Tíminn - 17.01.1986, Blaðsíða 14

Tíminn - 17.01.1986, Blaðsíða 14
14Tíminn Föstudagur 17. janúar 1986 ÚTVARP/SJÓNVARP Mánudagur 20. janúar 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Bæn. Séra Magnús Björn Björnsson flytur. (a.v.d.v.) 7.15 Morgunvaktin -Gunnar E. Kvaran, •Sigriður Árnadóttir og Hanna G. Sigurð- ardóttir. 7.20 Morguntrimm - Jónína Benedikts- dóttir. (a.v.d.v.) 7.30 Fréttir. Tilkynningar. 8.00 Fréttir. Tilkynningar. 8.15 Veöurfregnir. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Stelp- urnar gera uppreisn" eftir Fröydis Guldahl Sonja B. Jónsdóttir les þýðingu sína (11). 9.20 Morguntrimm. Tilkynningar. Tónleik- ar, þulur velur og kynnir. 9.45 Búnaðarþáttur Jónas Jónsson bún- aðarmálastjóri lýkur að segja frá landbún- aðinum á liönu ári (3). 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Lesið úr forustugreinum landsmála- blaða. Tónleikar. 10.55 Berlínarsveiflan Jón Gröndal kynnir. 11.30Stefnur Haukur Ágústsson kynnir tónlist. (Frá Akureyri). 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.301 dagsins önn Samvera Umsjón: Sverrir Guðjónsson. 14.00 Miðdegissagan: „Œvintýramað- ur,“ - af Jóni Olafssyni ritstjóra Gils Guðmundsson tók saman og les (13). 14.30 íslensk tónlist a. „Vetrartré" eftir Jónas Tómasson. Guöný Guðmunds- dóttir leikur á fiðlu. b. „Gloría" eftir Atla Heimi Sveinsson. Anna Áslaug Ragnars- dóttir leikur á pianó. c. „Choralis" eftir Jón Nordal. Sinfóniuhljómsveit Islands leikur; Jean-Pierre Jacquillat stjórnar. 15.15 Bréf úr hnattferð Dóra Stefánsdóttir segir frá. (Endurtekinn þriðji þáttur frá laugardagskvöldi). 15.45 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Síðdegistónleikar a. „La mer" eftir Claude Debussy. Lamoureux-hljóm- sveitin i Paris leikur; Igor Markevitsj stjórnar. b. „Okeaniderne" eftir Jean Sibelius. Konunglega fílharmoníusveitin i Lundúnum leikur; Thomas Beecham stjórnar. c. „Where corals lie" eftir Edward Elgar. Janet Baker syngur með Sinfóniuhljómsveit Lundúna; John Barbirolli stjórnar. 17.00 Barnaútvarpið Meðal efnis: „Sfína" eflir Babbis Friis Baastad i þýðingu Siguröar Gunnarssonar. Helga Einars- dóttir les (5). Stjórnandi: Kristin Helg- adóttir. 17.40 Úr atvinnulífinu - Stjórnun og rekstur. Umsjón: Smári Sigurðsson og Þorleifur Finnsson. 18.00 íslenskt mál Endurtekinn þáttur frá laugardegi sem Ásgeir Blöndal Magnús- son flytur. 18.10 Tónleikar. tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál Margrét Jónsdóttir flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn Magnús Finn- bogason á Lágafelli talar. 20.00 Lög unga fólksins Þorsteinn J. Vil- hjálmsson kynnir. 20.40 Kvöldvaka a. Þjóðfræðispjall Dr. Jón Hnefill Aöalsteinssontekur saman og flytur. b. Visur úr ýmsum áttum Ágúst Vigfússon les og tengir saman. c. Ber- serkir Viga-Styrs Þorsteinn frá Hamri flytur frásöguþátt. Umsjón: Helga Ágústs- dóttir. 21.30 Útvarpssagan: „Hornin prýða manninn" eftir Aksel Sandemose Ein- ar Bragi les þýðingu sina (8). 22.00 Frétlir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. Tónleikar. 22.30 Úr Afríkusögu - Það sem Ibn Battúta sá i Svertingjalandi 1352 Umsjón: Þor- steinn Helgason. Lesari: Baldvin Hall- dórsson. 23.10 Frá tónskáldaþingi Þorkell Sígur- björnsson kynnir. 24.00 Fréttir. Dagskrárlok. HMT Mánudagur 20. janúar 10.00 Kátir krakkar Dagskrá fyrir yngstu hlustendurna í umsjá Helgu Thorberg. 10.30 Morgunþáttur Stjórnandi: Ásgeir Tómasson. 12.00 Hlé. 14.00 Út um hvippinn og hvappinn meö IngerÖnnu Aikman. 16.00 Allt og sumt Stjórnandi: Helgi Már Barðason. 18.00 Dagskrárlok. Fréttir eru sagðar í þrjár minútur kl. 11.00,15.00,16.00 og 17.00. Svæðisútvarp virka daga vikunnar frá mánudegi til föstudags 17.03 Svæðisútvarp fyrir Reykjavik og nágrenni Stjórnandi: Sverrir Gauti Diego. Umsjón með honum annast Steinunn H. Lárusdóttir. Útsending stendur til kl. 18.00 og er útvarpað með tíðninni 90,1 MHz á FM-bylgju. 17.03 Svæðisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni Umsjónarmenn: Haukur Ágústsson og Finnur Magnús Gunn- laugsson. Fréttamenn: Erna Indriðadóttir og Jón Baldvin Halldórsson. Útsending stendur til kl. 18.30 og er útvarpað meö tíöninni 96,5 MHz á FM-bylgju á dreifi- kerfi rásar tvö. Þriðjudagur 21. janúar 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.15 Morgunvaktin 7.20 Morguntrimm. 7.30 Fréttir. Tilkynningar. 8.00 Fréttir. Tilkynningar. 8.15 Veðurfregnir. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Stelp- urnar gera uppreisn" eftir Fröydis Guldahl Sonja B. Jónsdóttir les þýðingu sína (12). 9.20 Morguntrimm. Tilkynningar. Tónleikar, þulurvelurog kynnir. 10.00 Fréttir. 10.05 Daglegt mál Endurtekinn þáttur frá kvöldinu áður sem Margrét Jónsdóttir flytur. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Lesiö úr forustugreinum dagblað- anna. 10.40 „Ég man þá tíð“ Hermann Ragnar Stefánsson kynnir lög frá liönum árum. 11.10 Úr söguskjóðunni —„Móöir, kona, meyja", viðhorf til kvenna á fyrri hluta aldarinnar Umsjón: Margrét Guðmunds- dóttir. Lesari: Halla Kjartansdóttir. 11.40 Morguntónleikar „Siegfried Idyll" eftir Richard Wagner. St. Martin-in-the- Fields hljómsveitin leikur; Neville Marrin- er stjórnar. 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 í dagsins önn - Heilsuvernd Umsjón: Jónina Benediktsdóttir. 14.00 Miðdegissagan: „Œvintýramað- ur,“ - af Jóni Olafssyni ritstjóra Gils Guömundsson tók saman og les (14). 14.30 Miðdegistónleikar a. Flautusónata I e-moll eftir Friedrich Kuhlau. Frantz Lemsser og Merete Westergaard leika. b. „Úr jurtagarðinum minum" eftir Ib Nörholm. Danski kvartettinn leikur. 15.15 Barið að dyrum Einar Georg Einars- son sér um þátt frá Austurlandi. 15.45 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Hlustaðu með mér - Edvard Fredriksen. (Frá Akureyri). 17.00 Barnaútvarpið Stjórnandi: Kristin Helgadóttir. 17.40 Ur atvinnullfinu - Iðnaðarrásin Umsjón: Gunnar B. Hinz, Hjörtur Hjartar og Páll Kr. Pálsson. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.40 Tilkynningar. 19.50 Daglegt mál Sigurður G. Tómasson flytur þáttinn. 19.55 Úr heimi þjóðsagnanna - „Ekki er kyn þó keraldið leki“ (Gamansögur) Anna Einarsdóttir og Sólveig Halldórs- dóttir sjá um þáttinn sem er lokaþáttur. lesari með þeim: Arnar Jónsson. Knútur R. Magnússon og Sigurður Einarsson velja tónlistina. 20.25 Frá Þýskalandi til íslands Elke Gunnarsson í Marteinstungu segir frá í viðtali við Jón R. Hjálmarsson. 20.50 „Humáttir” Aðalsteinn Ásberg Sig- urðsson les þýðingar sínar á Ijóðum eftir norska skáldið Paal Helge Haugen. 21.05 íslensk tónlist Sónata eftir Þorstein Hauksson. (Raftónlist gerð i Stokkhólmi 1980). 21.30 Útvarpssagan: „Hornin prýða manninn" eftir Aksel Sandemose Ein- ar Bragi les þýðingu sina (9). 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Frá tónleikum Islensku hljómsveit- arinnar i Langholtskirkju í Reykjavík 24. október í vetur. Stjórnandi: Marc Tardue. Einsöngvari: Sigriður Ella Magnúsdóttir. a. „Trittico Botticelliano" (Þrjár myndir eft- ir Botticelli), hljómsveitarverk eftir Ottor- ino Respighi. b. „Now and then“ eftir Frederick Fox. c. Þjóðlög frá ýmsum lönd- um í útsetningum eftir Luciano Berio. Kynnir: Ásgeir Sigurgestsson. 24.00 Fréttir. Dagskrálok. ■NT 10.00 Kátir krakkar Dagskrá fyrir yngstu hlustendurna í umsjá Helgu Thorberg. 10.30 Morgunþáttur Stjórnandi: Páll Þor- steinsson. 12.00 Hlé. 14.00 Blöndun á staðnum Stjórnandi: Sigurður Þór Salvarsson. 16.00 Sögur af sviðinu Þorsteinn G. Gunn- arsson kynnir tónlist úr söngleikjum og kvikmyndum. 17.00 Útrás Stjórnandi: Ólafur Már Björnsson. 18.00 Dagskrárlok. Fréttir eru sagðar I þrjár mínútur kl. 11.00,15.00,16.00 og 17.00 Svæðisútvarp virka daga vikunnar frá mánudegi til föstudags 17.03-18.00 Svæðlsútvarp fyrir Reykja- vik og nágrenni - FM 90,1 MHz 17.03-18.30 Svæðisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni - FM 96,5 MHz Miðvikudagur 22. janúar 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Bæn 7.15 Morgunvaktin 7.20 Morguntrimm 7.30 Fréttir. Tilkynningar 8.00 Fréttir. Tilkynningar 8.15 Veðurfregnir 9.00 Fréttir 9.05 Morgunstund barnanna: „Stelp- urnar gera uppreisn" eftir Fröydis Guldahl Sonja B. Jónsdóttir lýkur lestri þýðingarsinnar. 9.20 Morguntrímm. Tilkynningar. Tónleik- ar, þulurvelurog kynnir. 10.00 Fréttir 10.05 Daglegt mál Endurtekinn þáttur frá kvöldinu áður sem Sigurður G. Tómas- son flytur. 10.10 Veöurfregnir 10.25 Lesið úr forustugreinum dagblað- anna. 10.40 Land og saga Ragnar Ágústsson sér um þáttinn. 11.10 Morguntónleikar a. „I got rhythm", tilbrigði eftir George Gershwin. David Parkhouse og Hátíðarhljómsveitin (• Lundúnum leika; Bernard Herrmann stjórnar. b. Rondó úr Píanókonsert nr. 5 í Es-dúr op. 73 eftir Ludwig van Beetho- ven. Friedrich Gulda leikur með Fílharm- óniusveit Vinarborgar; Horst Stein stjórnar. .c. Masúrki í a-moll op. 17 nr. 4 eftir Frédéric Chopin. Sinfóníuhljómsveit Lundúna leikur; Leopold Stokowski stjórnar. d. Allegro-þáttur úr Sinfóníu nr. 8 i h-moll eftir Franz Schubert. Fílharm- oniusveitin i Vínarborg leikur; Karl Munc- hinger stjórnar e. Elly Ameling syngur „An die Musik" og „Fruhlingsglaube" eftir Franz Schubert. Jörg Demus leikur með á píanó. 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Fréttir 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 I dagsins önn - Heimili og skóli Umsjón: Bogi Arnar Finnbogason. 14.00 Míðdegissagan: „Œvintýramað- ur,“ - af Jóni Óiafssyni ritstjóra Gils Guðmundsson tók saman og les (15) 14.30 Óperettutónlist a. Fritz Wunderlich syngur tvö lög úr óperettunni „Rósin frá Stambúl" eftir Leo Fall með Sinfóniu- hljómsveit Graunkes í Múnchen; Carl Michalski stjórnar. b. Fritz Ollendorf, Hilde Gúden, Rudolf Schock o.fl. flytja atriði úr „Betlistúdentinum" eftir Carl Millöcker með kór og hljómsveit undir stjórn Roberts Stolz. c. Régine Crespin syngur þrjú lög úr óperettunni „Þrir valsar" eftir Oscar Strauss með Óperu- hljómsveitinni f Vín; Alain Lombard stjórnar. 15.15 Hvað finnst ykkur? Umsjón: Örn Ingi (frá Akureyri) 15.45 Tilkynningar. Tónleikar 16.00 Fréttir. Dagskrá 16.15 Veðurfregnir 16.20 Siðdegistónleikar 17.00 Barnaútvarpið Meðal efnis: „Stina" eftir Babbis Friis Baastad í þýðingu Sig- urðar Gunnarssonar. Helga Einarsdóttir les (6). Stjórnandi: Kristín Helgadótt- ir.17.40 Úr atvinnulífinu - Sjávarútveg- ur og fiskvinnsla Umsjón: Gisli Jón Krist- jánsson. 18.00Tónleikar. Tilkyhningar 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins 19.00 Fréttir 19.40 Tilkynningar 19.45 Málræktarþáttur Helgi J. Halldórs- son flytur þáttinn. 19.50 Eftir fréttir Bernharður Guðmunds- sontalarumþróunarmál í BrasiliuogEþi- ópíu. 20.00 Hálftiminn Elín Kristinsdóttir kynnir popDtónlist 20.30 Iþróttir Umsjón: Samúel Örn Erlings- son 20.50 Hljómplöturabb Þorsteins Hannes- sonar 21.30 Skólasaga - Agi og refsingar í skól- um á 16., 17. og 18. öld. Guðlaugur R. Guðmundsson tók saman. Lesari með honum: Kristján Sigfússon. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Bókaþáttur Umsjón: Njörður P. Njarövik. 23.00 Á óperusviðinu Leifur Þórarinsson kynnir óperutónlist. 24.00 Fréttir. Dagskrárlok. MIT 10.00 Morgunþáttur Stjórnandi: Kristján Sigurjónsson. 12.00 Hlé 14.00 Eftir tvö Stjórnandi: Jón Axel Ólafs- son. 15.00 Nú er lag Gömul og ný úrvalslög að hætti hússins. Stjórnandi: Gunnar Salv- arsson. 16.00 Dægurflugur Leopold Sveinsson kynnir nýjustu dægurlögin. 17.00 Þræðir Stjórnandi: Andrea Jónsdóttir. 18.00 Dagskrárlok Fréttlr eru sagðar í þrjár mínútur kl. 11.00,15.00,16.00 og 17.00. Svæðisútvarp virka daga vikunnar frá mánudegitilföstudags. 17.03-18.00 Svæðisútvarp fyrir Reykja- vík og nágrenni - FM 90,1 MHz 17.03-18.30 Svæðisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni - FM 96,5 MHz Mánudagur 20. janúar 19.00 Aftanstund Endursýndur þáttur frá 15. janúar. 19.20 Aftanstund Barnaþáttur. Tommi og Jenni, Einar Áskell sænskur teikni- myndaflokkur eftir sögum Gunnillu Bergström. Þýðandi Sigrún Árnadóttir, sögumaður Guðmundur Ólafsson. Amma, breskur brúðumyndaflokkur. Sögumaður Sigríður Hagalín. 19.50 Fréttaágrip á taknmali 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 (þróttir Umsjónarmaður Bjarni Felix- son 21.15 Cyrano de Bergerac Leikrit eftir Ed- mond Rostand. Konunglegi Shake- speare-leikflokkurinn flytur í Barbican- leikhúsinu í Lundúnum. Leikstjóri Terry Hands. Aðalutverk: Derek Jacobi og Sin- ead Cusack. Leikritið gerist í Frakklandi á 17. öld. Cyrano de Bergerac er ævintýra- maður og skáld, vel máli farinn og vopn- fimur. Ekki veitti af þar sem Cyrano átti marga fjendur og háði ótal einvígi. Hann ann frændkonu sinni Roxönu en dirfist ekki að tjá henni ást sína vegna hins tröllslega nefs sem óþrýðir hann. I stað þess gerist Cyrano milligöngumaður Roxönu og yngri og fríðari manns í ásta- málum. Derek Jacobi, leikstjórinn og sýn- ingin f heild hlutu ýmis leiklistarverðlaun 1983 og 1984. Þýðandi Óskar Ingimars- son. 01.00 Fréttir i dagskrárlok. Þriðjudagur 21. janúar 19.00 Aftanstund Endursýndur þáttur frá 13. janúar 19.25 Œvintýri Olivers bangsa Fimmti þáttur Franskur brúðu- og teiknimynda- flokkur um víðförlan bangsa og vini hans. Þýðandi Guðni Kolbeinsson, lesari með honum Bergdis Björt Guðnadóttir. 19.50 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsing og dagskrá 20.40 Sjónvarpið (Television) Þriðji þáttur Breskur heimildamyndaflokkur í þrettán þáttum um sögu sjónvarpsins, áhrif þess og umsvif um víða veröld og einstaka efn- isflokka. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 21.35 Kolkrabbinn (La Piovra) Þriðji þáttur Italskur sakamálamyndaflokkur i sex þáttum um baráttu lögreglumanns við mafíuna á Sikiley. Leikstjóri: Damiano Damiani. Aðalhlutverk: Michele Placido og Barbara de Rossi. Þýðandi Steinar V. Árnason. 22.40 Upphaf nýrrar útvarpsaldar Um- ræðujiáttur í beinni útsendingu. Umsjón- armaöur Einar Sigurðsson. 23.35 Fréttir í dagskrárlok. Miðvikudagur 22. janúar 19.00 Stundin okkar Endursýndur þáttur frá 19. janúar. 19.30 Aftanstund Barnaþáttur með inn- lendu og erlendu efni Söguhornið - Fitu- keþþurinn, saga úr bókinni Gestum i gamla trénu. Þorsteinn frá Hamri þýddi. Sögumaður Hallgrímur Indriðason. Myndir: Valgerður Jónsdóttir. Sögur snáksins með fjaðrahaminn, spænskur teiknimyndaflokkur, og Ferðir Gúllívers. Þýskur brúðumyndaflokkur. 19.50 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Dallas - Er öllu lokið? Bandarískur framhaldsmyndaflokkur. Næstsíðasti þáttur syrpunnar. Þýðandi Björn Baldurs- son. 21.35 Á liðandu stundu Þáttur með blönd- uðu efni. Bein útsending úr sjónvarpssal eða þaðan sem atburðir líðandi stundar eru að gerast ásamt ýmsum innskots- atriðum. Umsjónarmenn Ómar Ragnars- son, Agnes Bragadóttir og Sigmundur Ernir Rúnarsson. Stjórn útsendinaar og upptöku Tage Ammendrup og Oli Örn Andreassen 22.25 Höfum við gengið til góðs? Síðarl hluti. (Global Report II) Heimildamynd frá breska sjónvarpínu, BBC. I myndinni er litið um öxl og kannað hvað áunnist hefur frá því að siðari heimsstyrjöldinni lauk í velferðarmálum jarðarbúa. Þýðandi Jón 0. Edwald. 23.20 Fréttir í dagskrárlok. Föstudagur 24. janúar 19.10 Á döfinni Umsjónarmaður Karl Sig- tryggsson. 19.20 Saga af snyrtingunni (En do-histor- ie) Stutt barna- og unglingamynd. Þýð- andi Jóhanna Jóhannsdóttir. (Nordvision - Danska sjónvarþið) 19.30 Litlu ungarnir (Smá fágelungar) Finnskur barnaballett sem sýnir fyrstu ferð nokkurra fuglsunga út í heiminn með ungamömmu. Tónlist: Pirjo og Matti Bergström. Dansar: Margaretha von Bahr. Ungir ballettnemar dansa ásamt tveimur fullorðnum dönsurum. (Nordvis- ion - Finnska sjónvarpið) 19.50 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar 20.40 Skonrokk Innlendur poppannáll 1985 - síðari hluti. Umsjón Pétur Steinn Guðmundsson. 21.45 Kastljós Þáttur um innlend málefni. Umsjón Einar örn Stefánsson. 22.20 Derrick - Lokaþáttur Þýskur sakam- afamyndaflokkur. Aðalhlutverk: Horst Tappert og Fritz Wepper. Þýðandi Vetur- liði Guðnason. 23.30 Seinni fréttir 23.25 Steingeit eitt (Capricorn One) Bandarísk bíómynd frá 1978. Leikstjóri Peter Hyams. Aðalhlutverk: Elliott Gould, James Brolin, Hal Holbrook, Karen Black, Telly Savalas og fleiri. Fyrsta mannaða geimflaugin á að lenda á Mars og allt virð- ist ganga samkvæmt áætlun. Reyndar er geimferðin aðeins blekking og fréttamað- ur einn leggur sig í lífsháska til að afhjúpa hana. Þýðandi Bogi Arnar Finnbogason. 01.30 Dagskrárlok. Laugardagur 25. janúar 14.45 Manchester City - Watford Bein út- sending frá ensku knattspyrnunni. 16.45 (þróttir Umsjónarmaður Bjarni Felix-' son. 17.25 Bestu músíkmyndböndin 1985 (The 2nd MTV Music and Video Awards 1985) Sjónvarpsþáttur frá árlegri popp- tónlistar- og myndbandahátið í Banda- rikjunum. Á henni eru veitt verðlaun fyrir hina ýmsu þætti tónlistar á myndböndum, bæði myndgerð og flutning. Hátíðin var haldin nú um áramótin í Radio City tón- listarsalnum í New York. Á sviðinu skemmta m.a. Eurythmics, Hall og Oat- es, John Cougar Mellencamp, Run DMC, Tears for Fears, Pat Benatar og Sting. Auk þess birtast ýmsir frægir listamenn i svip, svo sem Tina Turner, Julian Lennon, Glen Frey, Joan Baez, Bob Geldorf, Cindy Lauper, Don Henley og fleiri. Kynnirer EddieMurphy, þekkturfyr- ir leik sinn i „Beverly Hills löggunum". Þýðandi Veturliði Guðnason. 19.25 Búrabyggð (Fraggle Rock) Fjórði þáttur Brúðumyndaflokkur eftir Jim Henson. Hola í vegg hjá gömlum uppfinn- ingamanni er inngarigur i furðuveröld þar sem þrenns konar hulduverur eiga heima, Búrar, dvergaþjóðin Byggjar og tröllafjölskyldan Dofrar. Þýðandi Guðni Kolóeinsson. 19.50 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Glettur-ÁrnarÁrnasonar. Nýrgam- anþattur. I þessum þáttum munu ýmsir kunnir listamenn bregða á leik. í þessum fyrsta þætti á Örn Árnasoh leikinn. Stjórn upptöku Björn Emilsson. 20.55 Staupsteinn (Cheers) Fimmtándi þáttur Bandariskur gamanmyndaflokk- ur. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 21.25 Filamaðurinn (The Elephant Man) Bresk-bandarísk bíómynd frá 1980. Leik- stjóri David Lynch. Aðalhlutverk: Anthony Hopkins, John Hurt, John Gielgud og Anne Bancroft. Myndin styðst við raun- verulega atburði í Lundúnum á öldinni sem leið. John Merrick - Fílamaðurinn - er afmyndaður af sjaldgæfum sjúkdómi og er hafður almenningi til sýnis eins og dyr. Læknir einn bjargar honum úr þess- rai niðurlægingu, tekur Merrick upp á sina arma og kynnir hann fyrir heldra fólk- inu. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 23.25 Danskeppni í Berlín Þýskur sjón- varpsþáttur frá heimsmeistarakeppni áhugamanna i samkvæmisdönsum, hefðbundnum og suður-amerískum. (Evróvision - Þýska sjónvarpið) 00.35 Dagskrárlok. Sunnudagur 26. janúar 16.00 Sunnudagshugvekja Séra Sigurður Haukur Guðjónsson flytur. 16.10 Fjölskyldumynd frá Hong Kong bandarísk heimildamynd frá Hong Kong. Myndin lýsir lífi fjölskyldu einnar sem býr á hafnarpramma og stundar verslun við far- menn á þeim mörgu skipum sem hafa viðdvöl í Hong Kong. Þýðandi og þulur Ari Trausti Guðmundsson. 17.05 Á framabraut (Fame) Sautjándi þáttur Bandarískur framhaldsmynda- flokkur. Þýðandi Ragna Ragnars. 18.00 Stundin okkar Umsjónarmaður Agn- es Johansen. Stjórn upptöku: Jóna Finnsdóttir. 18.30 Nokkur lög með Hauki Morthens - Endursýning Haukur Morthens og hljómsveitin Mezzoforte flytja nokkur lög. Sigurdór Sigurdórsson kynnir og spjallar við Hauk. Ellefu ára telpa, Nini De Jesus, syngur eitt lag meö Hauki. Upptöku stjórnaði Rúnar Gunnarsson. Þátturinn varfrumsýndur í Sjónvarpinu 1980. 19.05 Hlé 19.50 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Sjónvarp næstu viku 20.55 Kvikmyndakrónika Þáttur um það sem helst er á döfinni í kvikmyndahúsum í Reykjavík. Umsjón og stjórn: Árni Þórar- insson. 21.25 Blikur á loftl (Winds of War) Fimmti þáttur Bandarískur framhaldsmynda- flokkur i níu þáttum gerður eftir heimilda- skáldsögu eftir Herman Wouk. Sagan lýsir fyrstu árum heimsstyrjaldarinnar síöari og atburðum tengdum bandarisk- um sjóliðsforingja og fjölskyldu hans. Leikstjóri Dan Curtis. Aöalhlutverk: Ro- bert Mitchum, Ali McCaraw, JanMichael Vincent, Polly Bergen og Lisa Eilbacher. Þýðandi Jón O. Edwald. 22.55 Nýárstónleikar í Vínarborg Fiiharm- óníuhljómsveit Vínarborgar leikur verk eftir Josef og Johann Strauss. Stjórnandi Lorin Maazel. Ballettflokkur Vínaróper- unnar danskar. (Evróvision - Austurríska) sjónvarpið) 00.20 Dagskrárlok.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.