Tíminn - 07.03.1986, Qupperneq 17

Tíminn - 07.03.1986, Qupperneq 17
Föstudagur 7. mars 1986 111 DAGBÓK 11 Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apóteka í Reykjavík vikuna 7.-13. mars er í Háaleitis apóteki. Einnig er Vesturbæjar apótek opiö til kl. 22. öll kvöld vikunnar nema sunnudags- kvöld. Það apótek sem fyrr er nef nt annast eitt vörsl- una frá kl. 22.00 aö kvöldi til kl. 9.00 að morgni virka daga en til kl. 22.00 á sunnudög- um. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888. /lafnarfjörður: Hafnarfjarðar apótek og Norður- bæjar apóf.ek*feru opin á virkum dögum frá kl. 9.00-18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10.00-13.00 og sunnudag kl. 10.00-12.00 Upplýsingar í símsvara nr. 51600. ' Akureyri: Akureyrar apótek og Stjörnu apótek eru opiri virka daga á opnunartíma búða. Apó- tekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld- , nætur og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl.. 19.00. Á helgidögum er opið frá kl. 11.00-12.00, og 20.00-21.00. Á öðrum tímum er lyfjafræðing- ur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Apótek Keflavíkur: Opið virka daga kl. 9.00- 19.00. Laugardaga, helgidaga og almenna frí- dagakl. 10.00-12.00. Ápótek Vestmann'áeyja: Opið virka daga frá kl.’ ' 8.00-18.00. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30 og 14.00. Selfoss: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10.00-12.00. Akranes: Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.30. Opið er á laugardögum kl. 10.00-13.00 og sunnudögum kl. 13.00-14.00. Garðabær: Apótekið er opið rúmhelga daga kl. 9.00-19.00, en laugardaga kl. 11.00-14.00. Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og 4 sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 18455, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið' . og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. 6. mars 1986 kl.09.15 Kaup Sala Bandarikjadollar......41,280 41,400 Sterlingspund.........59.970 60,144 Kanadadollar..........29,122 29,206 Dönsk króna........... 4,9548 4,9692 Norskkróna............ 5,8031 5,8199 Sænskkróna............ 5,6910 5,7076 Finnskt mark.......... 8,0436 8,0670 Franskur franki ...... 5,9524 5,9697 Belgískur franki BEC .... 0,8925 0,8951 Svissneskurfranki.....21,6126 21,6754 Hollensk gyllini......16,2137 16,2608 Vestur-þýskt mark.....18,3161 18,3694 ítölsk líra .......... 0,02685 0,02692 Austurrískur sch...... 2,5948 2,6023 Portúg. escudo........ 0,2761 0,2769 Spánskur peseti....... 0,2896 0,2904 Japanskt yen.......... 0,22835 0,22901 írsktpund.............55,278 55,439 SDR (Sérstök dráttarr. ..47,3890 47,5277 Helstu vextir banka og sparisjóða (Allir vextir merktir * eru breyttir frá siðustu skrá og gilda frá og með dagsetmngu þessarar skár) I. Vextir ákveðnir af Seðlabanka sem gilda fyrir allar innlansstofnanir: Dagsetning siöustu breytingar: 1/31986 1/31986 Sparisjóðsbækur Afurða- og rekstrarlán i krónum 19.25- Verðtryggð lán m.v. lánskjaravísitölu, allt að 2,5 ár 41 4.0 Afurðalán i SDR 10.0 Verðtryggðlán m.v. lánskjaravisitölu, minnst 2,5 ár 41 5.0 Afurðalán i USD 9.5 Almennskuldabréf(þ.a.grv.9.0) 41 20.0- AfurðarlániGBD 14.25 Almenn skuldabréf útgefin fyrir 11.8.1984 Vanskilavextir (dráttarvextir) á mán., fyrir hvern byrjaðan mán. 32.0 2.75' Afurðarlán i DEM 6.0 II. Aðrir vextir ákveðnir af bönkum og sparisjóðum að fengnu samþykki Seðlabanka: Lands- Útvegs- Búnaðar- Iðnaðar- Versl.- Samvinnu- Alþýðu- Spari- Vegin bankl banki banki banki banki banki banki sjóðir meðaftöl Dagsetning síðustubroytingar: 1/3 1/3 1/3 1/3 1/3 1/3 1/3 1/3 Innlánsvextir: Alm. sparisj.bækur 12.0- 12.0* 12.0* 13.0* 12.5* 12.0* 12.5* 12.0* 12.1* Annaðóbundið sparifé51 7-18.0* 12-15.6* 7-18.0* 12.5-15.5* 12-19.0* 14-20.0* 3.0" Hlaupareikningar 5.0* 4.0* 4.0* 5.0* 5.0* 4.0* 4.0* - 4.0* 4.5* Ávisanareikningar 5.0- 4.0* 4.0* 5.0* 5.0* 4.0* 11.0* 4.0* 4.6* Uppsagnarr., 3mán. 14.0* 12.5* 13.0* 13.5* 14.0* 13.0* 14.0* 13.0* 13.4* Uppsagnarr.6mán. 13.0* 14.0* 15.051' 15.5* 17.0* 17.0* 14.0* 14.5* Uppsagnarr. 12mán. 15.0* 15.0* 18.5* 15.2* Uppsagnarr. 18mán. 19.0“' 1S.0!" 18.6* Safnreikn.<5mán. 14.0* 12.5* 13.5* 14.0* 12.0* 14-17.0* 13.0* Safnreikn. >6mán. 15.0- 13.0* 14.0* 17.0* 14.0* Innlánsskirteini •7) Verðtr.reikn.3mán. 1.0 1.0 1.0 1.0 1.0* 1.0 1.5 1.0 1.0* Verðtr.reikn.6mán. 3.5 3.0 3.5 3.0 2.5* 3.0* 3.5 3.0 3.2* Ýmsirreikningar5’ 7.25 7.5-8.0 8-9.0 Sérstakar verðbæturámán. 1.25* 0.5* 1.5* 1.0* 1.0* 1.0* 1.0* 1.0* 1.1* Innlendir gjaldeyrisreikningar Bandarikjadollar 7.0* 7.5 7.5 7.0 7.5 7.5 8.0 7.5* 7.3* Sterlingspund 11.5 11.0 11.5* 11.0 11.5 11.5 41.5 11.5 11.4* V-þýsk mörk 3.5- 4.5 4.0 4.0 4.5* 4.5 4.5 4.5 4.0* Danskarkrónur 7.0* 9.0 8.0 8.0 10.0 9.0 9.5 8.0 8.0* Útlánsvextir Víxlar (forvextir) 19.5* 19.5* 19.5* 19.5* 19.5* 19.5* 19.5* 19.5* 19.5* Viðsk.víxlar (forvextir) 24.0* 3! 24.0* 31 31 31 3) 23.05" Viðskiptaskuldabréf 24.5* 31 24.5* 31 31 31 31 24.03" Hlaupareikningar 19.5* 19.5* 19.5* 19.5* 19.5* 19.5* 19.5* 19.5* 19.5* þ.a. grunnvextir 9.0* 9.0* 9.0* 9.0* 9.0* 9.0* 9.0* 9.0* 9.0* 1) Trompreikn. sparisj. er verðtryggður og ber3.0% grunnvexti. 2) Eingöngu hjá Sp. Hafnarfj. 3) I Útvegs-, Iðnaðar-, Verzl- unar-, Samvinnu- og Alþýðubanka, Sp. Akureyrar, Hafnarfj., Kópavogs, Reykjavíkur, Vélstjóra og i Keflavík eru viðsk. vixlar og -skuldabréf keypt m. v. ákveðið kaupgengi. 4) Vaxtaálag á skuldabréf til uppgjörs vanskilalána er 2% á ári. 5) Sjá með- fylgjandi lýsingu. 6) Frá 1. mars 1986 er bönkum og sparisjóðum heimilt að ákveða vexti á almennum sparisjóðsbókum. 7) Hjá sparisjóðum.eru tilkynntir vextir af skirteinum þessum felldir niður. llllllllllllllllllllillllllllllllllllllllllllíllllllllllllll Keflavík: Lögreglan sími 3333, slökkviliö sími 2222 og sjúkrabifreið sími 3333 og í símum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. . Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666, slök- kviHð sími 2222 og sjúkrahúsið sími 19,55. Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 22222. ísafjörður: Lögreglan sími 4222, slökkvilið simi 3300, brunasími og sjúkrabifreið sími 3333. Illlllllllllll BRIDGE Afmarkaðar punktasagnir geta stundum haft siæmar afleiðingar, sérstaklega ef notandinn lendir í vörn. Norður + AG94 ¥ A ♦ AG95 + G1062 Vestur * K10 4P KDG2 ♦ 1082 * A973 Suður * 853 V 10643 ♦ K64 + D54 Þetta spil kom fyrir í aðaltvímenn- ing Bridgefélags Reykjavíkur og við eitt borðið gengu sagnir þannig: Vestur Norður Austur Suður 1T pass 1H pass 2 H dobl pass 2S pass pass pass Norður vildi ekki dobla I tígul vegna einspilsins í hjarta en hann gat doblað 2 hjörtu, suðri til lítillar gleði, sem var neyddur til að segja á 3-lit. Vestur spilaði út hjartakóng og suður spilaði laufi úr blindum í 2. slag. Austur stakk upp kóng og eftir nokkra umhugsun skipti hann í lítinn spaða, þegar besta vörnin hefði verið að spila hjarta ogstytta blindan. Og vestur gerði einnig mistök þegar hann lét spaðatíuna duga og spaða- gosinn í borði átti slaginn. Suður spilaði áfranr laufi á drottn- ingu og vestur tók með ás og spilaði spaðakórig. Suður tók með ás og lof- aði austri að trompa lauf með spaða- sjöunni. Og nú tók austur spaða- drottninguna og vestur henti hjarta- tvistinum. Þegar austur nú spilaði loks hjartaáttunni varð vesturað láta gosann. AV spiluðu I4-16 punkta og nú var vestur nokkurn veginn upptal- inn. Hann átti skiptinguna 2-4-3-4og var búinn að sýna 13 punkta oghann gat því ekki átt tíguldrottninguna. Sagnhafi spilaði því tígulgosanum úr borði og þegar austur lét lítið fékk gosinn að fara hringinn og eiga slaginn. Ef austur hefði lagt drottn- inguna á hefði suður svínað tígulní- unni næst. Sagnhafi fékk því 9 slagi og næstum hreinan topp fyrir. Austur * D762 * 9875 * D73 4- K8 Tíminn 21 DENNIDÆMALA USI „Snjókarlinn minn koltapaði fyrir sólinni." SKRÝTLUR taka eina slíka pillu á hverjum degi svo lengi sem ég lifi, - og svo lét hann mig bara hafa 5...! - Ein hryllingsmyndin enn... eða hvað? 4Ó Km. Efí STtWSST __ 'OCEY ... þfiie fRU- £& Bysrv/e fít> L þú SÉRT ft£> NhlRfí ) BeNP r; 7) fle r HEY- 'pCHEVKOTfíÍfil SÉ STflkRj ( ;UttÞ CÝI? fliÐ riflWá fl séat] BDU; x /ÉCr VÍPUJftiÐJAÓ /’«>• fí YeM ÞRE> E/? ÞEGrftfl LlTLU.m'; pfl'gjiiTlpDbtflÍNN K£m- 'UZ. iAIM i... EfiKÍ 4798. Lárétt 1) Rcfur. 5) Húsdýra. 7) Spil. 9) Skegg. 11) Rödd. 13) Kná. 14) Mas. 16)Gramm. 17)Lanid. 19)Sexípía. Lóðrétt 1) Betra. 2) Byrði. 3) Sníkjudýr. 4) Gljái. 6) Fljótra. 8) Eyða. 10) Krók. 12) Moð. 15) Litu. 18) Fréttastofa. Ráðning á gátu No. 4797. Lárétt 1) Þursar. 5) rok. 7) Úf. 9) Skel. II) Gef. 13) Slá. 14) Anir. 16) TT. 17) Rekur. 19) Ankara. Lárétt 1) Þrúgar. 2) RR. 3) SOS. 4) Akks. 6) Slátra. 8) Fen. 10) Eltur. 12) Firn. 15) Rek. 18) Fa.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.