Tíminn - 13.01.1984, Blaðsíða 16

Tíminn - 13.01.1984, Blaðsíða 16
16 FÖSTUDAGUR 13. JANUAR 1984 clágliók skemmtanir timarit Árnad heilla Frá Barðstrendingafélaginu í Reykjavík. í kvöld, föstudaginn 13. jan. 1984 verður skemmtikvöld og bingó í Domus Medica kl. 21. Dómkirkjan: Barnasamkoma á hallveigarstöðum á morg- un laugardg kl. 10.30. Séra Agnes Sigurðar- dóttir. Kvenf élag Neskirkju heldur fund mánudaginn 16 þ., kl. 20:30. í Safnaðarheimili kirkjunnar. Rangæingafélagið í Reykjavík 3ja kvölda spilakeppni hefst þriðjudaginn 17. janúar í Hreyfilshúsinu við Grensásveg og hefst kl. 20.30. sýnmgar Sýningar Þjóðleikhússins um helgina: Skvaldur eftir Michael Frayn verður sýnt tvívegis á föstudagskvöld, kl. 20.00 og aftur á miðnætursýningu kl. 23.30 og er það 30. sýningin á þessum vinsæla gamanleiki. Mið- nætursýningarnar eru tilraun sem Þjóð- lcikhúsið er að gcra og var sú fyrsta um síðustu helgi. Þá var uppselt og „dúndur- stemmning". Tyrkja-Gudda eftir Jakob Jónsson frá Hrauni verður sýnd á laugardagskvöld kl. 20.00 og á sunnudagskvöld kl. 20.00, en það er 10. sýningin á þessu verki sem vakiö hefur mikla athygli og fengið mjög góða aðsókn, en uppselt hefur verið á flestar sýningarnar til þessa. Lína langsokkur eftir Astrid Lindgren vcröur sýnd í 65. sinn á sunnudag kl. 15.00. Sýning sem mælir með sér sjálf og þarf ekki lengur að kynna mörgum orðum. En á þaö skal bent að nú eru örfáar sýningar eftir á þessu fjöruga barna-og fjölskylduleikriti. Þá skal og á það bcnt að einnig eru örfáar sýningar eftir á Lokaæfingu eftir Svövu Jakoþsdóttur, en næsta sýning á því verki er þriðjudaginn 17. janúar á Litla sviðinu. MÁLMUR ?rBLo Öt'ÚÉÉÁN01: MALM; 00 SKIPASMIOASAMf>ANDISUNOS Málmur 2. tbl. 1983 er komið út. Þar er m.a. starfsemin að Suðurlandsbraut 30 kynnt. Leiðara skrifa Guðjón Jónsson og Guðm. S.M. Jónasson ritargreinumótryggaatvinnu í málmiðnaði. Grein er um áhrif Ijóss á líkama og sál og segir þar m.a. að samkvæmt könnun, sem vinnuvcrndardeild sænska Al- þýðusambandsins stóð fyrir 1980, finni 20% félagsmanna sænska Alþýðusambandsins fyr- ir óþægindum vegna lélegrar lýsingar á vinnustaðnum. Þórarinn Gunnarsson veltir vöngum um hver sé vandi innlendrar bif- reiðasmíði. .Friðgeir Baldursson spyr: Hvert fór vinnuverndarumræðan? Sagt er frá or- lofsviku í Ölfusborgum, sem Málm- og skipasmíðasambandið bauð eldri málmiðn- aðarmönnum og konum þeirra til í sumar er leið. Hákon Hákonarson skrifar um höfuð- anda íslenskra fyrirtækja, þar sem hann segir rekstrinum vera ábótavant. Sagt er frá baráttu starfsmanna á bílaverkstæði í Svíþjóð, sem leiddi til þess að titringsverkfæri hafa þar verið lögð til hliðar. Fleira efni er í blaðinu. Útgefandi Málms er Málm- og skipasmiða- samband Islands. Rauður þríhyrningur |ULY varar okkur við DENNIDÆMALAUSI Sextíu íra er í dag Matthildur Kristins- dóttir frá Sauðárkróki. Matthildur tekur á móti gestum að heimili sínu Suðurbraut 7 Kópavogi í kvöld. fundahöld Fundur um ástand þorskstofnsins Hafrannsóknastofnunin og Líffræðifélag (s- lands munu efna til fundar í sameiningu um ástand þorskstofnsins í dag föstudaginn 13. janúar. Að undanförnu hefur komið fram gagnrýni frá nokkrum líffræðingum á fisk- yeiðstefnu stjórnvalda og tillögur Hafrann- sóknastofnunar um veiðikvóta og friðunarað- gerðir á smáfiski. Ætlunin er að reifa þessi mál á fundinum og munu eftirfarandi fimm sérfræðingar halda framsöguerindi: Sigfús A. Schopka, Ólafur Karvel Pálsson, Jón Kristjánsson, Jón Gunnar Ottósson og Þor- kell Helgason. Á eftir framsöguerindunum mun Guðmundur Einarsson, líffræðingur og alþingismaður stjórna pallborðsumræðum þar sem framsögumenn og aðrir munu sitja fyrir svörum. Fundurinn verður haldinn í Norræna húsinu og hefst kl. 14. Öllum er heimill aðgangur meðan húsrúm leyfir. TT>^ a-31 „Þetta er alveg sams konar fjör og er í skólabíln- um.“ GEÐHJÁLP Félagsfundur hjá Geðhjálp Félagið Geðhjálp heldur almennan félags- fund laugardaginn 14. janúar n.k. kl. 15.00 að Bárugötu 11. - Fundarefni: 1) tilhögun og breytingar á „opnu húsi“,) 2) Óflun nýrra félaga. Einnig eru hvers konar ábendingar og tillögur, af hálfu félagsmanna, vel þegnar. Mætum sem flest og höfum meðferðis slatta af góðu skapi og ferskum tillögum. Stjórnin Sjálfsbjörg félag fatlaðara í Reykjavík og nágrenni Hefur opið hús í félagsheimilinu Hátúni 12 föstudag og hefst kl. 20.30. apótek Kvöld nætur og helgidaga varsla apoteka i Reykjavfk vlkuna 13 til 19 janúar er I Reykjavikur apotekl. Elnnlg er Borgar ap- otek opið til kl. 22.00. öll kvöld vikunnar nema sunnudaga. Hafnarfjörður: Halnarijarðar apótekog Norður- bæjar apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9- 18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10- 13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýsingar I slmsvara nr. 51600. Akureyrl: Akureyrar apótek og Stjörnu apótek eru opin virka daga á opnunartlma búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur og heigidagavörslu. Á kvöldin er opið i þvi apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19. Á helgidögum er opið frá kl. 11-12, og 20-21. Á öðrum timum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar i sima 22445. Apótek Keflavfkur: Opið virka daga kl. 9-19. Laugardaga, helgidaga og almenna frldaga kt. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8-18. Lokað i hádeginu mllll kl. 12.30 og 14. löggæsla Reykjavik: Lögregla slmi 11166. Slökkvilið og sjúkrablll slmi 11100. Seltjarnarnes: Lögregla sfmi 41200. Slökkvilið ogsjúkrablll 11100. Hafnarfjörður: Lögregla slml 51166. Slökkvilið og sjúkrablll 51100. Garðakaupstaður: Lögregla 51166. Slökkvilið og sjúkrablll 51100. Keflavlk: Lögregla og sjúkrablll I slma 3333 og I slmum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Slökkvilið slmi 2222. Grlndavik: Sjúkrabill og lögregla slmi 8444. Slökkvilið 8380. Vestmannaeyjar: Lögregla og sjúkrablll slmi 1666. Slökkvilið 2222. Sjúkrahúsið slmi 1955. Selfoss: Lögregla 1154. Slökkvilið og sjúkrablll 1220. Höfn I Hornafirðl: Lögregla 8282. Sjúkrablll 8226. Slökkvilið 8222. Egllsataðir: Lögregla 1223. Sjúkrablll 1400. Slökkvilið 1222. Seyðlsfjörður: Lögregla og sjúkraöill 2334. Slökkvillð 2222. Neskaupstaður: Lögregla sfmi 7332. Eaklfjörður: Lögregla og sjúkrablll 6215. Slökkvilið 6222. Húsavik: Lögregla 41303, 41630. Sjúkrablll 41385. Slökkvillð 41441. SJúkrahúslð Akureyrl: Alladagakl. 15 til kl. 16 ■ ogkl. 19 tllkl. 19.30. Akureyrl: Lögregla 23222,22323. Slökkvilið og sjúkrabíll 22222. Dalvfk: Lögregla 61222. Sjúkrablll 61123 á vinnustað, heima: 61442. Ólafsfjörður: Lögregla og sjúkrabfll 71170. Slökkvilið 71102 og 71496. Sauðárkrökur: Lögregla 5282. Slökkvilið 5550. Blönduös: Lögregla og sjúkrablll 4222. SLökkvilið 3333. Bolungarvlk: Lögregla og sjúkrablll 7310. Slökkvilið 7261. Patreksfjörður: Lögregla 1277. Slökkvilið 1250,1367,1221. Borgarnes: Lögregla 7166. Slökkvilið 7365. Akranes: Lögregla og sjúkrablll 1166 og 2266. Slökkvilið 2222. Hvolsvöllur: Lögreglan á Hvolsvelli hefur slma- númer 8227 (sæðisnúmer 99) og slökkviliðið á staðnum slma 8425. heimsóknartím Helmaóknartfmar sjúkrahúaa eru sem hér seglr: Landspltalinn: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.00 til kl. 19.30. Kvannadelld: Alla daga frá kl. 15 til kl. 16 og kl 19.30 til kl. 20. Sængurkvennadelld: Kl. 15 til kl. 16. Heim sóknartlmi fyrir feður kl. 19.30 til kl. 20.30. Barnaspftal! Hringslna: Alla daga kl. 15 til kl 16 og kl. 19 tilkl. 19.30. Landakotsspitall: Alla daga kl. 15 til 16 og kl 19 til kl. 19.30. Borgarspltallnn Fossvogl: Mánudaga til föstu daga kl. 18.30 tll kl. 19.30. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15 til kl. 18 eða eftir samkomu lagi. Hafnarbúðlr: Alla daga kl. 14 til kl. 17 og kl. 19 til kl. 20. Grensásdelld: Mánudaga til föstudaga kl. 16 til kl. 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 14 til kl. 19.30. Hellsuverndarstöðln: Kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 tilkl. 19.30. Fæðlngarhelmll! Raykjavfkur: Alla daga kl. 15430 til kl. 16.30. Kleppsspltall: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. Flókadelld: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. Hvlta bandlð - hjúkrunardelld: Frjáls heim- sóknartlmi. Kópavogshællð: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. Vlfllsstaðlr: Daglegakl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. Vlstheimillð Vffllsstöðum: Mánudaga til laug- ardaga frá kl. 20 til kl. 23. Sunnudaga frá kl. 14 til kl. 18 og kl. 20 til 23. Sólvangur, Hafnarflrðl: Mánudaga til laugar- daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. St. Jósefsspltali, Hafnarflrðl. Heimsóknartlm- ar alla daga vikunnar kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Sjúkrahúaið Vestmannaayjum: Alla daga kl. 15 tll 16 og kl. 19 tll 19.30. Sjúkrahú8 Akraness: Alla daga kl. 15.30 til 16 ogkl. 19 til 19.30. heilsugæsla Slysavarðstofan I Borgarspltalanum. Sfmi 81200. Allan sólarhrlnginn. Lœknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækna á Göngudelld Landspltalans alla virka daga kl. 20 til kl. 21 og á laugardögum frá kl. 14 til kl. 16. Sfmi 29000. Göngudeild er lokuð á helgidögum. Á virkum dögum ef ekki næst I heimilislækni er kl. 8 til kl. 17 hægt að ná sambandi við lækni I sfma 81200, en frá kl. 17 til kl. 8 næsta morguns I sfma 21230 (lækna- vakt). Nánari upplýsingar um lyfjbúðir og læknaþjónustu eru gefnar I slmsvara 18888. Neyðarvakt Tannlæknafélags Islands er I Heilsuverndarstöðinni á laugardögum og helg- idðgum kl. 10 til kl. 11 f.h. Ónæmlsaðgerðlr fyrir fullorðna gegn mænu- sótt fara fram I Heilsuverndarstöð Reykjavikur á mánudögum kl. 16.30 til kl. 17.30. Fólk hafi með áer ónæmisskfrtelnl. SÁÁ. Fræðslu- og leiðbeiningarstöð Siðumúla 3-5, Reykjavlk. Upplýsingar veittar I slma 82399. - Kvöldsfmaþjónusta SÁÁ alla daga érsins frá kl. 17 til kl. 23 I slma 81515. Athugið nýtt heimilisfang SÁÁ, Slðumúli 3-5, Reykjavík. Hjálparstöð dýra við skeiðvöllinn I Viðidal. Slmi 76620. Opið er milli kl. 14-18 virka daga. bilanatilkynningar Rafmagn: Reykjavlk, Kópavogur og Seltjarn- arnes, slmi 18230, Hafnarfjörður, slml 51336, Akureyri slmi 11414, Keflavlk simi 2039, Vest- mannaeyjar, slmi 1321. Hltaveitubllanlr: Reykjavlk, Kópavogur og Hafnarfjörður, slmi 25520, Seltjarnarnes, síml, 15766. Vatnsveltubllanlr: Reykjavlk og Seltjarnarnes, slmi 85477, Kópavogur, slmi 41580 eftir kl. 18 og umhelgar slmi 41575, Akureyri, slmi 11414, Keflavik, slmar 1550, eftir lokun 1552. Vest- mannaeyjar, simar 1088 og 1533, Hafnarfjörður slmi 53445. Slmabllanlr: I Reykjavlk, Kópavogi, Seltjarn- arnesi, Hafnarfirði, Akureyri, Keflavlk og Vest- mannaeyjum, tilkynnist 105. Bllanavakt borgarstofnana: Sfmi 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólar- hringlnn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og I öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa á aðstoð borgar- stofnana að halda. Árbæjarsafn - Sumaropnun safnsins er lokið nú I ár, en Árbæjarsafn verður opið samkvæmt samkomulagi. Upplýsingar eru I slma 84412 kl. 9 til kl. 10 virka daga. Ásgrlmssafn, Bergstaðastæri 74, er opið gengi íslensku krónunnar Gengisskráning nr. 8 - 12. janúar 1984 kl.09.15 Kaup Sala 01-Bandaríkjadollar 29.500 29.580 02-Sterlingspund 41.248 41.360 03-Kanadadollar 23.586 23.650 04-Dönsk króna 2.8790 2.8868 05—Norsk króna 3.7211 3.7312 06-Sænsk króna 3.5849 3.5946 07-Finnskt mark 4.9348 4.9481 08-Franskur franki 3.4040 3.4132 09-Belgískur franki BEC .. 0.5106 0.5120 10-Svissneskur franki 13.1365 13.1721 11-Hollensk gyllini 9.2724 9.2975 12-Vestur-þýskt mark 10.4084 10.4366 13-ítölsk líra 0.01718 0.01723 14-Austurrískur sch 1.4768 1.4809 15-Portúg. Escudo 0.2152 0.2158 16-Spánskur peseti 0.1825 0.1830 17-Japanskt yen 0.12579 0.12613 18—Irskt rmnd 32.313 32.400 20-SDR (Sérstök dráttarréttindi) 11/01. 30.4834 30.5661 -Belgískur franki BEL ... 0.5023 0.5037 sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. , 13.30 tílkl. 16. Ásmundarsafn við Sigtún er opið daglega, nema mánudaga frá kl. 14 til kl. 17. Llstasafn Einars Jónssonar - Frá og með 1. júnl er Listasafn Einars Jónssonar opið daglega nema mánudag frá kl. 13.30 til kl. 16.00. Borgarbókasafnið: Aðalsafn - útlánsdelld, Þinghoitsstræti 29a, sími 27155. Opið mánud.-föstud. kl. 9-21. Sept.-aprll er einnig opið á laugard. kl. 13-16. Sögustundir fyrir 3-6 ára börn á þriðjud. kl. 10.30-11.30 Aðalsafn - lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opið mánud.-föstud. kl. 13-19. Sept.-aprll er einnig opið á laugard. kl. 13-19. Lokað I júll. Sérútlán - Afgreiðsla I Þingholtsstræti 29a, slmi 27155. Bókakassar lánaðir skipum, heilsu- hælum og stofnunum. Sólheimasafn, Sólheimum 27, sími 36814. Opið mánud.-föstud. kl. 9-21. Sept -apríl er einnig ' opið á laugard. kl. 13-16. Sögustundir fyrir 3-6 ára börn á miðvikud. kl. 11-12. Bókln helm, Sólheimum' 27, sími 83780. Heimsendingarþjónusta á prentuðum bókum við fatlaða og aldraða. Slmatlmi: mánudaga og fimmtudagakl. 10-12. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16,slmi 27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19. Lokað I júll. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, slmi 36270. Opið mánud.-föstud. kl. 9-21. Sept.-aprll er einnig opið á laugard. kl. 13-16. Sögustundir fyrir 3-6 ára börn á miðvikud. kl. 10-11. Bókabflar. Bækistöð ( Bústaðasafni, sími 36270. Viðkomustaðir viðsvegar um borgina. Bókabílar ganga ekki 11 'k mánuð að sumrinu og er það auglýst sérstaklega. Bókasafn Kopavogs Fannborg 3-5 slmi 41577. Opið mánudaga-föstudaga kl. 11-21 og laugardaga (1. okt.-30. apríl) kl. 14-17. Sögu- stundir fyrir 3-6 ára börn á föstudögum kl. 10-11 og 14-15.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.