Tíminn - 12.04.1984, Blaðsíða 11

Tíminn - 12.04.1984, Blaðsíða 11
10 FIMMTUDAGUR 12. APRIL 1984 íþróttir EM bikarhafa: HflUFT LH) UTD. HÉLT JÖFNU — Aberdeen kemst líklega áfram ■ „Ég er sérlega ánægAur nieð mína menn, þeir börðust vel. 3-1 hefði gciið rétta mynd af leiknum. Ég kvíði engu leiknum á Ítalíu“, sagði Ron Atkinson „stjóri" Manchester United eftir leik liðs lians við Juventus Tórínó í EM hikarhafa á Old Trafford í gær. „Ég er ánægður með úrslitin, en þau cru um lcið stórhættuleg. Það á ekki við Juvent- us að spila upp á 1-0 eða 0-0 í seinni leik. En við mætum með alla okkar bestu menn heima“, sagði Trappatoni „stjóri“ Juventus.____________________ Spánverjar unnu Dani ■ Spánvcrjar unnu Dani í vináttu- landsleik í knattspyrnu á Spáni í gær- kvöld 2-1. Eriksen skoraði fyrir Dani, en Santillan og Senor fyrir Spánverjana. -SÖE Án allra tengiliða sinna, Miihren, Robson og Wilkins, var Unitedliðið hálfhalt. Þeir Remi Moses, Arthur Gra- hani og gamlinginn John Gidman léku, og Gidman varð að fara útaf vegna meiðsla snemma. í stað hans kom Alan Davies, sem skoraði jðfnunarmarkið á 35. mínútu. Paolo Rossi skoraði á 15. mínútu eftir stórgóða sendingu frá Pól- verjanum Boniek, skaut í varnarmann og inn. United átti allan leikinn. f lokin voru nær allir mennirnir á vellinum í vítateig Juventus. Frank Stepleton brenndi hroðalega af í lokin, skaul í slána af 5 metra færi. í Portó í Portúgal unnu heimamenn Aberdeen 1-0. Markaskorarinn Gomez skoraði á 14. mínútu. Allgóðar líkur eru því á breskum úrslitaleik í EM bikarhafa. -Gka/SÖE EM meistaralida: LEKHR BRESKRA UGGIA TIL RÓMAR óvænt hjá á Anfield Dundee - 1 mark Eiverpool-Dynamó Búkarest . 1-0 ■ Rúmenarnir í Dynamó Búkarest gætu átt það til að slá Liverpool út, eins og þýsku risana HSV. Rúmen- arnir lágu í vörn allan leikinn á Anficld Road, og Liverpool skoraði bara einu sinni. Lítið gaman hjá áhangendum Liverpool. Búkarest átti þú citt gott færi í fyrri hálfleik, cinn Rúmeninn komst inn fyrir, og skaut í stöng. Sammy Lee skoraði sigurmark Liverpool á 25. mín. mcð skalla. Dundee Utd. - AS Roma ... 2-0 Það óvænta gcrðist í llundee, að skoska liðið sigraði 2-0 og á því góða I I L Allir möguleika á að slá út sterka Ítalíu- meistarana. Fyrri hálfleikur var fjörugur, en i síðari hálfleik tóku Skotar völdin. Richard Gough gaf vel á Davic Dodds í upphafl hálfleiks- ins, og Dodds skoraði af 8 metra færi. A 60. mínútu kom svo rothögg- ið, Derek Stark gaf vel á Paul Sturrokk, sem skoraði með glæsi- skoti af 30 metra færi. „Leiðir breskra liða liggja til Rómar", sögðu Bretar eftir leikinn, og vilja meina að bresku liðin, Liver- pool og Dundee leiki til úrslita í keppninni í Róm í vor. -GKa/SÖE I ■ Dæmigerð mynd úr leiknum í gær, þar sem þreytan réði miklu í sóknar- leiknum, en mcst var iagt í varnarleik- inn. llór er Guðríður Guðjónsdóttir tekin óblíðum tökum af frönskum. Tímamynd Arni Sæberg. ÞRIÐJI SIGURINN SAMT ísland vann Frakkland 12-10 í sídasta leiknum ■ Þriðji landsleikur íslands og Frakk- lands sem leikinn var í gærkvöld fyrir lítinn hóp áhorfenda í íþróttahúsinu í bestu körfuknattleiksmenn landsins: STORMOT I KEFLAVIK ■ í kvöld hefst í íþróttahúsinu í Kcfla- vík svokallað Stórmót Sparisjóðs Kefla- víkur í körl'uknattlcik. Liðin sem taka þátt í mótinu eru A-landsliðið, B-lands- liðið, unglingalandsliðið og Suðurnesja- úrval. Sparisjóðurinn í Keflavík hefur geflð mjög veglegan verðlaunagrip og mun ætlunin að þetta mót verði árlegur viðburður. Fyrstu leikirnir verða í kvöld, þá lcikur unglingalandsliðið við B-lands- íiðið kl. 20 og A-landsliðið mætir Suður- nesjaúrvalinu, kl. 21.30. Á sunnudag verður síöan leikið til úrslita, kl. 20 leika tapliðin frá því í kvöld og leika þau um þriðja sætið. Kl. 21.30 mætast síðan þau lið sem sigra í kvöld og leika til úrslita í mótinu. A-landsliðið er skipað eftirtöldum leik- mönnum: Jón Sigurðsson KR, Torfi Magnús- son Val, Valur Ingimundarson UMFN, Jón KR. Gíslason ÍBK. Flosi Sigurðsson, Uni- versity of Washington, Pálmar Sigurðsson Haukum, Hreinn Þorkelsson lR, Garðar Jóhannsson KR, Gylfi Þorkelsson ÍR, Sturla Örlygsson UMFN, Tómas Holton Val, Jón Steingrímsson Val. Þjálfari er Hilmar Hafsteinsson en aðstoð- armaður hans er Sigurður Hjörleifsson. B-landsliðið er skipað eftirtöldum leik- mönnum: Árni Guðmundsson IS, Guðmund- ur Jóhannsson ÍS, Hálfdán Markússon Hauk- um, Hjörtur Oddsson ÍR, Þorvaldur Geirs- son Fram, Kristinn Kristinsson Haukum, Leifur Gústafsson Val, Ólafur Rafnsson Haukum, Páll Kolbeinsson KR, Sveinn Sig- urbergsson Haukum, Unnar Vilhjálmsson UMFL, Dacarsta Webster Haukum. Þjálfarar eru þeir Einar Bollason og Krist- inn Jörundsson. Eftirtaldir leikmenn hafa verið valdir í Suðurnesjaúrvalið: Gunnar Þorvarðarson UMFN. Arni Lárusson UMFN, Ástþór Inga- son UMFN, ísak Tómasson UMFN, Ingimar Jónsson UMFN, Þorsteinn Bjarnason IBK, Óskar Nikulásson ÍBK, Jónas Jóhannesson Reyni, Eyjólfur Guölaugsson UMFG, Hjálmar Hallgrímsson UMFG, Ólafur Jó- hannesson UMFG. Þjálfari liðsins er Gunnar Þorvarðarson. I unglingalandsliðinu leika eftirtaldir leik- menn: Björn O. Steffensen IR, Karl Guð- laugsson IR, Jóhannes Kristbjörnsson KR, Mattías Einarsson KR, Guðni Guðnason KR, Birgir Mikaelsson KR, Sigurður Ingi- mundarson ÍBK, Guðjón Skúlason IBK, Kristinn Einarsson UMFN, Hreiðar Hreið- arsson UMFN, Teitur Örlygsson UMFN, Henning Henningsson Haukum. Þjálfari liðsins er Einar Bollason. . -BL Hafntirflrði var hálfþreytulegur. tsland vann 12-10, og segir markatalan nokkuð um nýtingu færa í leiknum. Bæði liðin virtust þreytt, og einungis það að jafnt var á komið með liðunum í því efni færði íslenska liðinu sigurinn í lokin. Staðan var 6-5 fyrir Ísland í hálfleik. íslensku stúlkurnar byrjuðu illa, skoruðu ekki fyrr en eftir 13 mínútna leik, þá höfðu þær frönsku skorað 3. Þá skoraði Guðríður með góðu skoti. ísland komst síðan í 3-4, og góð barátta og tvö mörk Ernu Lúðvíksdóttur jöfnuðu leik- inn alveg, 4-4, og 5-5. ísland yfir 6-5 í hálfleik. fsland skoraði síðan tvö fyrstu mörkin í síðari hálfleik, en þá var orkan búin. Þær frönsku skoruðu fjögur mörk í röð, og komust yfir 9-8 um miðjan hálfleikinn, á meðan ísland misnotaði þrjú vítaköst, Guðríður tvö og Kristjana eitt. MARGIR A APRILMOTI Eitt fjölmcnnasta júdómút scm haldið hcfur verið hérlcndis var haldið á Akureyri um síðustu helgi á vegum Júdóráðs Akureyr- ar. Þetta var Aprílmút JRA, en þar kepptu 55 júdómenn víðsvegar að af landinu. Keppt var í 7 þyngdarflokkum karla, og tveimur kvenna. f stað þyngdarmerkinga voru karla- flokkunum gefln nöfn. Hvað hörðust var keppnin í þrekvigt, þar glímdu til úrslita Jón Oðinn Óðinsson IBA og Árni Ólafsson frá F.gilsstöðum. Þar var hart barist, og varð eitthvað undan að láta. Jón Óðinn varð að lokum að hætta keppni, þar sem meiðsli sem hann hlaut fyrr í mótinu ágerðust, en Árni sigraði. Úrslit í einstökum flokkum uröu eftirfar- andi: Dvergvigt: 1. Eyþór Hilmarsson Ármanni, 2. Haukur Garðarsson Ármanni, 3. Gunnlaugur Sigurjónsson IBA. Lágvigt: 1. Baldur.Stefánsson ÍBA 2. JúlíuS Sigurðsson UMFG, 3. Tryggvi Heimisson IBA. Léttvigt: 1. Elías Bjarnason Ármanni. 2. Ólafur Herbertsson ÍBA 3. Jón A. Jónsson Ármanni. Miðvigt: 1. Eiríkur Kristinsson Ármanni, 2. Truusti Harðarson ÍBA, 3. Magnús Kristinsson Ármanni, 3, Árni Ólafsson fBA. Hávigt: 1. Arnar Harðarson ÍBA, 2. Hilmar T. Grétarsson Ármanni, 3. Kosimo, Egilsstöðum, 3. Ástvaldur Sigurbergsson Ármanni. Þrckvigt: 1. Árni Ólafsson Egilsstöðum, 2. Jón Óðinn Óðinsson ÍBA, 3. Páll M. Jónsson Ármanni, 3. Halldór Hafsteinsson Ármanni. Tröllvigt: 1. Sigurður Sveinsson Ármanni, 2. Jökull Hjöðversson Egilsstöðum, 3. Jens Jakobsson ÍBA. Stúlkur +60: 1. Líneik Sævarsdóttir Egilsstöðum, 2. Ásta Svavarsdóttir Egilsstöðum, 3. Birgitta Óskarsdóttir Reykjavík. Stúlkur -60: 1. Kristín Snæþórsdóttir Egilsstöðum, 2. Þóra Þórarinsdóttir ÍBA, 3. Hrund Þórarinsdóttir Reykjavík, 3. Svala Björnsdóttir ÍBA. Mótið gekk mjög vel, mótsstjóri var Þor- steinn Hjaltason. -SÖE ____________■■■■■■■■ Enn dró þó Erna Lúðvíksdóttir fsland að landi með góðu marki, 9-9, Kristín Pétursdóttir fiskaði víti og Ingunn skoraði, og Erla Rafnsdóttir skoraði fallegasta mark leiksins með hraðaupphlaupi, 11-9, franskar minnkuðu muninn, en Sigrún Blomsterberg tnnsiglaði sigurinn rétt fyrir leikslok eftirgóða línusendinguErnu. Best í íslenska liðinu var Erna Lúðvíksdóttir, hélt ein fullum kröftum. Þá var Kristín Pétursdóttir góð, fiskaði þrjú víti, og Erla Rafnsdóttir góð, er hún fékk að spila á línunni. Það er hins vegar fáránlegt að láta hana spila í horni, eins og lengi var gert í þessum leik. Mörkin: Guðríður Guðjónsdóttir 3/2, Erna 3, Sigrún Blomsterberg 3, Ingunn Bernódusdóttir 2/1, Erla Rafns- dóttir. 1. Kristín Brandsdóttir varði þokkalega í síðari hálfleik. Best frönsku stúlknanna var markvörðurinn Delayat sem varði 12 skot í síðari hálfleik. Dómarar voru Rögnvaldur Erlingsson og Stefán Arnaldsson. -SÖE i GUÐRÚN HEFUR LÍKA [MISST3 MÓTÚR IM í frétt Tímans síðastliðinn þriðjudag var grcint frá því, að baráttan um siuur í kvennaflokki t' I I I i I I bikarkeppninnt á skíðum í alpagreinum stæði milli I * Guðrúnar H. Kristjánsdóttur og Nönnu Leifsdótt- 1 | ur. Þar var sagt frá því, að Nanna Leifsdóttir hefði | I misst úr þrjú bikarmót kvenna, sökum þess að hún . Ivar erlendis að búa sig undir Ólympíuleikana í | ISarajevo. Það var hins vegar ekki tekið fram, að ■ Guðrún H. Kristjánsdóttir hefur einnig misst úr 3 I Ibikarmót, vegna þess að þau rákust á bikarmót f unglinga sem hún tók þátt í. | IKeppnin er því mjög hörð milli þessara tveggja ■ stúlkna, Nönnu og Guðrúnar. Guðrún hefur fjög- ■ I urra stiga forskot á Nönnu. og líklcgt er að úrslitin I Jmuni ráðast á Landsmótinu á skíðum á Akureyri * | um páskana, þar sem þær keppa báðar. _ §ÖE. | FIMMTLD.VGUK 12. APRÍL 1984 IX umsjón: Samuel Örn Eriingsson HESTAMENN KOMNIR í ÍBR ■ Sambandsstjórnarlundur ISI var haldinn þann 31. mars síðastliðinn. Með- al mála sem samþykkt voru á fundinum var innganga íþróttadeildar Hesta- mannafélagsins Fáks í íþróttabandalag Reykjavíkur. Einnig voru samþykktar samnorrænar reglur um lyfjaeftirlit og breytingar á reglugerð ÍSÍ til sérsambandanna. Einn- ig voru samþykktar nokkrar breytingar á dóms- og refsiákvæðum ÍSÍ. Á fundinum var einnig fjallaö um almenningsíþróttir og margt fleira. Sam- þykkt var að halda næsta lþróttaþing ÍSÍ 29-30. september 1984 í Reykjavík. FLUGLEIÐIR AUGLÝSA FLUG OG HÚS J\lEFA-keppnin iÓVÆNTll : R SIGUR : iNUn. FOREST i 1 Nottingham Forest-Anderlechl...2-0. ■ ■ Sigur Nottingham Forest kom „út úr 1 myrkrinu“ é City Ground í Nottingham í ■ fyrri ieiknum vid Anderlecht, lið Arnórs 1 Gudjohnsen í Bclgíu, ■' gær. Anderlecht ■ lék vörn meiri hluta leikyins, en án Gary | Birtles var sóknin billaus hjá Forest. ■ Þegar allar sóknaraðferðir höfðu verið 1 nýttar, gaf Gary Mills, nýkoniinn inn í 1 liðið eftir að hann þrífólbrijlnaði fyrir 1 tveimur árum, gúða sendingu fyrir á ^Sleve Hodgc sem skallaði á 85. mínútu, í netið, 1-0. Hodge bælti öðru við mínúlu | fvrir icikslok, 2-0. Hadjuk Splil-Totten- ■ ham...2-l. Tottenham skoraði á 19 mín. gegn ■ gangi leiksins. Mark Falco lók víta- | spyrnu, hún var varin, en Tottcnham ■ náði boltanum. hann kom fyrir og Falco | skoraði. Gudelj jafnaði fyrir Júgúslavana ■ á 67,'mín. og Pesic skoraði sigurmark | þeirra á 77. mín. ■ F.nsku liðin eiga-því góöa möguteika. -SÖE. j eruþaubesiu, sem Flugleióir hafa nokkru slnnl boðió Þau allm bestu! Dæmi um verð: Fyrir4 manna fjölskyldu í 2 vikur: Flug, sumarhús og rútuferðir frá og til Lux: /rab:48-612" Flugleiðlr kynna nýjan sumarleyfisstað í Þýskalandi: Daun í Elfel-héraði, skammt frá Mósel og Rín. Bílaleigubíllinn biður þin í Luxemborg, og baðan ekur þú sem leið liggur til Daun, - bar sem þú og fjölskyldan dveljið í góðu yfirlæti í glæsilegu sumarhúsi. Dægradvöl og skemmtanir viö allra hæfi. Bílaleigubíll í viku kostar frá kr. 2.760,- Þú borgar bensíniö, en allur annar kostnaöur er inni- falinn. Eifel-héraö er rómaö fyrir náttúrufegurð, og allt i kring eru skemmtilegir staðir, - smábæir og borgir, s.s. Trier, Koblenz, Köln og Frankfurt. Fjölbreytt og skemmtilegt sumarleyfl allrar fjöl- skyldunnar. Á söluskrlfstofum Fluglelða, hjá umboðsmönnum og á ferðaskrlfstofum eru myndbönd frá Daun- Eifel, bækllngar, og þar færðu allar frekari upp- lýslngar. Frekari upplýsingar veita söluskrifstofur Flugleiöa, umboðsmenn og ferðaskrifstofur. f

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.