Tíminn - 17.01.1986, Blaðsíða 16

Tíminn - 17.01.1986, Blaðsíða 16
16Tíminn Föstudagur 17. janúar 1986 Starfslaun handa llstamönnum árlð 1986. Hér með eru auglýst til umsóknar starfslaun til handa íslenskum listamönnum árið 1986: Umsóknir skulu hafa borist úthlutunarnefnd starfslauna, Mennta- málaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, fyrir 20. febrúar n.k. Umsóknir skulu auð- kenndar: Starfslaun listamanna. í umsókn skulu eftirfarandi atriði tilgreind: 1. Nafn, heimilisfang, fæðingardagur og ár, ásamt nafnnúmeri. 2. Upplýsingar um náms- og starfsferil. 3. Greinargerö um verkefni, sem liggur umsókn til grundvallar. 4. Sótt skal um starfslaun til ákveðins tíma. Verða þau veitt til þriggja mánaða hið skemmsta, en eins árs hið lengsta, og nema sem næst byrjunarlaunum menntaskólakennara. 5. Umsækjandiskaltilgreinatekjursínarárið 1985. 6. Skilyrði fyrir starfslaunum er að umsækjandi sé ekki í föstu starfi, meðan hann nýtur starfslauna, enda til þess ætlast að hann helgi sig óskiptur verkefni sínu. 7. Að loknu verkefni skal gerð grein fyrir árangri starfslauna til úthlutunar- nefndar. Tekið skal fram að umsóknir um starfslaun árið 1985 gilda ekki í ár. Menntamálaráðuneytið, 15. janúar 1986. Tilraunastöð Háskólans í meinafræöum óskar eftir að ráða aðstoðarmann, karl eða konu til starfa hálfan daginn við bóluefnisfram- leiðslu. Vinsamlegast sendið skriflega umsókn með upplýsing- um um aldur menntun og starfsreynslu til tilraunastöðv- arinnar á Keldum pósthólf 8540-128 Reykjavík. Hjálparkokkurinn sem þreytist aldrei á því að hafa hreint og fínt í kringum sig Effco þurrkan er ómissandi við eldhússtörfin. Hún hjálpar þér að halda eldhúsinu hreinu og fínu, sama á hverju gengur. Effco þurrk- an gerir öll leiðinlegustu eldhús- störfin að léttum og skemmti- legum leik. Það verður ekkert mál að ganga frá i eldhúsinu eftir elda- mennskuna, borðhaldið og upp- vaskið. En Effco þurrkan er ekki bara nothæf í eldhúsinu. Motaðu hana til að þrífa bílinn, bátinn eða taktu hana með þér í ferðalagið. Það er vissara að hafa Effco þurrkuna við hendina. Effco-þurrkan fæst á betri bensínstöðvum og verslunum. t Alúðarþakkir fyrir auðsýnda vináttu og samúð við andlát og jarðarför eigin- manns míns og föður okkar Sigurðar Magnúsar Sveinssonar, fyrrv. bifreiöaeftirlitsmanns á Reyðarfirði. Björg Bóasdóttir og börn hins látna. t Eiginmaður minn og faðir okkar Ólafur Kristjánsson Álfaskeiði 70, Hafnarfirði lést aðfaranótt fimmtudagsins 16. þ.m. Sigurborg Oddsdóttir og synir DAGBÓK 70áraafmæli Á morgun, laugardaginn IX. janúar cr sjötugur Jón 1». Einarsson, bóndi í Ncöra- Dal í Biskupstungum. Eiginkona Jóns cr Aðalheiöur Guömundsdóttir frá Böö- móðsstööum í Laugardal. Hafa þau búiö í Ncöra-Dal frá árinu 1942. Þau vcröa að hciman. Neskirkja- Samverustund aldraðra Samvcrustund aldraöra f Ncskirkju verður á morgun laugardagkl. 15.00. Karl Jeppesen sýnir myndir. Heimsóknartími á sjúkrahúsum í Reykjavík og víðar Barnaspítali Hringsins: Kl. 15.00-16.00 alla daga. Borgarspítali: Kl. 18.30-19.30 mánud.-föstud. en 15.00-18.00 laugard. og sunnud. Fæðingarheimiii Reykjavíkur: Kl. 15.30-16.00 alla daga. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15.00- 16.00 og 19.30-20. Sængurkvennadeild Landspítaians: Kl. 15.00-16.00, feðurkl. 19.30-20.30. Flókadeild: Kl. 15.30-16.30 alladaga. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla virka daga og 13.00-17.00 laugardaga og sunnudaga. Hafnarbúðir: Kl. 14.00-17.00 og 19.00-20.00 alla daga. Landakotsspítali: Kl. 15.30-16.00 og 19.00- 19.30 alla daga. Barnadeildin: K. 14.00-18.00 alla daga. Gjörgæsludeildin eftir samkomulagi. Hvítabandið: Frjáls heimsóknatími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15.00-17.00 * á helgum dögum. Kleppsspítali: Kl. 15.00-16.00 og 18.30-19.30 alladaga. Landspítali: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30 alla daga. Sólvangur Hafnarfirði: Kl. 15.00-16.00 og 19.30-20.00. St. Jósefsspítali Hafnarf.: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Vífilsstaðaspitali: Kl. 15.00-16.00 og 19.30- 20.00. Vistheimilið Vífilsst.: Kl. 20.00-21.00 virka d. '14.00-15.00 um helgar. Minningarkort Áskirkju Minningarkort Safnaðarfélags Áskirkju hafa cftirtaldir aðilar til sölu: Þuríður Ágústsdöttir, Austurbrún 37. sími 81742. Ragna Jónsdóttir. Kambsvegi 17, sími 82775. Þjónustuíbúðir aldraðra, Dalbraut 27, Helcna Halldórsdóttir, Norðurbrún I. Guðrún Jónsdóttir. Kleif- arvegi 5. sími 81984. Holtsapótck, Lang- holtsvegi 84, Verslunin Kirkjuhúsið, Klapparstíg 27. Þá gefst þeim. sem ekki eiga heiman- gcngt, kostur á að hringa í Áskirkju, sími 84035 milli kl. 17.00 og 19.00 á daginn og mun kirkjuvörðurannastsendingarminn- ingarkorta fyrir þá sem þess óska. Gengisskráning 7. janúar 1986 kl. 09.15 Bandaríkjadollar Sterlingspund Kanadadollar Kaup ...42,350 ...61,048 ...30,120 Sala 42,470 61,221 30,205 Dönsk króna ... 4,7200 4,7334 Norsk króna ... 5Í5904 5^6062 Sænsk króna ... 5,5618 5,5775 Finnsktmark ... 7,8093 7,8315 Franskurfranki ... 5,6204 5,6364 Beigískur franki BEC. ... 0,8441 0,8465 Svissneskurfranki ...20,3851 20,4428 Hotlensk gyllini ...15,3142 15,3576 Vestur-þyskt mark ...17,2488 17,2976 Ítölsklíra ... 0,02528 0,02535 Austurrískursch ... 2,4541 2,4611 Portúg. escudo ... 0,2689 0,2697 Spánskur peseti ... 0,2763 0,2770 Japanskt yen ... 0,20934 0,20994 (rsktpund ...52,846 52,996 SDR (Sérstök dráttarr... 46.5058 Helstu vextir banka og sparisjóða (Allir vextir merktir X eru breyttir Irá síðustu skrá og gilda frá og með dagsetningu þessarar skrár) I. Vextir ákveðnir af Seðlabanka sem gilda fyrir allar innlánssfolnanir: Dagsetning siðusfu breytingar: 2/9 1985 Sparisjóðsbækur 22.0 Afurða- og rekstrarlán v/ framleiðslu fyrir innlendan markað 27.5 Afurðalán, tengd SDR 9 5 Verðtryggð lán m.v. lánskjaravísitölu, allt að 2,5 ár 4.0 Verðtryggð lán m.v. lánskjaravísitölu, minnst 2,5 ár 5.0 Óverðtryggð skuldabréf, útgefin fyrir 11/8 1984 32.0 (þ.a. grunnvextir 9.0) Dagvextir vanskila. ársvextir 45.0 Vanskilavextir (dráttarvextir) á mánuði, fyrir hvern byrjaðan mánuð .3.75 II Aörir vextir akveðnir af bönkum og sparisjoðum að fengnu samþykki Seölabanka: Lands- Útvegs- Bunaðar- Iðnaðar- Verzl- Samvinnu- Alþyðu- Spari- Dagsetning banki banki banki banki banki banki banki sjóðir Siðustu breyt. 1/12 - 1/12 1/12 21/11 21/7 11/8 1/10 11/11 Innlánsvextir: óbundiðsparifé 7-36.0 22.-34.6 36.0 22.-31.0 22.-31.6 27.-33.0 3.01' HlaupaTeikningar 10.0 8.0 8.0 8.0 10.0 8.0 10.0 o ö- Ávisanareikn. 10.0 8.0 8.0 8.0 10.0 8.0 17.0 10.0 Uppsagnarr. 3mán. 23.0 23.0 25.0 23.0 250 25.0 25.0 250 Uppsagnarr.6mán. 29.0 28.0 28.0 31.0 30.0 30.0 28.02' Uppsagnarr. 12mán. 31.0 32 0 32.0 Uppsagnar. 18man 39.0 36.03' Safnreikn.5. man. 23.0 23.0 23.0 25.0 23.0 25.0 Safnreikn.6. mán. 23.0 29.0 26.0 28.0 Innlánsskírteini. 28.0 28.0 Verðtr. reikn.3mán. 1.0 1.0 1.0 1.0 2.0 1.0 1.5 1.0 Verðtr. reikn.6man. 3.5 3.0 3.5 3.5 3.5 3.0 3.5 3.0 Ýmsirreiknmgar 7.0 8-9.0 Sérstakar verðb.ámán 1.83 1.83 2.0 2.0 2.0 2.0 2.0 1.83 Innlendir gjaldeyrisr. Bandarikjadollar 7.5 7.5 7.5 7.0 7.5 7.5 8.0 8.0 Sterlingspund 11.5 11.0 11.5 11.0 11.5 11.5 11.5 11.5 V-þýsk mörk 4,5 4.5 4.5 4.0 5.0 4.5 4.5 4.5 Danskarkrónur 9.0 9.0 ' 8.00 8.0 10.0 9.0 9.5 9.0 Útlánsvextir: Víxlar (forvextir) 30.0 30.0 30.0 30.0 30.0 30.0 30.0 30.0 Viðsk. vixlar 34.0 (forvextir) 32.5 ...4’ ...4' ...4| 4, ..41 34 Hlaupareikningar 31.5 31.5 31.5 31.5 31.5 31.5 31.5 31.5 Þ.a.grunnvextir 14.0 14.0 14.0 14.0 14.0 14.0 14.0 14.0 Almennskuldabréf 32.0SI 32.0S| 32.051 32.051 32.0 32.05' 32.0 32.05' Þ.a.grunnvextir 9.0 9.0 9.0 9.0 9.0 9.0 9.0 9.0 Viðskiptaskuldabréf 33.5 ...4' 35.0 ...Jl ...4| ...4| 3631 1) Trompreikn. spans|. er verðtryggður og ber 3.0% grunnvexti. 2) Sp. Halnadiarðar er með 32.0% vexti. 3) Eingóngu hjá Sp. Hafnarij. 4) Útvegs-, Iðnaöar-. Verzlunar-, Samvinnu- og Alpýðubanka. Sp. Hafnarfj.. Kópavogs. Reykjavíkur. Vélstjóra og i Kellavik eru viösk.vixlar og skuldabrét keypt m.v. ákveðið kaupgengi. 5) Vaxlaálag á skuldabrét til uppgjörs vanskilaláns er 2% á ári eg á það emnig við um verðtryggð skuldabréf. flokksstarf Þorrablót Framsóknarfélögin í Kópavogi halda sitt árlega blót 1. laugardag í Þorra 25. janúar I Félagsheimili Kópavogs. Nánar auglýst síðar. Nefndin. Hveragerði og nágrenni Jón Helgason ráöherra og Þórarinn Sigurjónsson alþingismaður verða til við- tals og ræða þjóðmálin í gistihúsinu Ljósbrá í Hveragerði mánudaginn 20. jan. kl. 20.30. Atlir velkomnir. Stokkseyri og nágrenni Jón Helgason ráðherra og Þórarinn Sigurjónsson alþingismaður verða til við- tals og ræða þjóðmálin í samkomuhúsinu Gylmi Stokkseyri þriðjudaginn 21. jan. kl. 21. Allir velkomnir. Laugarvatn og nágrenni Jón Helgason ráðherra og Þórarinn Sigurjónsson alþingismaöur verða til við- tals og ræða þjóömálin í barnaskólanum Laugarvatni miðvikudaqinn 22 ian kl. 20.30. Allir velkomnir. Notum ljós í auknum mæli ji — í ryki, regni.þoku' Jtfar“°gsýl' >

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.