Tíminn - 22.02.1986, Side 13

Tíminn - 22.02.1986, Side 13
Laugardagur 22. febrúar 1986 Tíminn 17 F.v. Hjörleifur Stefánsson. Hildur Baldursdóttir, eiginkona Einars Kárasonar, Finnur Birgisson, Karl Óskarsson, Magnús Kjartansson, Hafliði Hallgrímsson og Guðrún Gísladóttir. Menningarverðlaun DV Menningarverðlaun DV fyrir árið 1985 voru afhent í dag. í hádeg- isverðarboði í Þingholti, Hótel Holti, Er þetta í áttunda sinn, sem verðlaunin eru veitt. Að þessu sinni hlutu verðlaunin Einar Kárason, rithöfundur. fyrir skáldsögu sína, Gulleyjan, Hafliði Hallgrímsson, sellóleikari og tónskáld, fyrir hljómsveitarverkið Poemi og útsetningar á íslenskum þjóðlögum, Guðrún Gísladóttir, leikkona, fyrir leik sinn í Agnes. barn Guðs og Reykjavíkursögum Ástu. Magnús Kjartansson. mynd- listarmaður, fyrirsýningu sína í List- munahúsinu, Hjörleifur Stefánsson. arkitekt, og Finnur Birgisson, skipu- lagsstjóri, fyrir skipulag fyrir Akur- eyrarbæ, og Karl Óskarsson, kvik- myndagerðarmaður, fyrir framlag sitt til kvikmyndarinnar Hvítir máv- arog fleiri mynda. Eins og venjulega skipaði DV þriggja manna dómnefndir gagnrýn- enda og annarra sérfræðinga fyrir hverja listgrein, og tilnefndu þær listafólk til verðlauna. Verðlaunagripina hannaðF, Jón Snorri Sigurðsson, gullsmiður, en þeir eru í formi frístandandi skúl- ptúra. ..............^ Svalahurðir Utihurðir Bílskúrshurðir Gluggasmiójan SSMm,* V. || F býður þér þjónustu sína við ný- byggingar eða endurbætur eldra húsnæðis Viö sögum í steinsteypu fyrir dyrum, gluggum, stigaopum, lögnum - bæöi í vegg og gólf. Ennfremur kjarnaborum við fyr.ir iögnum í veggi og gólf. Þvermál boranna 28 mm til 500 mm. Þá sögum viö malbik og ef þu þarft aö láta fjarlægja reykháfinn þá tökum viö það aö okkur. Hífir leitast viö að leysa vanda þinn fljótt og vel, hvar sem þú ert búsettur á landinu. Greiösluskilmálar viö allra hæfi Bílasími 002-2183 Fífuseli 12 109 Reykjavík sími 91-73747 KRANALEIGA • STEINSTEYPUSÖGUN • KJARNABORUN SVONA EKUR ÞÚ HONUM /■ SVONA LITUR HANN UT HINN NÝIHONDA CIVIC BRÝTUR SVO SANNARLEGA HEFDBUNDNAR LEIDIR í HÖNNUN. HÉR NÝTIR HONDA FENGNA REYNSLUIFORMÚLU l' KAPPAKSTRIQG ÚTFÆRIR SNERPU OG AKSTURSEIGINLEIKAI ÞENNAN FRÁBÆRA BÍL. TÆKNILEGAR UPPLÝSINGAR: Vél: 4 cyl, OHC, 12 ventla, þverstæð. Sprengirými:1500cc. Hestöfl: 85 DIN/6000 RPM. Girar: 5. Snerpa 0-100 km/k. 9,7 sek. Sóllúga. Sporl-Bólstruðsæti. Margstillanlegaftursæti. Veltistýri. Litaðar rúður o.m.fl. 2-doorHatchback SPOBT HOIVDA Á ÍSLANDI, VATNAGÖRÐUM 24, SlMI 38772,39460. Aðeins örfáum bilum óráðstafað. St. Jósefsspítali Landakoti Starfsstúlka/maður Skóladagheimilið Brekkukot vantar starfsstúlku/ mann sem fyrst,upplýsingar veittar í síma 19600- 260 alla daga milli kl. 9.00 til 16.00. Sumarafleysingar Hjúkrunarfræðingar, sjúkraliðar og hjúkrunar- fræðinemar óskast til sumarafleysinga á allar deildir spítalans. Upplýsingar veitir hjúkrunarfor- stjóri í síma 19600-220-300. Reykjavík 20. febrúar 1986. HÚSAÞJÓNUSTAN SF. Tökum að okkur alla málningarvinnu, utan- sem innanhúss, hvar á landi sem er. Einnig: Sprunguviðgerðir og þéttingar- Háþrýsti- þvott Sílanúðun - Alhliða viðhaid fasteigna. Tilboð - Mæling - Tímavinna. Skiptið við ábyrga fagmenn, með áratuga reynslu. Upplýsingar í síma 91-61-13-44 BÍLALEIGA Útibú í kringum landið REYKJAVÍK:.91-31815/686915 AKUREYRI:...96-21715/23515 BORGARNES:.........93-7618 BLÖNDUÓS:.....95-4350/4568 SAUÐÁRKRÓKUR:.95-5913/5969 SIGLUFJÖRÐUR:.....96-71489 HÚSAVÍK:....96-41940/41594 EGILSSTAÐIR: ......97-1550 VOPNAFJÖRÐUR:.97-3145/3121 FÁSKRÚÐSFJÖRÐUR: . 97-5366/5166 HÖFN HORNAFIRÐI: ..97-8303 interRent SLEPPIR ÞÚ BENSINGJÖFINNI VIÐ MÆTINGAR Á MALARVEGUM?

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.