Tíminn - 12.04.1984, Blaðsíða 16

Tíminn - 12.04.1984, Blaðsíða 16
FIMMTUDAGUR 12. APRÍL 1984 DENNIDÆMALAUSI „Má ég nota baðherbergið hjá þér? Ef ég fer heim verð ég að fara í bað“. Frá Áfengisvarnaráði: Ofdrykkjumenn og áfengt öl Árið, sem leið, voru 860 drykkjumenn og uðrir vímuefnaneytendur lagðir inn á Borg- estadssjúkrahúsið í Porsgrunn í Noregi. - Athugað var sérstaklega hvers konar vímu- efna þeir neyttu að jafnaði og vildu helst. Niðurstöður urðu sem hér segir: 54% vilja helst áfengt öl 35% vilja helst sterka drykki 11% vilja önnur vímuefni en áfengi Upplýsingar frá Heilbrigisráði Oslóborgar benda og til þess að áfengt öl sé yfirleitt ekki notað sem svaladrykkur heldur miklu fremur sem vímuefni. Þá sýnir ný bresk rannsókn, sem fram fór á vegurn læknasamtaka, sem vinna gegn áfengisböli og kallast Action on Alcohol Abuse (AAA), að meira en tveir þriðju drykkjumanna í Bretlandi drekka einkum björ, tæpur þriðjungur sterka drykki. (Folket ogTheJournal 13.2.) Samþykkt Foreldraféiaga skólanna í Seljahverfi Fjölmennur fundur Foreldrafélaga skólanna í Seljahverfi haldinn í Ölduselsskóla 26.3 '84 samþykkir eftirfarandi: - að félagsaðstaða grunnskólanema og almennings í hverfinu verði efld, en hús- næðisskortur hamlar mjög allri félagsstarfsemi eins og er. - að góð sundiaug verði byggði við Öldu- selsskólann. eins og fyrirhugað var. - að nýta beri íþróttahús Seljaskóla til hagsbóta fyrir hverlisbúa - að strætisvagnasamgöngur verði bættar milli Breiðholtshverfa, og er þá einkum átt viö tengsl milli Seljahverfis og Breiðholts III. Þrjár listsyningar á Kjarvalsstöðum: llaltasar sýnir málverk í vestursal Kagnhildur Stefánsdöttir sýnir skúlptúr i v-forsal og Horealis. norræn listsyning er í austur- helming hússins. Sýningin Borealis er sett upp á vegum Norrænu listamiðstöðvarinnar í Sveaborg í samvinnu viö stjórn Kjarvalsstaða. Sextán listamenn eiga þar verk, þrir frá hverju Norðurlandanna og einn frá Færeyj- Tölvuverðlaun á tölvusýningu Um 9(X)I) manns komu á tölvusýningu IBM á Islandi, er bar yfirskriftina „Þekking eflir þjóöarhag", en henni lauk á sunnudagskvöld. Efnt var til getraunar mcðal sýningargesta og var svör við spurningunum að finna á sýningunni. Verðlaun voru IBM PC einka- tölva, að verðmæti 82 þúsund krónur. urn. Islensku listamennirnir eru Ásgcrður Búadöttir, Gunnar Orn og Magnús Tómas- son. Á sýningunni eru málverk, teikningar, vefnaður, skúlptúr og myndvcrk af ýmsu tagi. I tengslum við sýninguna er sýndur lit- skyggnuþáttur um starfsemi Sveaborgar í Finnlandi, en þar eru sem kunnugt er mjög vel búnar vinnustofur fyrir listamenn og rekin öflug menningarstarfsemi á vegum allra Norðurlandaþjóðanna. Sýningarnar þrjár á Kjarvalsstöðum eru opnar daglega kl. 14-22 fram til 23. apríl. Háskólastyrkur til náms í Japan — aðeins fyrir konur Félag japanskra háskólakvenna býður styrk, mest 84 þúsund krónur, til náms eða rann- sókna við japanskan háskóla. Styrkurinn er eingöngu ætlaður konum. Hann skal nota á þriggja mánaða tímabili frá I. september 1984 til 28. fcbrúar 1985. Konursent hyggjast stunda sjálfstæðar rannsóknireðaframhalds- nám í Japan, geta sótt um styrkinn hjá félagi íslenskra háskólakvenna. Hallveigarstöðum Strax á mánudagsmorgun var dregið úr réttum lausnum að viðstöddum fulltrúa Yfir- borgarfógetans í Reykjavík. Upp kom nafn Guðmundar Gunnlaugssonar, Hrauntungu 9 í Kópavogi. Hann er tvítugur nemi í raf- magnsverkfræði í Háskóla fslands og kemur einkatölvan honum því væntanlega í góðar þarfir. Hann sést hér taka við IBM PC einkatölvunni úr hendi Gunnars M. Hans- sonar, forstjóra IBM á Islandi. i Reykjavík, box 327. Skilyrði fyrir styrkveit- ingu eru eftirfarandi: * Bachelor-próf frá háskóla, eöa sambærileg menntun. * Lögð skal fram áætlun um, nám eða rannsókn í Japan. * Viðurkenning frá skóla eða rann- sóknarstofnun í Japan skal fylgja. * Styrk- þegi skal vera í Félagi háskólakvenna, og vera fús að starfa með Félagi japanskra háskólakvenna. F.h. Félags ísl. háskölakvenna: Hildur Bjarnadöttir - sími 85027 Áskorun frá IÐJU félagi verksmiðjufólks Undirrituð samtök heita á ríkisstjórn Islands og Alþingi að beita sér fyrir því: - að kjarnorkuvopn og búnaður sem ein- göngu er tengdur notkun þeirra verði aldrei leyfð á lslandi. - að Norðurlönd öll verði lýst kjarnorku- vopnalaust svæði, sem njóta alþjóðlegrar viðurkenningar. - að íslensk efnahagslögsaga verði friðuð fyrir kjarnorkuvopnum, umferð kjarnorku- knúinna skipa og losun kjarnorkuúrgangs. - að (slendingar standi á alþjóðavettvangi skilyrðislaust gegn öllum kjarnorkuvígbún- aði. Aðalfundur IÐJU, félags verksmiðjufólks á Akureyri, samþykkti áskorun þessa ein- róma þ. 25. mars sl. og hefur hún verið send forsætisráðherra og forseta sameinaðs Al- þingis. Hallgrímskirkja Starf aldraða - opið hús verður haldið í safnaðarsal í Hallgrímskirkju á morgun fimmtudag 12. apríl hefst kl. 14.30. Gestur verður Þorsteinn Matthíasson, sýndar verða myndir úr Strandasýslu, kaffiveitingar. Safnaðarsystir. Slysavarnakonur í Reykjavík Afmælisfundurinn verður haldinn 16. apríi nk. í Domus Medica kl. 8. Miðasala við innganginn. Vinsamlegast látið skrá ykkur, sem ekki hafa þegar gert það. Upplýsingar í ■ Kvöld- nætur og helgidagavarsla apóteka í Reykjavík vikuna 6. til 12. april er í Reykja- víkur apóteki. Einnig er Borgar apótek opið til kl. 22 öll kvöld vikunnar nema sunnudaga. Hafnarljörður: Hafnarljaröar apótek og Noröur- bæjar apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9- 18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10- 13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýsingar i simsvara nr. 51600. Akureyri: Akureyrar apótek og Stjörnu apótek eru opin virka daga á opnunartima búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort aö sinna kvöld-, nætur og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið i þvi apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19. Á helgidögum er opið frá kl. 11-12, og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Apótek Keflavíkur: Opið virka daga kl. 9-19. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10-12. Apófek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8-18. Lokað i hádeginu milli kl. 12.30 og 14. Reykjavik: Lögregla simi 11166. Slökkvilið og sjúkrabill simi 11100. Seltjarnarnes: Lögregia simi 41200. Slökkvilið og sjúkrabíll 11100. Hafnarfjörður: Lögregla simi 51166. Slökkvilið og sjúkrabill 51100. Garðakaupstaður: Lögregla 51166. Slökkvilið og sjúkrabill 51100. Keflavík: Lögregla og sjúkrabíll í síma 3333 og í símum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Slökkvilið sími 2222. Grindavík: Sjúkrabill og lögregla sími.8444. Slökkvilið 8380. „Vestmannaeyjar: Lögregla og sjúkrabíll sími 1666. Slökkvilið 2222. Sjúkrahúsið simi 1955. Selfoss: Lögregla 1154. Slökkvilið og sjúkrabíll 1220. Höfn í Hornafirði: Lögreglg. 828§.. Sjúkrabíll 8226. Slökkvilið 8222. Egilsstaðir: Lögregla 1223. Sjúkrabill 1400. Slökkvilið 1222. Seyðisfjörður: Lögregla og sjúkrabill 2334, Slökkvilið 2222. Neskaupstaður: Lögregla sími 7332. Eskifjörður: Lögregla og sjúkrablll 6215. Slökkvilið 6222. Húsavík: Lögregla 41303, 41630. Sjúkrabill 41385. Slökkvilið 41441. Sjúkrahúsið Akureyri: Alladagakl. 15 til kl. 16 •og kl. 19 til kl. 19.30. Akureyri: Lögregla 23222,22323. Slökkvilið og sjúkrabíll 22222. Dalvík: Lögregla 61222. Sjúkrabill 61123 á .vinnustað, heima; 61442. Ólafsfjörður: Lögregla og sjúkrabill 71170. j Slökkvilið 71102 og 71496. Sauðárkrókur: Lögregla 5282. Slökkvilið 5550. Blönduós: Lögregla, slökkvilið, sjúkrabíll, læknir. Neyðarsimi á sjúkrahúsinu 4111. Bolungarvík: Lögregla og sjúkrabíll 7310. Slökkvilið 7261. Patreksfjörður: Lögregla 1277. Slökkvilið 1250,1367,1221. Borgarnes: Lögregla 7166. Slökkvilið 7365. Akranes: Lögregla og sjúkrabíll 1166 og 2266. Slökkvilið 2222. Hvolsvöllur: Lögreglan á Hvolsvelli hefursíma- númer 8227 (sæðisnúmer 99) og slökkviliðið á staðnum síma 8425. Heimsóknartimar sjúkrahúsa eru sem hér segir: Landspítalinn: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.00 til kl. 19.30. Kvennadeild: Alla daga frá kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. Sængurkvennadeild: Kl. 15 til kl. 16. Heim- sóknartimi fyrir feður kl. 19.30 til kl. 20.30. Barnaspítali Hringsins: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Landakotsspitali: Alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Borgarspítalinn Fossvogi: Mánudagatilföstu- daga kl. 18.30 til kl. 19.30. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15 til kl. 18 eða eftir samkomu- lagi. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17 og kl. 19 til kl. 20. Grensásdeild: Mánudaga til fóstudaga kl. 16 til kl. 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 14 til kl. 19.30. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. Kleppsspítall: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. Hvíta bandið - hjúkrunardeild: Frjáls heim- sóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til ki. 17 á helgidögum. Vífilsstaðir: Daglegakl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. Vistheimilið Vífilsstöðum: Mánudaga til laug- ardaga frá kl. 20 til kl. 23. Sunnudaga frá kl. 14 til kl. 18 og kl. 20 til 23. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánudaga til laugar- daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. St. Jósefsspítali, Hafnarfirði. Heimsóknartim- ar alla daga vikunnar kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til 19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30 til 16 ogkl. 19 til 19.30. Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækna á Göngudeild Landspitalans alla virka daga kl. 20 til kl. 21 og á laugardögum frá kl. 14 til kl. 16. Simi 29000. Göngudeild er lokuð á helgidögum. Borgarspítalinn vakt frá kl. 08-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilis- lækni eða nær ekki til hans (sími 81200) en slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuð- um og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími 81200), en frá kl. 17 til kl. 8 næsta morguns i síma 21230 (læknavakt). Nánari upplýsingar ’ um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar i símsvara 18888. Neyðarvakt Tannlæknafélags íslands er í Heilsuverndarstöðinni á laugardögum og helgi- dögum kl. 10 til kl. 11 f.h. Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænu- sótl fara fram i Heilsuverndarstöð Reykjavikur á mánudögum kl. 16.30 til kl. 17.30. Fólk hafi með ser ónæmisskirteini. SÁÁ. Fræðslu- og leiðbeiningarstöð Siðumúla 3-5, Reykjavík. Upplýsingar veittar í síma 82399. - Kvöldsímaþjónusta SÁÁ alla daga ársins frá kl. 17 til kl. 23 i síma 81515. Athugið nýtt heimilisfang SÁÁ, Siðumúli 3-5, Reykjavik. Hjálparstöð dýra við skeiðvöllinn i Víðidal. Simi 76620. Opið er milli kl. 14-18 virka daga. 'Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarn- arnes, simi 18230, Hafnarfjörður, simi 51336, Akureyri simi 11414, Keflaviksími 2039, Vest- mannaeyjar, sími 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavik, Kópavogur og Hafnarfjörður, simi 25520, Seltjarnarnes, simi, 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavikog Seltjarnarnes, sími 85477, Kópavogur, simi 41580 eftir kl. 18 og um helgar sími 41575, Akureyri, sími 11414, Keflavik, símar 1550, eftir lokun 1552. Vest- mannaeyjar, símar 1088 og 1533, Hafnarfjörður simi 53445. Símabilanir: i Reykjavik, Kópavogi, Seltjarn- arnesi, Hafnarfirði, Akureyri, Keflavik og Vest- mannaeyjum, tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana: Sími 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólar- hringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa á aðstoð borgar- stofnana að halda. ' Árbæjarsafn - Sumaropnun safnsins er lokið nú i ár, en Árbæjarsafn verður opið samkvæmt samkomulagi. Upplýsingar eru i sima 84412 kl. 9 til kl. 10 virka daga. Ásgrímssafn, Bergstaðastæri 74, er opið Gengisskráning nr. 68 - 05. apríl 1984 kl.09.15 Kaup Sala 01—Bandaríkjadollar 29.020 29.100 02-Sterlingspund 41.564 41.678 03-Kanadadollar 22.685 22.748 04-Dönsk króna 3.0241 3.0324 05-Norsk króna 3.8503 3.8610 06-Sænsk króna 3.7380 3.7483 07-Finnskt mark 5.1840 5.1983 08Franskur franki 3.6111 3.6211 09-Belgískur franki BEC .... 0.5433 0.5448 10-Svissneskur franki 13.3847 13.4216 11-Hollensk gyllini 9.8523 9.8795 12-Vestur-þýskt mark 11.1156 11.1462 13-ítölsk líra 0.01793 0.01798 14—Austurrískur sch 1.5802 1 5845 15-Portúg. Escudo 0.2184 0.2190 16-Spánskur peseti 0.1940 0.1946 17-Japanskt yen 0.12901 0.12937 18—írskt nund 34 105 20-SDR (Sérstök dráttarréttindi) 30/03 . 30.8066 30.8913 Belgískur franki 0,5238 0.5252 sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 13.30 til kl. 16. Ásmundarsafn við Sigtún er opið daglega, nema mánudaga frá kl. 14 til kl. 17. Listasafn Einars Jónssonar - Frá og rpeð 1. júní er Listasafn Einars Jónssonar opið daglega nema mánudag frá kl. 13.30 til kl. 16.00. Borgarbókasafnið: Aðalsafn - útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Opið mánud.-föstud. kl. 9-21. Sept.-april er einnig opið á laugard. kl. 13-16. Sögustundir fyrir 3-6 ára börn á þriðjud. kl. 10.30-11.30 Aðalsafn - lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, simi 27029. Opið mánud.-föstud. kl. 13-19. Sept.-apríl er einnig opið á laugard. kl. 13-19. Lokað i júlí. Sérútlán - Afgreiðsla i Þingholtsstræti 29a, simi 27155. Bókakassar lánaðir skipum, heilsu- '■ hælum og stofnunum. Sólheimasafn, Sólheimum 27, simi 36814. Opið mánud.-föstud. kl. 9-21. Sept.-apríl er einnig opið á laugard. kT 13—16. Sögustundir fyrir 3-6 ára börn á miðvikud. kl. 11-12. Bókin heim, Sólheimum 27, sími 83780. Heimsendingarþjónusta á prentuðum bókum við fatlaða og aldraða. Símatími: mánudaga og fimmtudaga kl. 10-12. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16,simi 27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19. Lokað i júlí. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, simi 36270. Opið mánud.-föstud. kl. 9-21. Sept.-april er einnig opið á laugard. kl. 13-16. Sögustundir fyrir 3-6 ára börn á miðvikud. kl. 10-11. Bókabilar. Bækistöð i Bústaðasafni, sími 36270. Viðkomustaðir víðsvegar um borgina. Bókabílar ganga ekki i 1 'h mánuð að sumrinu og er það auglýst sérstaklega. Bókasafn Kópavogs Fannborg 3-5 simi 41577. Opið mánudaga-föstudaga kl. 11-21 og laugardaga (1. okt.-30. april) kl. 14-17. Sögu- stundir fyrir 3-6 ára börn á föstudögum kl. 10-11 og 14-15.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.