Tíminn - 01.04.1984, Síða 28

Tíminn - 01.04.1984, Síða 28
System 350 ★ MAGNARI, CA-35: FM-LW-MW.2x25 sínusvött. 5 banda grafískur tónjafnari. Sjálfvirkt „loudness“, tengt tónstyrkstakka. Þrýstitakkar. Hægt er að tengja við hann 2 pör af hátölurum. Tengi fyrir heyrnartól. ★ PLÖTUSPILARI, MT-35: Hálfsjálfvirkur. Armurinn fer af hljómplötunni þegar síðasta laginu er lokið. Einnig er hægt að ýta á söðvunarhnapp og fer þá armurinn af og plötuspilarinn stöðvast. Reimdrifinn með „synchronous AC“ rafmótor. Beinn tónarmur með stillingarfyrirnálarþungaoghliðarrásun. Lyftafyrirtónarm. ★ ÚTVARP, FM-35: FM-LW-MW. „Analog“ stillihnappur. Þrýstihnappar til að skipta um bylgju. Steríó/Mónó skiptir fyrir FM. Ljósadíóður fyrir fínstillingu á útvarpsstöðvum. Næmni FM bylqju er 1.2 míkróvolt. ★ SEGULBAND, CR-35: Stillingar fyrir „Metal“, „Crom“ og „Norrnal" segulbands- spólur. Frábært suðhreinsikerfi, „Dolby Nr.“ Aðskilin tengi fyrir steríóhljóðnema. „Record mute“ stilling. ★ REKKI, RA-41 eða RA-35: Glæsilegur skápur á hjólum með glerhurð og glerloki. Hilla fyrir segulbandsspólur og grindur fyrir hljómplötur. ★ HÁTALARAR: Hinir fráhæru „3 way“ OR-317 eða OR-320 sem báðir eru 40 sínusvött. Pottþéttur hljómur og vandaður frágangur. Verð kr. 24.730.- Staðgr. System 300 ★ MAGNARI: 2X25 sínu vött. „Auto-loudness“ i ÚTVARP: FW-LW-MW. Ljósadíóður fyrir fínstillingu á útvarps- stöðvum. Stereo/Mono skiptir fyrir FM bylgjuna. ★ PLÖTUSPILARI: Hálfsjálfvirkur. Reimdrifinn með „synchronous AC“ raf- mótor. Beinn tónarmur með stillingar fyrir nálaþunga og hliðarrás- um. Lyf*3fyrirtónarm. ★ SEGULBAND: „Wletal", „Crom“ og „Normal" stillingar, „Dolby Nr.“ Snerti- takkar. hraðspólun, „Record mute“ stilling. ★ HÁTALARAR: Frábærir „3way“ hátalarar 40 sínu vött. Pottþéttur hljómur og vandaður frágangur. ★ SKÁPUR: • Glæsilegur viðarskápur með glerhurð og glerloki og grindur fyrir hljómplötur. Verð kr. 23.320 - Staðgr. FYRIR FERMINGUNA Myndbandaleiga Sjón varpsbúðarinnar Qtrúlegur fjöldi mynda í Beta og VHS, alltaf eitthvað nýtt. Stærsta Beta-myndbandaleiga landsins. Afsláttarkort Opið! mánudaga til föstudaga kl. 9-21 og laugardaga og sunnudaga kl. 14-21 í*ú kemur og semur LÁGMÚLA 7 REYKJAVÍK SÍMI 85333 SJÖNVARPSBÚÐIN Greiðslu- skilmálar

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.