Tíminn - 31.01.1984, Blaðsíða 21

Tíminn - 31.01.1984, Blaðsíða 21
ÞRIÐJUDAGUR 31. JANÚAR 1984 /> f* 21 umsjðn: B.St. og K. L. flokksstarf Heba Geirsdóttir, Hringbraut 57, Reykjavík lést 27. janúar. Unnur Jónsdóttir, Grenimel 15, Reykja- vík, andaðist í Landspítalanum 27. janúar. Wayne Clendening lést í San Diego, Kaliforníu, þann 22. janúar. Axcl Konráðsson, frá Bæ í Skagafirði, lést að heimili sínu í Borgarnesi 26. janúar. Halldóra Þórðardóttir, Smiðjustíg 1, Reykjavík, lést í Borgarspítalanum 25. janúar sl. Halldóra Jóhanna Sveinsdóttir, Selja- vegi 5, andaðist 26. janúar Bryndís Elíasdóttir, Reynihvammi 34, Kópavogi, lést í Landspítalanum 27. janúar. Þjóðbjörg Þórðardóttir, Selvogsgötu 5, Hafnarfirði, andaðist á Sólvangi föstu- daginn 27. janúar. Ólafur Þorsteinsson andaðist 21. janúar. Skipaskráin fæst á skrifstofu Siglingamála- stofnunar ríkisins að Hringbraut 121 í Reykjavík. Siglingamálastjóri Skáldsaga íslensks höfundar á dönsku Komin er út á vegum BHB’s Icelandic World Literature skáldsagan Et vindstöd af nuancer eftir rithöfundinn Þorstein Stefánsson, sem reyndar ritar nafn sitt að dönskum sið, Thorstein Stefánsson. Þorsteinn hefur búið í Danmörku um árabil og ritar bækur sínar á dönsku. Sagan Et vindsdtöd af nuáncer hefur hlotið góða dóma í dönskum blöðum og m.a. segir Sigvald Hansen í Frederiksborg Amts Avis, að Þorsteinn skrifi svo góða dönsku að ekki verði á betra kosið. Auk þess segir hann: „Þessi gagnrýnandi hefur áður stungið upp á að Þorsteinn hljóti bókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs. Hér með er uppástungan ítrekuð. Vegna þess, að Þorsteinn hefur einnig með þessari skáldsögu sinni fært Island nær öðrum Norðurlöndum.” Reykjavík: Sundhöllin, Laugardalslaugin og Sundlaug Vesturbæjar eru opnar frá kl. 7.20- j20.30. (Sundhöllin þó lokuð ámilli kl. 13-15.45). Laugardaga kl. 7.20-17.30. Sunudaga kl. 8- 17.30. Kvennatímar I Sundhöllinni á fimmtu- dagskvöldum kl. 21-22. Gufuböð I Vesturbæjar- laug og Laugardalslaug. Opnunartíma skipt milli kvennaog karla. Uppl. I Vesturbæjarlaug I síma 15004,1 Laugardalslaug I slma 34039. Kópavogur: Sundlaugin er opin virka daga kl. 7-9 og 14.30 til 20, á laugardögum kl. 8-19 og ásunnudögum kl. 9-13. Miðasölu lýkurklst. fyrir lokun. Kvennatímar þriðjudagaog miðvikudaga. Hafnarfjörður: Sundhöllin er opin á virkum dögum kl. 7-8.30 og kl. 17.15-19.15 á laugar- dögum 9-16.15 og á sunudögum kl. 9-12. Varmárlaug i Mosfellssveit er opin mánud. til föstud. kl. 7-8 og kl. 17-18.30. Kvennatími á þriðjud. og fimmtud. kl. 19-21.30. Karlatímar á miðvikud. kl. 19-21.30. Laugardaga opið kl. 14-18, sunnudaga kl. 10-12.30. Sauna, kvennatímar á þriðjud. og fimmtud. kl. 17-21.30, karlatímar miðvikud. kl. 17-21.30 og laugard. kl. 14.30-18. Almennir saunatímar I baðfötum sunnud. kl. 10.30-12.30. Sundlaug Breiðholts er opin alla virka daga frá kl. 7.20-9 og 17-20.30. Sunnu- daga kl. 8-13.30. Frá Akranesi kl. 8.30 kl. 11.30 kl. 14.30 kl. 17.30 Frá Reykjavík ki. io.oo kl. 13.00 kl. 16.00 kl. 19.00 I apríl og október verða kvöldferðir á sunnu- dögum. - I maí, júní og september verða kvöldferðir á föstudögum og sunnudögum. - I júli og ágúst verða kvöldferðir alla daga nema laugardaga. Kvöldferðir eru frá Akranesi kl. 20.30 og frá Reykjavik kl. 22.00. Afgreiðsla Akranesi simi 2275. Skrifstofan Akranesi simi 1095. Afgreiðsla Reykjavík, simi 16050. Símsvari I Rvík, simi 16420. Framsóknarfélag Kjósarsýslu vekur athygli á fundi Jóns Helgasonar landbúnaðarráöherra um Landbúnaðarmál. Fundurinn verður í Fólkvangi Kjalarnesi þriðjudaginn 31. janúar kl. 21. Stjórnin Árnesingar Alþingismennirnir Jón Helgason ráðherra og Þórarinn Sigurjónsson verða til viðtals og ræða landsmálin í Félagslundi Gaulverjarbæjar- hreppi fimmtudaginn 2. febr. kl. 21.00. Allir velkomnir Stjórnarfundur FUS verðurhaldinn kl. 20 þann 3. febr. Fundarstaður Rauðarárstígur 18. Formaður SUF. Borgarnes - nærsveitir Spilum félagsvist í samkomuhúsinu Borgarnesi föstudaginn 3. febr. n.k. kl. 20.30 Framsóknarfélag Borgarness Miðstjórnarfundur SUF verður haldinn þann 4. febr. og hefst kl. 10 f.h. Fundarstaður Félagsheimili Framsóknarmanna í Kópavogi, Hamraborg 5. Miðstjórnarmenn SUF eru hvattir til að fjölmenna á fundinn. Stjórn SUF Stórbingó - Stórbingó Félag ungra framsóknarmanna í Reykjavík heldur Stórbingó í Sigtúni fimmtudaginn 9. febr. kl. 20.30. Fjöldi góðra vinninga. FUF Reykjavík. f Þorrablót Framsóknarfélögin í Reykjavík efna til Þorrablóts fimmtudaginn 2. febrúar í Þórskaffi. Húsið opnar klukkan 19.30. Boðið er upp á hressingu fyrir matinn, sem hefst stundvíslega klukkan 20.30. Veizlustjóri Kristján Benediktsson borgarfulltrúi. Ávarp flytur Steingrimur Hermannsson forsætisráðherra. Jónas Guðmunds- son rithöfundur talar um Þorra. Magnús Ólafsson skemmtir Að borðhaldi loknu verður dansað til klukkan 1 á efri hæð. Dansbandið leikur fyrir dansinum Opið hús og diskótek á neðri hæð klukkan 10-1. Miðapantanir í síma 24480 Miðaverð kr. 390.- FR, FFK og FUF Akranes Framsóknarfélag Akraness og FUF Akranesi efna til þorrablóts laugardaginn 4. febr. kl. 20. Húsið verður opnað kl. 19.30. Veislustjóri verður Guðrún Jóhannsdóttir formaður S.F.V.K. Jóhannes Kristjánsson skemmtir. Að boröhaldi loknu verður stiginn dans. Miðar verða seldir í Framsoknarhúsinu fimmtudaginn 2. febr. kl. 19.30-22. Nefndin. FÍKNIEFNI - Lögreglan í Reykjavík, mót- taka upplýsinga, sími 14377 Til sölu dráttarvélar Zetor 7011 árg. 1980. David Brown árg. 1970 og David Brown árg. 1965 m/ámoksturstæki. Upplýsingar í síma 99-5565 á kvöldin. W Útboð Tilboð óskast í eftirfarandi tyrir malbikunarstöð Reykjavíkurborgar: a) 11.350-16.000 tonn af asfalti og flutning á því. b) 140-200 tonn af bindiefni fyrir asfalt (asfalt-emulsion). Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík. Tilboðin verða opnuð á sama stað fimmtudaginn 1. mars 1984 kl. 11 fh. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 — Sími 25800 Auglýsing til skattgreiðenda Samkvæmt lögum um tekjuskatt og eignarskatt eru gjalddagar tekjuskatts og eignarskatts tíu á ári hverju þ.e. fyrsti dagur hvers mánaðar nema janúar og júlí. Dráttarvexti skal greiða af gjaldfallinni skuld sé skattur ekki greiddur innan mánaðar frá gjalddaga. Gilda sömu reglur um greiðslu annarra þinggjalda. Af tæknilegum ástæðum hefur til þessa ekki verið unnt að miða dráttarvaxtaútreikning við stöðu gjaldenda um hver mánaðamót. Hefur því í framkvæmd verið miðað við stöðuna 10. dag hvers mánaðar sbr. auglýsingu ráðuneytisins dags. 27. apríl 1982. Dráttarvextir hafa því í reynd verið reiknaðir 10 dögum seinna en lög kveða á um. í auglýsingu ráðuneytisins hinn 27. desember s.l. var tilkynnt að stefnt yrði að því að stytta þennan frest eins og kostur væri. Verður reynt að stytta frestinn í áföngum, í framhaldi af því hefur verið ákveðið að dráttarvaxtaútreikningur vegna vangoldinna þinggjalda álagðra 1983 og eldri þinggjaldaskulda fari fram hinn 9. febrúar n.k. Eru gjaldendur sem enn eiga ógreidd gjöld fyrri ára hvattir til að gera skil fyrir þann tíma. Fjármálaráðuneytið, 25. janúar 1984. St. Jósefsspítali Landakoti Röntgentæknir eða röntgenhjúkrunaríræðingur óskast til sumar- afleysingavið Röntgendeildspítalans. Upplýsing- ar um stöðuna veitir deildarstjóri röntgendeildar í síma 19600. Reykjavík 27.1.1984 Skrifstofa hjúkrunarforstjóra Þakkarávarp Öllum þeim, sem minntust mín með hlýjum kveðjum og gjöfum á áttræðisafmæli mínu á gamlársdag, færi ég alúðarþakkir og árna frændum og vinum allra heilla á komandi árum. St. Palma Mallorka, Haukur Þorleifsson

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.