Tíminn - 17.01.1986, Blaðsíða 19

Tíminn - 17.01.1986, Blaðsíða 19
Föstudagur 17. janúar 1986 ÚTVARP/SJÓNVARP flokksstarf Tíminn 19 Nikkelfjallið Að loknum seinni fréttum Sjón- varpsins í kvöld. nánar tiitekið kl. 22.45 hefst sýning föstudagsmynd- arinnar sem að þessu sinni er ís- lensk-bandarísk, gerð 1984. Nikkelfjallið (Nickcl Mountain) heitir hún og er byggð á skáldsögu eftir John Gardner. Framleiðandi er Jakob Magnússon og hljóðsetn- ingu annast Sigurjón Sighvatsson. Aðrir þátttakendur sem tilgrcindir eru eru bandarískir: leikstjóri Drew Denbaum og í aðalhlutverk- um Michael Cole. Patrick Cassidy og Heather Langenkamp. Jakob Magnússon Stuðmaður, m.fl. er framleiðandi Nikkelfjalls- ins, föstudagsmyndar Sjónvarpsins. Sjónvarp kl. 22.45: Hljómsveitin Rikshaw rokkar í Sjónvarpinu í kvöld. Sjónvarp ki. 20.40: Táningatónlistarþáttur R II KS 1 iAl V í kvöld kl. 20.40 hleypir Sjónvarpið af stokkun- um nýjum tónlistarþætti fyrir táninga. Honum hefur verið gefið nafnið Rokkarnir geta ekki þagnaö og verða þar kynntar íslenskar rokk- og ungiinga- hljómsveitir. Kynnircr Jón Gústafsson. í þættinum í kvöld er það hljómsveitin Rikshaw sem rokkar en liana skipa Richard Scobie (söngur), Ingólfur Sv. Guðjónsson (hljómborð), Sigurður Gröndal (gítar), Dagur Hilmarsson (bassi) og Sig- fús Örn Óttarsson (trommur). Björn Emilsson annast upptökustjórn. Rás 2 sunnudag kl. 15.00-16 T ónlistarkrossgátan Á sunnudaginn kl. 15 verður44. Tónlistarkrossgátan á Rás 2. Stjórnandi er Jón Gröndal. Föstudagur 17. janúar 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn 7.15 Morgunvaktin 7.20 Morguntrimm 7.30 Fréttir. Tilkynningar. 8.00 Fréttir. Tilkynningar. 8.15 Veðurfregnir. 9.00 Fréttir 9.05 Morgunstund barnanna: „Stelp- urnar gera uppreisn" eftir Fröydis Guldahl Sonja B. Jónsdóttir les þýðingu sína (10). 9.20 Morguntrimm. Tilkynningar. Tónleik- ar, þulur velur og kynnir. 10.00 Fréttir. 10.05 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá kvöldinu áður sem Sigurður G. Tómas- son flytur. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Lesið úr forustugreinum dagblaöanna 10.40 „Ljáðu mér eyra" Umsjón: Málfríður Sigurðardóttir. (Frá Akureyri). 11.10 Athvarf fyrir aldraða Sigurður Magn- ússon talar 11.25 Morguntónleikar Tom Krause syng- ur lög eftir Jean Sibelius. Irwin Gage leik- urmeðápianó. 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 14.00 Miðdegissagan: „Ævintýramaður11. af Jóni Ölafssyni ritstjóra Gils Guð- mundsson tók saman og les (12). 14.30 Upptaktur Guðmundur Benedikts- son. 15.40 Tilkynningar. Tónleikar 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Síðdegistónleikar a. Sellókonsert I a-moll op. 129 eftir Robert Schumann. Christina Walevska leikur með hljómsveit Óperunnar I Monte Carlo; Eliahu Inbal stjórnar. b. „Lítil sinfónía" eftir Benjamín Britten. Kammersveitin i Prag leikur; Li- bor Hlavácek stjórnar. 17.00 Helgarútvarp barnanna Stjórnandi Vernharður Linnet. 17.40 Úr atvinnulifinu - Vinnustaðir og verkafólk. Umsjón Tryggvi Þór Aðal- steinsson. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.40 Tilkynningar. 19.50 Daglegt mál Margrét Jónsdóttir flytur þáttinn. 20.00 Lög unga fólksins Þóra Björg Thor- oddsen kynnir. 20.40 Kvöldvaka a. Alþýðufróðleikur Hall- freður Örn Eiríksson tekur saman og flytur. b. Kórsöngur Kór Átthagafélags Strandamanna syngur undir stjórn Magn- úsar Jónssonar frá Kollafjarðarnesi. c. Búskapur minn á Jökuldalsheiðinni Guðríður Ragnarsdóttir les frásögn eftir Björn Jóhannsson úr bókinni „Geymdar stundir". Umsjón Helga Ágústsdóttir. 21.30 Frá tónskáldum Atli Heimir Sveins- son kynnir tónverkið „Hugleiðingar" eftir Jórunni Viðar. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir 22.20 Kvöldtónleikar Fiðlukonsert I G-dúr K. 216 eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Anne-Sophie Mutter leikur með Filharm- oníusveitinni i Berlín, Herbert von Karaj- an stjórnar. 22.55 Svipmynd Þáttur Jónasar Jónasson- ar. (Frá Akureyri) 24.00 Fréttir. 00.05 Djassþáttur. Tómas R. Einarsson. 01.00 Dagskrárlok Næturútvarp á Rás 2 til kl. 03.00. Föstudagur 17. janúar 10.00 Morgunþáttur Stjórnendur: Páll Þor- steinsson og Ásgeir Tómasson. 12.00 Hlé 14.00 Pósthólfið Stjórnandi: Valdis Gunn- arsdóttir 16.00 Léttir sprettir Jón Ólafsson 18.00 Eystrasaltskeppnin í handknattleik i Danmörku. Island-Pólland Ingólfur Hannesson lýsir leik íslendinga og Pól- verja. 19.15 Með matnum Stjórnandi: Margrét Blöndal. 20.00 Hljóðdósin Stjórnandi Þórarinn Stef- ánsson 21.00 Kringlan Kristján Sigurjónsson kynnir tónlist úr öllum heimshornum. 22.00 Nýræktin Snorri Már Skúlason og Skúli Helgason stjórna þætti um nýja rokktónlist, innlenda og erlenda. 23.00 A næturvakt meö Vigni Sveinssyni og Þorgeiri Ástvaldssyni. 03.00 Dagskrárlok. Fréttir eru sagðar i þrjár mínútur kl. 11.00,15.00,16.00 og 17.00. Svæðisútvarp virka daga vikunnar frá mánudegi til föstudags 17.03-18.00 Svæðlsútvarp fyrir Reykjavík og nágrenni - FM 90,1 MHz 17.03-18.30 Svæðisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni - FM 96,5 MHz Föstudagur 17. janúar 1986 19.10 Á döfinni Umsjónarmaður Karl Sig- tryggsson. 19.20 Areksturinn (Sammenstödet) í þorpi í Nepal fara börnin aö ganga í skóla en gamla fólkið er ekki sammála öllu sem þar er kennt. Þýðandi Jóhanna Jóhanns- dóttir. (Nordvision - Danska sjónvarpið). 19.50 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Kastljós Þáttur um innlend málefni. Umsjónarmaður Sigurveig Jónsdóttir. 20.40 Rokkarnir geta ekkiþagnað 1. Riks- haw Nýr tónlistarþáttur fyrir táninga. Kynntar verða íslenskar rokk- og ung- lingahljómsveitir. Hljómsveitin Rikshaw rokkar I fyrsta þætti. Kynnir: Jón Gústafs- son. Stjórn upptöku: Björn Emilsson. 21.40 Derrick Fjórtándi þáttur. Þýskur sakamálamyndaflokkur. Aðalhlutverk: Horst Tappert og Frítz Wepper. Þýðandi Veturliði Guðnason. 22.40 Seinni fréttir. 22.45 Nikkelfjallið (Nickel Mountain) is- lensk-bandarisk biómynd frá árinu 1984 byggð á skáldsögu eftir John Gardner. Framleiðandi Jakob Magnússon. Leik- stjóri Drew Denbaum. Aðalhlutverk: Mic- hael Cole, Patrick Cassidy og Heather Langenkamp. Kvikmyndun David Bridges. Hljóðsetning Sigurjón Sighvats- son. Fátæk stúlka í litlu fjallaþorpi verður ófrísk eftir auðmannsson sem ekki fær að gangast við barninu vegna þrýstings úr föðurhúsum. Þá kemur miðaldra vonbiðill stúlkunnar tíl skjalanna. 00.25 Dagskrárlok. Konur Ólafsvík Landssamband framsóknarkvenna heldur námskeiö fyrir konur á öllum aldri í Mettubúð Ólafsvík dagana 17. 18. og 19. janúar. Námskeiöiö hefst kl. 20.00 þann 17. janúar. Veitt verður leiösögn í styrkingu sjádlfstrausts, ræöu- mennsku, fundarsköpum og framkomu í útvarpi og sjónvarpi. Leiðbeinendur veröa Guörún Jóhannsdóttir og Ásdís Óskarsdóttir. Þátttaka tilkynnist í síma 93-6306 eöa 93-6234. LFK Vesturlands kjördæmi Alexander Stefánsson félagsmálaráöherra og Davíð Aöalsteinsson alþingis- maöur veröa til viðtals á eftirtöldum stööum sem hér segir: Föstudagur 17. jan. Lindartungu kl. 14-16. Föstudagur 17. jan. í Dalabúð, Búöardal kl. 20.30-22. Laugardagur 18. jan. Breiðabliki kl. 14-16 Laugardagur 18. jan. Lýsuhóli kl. 17-19. Sunnudagur 19. jan. Hellissandi kl. 15-17. Sunnudagur 19. jan. í Mettubúð, Ólafsvík. Mánudagur 20. jan í Hamrahlið 4, Grundarf. Mánudagur 20. jan. í fundarsal Kaupfélagsins Stykkishólmi kl. 20.30-22. F.U.F. Árnessýslu Félag ungra framsóknarmanna í Árnessýslu efnir til fundar um „Frjálsa fjöl- miðlun" og „Svæöisútvarp" á Suðurlandi. Fundur þessi veröur haldinn í veitingahúsinu Gjáin á Selfossi þann 18. jan. nk. og hefst kl. 14:00 eh. Dagskrá: 1. Fundursettur: kl.14:10 Hjörtur B. Jónsson 2. Frummælendur: kl.14:15 Þorgeir Ástvaldsson Helgi Pétursson 3. Ávörp: kl.14:55 Rödd úr Vestmannaeyjum Stefán Ómar Jónsson bæjarstj. Þorleifur Björgvinsson oddviti Þór Vigfússon rektor FSU Kristján Friðriksson nemi 4. Frjálsar umræður: kl.15:50 Til fundarins er boðiö fulltrúum frá Ríkisútvarpinu, útvarpsréttarnefnd, úr menntakerfinu og helstu forsvarsmönnum sveitarstjórna í Suöurlandskjör- dæmi. En aö sjálfsögöu er fundurinn öllum opin. Rangæingar - Félagsvist Félagsvist verður í Hvoli Hvolsvelli sunnudaginn 19. janúarnk. kl. 21.00. Góð kvöldverðlaun. Framsóknarfélag Rangæinga Skagfirðingar - Sauðarkroksbuar Almennur stjórnmálafundur veröur haldinn í Framsóknarhúsinu Sauðárkróki sunnudaginn 19. janúar kl. 16.00. Frummælendur veröa alþingismennirnir Páll Pétursson og Stefán Guömundsson. Framsóknarfélögin Spilafólk Félagsvist verður haldin á Hótel Borgarnesi sunnudaginn 19. janúar nk. kl. 14.00 1986 . Allt áhugafólk hjartanlega velkomiö. Framsóknarfélag Borgarnesi Akranes-Akranes o Fulltrúaráö Framsóknarfélaganna er boðaö til fundar mánudaginn 20. janúar kl. 21.00. Fundarefni: 1. Bæjarstjórnarkosningar 2. Önnur mál Stjórn Fulltrúaráðs FUF Reykjavík Aöalfundur FUF í Reykjavík verður haldinn fimmtudaginn 23. janúar n.k. og hefst hann kl. 20. Á dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf 2. Önnur mál. Stjórnin.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.