Tíminn - 12.04.1984, Blaðsíða 6

Tíminn - 12.04.1984, Blaðsíða 6
BARNALEIKTÆKI ÍÞRÓTTATÆKI Vélaverkstæði BERNHARÐS HANNESSONAR Suðurlandsbraut 12. Sími 35810 Dráttarvél Óska eftir að kaupa eldri gerð af dráttarvél a.m.k. 45 ha Upplýsingar í síma 99-4453. Rangæingafélagið í Reykjavík heldur aðalfund sinn laugardaginn 14. apríl n.k. í Hreyfilshúsinu v/Grensásveg og hefst kl. 14. Dagskrá: skv. félagslögum. Fjölmennið. Stjórnin. \ p^G ERÐ/^ Plast og ál skilti /' mörgum gerðum og litum, fyrir heimili og stofnanir. Plötur á grafreiti / mörgum stærðum. Nafnnælur íýmsum litum, fyrir starfsfólk sjúkrahúsa og annarra stofnana Upplýsingatöflur með lausum stöfum Sendum í póstkröfu SKILTAGERÐIN ÁS Skólavörðustíg 18 Sími 12779 AVALLT j LEIDINNI HJÓLBARÐA- VERKSTÆÐl SIGURJÓNS IhÁTÚNI 2A-SÍM115508 yOpið frá Ir/. 8—2J_ — opið í hádeginu — um helgar — laugardaga kl. 9— 19 — sunnudaga kl. 10—12 og 1—19. í" cn«>vli : ’ S 1 |JCK1B Ulllclllð * l ^ Jacqueline Kennedy Onassis Leikkonan Brooke Shields ■ Tvær eftirsóttar - Joan Collins (t.v.) og Linda Evans Vanessa Williams ■ Vitið þið hver þykja eftir- j sóknarverðust á hjónabands-, markaðnum í Bandaríkjunum? Auðvitað eru þar frægar kvik- myndastjörnur efst á blaði, en líka stjórnmálamenn, söngvarar, leikstjórar og fleiri þekktar per- sónur. Ekki getum við reiknað út hér á Spegli Tímans, hvaða tilgangi þjónar að búa til slíkan lista sem þennan, sem birtist nýlega í amerísku blaði, en þar eru taldar upp þær 20 persónur, sem talið var Iíklegt að flestir hefðu hug á að kvænast. Fengnir voru sem dómarar þrír þekktir blaðamenn, sem skrifa mikið um frægt fólk. Þeim kom saman um eftirfarandi lista og fylgja um- sagnir þeirra um það fólk, sem þar komst á blað: 1. JACQUELINE KENNEDY ONASSIS: „Hún er tignarleg og leynd- ardómsfull, og menn bera virðingu fyrir henni. Hún er eins og drottning. - Og svo| er hún vel fjáð.“ 2. Leikkonan BROOKE SHIELDS: „Brooke er yndisleg ung dama. Hún er eðlileg í framkomu, en þó eins og dálítið feimin. Hún er áhugasöm um menntun og þroskuð fyrir sinn aldur Julio Iglesias söngvari ■ Linda Gray (Sue Ellen í ■ Steven Spielberg (stjórnandi DALLAS) E.T.) LAUSUM ■ ■■■■ . . . ■ • ■■ ■ - •■■ ■ KILI (18 ár) og prúð í fram- komu.“ 3. VANESSA WILLIAMS: „Fyrsta þeldökka fegurðar- drottning Ameríku er lagleg og aðdáunarverð stúlka. Hún kemur sérstaklega vel fyrir og yfir henni er alveg óvenjulegur glæsileiki.“ 4. CAROLINE KENNEDY: „Nútímaleg og sjálfstæð ung stúlka. Caroline er ákveðin í að vinna sig áfram á eigin spýtur, og henni virðist ætla að takast það. Glæsileg og vel gefin stúlka, - og svo er hún Kennedy.“ 5. SONGKONAN DIANA ROSS: „Sérlega glæsileg og frambærileg sem skemmti- kraftur. Það er sérstakur stíll yfir framkomu hennar sem hrífur áheyrendur, og hún er kát og hress og hefur gott skopskyn." 6. BARBRA STREISAND LEIK-OG SÖNGKONA: „Hún er hið sígilda dæmi upp á ævintýrið, þegar ein- stæða, fátæka stúlkan vinn- ur sig upp og hreppir frægð og frama. Hún er ein af þeim, sem aldrei gefast upp, ef hún hefur sett sér eitt- hvert takmark. 7. CHRISTIE BRINKLEY SÝNINGARDAMA: „Hún er ein af þeim hæst launuöu af fyrirsætum og sýningarstúlkum. Hún hef- ur eitthvað sérstaklega lif- andi, eðlilegt og elskulegt við sig. Hún er eins og við höfum hugsað okkur unga, ameriska stúlku, fallcgasta og besta." 8. JOAN COLLINS LEIK- KONA: „Glæsileg og hressileg kona á „besta aldri“ með góða kímnigáfu. Augu hennar eru alveg ein- stök, - ég myndi kalla þau áttunda furðuverk verald- ar“, varð einum dómaran- um að orði. 9. LINDA EVANS LEIK- KONA: “Það streyma frá henni góð áhrif. Hún er full af gáska, hjartahlýju og elskuegheitum. Falleg og góð“. 10. LINDA GREY LEIK- KONA: „Hún er tælandi fögur, dásamlega vaxin og hún hefur mikil áhrif, bæði á karla og konur. Hún kann að koma skoðunum sínum á framfæri og fá aðra til að aðhyllast þær.“ 11. TOM SELLECK KVIK- MYNDALEIKARI: „Hann er einn af glæsilegustu karl- i

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.