Tíminn - 08.04.1984, Blaðsíða 10
10
SUNNUDAGUR 8. APRIL 1984
Rómantík við bláan sæ undir bylgjandi pálmatrjám.
iru»i »ii '
7t Lnréffnnm f
ÍL JLll\ f l/Mli U
Kynlegur er þessi staður. Hér er hlýtt á vetrum og
hrtabeltisloftslag á sumrin. Petta er nokkurs konar blanda af
afrískri pálmaströnd og Chicago. í hótelanddyrinu má Irta
gervimarmara, gerviblóm og gervftennur. Um himininn bruna
þotur fullar af ferðafólki í átt að alþjóðlega flugvellinum í
Stór-Miami. Þoturnar eru sérstök martröð út af fyrír sig.
Stór-Miami er annars háborg banka, viðskipta og fasteigna-
sölu. Borgin er líka óopinber höfuðborg útlægra Kúbana, en
þeir eru 56 prósent hinna 370 þúsund íbúa. Þarna hafa og
einir 80 suður-amerískir milljónamæringar athafnamiðstöð
sína og síðast en ekki síst Mafían og eituríyfjaverslunin.
MIAl BEACH
Scx hraðbrautir tcngja borgina við
baðströndina á Mianti Beach, cn hún
liggur á 14 kílómctra löngum skaga. Þar
búa 90 þusund manns og lýtur staðurinn
sinni eigin borgarxtjórn.
Þcgar ekið er í langferðabílrilm eftir
Collins Avenue meðfram sjónum, kem-
ur í ljós að auðurinn fer minnkandi frá
norðri til suðurs. Hér eru göturnar
auðkenndar með númerum og á leiðinni
milli áttugasta og sextugasta strætis ber
mest á fallega hirtum görðum, lystigörð-
um og golfvöllum. Milli sextugasta og
fertugasta strætis ríkja steinsteypu-
blokkir með eignaríbúðum og þar eru
hótelin „Doral“, „Eden Rock“ og „Font-
ainebleue." Loðvíks 14. Ijóminn, Ap-
ollo-stytturnar og Feneyjabrunnarnir
vitna um að ekkert hefur verið of
evrópskt eða dýrt til þess að eigendurnir
réðu við það. Milli fertugasta og tuttug-
asta strætis eru göngugötur, verslunar-
hverfi og veitingahús.
„South-Beach“
En nú tekur að minnka glansinn.
íbúðarhúsin verða verulega hrörlegri
hótelin ódýrari oggamla fólkið fátækara.
Við erum á „South-Beach.“ Ríku eftir-
launaþegarnir i lúxushverfunum vita
ekkert um aðstæður héma. Svo sem ríku
Mendelson-hjónin, stóreignafólk frá
Ohio. Þegar við spyrjum hvað þau séu
að gera allan daginn svara þau: „We
have fun, Darling.“ Nei, þau hafa aldrei
verið þarna „níðurfrá". Nei, það er ekki
þeirrá heimur. Þáð muridi aðeins koma
þeim og jafnöldrum þeirra í vont skap
að fara þangað.
Víst er um það að uggvænlegan bla-
hefur þetta umhverfi á sér þegar brenn-
heit miðdegissólin lýsir upp þá hrörnúri
manna og hluta sem hér á sér stað í
Hitchcock-stíl. Til dæmis þegar sírenur
sjúkrabílanna yfirgnæfa köllin í hátalar-
arium við baðströndina: „Mister Silver-
'stejn, gjörið svo vel að koma í símann!"
Stundum bregður fyrir ýmsum svip-
mvndum af skuggahliðum ellinnar sem
veröa eftirminnilegar: Stirðlegar hreyf-
ingar manns sem mæðist við að hjóla á
æfingahjóli við sundlaugina og tómlegt
augnatillit öldungs er starir fram fyrir sig
t lciðslu klukkan átta að morgni á
bensínstöðina handan götunnar. Einnig
fennur manni til rifja að sjá viðleitni
ekkju einnar til þess að hressa upp á
noturlega íbúð sína mcð suðuhellu,
plasthengi fyrir baðkerið og myndum í
plástramma, sem hún stillir upp á gamla
kommóðu.
Það er ekki mikið sem eftir verður,
þegttr tryggingastyrkþegarnir í „South-
Beach" hafa greitt föst útgjöld. Leigan
er 150-400 dollarar á mánuði og styrkur-
inn eftir atvikum 300-450 dollarar. Ýmsir
cru það illa settir að þeir eiga ekki annað
til að nærast á en pakkasúpur, túnfisk,
svartar baunir eða kattamat. Jafnan er
löng biðröð framan við ódýra matsölu-
staðinn „Wolfies", en þar eru gúrkurnar
Kennara
vantar aö Gagnfræðaskóia Húsavíkur næsta
skólaár. Kennslugreinar: Raungreinar og erlend
mál m.a. viö framhaldsdeildir.
Upplýsingar veita skólastjóri og yfirkennari í síma
96-41344 og 96-41720. Heimasímar 96-41166
og 96-41440.
Skóianefnd
’
^last^N
og ál skilti
/ mörgum gerðum og litum, fyrir
heimili og stofnanir.
Plötur á grafreiti
/ mörgum stærðum.
Nafnnælur
# ýmsum litum, fyrir starfsfólk
sjúkrahúsa og annarra stofnana
Upplýsingatöflur
með lausum stöfum
Sendum í póstkröfu
SKILTAGERÐIN
ÁS
Skólavörðustíg 18
Sími 12779
Vinsælu tímaritin
FJÖLBREYTTARA
OG BETRA BLAÐ
86300
Bíla- og
véla-
viðgerðir
BIFREIÐAVERKSTÆÐIÐ
DVERGUR SF.
Smiðjuvegi E 38, Kóp.
Aðalfundur
Aöalfundur Alþýðubankans hf. áriö 1984 verður
haldinn í Súlnasal Hótel Sögu, Reykjavík, laugar-
daginn 14. apríl 1984 og hefst kl. 14:00.
‘ Dagskrá:
a) Venjuleg aöalfundarstörf í samræmi við
ákvæði 18. gr. samþykkta bankans.
b) Tillaga um heimild til bankaráðs um útgáfu
jöfnunarhlutabréfa.
Aðgöngumiðar að fundinum og atkvæðaseðlar
verða afhentir í aðalbankanum, Laugavegi 31,
dagana 11., 12. og 13. apríl n.k.
f.h. bankaráðs Alþýðubankans h/f
Benedikt Davíðsson, form.
Þórunn Valdimarsdóttir, ritari.
Deildarfulltrúi
Félagsmálastofnun Kópavogs óskar eftir aö ráöa deild-
arfulltrúa í fjölskyldudeild.
Menntun í félagsráðgjöf eöaönnursambærileg menntun
áskilin.
Umsóknarfrestur er til 16. apríl.
Jafnframt er umsóknarfrestur um áður auglýsta stöðu
fjölskyldufulltrúa framlengdur til sama tíma.
Umsóknareyðublöð liggja frammi á Félagsmálastofnun
Kópavogs, Digranesvegi 12.
Upplýsingar veitir félagsmálastjóri í síma 41570.
Félagsmálastjóri