Tíminn - 11.03.1984, Blaðsíða 20

Tíminn - 11.03.1984, Blaðsíða 20
SUNNUDAGUR 11. MARS 1984 Þar reisti Jón Arason „Slotid” Fyrsta vísbending gefur 5 stig, önnur 4 stig, þriðja 3 f jórða 2 og f immta 1 stig Fyrsta vísbending Önnur vísbending Þriðja vísbending víslieiidfng Fimmta vísbending 1. Postuli þessi var lærisveinn Johannesar skírara um hríð. Hann var bróðir Símons Péturs Fiskimaður var hann, ættað- ur frá Bethseda. Hann á að hafa verið kross- festur á X-laga krossi. Hann er þjóðardýriingur Skota. 2. Málm þennan notuðu Róm- verjar hinir fomu við vatns- leiðslugerð. Ekki mundi það þykja hoil- ustusamlegt nú á dögum. Málmurinn er einhver hinn auðbræddasti sem þekkist. En þungt er f honum „pundið". Mikið af honum hefur gengið út úr byssukjöftum. 3. Skáldkona þessi var fædd þann 4.2.1845. Ritstjori tímaritsins „Draupnis" var hún 1891- 1908. Hún ritaði mikið verk um Brynjólf Sveinsson. Einnig skrifaði hún bækur handa bömum. Maður hennar var Jakob Holm, verslunarstjóri. 4. Þetta sjúkrahús tók til starfa 1907. Búskapur var lengi rekinn f tengslum við sjúkrahús- reksturinn. Þar voru þrengsii mikil fyrst i stað og var viðbótarbygging tekin i notkun 1929. Þar var Helgi Tómasson yfir- læknir lengi. Nafn þess mun þýða „köggull" eða „klöpp". 5. Fyrsta bók hans var smá- sagnasafnið „Einir“ sem út kom 1898. En mest er hann metinn sem Ijóðskáld. Synir hans Þóroddur og Heiðrekur voru þjókunnir menn. Hann orti „Ekkjan við ána." Hann bjó á Sandi í Aðaldal. 6. Á býli þessu bjó Stefán Step- hensen, amtmaður, 1767- 1820. Þar var stofnaður merkur fagskoli árið 1889. Fyrir þvi barðist manna mest Bjöm Bjarnarson frá Vatns- homi í Skorradal. Staðurinn dregur nafn af jurt sem löngum þótti góð tii grautargerðar. Þar hafa margir bændur búið sig undir lífsstarf sitt. 7. Kirkjuprestur varð hann i Skálholti 1499. Jafnframt var hann formaður á skútu Skalhottsstaðar. Hann lét af biskupstign vegna sjónleysis 1540. Ekki líkaði honum við eftir- mann sinn. Hann lést í hafi á leið til Danmerkur. oó Á latinu nefnist blómið „Nar- cissus pseudonarcissus". Blómhlífin er gul og á því er hjákróna, stór og lúðuriaga. Þad getur verið ofurlítið eitr- að. Skyld blóminu er „Hvítsunnuliljan" Það blómgast oft um páska- leytið. 9. Eyjar þessar eru í Atlantshafi og eru íbúamir tæplega 2000. Kvikf járrækt er helsti atvinnu vegur eyjarskeggja. íbúar eyjanna era flestir enskumælandi. Höfuðborgin heitir Stanley. Þær urðu deiluefni Breta og Argentínumanna árið 1982. ■ o Þar á Jón Arason að hafa reist virki er nefnt var „Slotið". Þar á staðnum var prent- smiðja um skeið. Þar var kirkja rík, sem um siðaskipti átti 352 jarðir. Nú er þar bændaskóii. Kaþólski biskupinn kennir embætti sitt við staðinn. Svör við spurningaleik á bls. 20

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.