Tíminn - 31.01.1984, Síða 23

Tíminn - 31.01.1984, Síða 23
<*• i'< ÞRIÐJUDAGUR 31. JANÚAR 1984 og leikhús — Kvikmyndir og leikhús 23 útvarp/sjónvarp r i» ooo Ég lifi Æsispennandi og stórbrotin kvikmynd, byggö á samnetndri ævisögu Martins Gray, sem kom út á íslensku og seldist upp hvað eftir annað. Aðahlutverk: Michae! York og Brigitte Fossey. Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 3,6 og 9 Hækkað verð Skilaboö til Söndru \A Ný íslensk kvikmynd, eftir skáld- sögu- Jökuls Jakobssonar. Blaðaummæli: „Tvimælalaust- sterkasta jólamyndin" - „skemmti- leg mynd, full af notalegri kímni" - „heldur áhorfanda I spennu" „Bessi Bjarnason vinnur leik- sigur". Sýnd kl. 3.05,5.05,7.05,9.05 og 11.05 Hreiður snáksins Spennandi og afar vel gerð ný ítölsk verðlaunamynd, byggð á sögunni „The Piano teacher" eftir Roger Peyrefitte. Aðalhlutverk: Senta Berger, Ornella Muti. Leik- stjóri: Tonino Cervi. Enskir skýringatextar Bönnuð innan 16 ára. Sýndkl. 3.10,5.10,7.10,9.10 og 11.10 Sikileyjarkrossinn ROCER MOORE 4STACY KEACH Hörkuspennandi og fjörug litmynd, um átök innan mafiunnar á Sikiley, með Roger Moore, Stacy Keach og Ennio Balbo Bönnuð innan 14 ára Endursýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15 9.15oq 11.15 “lonabío 28* 3-11-82 OCTOPUSSY ROOFK MOOKF , anmnJIMBBONOOOr OCIQPUSSY att tiiiií' hi||lt' Ex Allra tima toppur James Bond! Leikstjóri: John Glenn. Aðalhlut- verk: Röger Moore, Maud Adams Myndin er tekin upp í Dolby sýnd I 4ra rása Starscope Stereo. Sýnd kl. 5,7.30 og 10. *2S* 3-20-75 Videodrome Ný æsispennandi bandarisk- canadísk mynd sem tekur video æðið til bæna. Fyrst tekur videoið yfir huga þinn, síðan fer það að stjórna á ýmsan annan hátt. Mynd sem er tímabær fyrir þjáða video- þjóð. Aðalhlutverk: James Wood, Sonja Smits og Deoborah Harry (Blondie). Leikstjóri: David Cron- berg (Scanners) Sýndkl. 5,7,9 og 11 Bönnuð innan 16 ára. ■iÁllSTURBÆJAWfíllt ' 11364 Treystu mér (Promises in the Dark) Mjög áhrifamikil og vel leikin ný bandarisk stórmynd i litum er fjall- ar um baráttu ungrar stúlku við ólæknandi sjúkdóm. Mynd, sem alls staðar hefur hlotið einróma lof gagnrýnenda, Aðalhlutverk: Marsha Mason, Kathleen Beller. Ummæli úr Film-Nytt: Mjög áhrifa- mikil og ákaflega raunsæ. Þetta er mynd sem menn eiga eindregið að sjá-hún vekur umhugsun. Frábær leikur i öllum hlutverkum. Hrifandi og Ijómandi söguþráður. Góðir leikarar. Mynd, sem vekur til um- hugsunar. ísl. texti Sýnd kl. 7.10 og 9.10 Superman Sýnd kl. 5 2-21-40 Hver vill gæta barna minna? iv. A Raunsæ og afar áhrifamikil kvikmynd, sem lætur engan ó- snortinn. Dauðvona 10 barna móðir stendur frammi fyrir þeirri staðreynd að þurta að finna bömum sinum ann- að heimili. Leikstjóri: John Erman Sýnd kl. 5,7 og 9 .28*1-89-36 A-salur Næturblom Hetjur i stríði - bleyður i friði. Spennandi bandarísk kvikmynd um erfiðleika fyrrum Víetnam- hermanna við að aðlagast samfé- laginu á nýjan leik. Aðalhlutverk: Jose Pere, Gabriel Walsh, Henderson Forsythe, Angel Lindberg og J.C. Quinn. íslenskur texti. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. B-salur' Bláa Þruman. Æsispennandi ný bandarisk stór- mynd i litum. Þessi mynd var ein sú vinsælasta sem frumsýnd var sl. sumar í Bandarikjunum og Evrópu. Leikstjóri. Johan Badham. Aðalhlutverk. Roy Scheider, Warren Oats, Malcholm McDowell, Candy Clark. Sýnd kl. 5,7, 9 og 11.05 SIMI: 1 15 44 Bless koss SMLy JEFF FIEtO CAAN BRiDGE ■iA.ArtNcy.. tVV'NX Létt og fjörug gamanmynd frá 20th Century-Fox, um léttlyndan draug sem kemur i heimsókn til fyrrver- andi konu sinnar, þegar hún ætlar að fara að gifta sig i annað sinn. Framleiðandi og leikstjóri: Robert Mulligan. Aðalhlutverkin leikin af úrvalsleik- urunum: Sally Field, James Caan og Jeff Bridges Sýnd kl. 5,7,9 og 11 í*/ ÞJÓDli IKHÚSID Tyrkja-Gudda Miðvikudag kl. 20 Laugardag kl. 20 Skvaldur Föstudag kl. 20 Skvaldur Miðnætursýning iaugardag kl. 23.30 Litla sviðið Lokaæfing I kvóld kl 20.30 Fimmtudag kl. 20.30 Miðasala 13.15-20 Simi 11200. ‘ 1.1 IKI l l.\(. . KI-:\ Kl.\VlKl IR jgLm ' GÍSl 6. sýning í kvöld kl. 20.30 Græn kort gilda 7. sýning miðvikudag kl. 20.30 Hvit kort gilda 8. sýning fóstudag kl. 20.30 Appelsinugul kort gilda Guð gaf mér eyra Fimmtudag kl. 20.30 Sunnudag kl. 20.30 Hart í bak Laugardag kl. 20.30 Miðasala 13.15-20, simi 16620 III ÍSLENSKA ÓPERAN La Traviata Föstudag kl. 20 og laugardag kl. 20 Frumsýning Barna- og fjölskylduóperan Örkin hans Nóa Frumsýning laugardag kl. 15 2 sýning sunnudag kl. 15 Miðasalan opin frá kl. 15-19 nema sýningardaga til kl. 20 Sími 11475 Stúdentaleikhúsið Jakob og meistarinn Eftir Milan Kundera Þýðing: Friðrik Rafnsson Leikstjóri: Sigurður Pálsson Leikmynd og búningar: Guðný B,- Richards Tónlist: Eyjólfur B. Alfreðsson og Hanna G. Sigurðardóttir Lýsing: Lárus Björnsson 2. sýning laugardaginn 28. janúar kl. 20.30 3. sýning sunnudaginn 29. janúar kl. 20.30 . Miðapantanir i simum 22590 og 17017. t Miðasala í Tjamarbæ frá kl. 17.00 t sýningardaga m ■ Derrick verður á skjánum í 26. skiptið í kvöld og kannski það síðasta. Þó eru til hátl á annað hundrað myndir með foringjanum, en sjónvarpið hefur ekki tekið ákvörðun um að kaupa fleiri. Enn leysir Derrick morðgátu - kannski þá síðustu í bili ■ Hinn geysivinsæli lögreglufor- ingi, Derrick, vcrður á skjánum í síðasta skipti, í bili að minsta kosti. kukkan 20.55 í kvöld. Sjónvarpiö keypti tvær 13 mynda þáttaraðir og verður síðasti þáttur þeirrar scinni sýndur núna. Eftir því sem næst verður komist hafa verið framlciddir nokkuð á annað hundrað þættir með þessum snjalla lögregluforingja og búist er við að þeir verði yfir 200 áður en lýkur, því enn er vcrið að fram- leiða. Hins vegar liggur ekkert fyrir um það hvort íslcnska sjónvarpið kaupir eina þáttaröð cnn, þó að vinsældirnar þurfi ekki að spyrja um. Að sögn Veturliða Guðnasonar, þýðanda, mun Derrick leysa morð- gátu að vanda í kvöld. Hann sagði að mikil spenna væri í þættinum og þeir sem á annað borð hefðu gaman af leynilögreglumyndum ættu ekki að verða sviknir þótt þeir eyddu klukku- stund í að fylgjast með fcrðum lög- regluforingjans. Þriðjudagur 31.janúar 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Á virkum degi 7.25 Leikfimi. 7.55 Daglegt mál. Endurt. þáttur Erlings Sigurðarsonar frá kvöldinu áður. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veðurfregnir. Morgunorð - Guðmundur Einarsson talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Skóla- dagar“ eftir Stefán Jónsson Þórunn Hjartardóttir les (7) 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðuriregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.) 10.45 „Man ég það sem löngu leið“ Ragn- heiður Viggósdóttir sér um þáttinn. 11.15 Við Pollinn Ingimar Eydal velur og kynnir létta tónlist (RÚVAK). 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 13.30 Lög fra Grikklandi, Kanada og Afr- íku 14.00 „lllur fengur“ eftir Anders Bodels- en Guðmundur Ólafsson les þýðingu sína (6). 14.30 Upptaktur - Guðmundur Benedikts- son. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 íslensk tónlist Kristján Þ. Stephens- en og Sigurður I. Snorrason leika óbó- sónötu eftir Magnús Blöndal Jóhanns- son, sem leikureigintónsmið, „Dóminó", píanó./ Sinfóníuhljómsveit Islands leikur Ljóðræna ballöðu eftir Herbert H. Ágústs- son; Páll P. Pálsson stj./ Elisabet Erlings- dóttir syngur Fimm sönglög við Ijóð Steins Steinarrs eftir Herbert H. Ágústs- son; Guðrún Kristinsdóttir leikur á píanó./ Guðný Guðmundsdóttir og Halldór Har- aldsson leika Fiðlusónötu eftir Jón Nor- dal/ Hamrahlíðarkórinn syngur „Kveðið í Bjargi" eftir Jón Nordal; Þorgerður Ing- ólfsdóttir stj. 17.10 Síðdegisvakan 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynriingar. 19.50 Við stokkinn Stjórnandi: Guðlaug M. Bjarnadóttir. 20.00 Barna- og ungiingaleikrit: „Leyni- garðurinn“ Gert eftir samnefndri sögu Frances H. Burnptt. (Áður útv. 1961). 5. þáttur: „Ég heiti Karl“ Þýðandi og leikstjóri: Hildur Kalman. Leikendur: Er- lingur Gíslason, Bryndís Pétursdóttir, Áróra Halldórsdóttir, RósaSigurðardóttir, Helga Gunnarsdóttir, Katrín Fjeldsted og Sigriður Hagalín. 20.30 „Bragi Hliðberg leikur á harmoniku 20.40 Kvöldvaka a. Almennt spjall um þjóðfræði Jón Hnefill Aðalsteinsson tekur saman og flytur. Umsjón: Helga Ágústsdóttir. 21.15 Skákþáttur Stjórnandi: Jón Þ. Þór. 21.40 Útvarpssagan: „Laundóttir hreppstjórans" eftir Þórunni Elfu Magnúsdóttur Höfundur les. (31). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Frá tónleikum íslensku hljómsveit- arinnar i Bustaðakirkju 26. þ.m. Stjórn- andi: Páll P. Pálsson. Einleikarar: Martial Nardeau, Sigurður I. Snorrason og Ás- geir H. Steingrímsson. a. Forleikur að „Pygmalion" eftir Jean Philippe Rameau. b.„Concertino“ fyrir tvö einleikshljóðfæri og stréngi eftir Hallgrím Helgason (frum- flutningur). c. Konsert fyrir trompet og hljómsveit eftir Johann Friedrich Fasch. d. „Tuttifántchen", svíta fyrir hljómsveit eftir Paul Hindemith. - Kynnir: Ýrr Bert- elsdóttir. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Þriðjudagur 31. janúar 19.35 Bogi og Logi Pólskur teiknimynda- flokkur. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Kúabændur og krókódilar Stutt, bresk mynd um dýralif og búskap í Pantanelhéraði i Brasilíu. Þýðandi og þulur Óskar Ingimarsson. 20.55 Derrick Lokaþáttur Þýskur saka málamyndaflokkur. Þýðandi Veturliði Guðnason. 21.55 Við rætur lifsins Bresk fræðslumynd sem lýsir nýjum rannsóknum á frumu- himnunni og gerð hennar. Þær hafa leitt i Ijós undraverða eiginleika himnunnar, m.a. i sambandi við lyfjameðferð. Þýð- andi og þulur Jón 0. Edwald. 22.45 Fréttir í dagskrárlok. Kaupi íslensk frímerki á pappír/afklippur á hæsta verði. Staðgreiði. Tilboð sendist til H. Andersen, Stærevej 45, 2, 2400 Köbenhavn NV Danmark.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.