Tíminn - 11.03.1984, Blaðsíða 18

Tíminn - 11.03.1984, Blaðsíða 18
■ Frakkar. SATT 1984: Slórtónleik- ar í Sigtúni — með Frökkunum, Vonbrigdi, Grafík og Kikk ■ SATT samtökin gangast fyrir eruaðeinshinartværfyrstnefnduskipað- nokkrum tónleikum í mars og april ar kvenmönnum eingöngu en Dá aftur á mánuði undir yfirskriftinni SATT móti má flokka lauslega undir sama hatt 1984 og verða hinir fyrstu í Sigtúni þar scm Hanna Steina þenur raddböndin þann 16. mars n.k. en síðan er áþeimbæ. ætlunin að halda áfram i Safari Hinir tónleikarnir sem þegar eru nokkra fimmtudaga eftir Sigtúns- ákveðnir eru 29. mars, þungarokkstón- . tónleíkana. leikar, með hljómsveitunum Drýsill, í Sigtúni koma fram hljómsveitirnar, Cantaur og Lizard og verða þeir hugsan- Frakkamir, Vonbrigði, Grafík og Kikk, lega haldnir í samkrulli með stofnun allt hljómsveitir sem þegar hafa getið sér sérstaks þungarokksklúbbs hér í Reykja- gott orð hérlendis en á Safari-tónleikun- vík. um verður einkum um lítt þekktar eða Áformað er að halda fleiri tónleika í svo til óþekktar hljómsveitir enda er það Safari næstu fimmtudaga á eftir þessum, eitt af höfuðmarkmiðum SATT að þ.e. í apríl og verða þeir væntanlega styrkja tónlistarlíf hérlendis. með hljómsveitum á borð við Singultus, Tveir af tónleikunum í Safari eru Omicron, X-Jón, Bylur, og fleirum. þegar komnir á hreint, og er annars Nútíminn hefur m.a. frétt af því að vegar um að ræða sérstakt kvennakvöld Þorsteinn Magnússon muni koma fram 22. mars með hljómsveitunum Dúkku- á einum þeirra, með nýtt verkefni sem lísunum, Djeily systrum ogDá. Að vísu hannhefurunniðaðundanfarnarvikur. Vonbrigði.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.