Tíminn - 11.03.1984, Blaðsíða 11

Tíminn - 11.03.1984, Blaðsíða 11
SUNNUDAGUR 11. MARS 1984 11 OPGL KADGTT 1984 Opel Kadett 1984 hefur vakið svo mikla athygli, að fyrsta sendingin hingað er nærri uppseld. Ástæðan er einföld. Opel Kadett samsvarar þeim kröfum sem gerðar eru til fyrsta flokks fjölskyldubíla. Hann sameinar vestur-þýska vand- virkni, tækniþekkingu og reynslu. Sparneytni, lipurð, öryggi og kraftur. Kadett. Bensínnotkun 6,5 lítrar á hverjum 100 kílómetrum í blönduðum akstri. HÖFÐABAKKA 9 SÍMI 687300 GÆÐAEFTIRLIT MEÐ GÆÐAVÖRUM Einbýlishúsalóðir Hafnarfjarðarbær mun á næstunni úthluta lóðum 1. og 2. áfanga Setbergs. Um er að ræða 30-40 lóðir einkum fyrir einbýlis- hús en einnig nokkur raðhús og parhús. Lóðirnar eru sumar byggingarhæfar nú þegar en lóðir í öðrum áfanga verða byggingarhæfar sumarið 1984. Nánari upplýsingar veitir skrifstofa bæjarverk- fræðings Strandgötu 6, þar með talið gatnagerð- argjöld, upptökugjöld, byggingarskilmála o.fl. Umsóknum skal skila á sama stað á eyðublöðum sem þar fást eigi síðar en 27. mars n.k. Eldri umsóknirþarf að endurnýja. Bæjarverkfræðingur. Útboð Rafmagnsveiturríkisinsóskaeftirtilboðum íeftirfarandi: RARIK 84004 - Að fullgera verkstæðis- og tengibygg- ingu svæðisstöðvar á Hvolsvelli. Byggingin er fokheld með gleri og útihurðum og að fullu frágengin að utan. Grunnflötur byggingar er 390*. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofum Rafmagnsveitna ríkisins, Laugavegi 118, Reykjavík og Austurvegi 4, Hvolsvelli frá og með þriðjudeginum 13. mars n.k. og kostar hvert eintak kr. 600,- Tilboðum skal skila á skrifstofu Rafmagnsveitna ríkisins, Laugavegi 118, 105 Reykjavík fyrir kl. 14.00 mánudag- inn 26. mars n.k. og verða þau opnuð þar að viðstöddum þeim bjóðendum, er þess óska. EV- SALURINN Á 3. HÆÐ í FIATHÚSINU 800 FERMETRA SÝNINGARSALUR ENGIN ÚTBORGUN Jú - Það er staðreynd Talsvert magn af notuöum bílum sem greiöa má á 3 - 6 - 9 eða jafnvel 12 mánuöum BARA HRINGJA - SVO KEMUR ÞAÐ HRINGIÐ - KOMIÐ - SKOÐIÐ Opið kl. 9-18, virka daga. Laugardaga 10-16. SÍFELLD ÞJÓNUSTA - SÍFELLD BÍLASALA 1929 ALLT Á SAMA STAÐ 1984 notadir bílor pr.IT T í eigu umbodsins VILHJÁLMSSON HF Smiðjuvegi 4c — Kópavogi — Sími 79944

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.