Tíminn - 12.04.1984, Blaðsíða 15

Tíminn - 12.04.1984, Blaðsíða 15
FIMMTUDAGUR 12. APRÍL 1984 krossgáta 15 4314. ' • Lárétt 1) Hópar. 6) Frostbit. 7) Silfur. 9) Fisk. 10) Kvenkenning. 11) Fréttastofa. 12) Tónn. 13) Kona. 15) Virki. Lóðrétt 1) Dugnaður. 2) Jökull. 3) Svalast. 4) Klukkan. 5) Velti. 8) Op. 9) Fiskur. 13) Hæð. 14) Tveir eins. Ráðning á gátu No. 4313 Lárétt 1) England. 6) Áar. 7) Dá. 9) KN. 10) Indland. 11) Na. 12) Ár. 13) Aum. 15) Akasíur. Lóðrétt 1) Eldinga. 2) Gá. 3) Laglaus. 4) Ar. 5) Dúndrar. 8) Ána. 9) Kná. 13) AA. 14) MÍ. bridge ■ Sá leikur sem einna mesta athygli vakti í undankeppni íslandsmótsins í sveitakeppni var á milli sveita Samvinnu- ferða og Runólfs Pálssonar. í fyrri hálfleiknum náði sveit Samvinnuferða rúmlega 50 impa forskoti, sem dugar til að vinna 20-0. í seinni hálfleiknum stóð síðan ekki steinn yfir steini hjá Sam- vinnuferðamönnum og Runólfur vann hann 79-6 og leikinn þar með 15-5. Pó sveit Samvinnuferða ynni báða leikina sem eftir voru 20-0 dugði það þeim ckki til að komast áfram í úrslit. Jón Baldursson og Sigtryggur Sigurðs- son þurftu að glíma við þetta útspils- vandamál í seinni hálfleik S.G65 H.D75 T.AK9753 L.8 Þeir sátu í vestur og áttu að spila út eftir að suður opnaði á 14- 16 punkta grandi og norður hækkaði það í 3 grönd. Jón valdi að spila út litlum tígli, Sigtryggur lagði niður tígulás. Og Sig- tryggur hitti naglann á höfuðið í þessu spili því hinar hendurnar litu þannig út: Norður S. K104 H.982 T. D6 L.AD973 Vestur S. G65 H.D75 T. AK9753 L.8 Austur S. 972 H.K1042 T. 1082 L.1042 Suður S. AD83 H.AG6 T. G4 L. KG65 Sigtryggur og Guðmundur Pétursson tóku 6 fyrstu slagina á tígul meðan sagnhafi fékk 11 slagi við hitt borðið. Bæði útspilin hafa nokkuð til síns máls og erfitt er að fullyrða hvort er réttara. En sveit Runólfs græddi allavega 13 impa á spilinu. myndasögur Svalur Hverju eigum XMestu eftir Bikar skipstjóri féll \-> TLlU viðaðsvara. | pappírnum? útbyrðis í óveðrinu^ >^jJ’dvertÁ^ y fara á bátnum Kubbur Með morgunkaffinu Oska brunnor^ - Pú ert enn einu sinni of seinn í vinnuna, Magnús *

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.