Tíminn - 31.01.1984, Blaðsíða 24

Tíminn - 31.01.1984, Blaðsíða 24
Opiö virka daga / 9-19 taugardaga 10-16 HEIDD" , Skemmuvegi 20 Kopavogt ( Simar (9117 75 51 4 7 80 30 V H Varahlutir Mikiö úrval Sendum um land allt Abyrgö á öílu \ Kaupum nýlega ' bíla til niðurrifs SAMVINNUr2TN_l tryggingarLtxJ & ANDVAKA VéZVoJ ARMULA3 SIMI81411 ^ ^3iabriel ^ r HÖGGDEYFAR Ip y GJvarahlutir.SSST'1 ]J Ritstjorn 86300- Auglysingar 18300- Afgreiðsla og askrift 86300 - Kvoldsimar 86387 og 86306 0 Þriðjudagur 31. ianúar 1984 Álverksmiðjan í Straumsvík: STARFSMENN FENGK) 80% AF IAUNUM FRA UPPHAFI VERKFALLS ■ „Enn seni komið er hef'ur ekki dregið verulega úr fram- leiöslunni hjá okkur en ef þetta heldur áfram stefnir í það hröðum skrefum - ég tala nú ekki um ef margir dagar verða eins og föstudagurinn þegar að- eins 13 mættu til vinnu,“ sagði ■ Starfsmenn sovéská sendi- ráðsins við Garðastræti kölluðu á lögregluna í Reykjavík í fyrri- nótt vegna þess að tveir íslend- ingar deildu þar utandyra og fóru ekki dult með misklíð sína. Ragnar S. Halldórsson, forstjóri álversins í Straumsvík, í gær. Þrátt fyrir verkfall hefur verið unnið af fullunt krafti í álverk- smiðjunni t'rá því það hófst á fimmtudagskvöld cf undan er skilinn föstudagurinn. í dag hafa starfsmenn boðað að þeir muni Voru orðaskipti manna svo há- vær að enginn svefnfriður var í húsinu fyrr en lögreglan kom á staðinn og hafði friðarspillana á brott með sér. ekki mæta til vinnu. „Það er alveg Ijóst að það þýðir ekki að halda svona áfram til lcngdar og það gæti tarið svo að við neyddumst til að akveða að kæla kerin eins og sagt er. Starfsmennirnir eru skyldugir til að aðstoða við það ef það verður gert innan fjögurra vikna frá því að verkfallið hófst - annars verð- ur allt ónýtt,“ sagði Ragnar. Ragnar sagði, að það væri ómögulegt að reikna út hve mik- ið hlutfall af venjulegri vinnu yrði unnið í verkfallinu. Það væri algjörlcga á valdi starfs- fólksins hvort það stoppaði dag og dag. En enn sem komið væri hefði fyrirtækið líklega þurft að greiða 80% af þeim launum sem það hefði gert undir venjulegum kringumstæðum. -Sjó. Símhlerunar- malið á Akureyri: NOKKUR VITNI YFIRHEYRÐ EN ÁN ÁRANGURS i -GSH ■ Svifdrckaflug á vaxandi vinsældum að fagna héricndi.s. Sérstaklcga hcfur íþróttinni vcriö vcl tckið vcstur á ísafirði þar scnt þcssar tnvndir cru tcknar, cn þar viðraði sérstaklcga vcl til svifdrckallugs um hclgina. I'ímamyndir: Finnhogi Kristjánsson. Svefnlausir Rússar kalla á lögregluna JAPANIR KAUPA 3 ÞÚSUND TONN AF L0DNUHR0GNUM ■ „Ég samdi við Japani um sölu á um það bil 3 þúsund funuum af loönuhrognum, með samu vcrði og var á markaðnum í' lýrra, en tonnið cr á 2100 4mura,fobverð,“ sagði Eyjólfur k<þld Eyjólfsson forsfjóri Sölu- ■ ini^stöðvar hraðfrystihúsanna m.a. er Tíminn spurði hann í gær hvaö hefði komið út úr Japans- ferð hans sem hann fór í nú fyrir skömmu, og er nýkominn hcim úr. Hcr er um alvcg nýjan markað að ræða fyrir okkur íslendinga, og sagðist Eyjólfur gera sér vonir um að mikil viðskipti væru að opnast við Japani á þessu sviði. Sigurður Markússon, fram- kvæmdastjóri Sjávarafurða- deildar SÍS er nú staddur í Japan í sömu erindagjörðum og Eyjólf- ur var. en fram til þessa hafa Norðmenn verið einir um þessa hitu. Eyjólfur sagði að markaður- inn fyrir loðnuhrognin í Japan væri talinn vera um 8 þúsund tonn, en Norðmenn hefðu sclt það magn í fyrra. Framboð ís- lendinga á loðnuhrognum væri því alveg umfram markaðinn frá því í fyrra. „Ef Norðmenn bjóða niður verðið hjá sér, þá verðum við að fylgja því, það var sá fyrirvari hafður á er við gerðum samninginn," sagði Eyjólfur. Eyjólfur sagði að Norðmenn væru ekki farnir að gera neina samninga um sölu á loðnuhrogn- um til Japan á þessu ári, en þeir hefðu verið staddir í Japan þegar hann fór þaðan. Eyjólfur sagði að um 60 þús- und tonn af loðnu þyrftu að veiðast, til þess að þessi 3 þúsund tonn af loðnuhrognum næðust. Hann sagði að Japanir neyttu þessa matar á svipaðan hátt og síldarhrogna og færi neysla þeirra í vöxt. Markaðurinn á síðasta ári hefði t.d. tvöfaldast, þannig að hér væru miklir fram- tíðarmöguleikar, þó að markað- urinn tvöfaldaðist að sjálfsögðu ekki á hverju ári. -AB ■ Rannsóknarlögreglan á Akureyri hcfur yfirheyrt nokk- ur vitni til að reyna að komast til botns í „símhlerunarmál- inu“ svokailaða en um síðustu helgi fannst segulband og upp- tökubúnaður tengdur við eitt stmanúmer í fjölbýlishúsi á Akureyri. í samtali við Tímann sagði Ófeigur Baldursson rannsókn- arlögreglumaður að ekkert hefði komið cnn fram sem benti til þcss hver hefði komið þessum hlerunarbúnaði fyrir. -GSH dropar Mannabreyt- ingar á frétta- stofu útvarps ■ Miklar mannabreytingar cru í vænduni á fréttastofu útvarps. Að minnsta kosti þrír rcyndir fréttamenn eru á förunt. Helgi H. Jónsson hefur fengið cins árs frí og mun hann snúa sér óskiptur að nýstofn- uðu fyrirtæki, Kynninga- þjónustunni sf, sem hann rekur í samvinnu við þá Magnús Et'ÍMii' *&iZi jk/tdtiUUki'£ki t _ií-t-. Bjarnfreðsson og Vilhelm G. Kristinsson. Þá inun Guðrún Guðlaugsdóttir hafa ákveðið aö ganga í raðir Morgun- blaðsmanna, að minnsta kosti tímabundið og loks hcfur eftir því sem næst verður komist verið ákveðið að ráða Rafn Jónsson á fréttastofu sjón- varpsins í stað Ómars Ragnars- sonar, sem mun helga sig dag- skrárgerð. Rafn er flugmaður eins og Ómar og mega sjón- varpsáhorfendur búast við fréttum úr háloftunum og utan ■■■nÉBBsi si af landi frá honum ekki síður en Ómari. Lárus Jónsson í bankastjóra- slagnum í dag verður haldinn fundur í bankaráði Búnaðarbankans, þar sem væntanlega verður rætt um eftirmann Magnúsar heitins Jónssonar frá Mel í bankastjórastólinn. Hingað til hefur Friðjón Þórðarson, al- þingismaður og bankaráðs- maður Búnaðarbankans, vcrið nefndur sem kandidat sjálf- stæðismanna i embættið. Breyting hefur nú orðið þar á, því nú heyra Dropar að þing- flokkur sjálfstæðismanna og helstu elitur innan flokksins hafi ákveðið að vinna að ráön- ingu Lárusar Jónssonar, al- þingismanns og formanns frjárveitingarnefndar, í stöð- una. Ef af því verður og Lárus fær stöðuna.cr líklegt að vara- maður hans.Björn Dagbjarts- son, taki sæti hans strax til frambúðar. Krummi . . . ...oft er í Treholti heyrandi nær...!

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.