÁS 2 hefst með veðurfregnum kl. feiðÖ'óg lýkur kl. 03.00. ....?r- sjónvarp Laugardagur 14. janúar 16.15 Fólk á förnum vegi 9. Gerðu það sjálfur Enskunámskeið i 26 þátt- um. 16.30 fþróttir Umsjónarmaður Bjarni Felixson 18.30 Engin hetja Þriðji þáttur Breskur fram- haldsmyndaflokkur í sex þáttum fyrir böm og unglinga. Þýðandi Guðrún Jörundsdóttir. 18.55 Enska knattspyrnan 19.45 Fréttaágrip á táknmáll 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 í Iffsins ólgusjó Annar þáttur. Breskur gamanmyndaflokkur í sex þáttum. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir. 21.00 Fangarokk (Jailhouse Rock) Bandarisk biómynd frá 1957. Leikstjóri Richard Thorpe. Aðalhlutverk: Elvis Presley, Judy Tyler, og Mickey Shaugnessy. Elvis leikur ungan mann sem er saklaus dæmdur til fangelsisvistar. I fangelsinu fer hann að æfa söng og þar kemur að hann er látinn laus og lætur að sér kveða svo um munar í rokkinu. Þýðandi Guðrún Jörundsdóttir. 22.35 Gullræsin (Sewers og Gold) Bresk bíó- mynd sem tekur mið af bankahóifaráni í Nice i Frakklandi árið 1976. Leikstjóri Fra- ncis Megahy. Aðalhlutverk: lan McShane og Warren Clarke. Ofstækisful'ur hægri- sinni leggur á ráðin um bankarán i Nice í Frakkalandi. Inngónguleiðin erskolpræsi og í bankahólfunum bíða inbrotsþjófanna 450 milljón króna verðmæti ef heppnin er með. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 00.25 Dagskrárlok. Sunnudagur 15. janúar 16.00 Sunnudagshugvekja Agnes M. Sig- urðardóttir, æskulýðsfulltrúi þjóðkirkjunnar ftytur. 16.10 Húsið á sléttunni Sveitasími. Banda- rfskur framhaldsmyndaflokkur. Þýðandi Óskar Ingimarsson. 17.00 Stórtljótin 2. Amazon Franskur myrtdaftokkur um sjö slórfljót, menningu og sögu landanna sem þau renna um. Þýðandi og þulur Friðrik Páll Jónsson. 18.00 Stundin okkar Umsjónarmenn Ása H. Ragnarsdóttir og Þorsteinn Marelsson. S^óm upptöku Tage Ammendrup. 18.50 Hlé 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýslngar og dagskrá 20.35 Sjónvarp næstu viku Umsjónarmaður Guðmundur Ingi Kristjánsson 20.50 Glugginn Þáttur um listir, menningar- mál o.fl. Umsjónarmaður Sveinbjörn I. Bald- vinsson. Stjóm upptöku Andrés Indriðason. 21.35 Nýárskonsert frá Vínarborg Filharm- óníuhljómsveit Vinarborgar leikur lög eftir Jóhann Strauss. Stjómandi Lorin Maazel. Þýðandiog þulur Jón Þórarinsson. (Evróvis- ton - Austurríska sjónvarpið) 23.30 Dagskrárlok Mánudagur 16. janúar 19.35 Tommi og Jenni Bandarisk teikni- mynd. 19 45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.35 iþróttir Umsjónarmaður Ingólfur Hannesson. 21.20 Dave Allen lætur móðan mása Breskur skemmtiþáttur. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 22.05 Það munar um okkur (Det store Vi) Norskt sjónvarpsleikrit eftir Helge Krog. Leikstjóri: Tore Breda Thoresen. Leik- endur: Wilfred Breistrand, Arne Aas, Johannes Joner, Joachim Calmeyer o.fl. Leikritið er samið árið 1917 með hliðsjón af reynslu höfundar, sem blaðamanns. Deilur rísa við dagblað eitt i Osló milli þeirra, sem vilja að blaðið sé samviska þjóðarinnar, og hinna sem meta mest gróðavonina. Þýðandi Jón Gunnarsson. (Nordvision - Norska sjónvarpið) 23.30 Fréttir f dagskrárlok Þriðjudagur 17. janúar 19.35 Bogi og Logi Pólskur teiknimynda- flokkur. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Konur og þjóðfélagið Bresk fræðslu- mynd um vanmat sagnfræðinga á hlut- verki kvenna i mannkynssögunni. Þýð- andi Hallveig Thorlacius. 21.05 Derrick Maðurinn frá Kiel Þýskur sakamálamyndaflokkur. Þýðandi Vetur- liði Guðnason. 22.05 Setið fyrir svörum Umsjónarmaður Rafn Jónsson fréttamaður. 22.55 Fréttir í dagskrárlok Miðvikudagur 18. janúar 18 00 Söguhornið Vinir f vanda eftir Kristjönu Emmu Guðmundsdóttur, höf- undur flytur. Umsjónarmaður Hrafnhildur Hreinsdóttir. 18.05 Mýsla Pólskur teiknimyndaflokkur. 18.15 Oxargrautur Sovésk brúðumynd. Þýðandi Jón Gunnarsson. 18.25 Úr heimi goðanna Annar þáttur. Leikinn norskur fræðslumyndaflokkur I 18.50 Fólk á förnum vegi Endursýning - 9. Gerðu það sjálfur. Enskunámskeið i 26 þáttum. 19.05 Hlé 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20 00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Nýjasta tækni og visindi Umsjón- armaður Sigurður H. Richter. 21.05 Dallas Bandariskur framhalds- myndaflokkur. Þýðandi Kristmann Eiðs- son. 21.55 Úr safni Sjónvarpsins. Heimsókn í höfuðstað Norðurlands Mynd frá Akur- eyrarferð sjónvarpsmanna i marsmánuði 1977, en i henni var leitast við að kanna hve vei nafngiftin „höfuðstaður Norður- lands" ætti við um bæinn. Umsjónarmað- ur Magnús Bjarnfreðsson. Áður sýnd i Sjónvarpinu í mars 1977. 22.45 Fréttir í dagskrárlok. Föstudagur 20. janúar 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Á döfinni Umsjónarmaður Karl Sig- tryggsson. Kynnir Bima Hrólfsdóttir. 20.50 Við múrinn (At the Last Wall) 6. október 19B2 hélt breski rökksongvarinn og lagasmiðurinn Kevin Coyne h Ijóm- leika i Potsdamtorgi í Berlin sem fylgst er með i þætti þessum. 21.30 Kastljós Þáttur um innlend ,og erlend málefni. Umsjónarmenn: Bogi Ágqjtsson og Sigurveig Jónsdóttir. ? 22.30 Sumarlandið (Smultrónatállet) Sænsk biómynd frá 1957. Höfundur og leikstjóri: Ingmar Bergman. Aðalhlutverk: Victor Sjöslröm, Gunnar Björriátrand, Ingrid Thulin, Bibi Andersson og Folke Sundquist. Aðalpersóna myndarinhar er aldraður maður sem tekst ferð á hendur. En þetta ferðalag verður honum jafnframt reikningsskil við fortið og nútið svo að hann verður ekki sami maður aðleiðar- lokum. Þýðandi Þorsteinn Helgason. 00.00 Fréttir í dagskrárlok

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.