Tíminn - 12.04.1984, Blaðsíða 19

Tíminn - 12.04.1984, Blaðsíða 19
FIMMTUDAGUR 12. APRIL 1984 — Kvikmyndir og leikhús lilÍií'U'I" 19 útvarp/sjónvarp ■GNBOGÍf O 10 ooo A-salur Frumsýnir: Bryntrukkurinn Æsispennandi og viöburöahröð ný og bandarísk litmynd. - 1994, oliulindir i báli, - borgir í rúst, óaldartlokkar herja, og þeirra verstur er 200 tonna ferlíki, - Bryntrukkurinn, - Michael Beck, James Wainwright - Annie McEnroe. ísienskur texti. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11. Hækkað verð. B-salur Týnda gullnáman Afar spennandi og lífleg bandarisk I litmynd um hættulega leit að gam--| alli gullnámu, með Charlton Hest- on - Nick Mancuso - Kim Basin- ger, Islenskur texti. Bönnuð innan 14 ára. Endursýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05. C-salur Gallipoli Stórkostleg mynd, spennandi en átakanleg. Mynd sem allsstaöar hefur slegið í gegn. Mynd frá stað sem þú hefur aldrei heyrt um. Mynd sem þú aldrei gleymir. Leikstjóri: Peter Weir. Aðalhlut- verk: Mel Gibson og Mark Lee. Sýnd kl. 3.10,5.10 og 7.10 Hugfangin Æsispennandi mynd. Jesse Lu- jack hefur einkum framfæri sitt af þjófnaði af ýmsu tagi. I einni slíkri för verður hann lögreglumanni að bana. Jesse Lujack er leikinn af Richard Gere (An Officer and a Gentleman, American Gigalo) „Kyntákni niunda áratugarins". Leikstjöri: John Mc. Bride Aðalhlutverk: Richard Gere, Val- erie Kaprisky, William Tepper Sýnd kl. 9.10 og 11.10 Emmanuelle í Soho ... Bráðskemmtileg og mjög djörf ný ensk litmynd, með Mary Milling- ton, Mandy Muller. Pað gerlst | margt i Soho, borgarhluta rauðra Ijósa og djarfra leikja. Islenskur texti Bönnuð innan 16 ára I Sýnd kl. 3.05,5.05,7.05,9.05 og 11,05 Eg lifi Sýnd kl. 3.15,6.15 og 9.15 Hækkað verð. Síðustu sýningar. Frances Stórbrotin, áhrifarik og afbragðs- vel gerð ný ensk-bandarísk stórmynd, byggð á sönnum við- burðum. islenskur texti Sýnd kl. 3,6 og 9. Hækkað verð . # PJÓDl f IKflÚSID Öskubuska í kvöld kl. 20 Gæjar og píur (Guys and dolls) sýning föstudag kl. 20. Uppselt 6. sýning sunnudag kl. 20. 7. sýning miðvikudag kl. 20. Amma þó Sunnudag kl. 15 Sveyk í síðari heimsstyrjöldinni Laugardag kl. 20 LITLA SVIÐIÐ Tómarsarkvöld með Ijóðum og söngvum i kvöld kl. 20.30 Sunnudag kl. 20.30 Miðasala 13.15-20.00 simi 11200. f l.hlMTif.V; •RI.VnI.WTKI IR Gísl I kvóld. Uppselt Sunnudag kl. 20.30 Bros úr djúpinu 2. sýning föstudag. Uppselt Grá kort gilda 3. sýning þriðjudag kl. 20.30 Rauð kort gilda Guð gaf mér eyra Laugardag kl. 20.30 Miövikudag kl. 20.30 Prjár sýningar eftir ÍfliffeLENSKA ÓPERAN La Traviata Föstudag kl. 20 Miðvikudag 18. april kl. 20 Síðustu sýningar Rakarinn í Sevilla Laugardag kl. 20 Sunnudag kl. 20 Mlðasalan er opin frá kl. 15-19 nema sýningardaga til kl. 20 Simi 11475 Smokey And The Bandit 3 NU 01*501 lnmWlKKWCOiai# ~3W1' «t M 6MQ1IM1 i' Píiwcaawwiiwktt- —— «" Ný fjörug og skemmtileg gaman- mynd úr þessum vinsæla gaman- myndaflokki með Jacky Gleason, Poul Williams, Pat McCormick og Jerry Reed i aðalhiutverkum. Sýnd kl. 5,7, 9 og 11 Tonabíó a* 3-11-82 í skjóli nætur (Still of the night) Óskarsverðlaunamyndinnr Kramer vs. Kramer var leikstýrt af Robert Benton. í þessari mynd hefur honum tekist mjög vel upp ■ og með stöðugri spennu og ófyrir- sjáanlegum atburðum fær hann fólk til að gripa andann á lofti eða skríkja af spenningi. Aöalhlutverk: Roy Scheider, Meryl Streep. Leikstjóri: Robert Benton. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Ath. einnig sýnd kl. 11. ■AllSrURBÆJARfíHt ; Simt i1364 Kvikmyndafélagið Oðinn miOOtBVSTEB^ol ' Gullfalleg og spennandi ný islensk stórmynd byggð á samnelndri skáldsögu Halldórs Laxness. Leik- stjóri: Þorsteinn Jónsson Kvikmyndataka: Karl Óskarsson Leikmynd: Sigurjón Jóhannsson Tónlist: Karl J. Sighvatsson Aðalhlutverk: Tinna Gunnlaugs- dóttir, Gunnar Eyjólfsson, Arnar Jónsson, Árni T ryggvason, Jón- ina Ólafsdóttir og Sigrún Edda Björnsdóttir. Dolby stereo Sýnd kl. 5,7 og 9. SIMI: 1 15 44 Hrafninn flýgur ettir Hratn Gunnlaugsson Mynd með pohþettu hljóði í Dolby-sterio. Sýnd kl. 5,7 og 9 Síðustu sýningar i Reykjavík. ‘S' 1-89-36 A-salur Snargeggjað The funnfest comedy team on the screen... make anyone Heimsfræg amerisk gamanmynd með Gene Wilder og Richard Pryor i aðalhlutverkum. Endursýnd kl. 5,7,9 og 11. B-salur . miuuKiiicxssefutuvuauiiuns: xiuBuits uutww: aoixuiun .■ . uijuu .-ruanuwi -.muiimi -iucyfci.: cxaM:iMPi .<[ ■-iutvjiai-uttuiuui: r "--'niaawi: -ít.::..ua '-.-.ifwui.vj. k Ný bandarisk stórmynd eftir hinn fræga leikstjóra Paul Maqurky í aðalhluNerkum eru hjónin frægu, kvikmyndagerðarmaðurinn/leikar- inn John Cassavetes og leikkon- an Gena Rowlands, Önnur hlut- verk:Susan Sarondon, Molly Ringvald og Vittons Gassman Dolby stereo Sýnd kl. 9. Síðustu sýningar. THE SURVIVORS Your baslc survtval comedy. . Sprenghlægileg, ný bandarísk gamanmynd með hinum sí vin- | sæla Walter Matthau í aðalhlut- verki. Matthau fer á kostum að , vanda og mótleikari hans, Robin Williams svíkur engan. Af tilviljun sjá þeir félagar framan i þjóf nokkurn, sem í raun er atvinnu- morðingi. Sá ætlar ekki að láta þá sleppa lifandi. Þeir taka því til sinna ráða. íslenskur texti Sýnd kl. 5 og 7. Síðustu sýningar. jHSK0UBI0> JF 2-21-40 „Shogun“ í ínlhcKii^doinclDfalkloi^íhKmaúmjlclilij ' ............................ Hhoguh Spennandi og sérlega vel gerðjl kvikmynd byggð á einum vinsæl- asta sjónvarpsþætti i Bandaríkjun- i ■ um síðustu ára. Mynd sem beðið I hefur verið eftir. Byggð á sögu | James Clavell's. Leikstjóri: Jerry London Aðalhlutverk: Richard Chamberla- | in og Toshiro Mifune Bönnuð innan 12 ára Sýnd kl. 5 Siðasta sinn Tónleikar Kl. 20.30 Útvarp kl. 20.30. STASUR 0G STUND FERÐAÞÁTTUR ÁSIU R. ■ Klukkan 20.30 í kvöld verður á dagskrá úlvarpsins rásar 1 þáttur Astu Ragnheiðar Jóhannesdúltur, Staður og stund. Þessi þáttur er annar í röðinni af þáttum með sama heiti, og eru þetta þættir um ferðalög og staði innantands. Asta fær gesti í útvarpssal sem ræða saman og lýsa reynslu sinni af ferðalögum, ræða um uppáhaldsstaði og velja svo lög. Gestirnir í þættinum í kvöld verða þau Lýður Björnsson sagnfræðingur Guðrún Guðvarðardóttir skrifstofu- maður, og Haukur Ingibergsson framkvæmdastjóri Framsóknar- flokksins. Lýður mun fara með hlust- endur út í Viðey og lýsa því sem fyrir ber, Guðrún hefur mikið ferðast um Hornstrandir og lýsir þeirn og segir þjóðsögur þaðan, og Haukur Ingi- bergsson segir frá reynslu sinni af ferðalögum, en sökum starfa hans í hljómsveitum hefur hann komið á öll byggð ból á landinu nema tvö. Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir Fimmtudagur 12. apríl 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Á virkum degi. 7.25 Leikfimi 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir Morgunorð - Ragna Jónsdóttir talar. 9.00 Fréttir 9.05 Morgunstund barnanna: „Elvis Karlsson“ eftir Marfu Gripe Þýðandi: Toriey Steinsdóttir. Sigurlaug M. Jónas- dóttir les (9). 9.20 Leikfimi 9.30Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðuriregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Tónleikar. 11.00 „Ég man þá tíð“ Lög frá liðnum árum. Umsjón: Flermann Ragnar Stef- ánsson. 11.30 Blandað geði við Borgfirðinga Umsjón: Bragi Þórðarson. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurtregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 14.00 Ferðaminningar Sveinbjarnar Eg- ilssonar; seinni hluti Þorsteinn Flann- esson les (2). 14.30 Á frívaktinni Margrét Guðmundsdótt- ir kynnir óskalög sjómanna. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðuriregnir. 16.20 Síðdegistónleikar Arthur Grumiaux og Arrigo Pelliccia leika Dúó í G-dúr fyrir fiðlu og víólu eftir Franz Anton Floffmeist- er / Wilhelm Lanzky-Otto og Robert A. Ottósson leika Konsertþátt í f-moll op. 94 fyrir horn og píanó eftir Camille Saint-Sa- éns / Wilhelm Lanzky-Otto leikur á píanó Rondó í C-dúr op. 51 nr. 1 eftir Ludwig van Beethoven / Eric Fenby og Ralph Holmes leika Fiðlusónötu nr. 1 eftir Frederic Delius. 17.10 Síðdegisvakan 18.00 Af stað með Tryggva Jakobssyni 18.10 Tónleikar. Tilkynningar 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. Daglegt mál. Sigurður Jónsson talar. 19.50 Við stokkinn Stjórnendur: Margrét Ólafsdóttir og Jórunn Sigurðardóttir. 20.00 Halló krakkar! Stjórnandi: Ragnheið- ur Gyða Jónsdóttir. 20.30 Staður og stund Umsjón: Ásta R. Jóhannesdóttir. 21.30 Tónleikar í útvarpssal a. Þóra Jo- hansen og Elín Guðmundsdóttir leika á tvo sembala „Convention" eftir Þorkel Sigurbjörnsson. b. Þuríður Baldursdóttir syngur Sex söngljóð op. 89 eftir Robert Schumann. Kristinn Örn Kristinsson leikur með á píanó. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Lestur Passíusálma (45). 22.40 ( beinu sambandi milli landshluta Helgi Péturssön og Kári Jónasson stjórna umræðuþætti í beinni útsendingu frá tveim stöðum á landinu. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. Fimmtudagur 12. apríl 10.00-12.00 Morgunþáttur Stjórnendur: Páll Þorsteinsson, Ásgeir Tómasson og Jón Ólafsson. 14.00-16.00 Eftir tvö Stjórnendur: Jón Axel Ólafsson og Pétur Steinn Guðmundsson. 16.00-17.00 Jóreykur að vestan. Stjórn- andi: Einar Gunnar Einarsson 17.00-18.00 Lög frá 7. áratugnum Stjórn- endur: Bogi Ágústsson og Guðmundur Ingi Kristjánsson. Föstudagur 13. apríl 19.45 Fréttir á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.35 Auglýsingar og dagskrá 20.45 Á dötinni Umsjónarmaður Karl Sig- tryggsson. Kynnir Birna Hrólfsdóttir. 21.00 Níræðisafmæli Stuttur gamanleikur frá þýska sjónvarpinu um kátbroslega afmælisveislu. Leikstjóri Heinz Dunk-. hase. Aðalhlutverk Freddie Frinton og Mary Warden, 21.15 Kastljós Þáttur um innlend og erlend málefni. Umsjónamnenn: Bogi Ágústsson og Hermann Sveinbjörnsson. 22.20 Dr. Jekyll og hr. Hyde Bandarísk bíómynd frá 1942 sem styðst við kunna sögu eftir Robert Louis Stevenson. Leik- stjóri Victor Fleming. Aðalhlutverk: Spencer Tracy, Ingrid Bergman og Lana Turner. Jekyll læknir fæst við tilraunir sem miða að því að sundurgreina hið góða og illa eðli mannsins. Hann finnur upp lyf, sem hefurtilætluð áhrif, og reynir það á sjálfum sér með þeim afleiðingum að hann breytist I varmennið Hyde. Pýðandi Guðrún Jörundsdóttir. 00.10 Fréttir í dagskrárlok Hafnarfjörður - garðyrkja Hafnarfjarðarbær óskar að ráða verkstjóra til að sjá um margs konar garðyrkjustörf sumarið 1984. Nánari upplýsingar veitir undirritaður og tekur við umsóknum til 26. apríl n.k. Bæjarverkfræðingur.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.