Tíminn - 31.01.1984, Blaðsíða 3

Tíminn - 31.01.1984, Blaðsíða 3
ÞRIÐJUDAGUR 31. JANUAR 1984 3 fréttir Verdlagsrád skorar á stjómvöld: SÉRSTAKAR REGLUR VERDI SETTAR UM GREIÐSLUKORT Þrír árekstrar á Egils- stöðum ■ Þrír árekstrar urðu á Egilsstöðum s.l. föstudag og þykir það mikið á þeim stað. Árekstrarnir voru þó allir minni- háttar; engin slys urðu á fólki og eignatjón ekki verulegt. Að sögn Björns Halldórssonar lög- regluvarðstjóra á Egilsstöðum er mjög mikil hálka á vegum á EgilsstÖðum ög nágrenni vegna rigningar undanfarið og varasamt að aka á fáfarnari þjóð- vegum nema á keðjum. Þá eru fjallveg- ir eystra þungfænr vegna snjóa og sagði Björn m.a. að gríðarlegur snjór væri á Fjarðarheiði. !>ar var unnið að því að hreinsa veginn með snjóblásara en verkið sóttist hægt vegna þess hve snjórinn var blautur. -GSH ■ Verðlagsráð hefur samþykkt að beina þeim tilmælum til stjórnvalda að þau setji sem allra fyrst sérstakar reglur um notkun greiðslukorta í almennum viðskiptum. Vill ráðið að reglurnar tryggi að kostnaður greiðslukortavið- skipta leggist á korthafana sjálfa en ekki aðra viðskiptavini verslana og fyrirtækja sem greiðslukortaviðskipti stunda. Tillaga, sem efnislega fól í sér ofan- greint, var samþykt á fundi í Verðlags- ráði ígær. Ennfremurvar Verðlagsstofn- un falið að taka upp viðræður við greiðslukortafyrirtækin um að fá visst ákvæði í samningum þeirra við kaup- menn og fyrirtæki, sem selja vöru gegn framvísun greiðslukorts. brevtt. Ákvæð- ið felur í sér að handhafar greiðslukorta skuli njóta sömu viðskiptakjara og þeir sem borga með reiðufé. Lagarfossmálið: Gæsluvarð- haldið var framlengt um sex daga ■ Gæsluvarðhald yfir manni sem sat inni vegna Lagarfossmálsins var fram- lengt um 6 dagas.l. laugardag, en þá átti 15 daga framlenging á gæsluvarð- haldi yfir honum að renna út. Að sögn Gísla Björnssonar dcildar- stjóra fíkniefnadeildar lögreglunnar var framlengingarinnar krafist á með- an verið væri að „binda saman síðustu sþöttana í málinu" eins og hann orðaði það, en ekki vegna þess að neitt nýtt hefði komið fram. Maðurinn var fyrst úrskurðaður í 45 daga gæsluvarðhald vegna gruns um að hann hcfði að hluta fjármagnað kaup á fíknicfnum sem skipvcrji á Lagarfossi reyndi að smygla til landsins í descmber s.l. Að því loknu krafðist lögregtah 3ja mánaða framlengingar á gæsluvarðhaldinu en þá játaði maður- inn að hafa fjármagnaðfíkniefnakaup- in, ásamt öðrum manni sem einnig sat í gæsluvarðhaldi, og þeir síðan fengið skipverjann til að flytja efnið til landsins. Eftir að þær upplýsingar komu fram var hinum manninum sleppt en sá sem eftir sat úrskurðaður í 15 daga gæsluvarðhald og nú aftur í 6 daga til viðbótar. GSH Álviðræður frestast í verkfallinu ■ „Maöur hefur nú engan tíma í fundahöld ef þaö á að fara að loka verksmiðjunni, enda hefðu slík funda- höld litla þýðingu, ef svo væri komið," sagði Ragnar Halldórsson forstjóri ÍSAL, þegar Tíminn spuröi hann í gær, hvort ekki væri líklegt að næsti álvið- ræöufundur frcstaðist citthvað, með hliðsjón af verkfallinu í álverinu í Straumsvík. -AB Teikningar að stjórnsýsluhúsi á ísafirði tilbúnar ■ Systurnar Guðfinna og Albína Thordarson, arkitektar, urðu sigur- vegarar í samkeppni um teikningar á ■ Nýjasta kvikmynd Hrafns Gunn- laugssonur, „Hrafninn flýgur" verður frumsýnd hérlendis, í Háskólabíói, á laugardaginn kemur en áætlað er að frumsýna hana í Svíþjóð i mars n.k. Myndin er unnin í samvinnu við Svía. Að sögn Hrafns Gunnlaugssonar mun myndin ennfrcmur verða sýnd á kvikmvndahátfðinni í Berlín nú í febrúaren þar var henni boðin heiðurs- þátttaka í aðaldagskrá hátíðarinnar. Hrafn kallar myndina fjölskyldu- mynd en efniviður hennar er sóttur í víkingatímabilið, Aðalhlutverkið er í höndum Jakotn pórs F.iparssonar en hann leikur Gest. írskan mann sem á barnsaldii komst i kvnni við tvu ósa er nýju stjórnsýsluhúsi, sem ráðgert er að reisa við Hafnarstræti á ísafirði. í húsinu verða bæjarskrifstofur, sýslumannsskrif- þeir réðust á bæ foreidra hans og höfðu systur hans á brott með sér. Risarnir voru norrænir víkingar, Þór og Eiríkur (leiknir af Helga Skúlasyni og Flosa Ólafssyni). Feir eru útlægir frá Noregi og ákveða að fara til isiands og tekur Þór systur Gests með sér þangað sem þræl en gerir hana að konu sinni cr hún á barn hans. Gestur kemur svo til íslands í leit að hefnd og lendir systir hans, leikin af Eddu Björgvinsdóttir þá á milii þeirra. Hrafn Gunnlaugsson er bæði leik- stjóri og handritahöfundur myndarinn- ar en með önnur hlutverk. en þegar er getið. fara Egill Ólafsson og Sveinn M. Eiðsson. - FRI. stofur, fræðsluskrifstofa, útibú Áfengis- og tóbaksverslunar ríkisins, útibú Út- vegsbanka íslands og Brunabótafélags ■ Nú er Nígeríuflug Arnarflugs að hefjast, því vél félagsins, sem mun annast þetta flug.fer áleiðis til Nígeríu frá Miami á morgun, og er reiknað með því að flug félagsins í Nígeríu geti hafist nú um helgina, samkvæmt því sem Agnár Friðriksson framkvæmdastjóri Arnarflugs upplýsti Tímann í gær. Upphaflega var ráðgert að Arnarflug hæfi þetta flug þann 10. janúar sl. en það hefur dregist nú um þrjár vikur að það gæti hafist, og sagði Agnar í samtali við Tímann í gær, að ástæður þessarar ■ Félagsmálaráðherra hefur beint þeim tilmælum til Sambands íslenskra svcitarfélaga og þeirra stofnana sem heyra undir félagsmálaráðuneytið að leitast verði við að kaupa íslenskar vörur til opinberra nota. í frétt frá Alexander Stefánssyni, félagsmálaráðherra segir að þessi tilmæli séu í samræmi við samþykkt Islands, aðsetur Fjórðungssambands Vestfjarða, lögmannsstofa, endurskoö- unarskrifstofa og tlcira. Mikil þátttaka var í samkeppninni og var alls skilað inn 29 hugmyndum, sem næstum 60 arkitektar lögðu vinnu í auk mjög margra aðstoðarmanna. Mun þátt- taka í svona samkeppnum sjaldan hafa verið mciri hér á landi. seinkunnar væru þær að byltingin.sem gerð var í Nígeríu, hefði haft það í för með sér að Arnarflug varð að breyta samningnum við þann aðila sem á flugvélina sem á að nota í þetta flug. Nýr samningur, til 12 mánaða.hefði vcrið undirritaður sl. laugardag. Agnar sagði að flognar yrðu sex ferðir á dag, og frá Arnarflugi verða tvær áhafnir og fjórar flugfreyju í Nígeríu á hverjum tíma. Auk þess verða tveir til þrír flugvirkjar á vegum félagsins staddir í Nígeríu þennan tíma. -AB ríkisstjórnarinnar frá 10. þessa mánaðar. Par segir jafnframt að ríkisstofnanir og ríkisfyrirtæki skuli leitast við að haga útboðum, hönnunar- og verksamningum þannig að þeir miðist eins og frekast sé kostur við íslenskar vörur og atvinnu- starfsemi. Kopavogur: Eldur í kjallara — tveir fluttir á slysadeild vegna gruns um reykeitr- un ■ Slökkviliðiö í Reykjavík var kvatt að Lyngbrekku 4 í Kópavogi kl. 5.20 aðfaranótt iaugardags. l’ar sást reyk leggja út úr kjallaraíbúö og' jafnframt var talið aö maður væri þar inni. Þcgar slökkviliðið kom á staðinn voru þrír rcykkafarar sendir inn í fbúðina. Far var eldur laus í rúmi en enginn maðurfannst í íbúðinni. Eldur- inn var fljótlega slökktur og loftað út úr íbúöinni og íbúð á efri hæðinni. Tveir íbúar hússins voru fluttir á slysadcild vegna grund um reykeitrun. Eldsupptök eru ókunn. -GSH Ekið aftur- undir salt- dreifingarbíl ■ Fólksbíl var ekið afturundir salt- dreyfingarbíl frá vegagerðinni á Hafn- arfjarðarvegi rétt á móts við Nesti á laugardagsmorgun. Tvcir menn voru í fólksbílnum og slapp ökumaðurinn ómeiddur en farþegi kvartaði yfir eymslum í baki. Fólksbíllinn, semeraf Mercedes Benz gerð er hinsvegar rnik- ið skemmdur, ef ekki ónýtur. GSH Nýjasta kvikmynd Hrafns Gunnlaugssonar, Hrafninn flýgur, frumsýnd á laugardag: Var boðin heiðurs- þátttaka á Kvik- myndahátíðinni í Berlín í febrúar Nígerfuflug Amar- flugs að hefjast Tilmæli félagsmálaráðherra: íslenskar vörur keypt ar til opinberra nota -AV

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.