Tíminn - 23.02.1986, Blaðsíða 17
Sunnudagur 23. febrúar 1986
Tíminn 17
7 GULUBETRIL
Umsjón Þórmundur Bergsson og Heimir Bergsson
Breytinga að vænta
á áhugamannareglum Ólympíuleikanna:
Atvinnumenn með
- Alþjóðaólympíunefndin mun sennilega aflétta
reglum um áhugamennsku seinna á þessu ári
Diego Armando Maradona þénar milljónir á knattspyrnuleik sínum. Spil-
ar hann á næstu Ólympíuleikum?
þykkja tillögu um afnám áhuga-
mannalaganna er spor í rétta átt.
„Við viljum hætta þessari hræsni
og láta bestu íþróttamenn heimsins
keppa á Ólympíuleikum," sagði einn
af talsmönnum Alþjóðaólympíu-
nefndarinnar fyrir skömmu. Það er
öllum Ijóst að dulbúin áhuga-
mennska þrífst vcl í sumum löndum
og þá sérstaklega hjá Austurblokk-
inni. Þá er það orðin krafa stóru
sjónvarpsstöðvanna að allar tiltækar
stjörnur mæti á leika eins og Ólymp-
íulcika. Þctta vilja sjónvarpsstöðv-
arnar vegna þess að auglýsendur
beita þrýstingi sínurn á þær og án
auglýsinga væri ckkert sjónvarp og
þá væri engin spcnna nc dollarar i
kringunt Ólympíuleika. Þannigvirk-
ar kerfið í hciminum í dag og því
verðurekki breytt á næstunni.
Eins og staðan er í dag þá ráða
forráðamenn hinna ýmsu íþrótta
miklu um þaö hvorl atvinnumenn fái
að taka þátt á ÓL. Þannig munu for-
ráðamenn knattspyrnunnar ekki
gera neinn greinarmun á áhuga-
mönnum og atvinnumönnum. Það
kom fram á ÓL í Los Angelcs þar
sem knattspyrnuliöin sem þar
kepptu voru skipuð atvinnumönnum
jafnt sem áhugamönnum. Atvinnu-
mennska hcl'ur aldrei verið viður-
kennd í Austantjaldslöndunum og
hcfur þaðgjarnan valdiö dcilum þeg-
ar toppmenn þessara ríkja hafa mætt
á ÓL á meðan aðrar stjörnur hafa
setið heima lyrir að þiggja pcninga
fyrir íþróttir sínar. Ríkið styrkir
íþróttamenn Austantjaldslandanna
svo dyggilega að telja má þá til at-
vinnumanna cn það hefur þó aldrei
verið gert.
Nú scr sem sagt fyrir endann á
áhugamannarcglunum á Ólympíu-
leikunum og búast má við cnn mcira
spennandi lcikjum í framtíðinni cf
pólitíkin eyðileggur ckki fyrir.
stjörnur eins og Diego Maradona
knattspyrnumaður, íshokkístjarna
Kanadamanna, Wayne Gretzky og
tennisstjarnan Ivan Lendl allir geta
tekið þátt í ólympíuleikunum við
hliðina á áhugamönnum frá íslandi
og öðrum smáríkjum. Þessar reglur
koma til með að gilda um bæði sum-
ar- og vetrarólympíuleika og munu
þær ryðja í burtu þeim vandræðum
sem skapast hafa þar sem hátt-
launuðum atvinnumönnum hefur
verið meinuð þátttaka á meðan hátt-
iaunaðir „áhugamcnn" hafa getað
hækkað laun sín enn meir eftir góða
frammistöðu á leikunum. Þessar
reglur myndi því koma í veg fyrir það
sem t.d. gerðist á ÓL í Savajevo þar
sem Ingemar Stenmark sktðakappa
frá Svíþjóð var meinuð þátttaka
vegna atvinnumennsku en stuttu síð-
ar þá keppti Carl Lewis á ÓL í Los
Angeles fyrir mikla peninga og jók
frekar tckjur sínar eftir að hafa unn-
ið til fernra gullverðlauna.
Það er dálítið skemmtilegt að vita
til þess að sá sem fyrstur fékk að
kenna á reglunum um áhuga-
mennsku á ÓL var líka fyrsta stór-
stjarna Ólympíuleikanna. Sá hét Jim
Thorpe og var bandarískur indjáni
sem vann til gullverðlauna í tugþraut
og fimmtarþraut á ÓL í Stokkhólmi
árið 1912. Thorpe var að skila gull-
verðlaunum sínum árið eftir vegna
þess að hann fékk borgaða 60 dollara
fyrir að spila amerískan hornabolta.
Fjölskyldu Thorpe var síðan skilað
gullverðlaununum 70 árum síðar. Á
síðustu árum hefur það enn farið
vaxandi að „áhugamenn" hafa feng-
ið borgaða peninga fyrir auglýsinga-
samninga og fara þeir peningar
gjarnan „undir borðið". Áhuga-
mennskan er að líða undir lok. For-
ráðamenn Ólympíulcikanna hafa
gert sér þetta Ijóst og það að sam-
Það lítur nú út fyrir að síðasta víg-
ið sem hugmyndafræði Ólympíuleik-
anna er byggð á muni falla innan
skamms. Hér er átt við áhuga-
mennskuna. í október mun Al-
þjóðaólympíunefndin taka fyrir til-
lögu um að leyfaöllum íþróttamönn-
um þátttöku á Ólympíuleikum -
jafnt áhugamönnum sem atvinnu-
mönnum. Talið er víst að tillaga
þessa efnis verði samþykkt. þar með
mun Alþjóðaólympíunefndin viður-
kenna þá staðreynd að auglýsinga-
gildi nútímaíþrótta er svo mikið að
gegn því verður ekki staðið. Um leið
hverfur sú mikla ólympíuhugsjón
sem Pirre de Coubertin barón setti
Alþjóðaólympíunefndinni fyrir 90
árum um að aðeins áhugamenn
fengju að taka þátt í Ólympíuleik-
um. Samþykkt þessarar tillögu yrði
því mesta breyting sem Ólympíu-
leikar nútímans hafa gengið í gegn
um.
Ef nýju regiurnar verða sam-
þykktar, sem allt bendir til, þá munu
Wayne Gretzky hinn stórsnjalli íshokkýleikmaður frá Kanada getur spil-
að á ÓL ef nýju reglurnar verða samþykktar. Hér er hann á fullri ferð með
liði sínu Edmonton Oilers.
Batillus var 414 metrar, eða 33 metrum
lengri en Empire State byggingín, sem
hér sést.
Skyndilega voru nú til hundruð
olíuskipa, sem engin þörf var fyrir.
Risaskip eins og Batillus urðu
óhagkvæm, þar sem þau voru of
stór fyrir diselvélar og varð að
knýja meðgufutúrbínum. En túrb-
ínurnar þurftu meira eldsneyti en
diselvélarnar. Batillus þurfti 250
tonn af olíu á dag, til þess að kynda
tvo gufukatla sína. - en það er
þungi lítillar flutningajárnbrauta-
lestar. Þegar olíukreppan náði há-
marki var olíukostnaður Batillusar
því orðinn 1.8 milljónir ísl. króna á
dag. Þessu stóð útgerðin ekki
undir.
Því tóku skipaeigendur það til
bragðs að leggja bestu og nýjustu
skipunum í nokkur ár í von um að
ástandið batnaði, olían lækkaði í
verði og flutningarnir yrðu arðbær-
ir á ný. í ársbyrjun 1985 voru til um
hundrað risaolíuskip sem gátu bor-
ið hvert 300 þúsund lestir og þaðan
af meira. Um þriðjungur lá við fest-
ar í aðgerðaleysi.
í Kóreu og í Japan spruttu upp
fyrirtæki sem tóku að sér að annast
þessi skip með því að brciða yfir
vélabúnað þeirra og ræsa túrbín-
urnar öðru hverju, svo þær ryðg-
uðu ekki. En á síðustu mánuðum
ársins 1985 hætti flestum útgerðar-
forstjórum að lítast á að ástandið
batnaði mikið og í október til
nóvember sl. voru 23 skip seld til
niðurrifs, skip sem til samans gátu
borið um átta milljónir lesta. Tap
eigendanna var vitanlega gífurlegt.
Eitt sinn hafði Shell greitt 100 millj-
ónir dollara fyrir smíði Batillusar,
en nú keyptu brotajárnssalarnir
hann fyrir aðeins 7.5 milljónir doll-
ara. Þar frá dragast 1.5 milljón
dollara fyrir að koma skipinu í
höfnina þar sem því á að tortíma.
Ferðin frá Noregi til Austur-
landa fjær hefur tekið fjóra mán-
uði. Dráttarskip dregur það í þús-
und metra löngum dráttarvír með
hraða sem er aðeins tíu kílómetrar
á klukkustund, eða hraða hjól-
reiðamanns.
Nú fyrir mánaðarlokin kemur
skipið loks til Pusan í Suður-Kór-
eu. Þá munu verkamenn frá „Dong
Tut“ stálverinu hefjast handa og
höggva það og logsjóða niður í
smástálbita. Þeir verða bræddir
upp og notaðir á ný til skipasmíða.
H