Tíminn - 23.02.1986, Blaðsíða 2

Tíminn - 23.02.1986, Blaðsíða 2
2 Tíminn Sunnudagur 23. febrúar 1986 Of seinn og samt svangur. Kemur hlaupandi inn og pantar það fljótlegasta. Blað til þess að lesa yfir matnum. Eða hugsa. Það skiptir ekki máli hversu seinn ef mað- ur er hvort sem er of seinn. Hamborgari, sam- loka, kjúklingur, píta, pylsa, snúður, Prins póló. Líta á klukkuna. Það er hnífur á gaffl- inum. Tónlist liggur í loft- inu. Syngjandi kjúkl- ingar. Það er bannað að selja blöð hérna inni. Er verið að fá sér að éta? Nei, égerað þvomér í framan. Afsakið, geturðu rétt mér tómatsós- una. Númer þrjúhundruð fimmtíu og sjö, gjör- ið svo vel. Finnandi vinsamlega hafi samband við lögregluna, fundar- laun í boði. Kaffi á eftir. Láta slag standa. Kliður eða óformleg- ur fundur. Þú ert bara alltaf hérna. Ég var að koma og er á leiðinni út. Er hægt að fá ábót. Heyrðu, ég má ekki vera að þessu. Ertu rokinn. Hvað er klukkan.? Tomma-borgarar á Laugavegi Prikið

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.