Tíminn - 01.04.1984, Page 3

Tíminn - 01.04.1984, Page 3
SUNNUDAGUR 1. APRÍL 1984 FERMINGARGJAFIR BIBLIAN OG Sálmabókin Fást í bókaverslunum og hjá kristilegu félögunum. HIÐ ÍSL. BIBLÍUFÉLAG (Puíibranböétofu Hallgrímskirkja Reykjavlk simi 17805 opiö 3-5 e.h. ÖLL ALMENN PRENTUN LITPRENTUN TÖLVUEYÐUBLÖÐ • Prentun • Bókband PRENTSMIDJAN éddda hf. SMIÐJUVEGI 3, 200 KÓPAVOGUR SÍMI 45000 2-5. I ÖNDVEGI VERÐA AÐ ÞESSU SINNI: SÝNUM I FYRSTA SKIPTI IEVRÖPU nýjasta undratækið frá SUBARU E-10, sendibílinn fjórhjóladrifna sem er áratug á undan sinni samtíð. Splunkuný 3ja strokka vél, 5 gíra. E-10 er settur í fjórhjóladrif með því að ýta á takka í mælaborðinu. Einfaldara og léttara er ekki hægt að gera fjórhjóladrifið. Þrjár sætaraðir. Stór sóliúga. Og ótal — ótal margt fleira sem verður að sjá til að trúa. Sýnum einnig: SUBARU1800 GLF, 4WD, STATI0N Bill ársins á íslandi 1983, kosinn af ísienskum bíleigendum sem gerðu hann að mest selda bíl hárlendis á síðasta ári. TRABANT FÓLKSBÍLL anfarin 20 ár á íslandi. . — skynsemisbUlinn eini sanni, ekki bara á siðasta ári heldur und- WARTBURG PICK-UP. .k.inmtllagur og kraftmlkill n»« tramhjólmlrifl «n lika avo .j*lf- stwflur afl hann ar á nlflatarkri ajálfsuaðri grind innan klaaOa og mað ajátfataaða gorma- fjöörun á hvarju hjóli. VERIÐ VELK0MIN 0G AUÐVITAÐ VERÐUR HEITT A KÖNNUNNI: _ 1 1 INGVAR HELGASON HF. Sýningarsalurinn/Rauðagerði, sími 33560. EV SALURINN í FIATHÚSINU Það er ekki að ástæðuiausu að al/ir bíiar se/jast jafnóðum /EV- SALNUM því okkar iandskunnu EV-KJÖR eru ALLRA KJÖR — kjör sem flestallir ráða við — því við bjóðum jafnvel ENGA ÚTBORGUN — við lánum í 3, 6, 9, eða jafnvei 12 mánuði — þú greiðir ENGAN bifreiðaskatt af bíi sem þú kaupir / EV-SALNUM — þúgreiðir ENGIN sölulaun af gamla bílnum sem við tökum upp í — meira að segja LÁNUM við þér ábyrgðartryggingu allt lánstímabilið — jafnvel kasko líka. ÞÚ ÁTT NÆSTA LEIK EV-KJÖR ERU LÁNSKJÖR SEM BYGGJAST Á TRAUSTI 1929 notadir bílar í eigu umbodssins 1984 - ALLT Á SAMA STAÐ EGILL , - VILHJALMSSON HF YFIR HALFA 0LD. Smiðjuvegi 4c — Kópavogi — Sími 79944—79775

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.