Tíminn - 15.03.1986, Side 23
Laugardagur 15. mars 1986
llllilM ÚTVARP/SJÓNVARP lllllililllllllllllllílllllllli -:/i!!i'!!íill!Í!^Í'liil^llli!SI!líliill!ll!lll!lll
Sjónvarpið og Rás 1 laugardag kl. 21.05:
Hvaða lag fer til Bergen?
Bein útsending
frá útför
Olofs Palme
í dag kl. 12.45 liefst bein útsend-
ing í sjónvarpi frá útfararathöfn
Olofs Palme, forsætisráðherra, í
Stokkhólmi. Stefán Jóhann
Stefánsson, fréttamaðurútvarpsins
í Svíþjóð, lýstir athöfninni. Út-
sendingin stendur til um kl. 16.15.
I upphafi útsendingar er 15 mín.
inngangur, þar sem kynntir eru
gestir og það sent fram fer.
Kl. 13 hefst minningarathöfn í
Ráðhúsinu í Stokkhólmi. Aðal-
ræðu flytur Ingvar Carlsson, ný-
skipaður forsætisráðherra Svía.
Síðan verður fylgst með ferð lík-
fylgdarinnar um götur Stokkhólms
til Adolf Frederikskirkju þar sem
Olof Palme verður jarðsettur.
Brottnámið úr kvennabúrinu
Á morgun kl. 15 sýnir’Sjónvarp-
ið óperuna Brottnámið úr kvenna-
búrinu eftir Wolfgang Amadeus
Mozart. Flytjendur eru Sinfóníu-
hljómsveit Berlínarútvarpsins und-
ir stjórn Georg Solgi og söngvar-
arnir Anneliese Rothenberger,
Werner Krenn. Peter Pasetti. Osk-
ar Dzerwenka, Judith Blegen og
Gerhard Stolze.
Söguþráður er einfaldur:
Spænskur aðalsmaður kemur til
Tyrklands til að frelsa sína heitt-
elskuðu úr kvennabúri, og óperan
cr í léttum dúr. Þýðandi er Oskar
Ingintarsson.
Hin glæsilega Annaliese Rothen-
berger fer með aðalhlutverkið í
óperunni. Brottnámið úr kvenna-
búrinu, sem flutt verður í Sjón-
varpinu á morgun kl. 15.
Bobbysocks eru komnar til landsins og
kvöld.
- svarið fæst í kvöld
í kvöld kl. 21.05 rennur stóra
stundin upp. Þá hefst bein útsend-
ing úr sjónvarpssal í Sjónvarpinu
og á Rás 1 frá úrslitakeppninni um
hvaða íslenskt lag verður þess heið-
urs aðnjótandi að taka þátt í
Söngvakeppni sjónvarpsstöðva
Evrópu 1986 sem fram fer í Bergen
3. maí nk.
Nú Itafa allir haft tækifæri til að
kynnasérþau 10 lögsem valin voru
til úrslitakeppninnar og hafa
kannski meira að segja myndað sér
skoðun um hvaða lag sé best fallið
til að tryggja sér sigursætið. Eins og
vera ber í keppni sem þessari hafa
komið fram ábendingar um að ein-
hver laganna eigi ekki heirna í
keppninni, þar sem brotnar hafi
verið hinar og þessar reglur sem
henni hafa verið settar, en þau
dcilumál verða úr sögunni þegar
úrslitakeppnin hefst.
Það verður auðvitað mikið um
dýrðir í stjónvarpssal í kvöld. Þar
koma enn einu sinni fram söngvar-
arnir Björgvin Halldórsson, Eirík-
ur Hauksson, Erna Gunnarsdóttir
og Pálmi Gunnarsson og flytja úr-
valslögin ásamt „Stórsveit Sjón-
varpsins" undir stjórn Þóris Bald-
urssonar og Gunnars Þórðarsonar,
sem útsettu lögin. Fimm manna
dómnefnd velur síðan sigurlagið og
höfundur/höfundar veita verðlaun-
um sínurú viðtöku. Kynnir verður
„La’r det svinge“ í sjónvarpssal í
(Tímamynd Sverrir)
Jónas R. Jónsson.
Og til að auka á dýrðina heiðra
norsku stúlkurnar Elisabeth
Andreasson og Hanne Krogh,
sjálfar Bobbysocks, sigurvegararn-
ir frá í fyrra, samkomuna með nær-
veru sinni og syngja þrjú lög.
Sjónvarp laugardag
kl. 12.45:
Sjónvarp sunnudag kl. 15
Laugardagur
15. mars
7.00 Veðurtregnir. Fréttir. Bæn.
7.15 Tónleikar, þulur velur og kynnir.
7.20 Morguntrimm.
7.30 íslenskir einsöngvarar og kórar
syngja.
8.00 Fréttir. Dagskrá.
8.15 Veðurfregnir. Tónleikar.
8.30 Lesið úr forustugreinum dagblað-
anna. Tónleikar.
9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar.
9.30 Óskalög sjúklinga Helga Þ.
Stephensen kynnir.
10.00 Fréttir.
10.05 Daglegt mál Endurtekinn þáttur frá
kvöldinu áður sem Örn Ólafsson flytur.
10.10 Veðurfregnir. Óskalög sjúklinga,
framhald.
11.00 Heimshorn - Portúgal Ólafur Angan-
týsson og Þorgeir Ólafsson taka saman
þátt um þjóðlif, menningu og listir i
Portúgal á líðandi stund.
12.00 Dagskrá. Tilkynningar.
12.20 Fréttir.
12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar.
13.50 Hér og nú Fréttaþáttur í vikulokin.
15.00 Miðdegistónleikar a. „Rienzi", for-
leikur effir Richard Wagner. b. Fiðlukons-
ert op. 36 eftir Arnold Schönberg. Swi
Zeitlin leikur með Sinfóníuhljómsveit út-
varpsins í Munchen; Rafael Kubelik
stjórnar.
15.50 Islenskt mál Gunnlaugur Ingólfsson
flytur þáttinn.
16.00 Fréttir. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Listagrip Þáttur um listir og menn-
ingarmál. Umsjón: Sigrún Björnsdóttir.
17.00 . Framhaldsleikrit barna og
unglinga: .„Árni 1 Hraunkoti“ eftir
Ármann Kr. Einarsson. Leikstjóri:
Klemenz Jónsson. Sögumaður: Gísli
Alfreðsson. Þriðji þáttur: „Týndipilturinn".
Leikendur: Hjalti Rögnvaldsson, Anna
Kristín Árngrímsdóttir og Steindór Hjör-
leifsson. (Áðurflutt 1976).
17.35 „Empire Brass“ blásarakvintettinn
leikur tónlist eftir Tommaso Albinoni,
Wolfgang Amadeus Mozart, Viktor
Ewald, Claude Debussy o.fl. (Hljóðritun
frá tónleikum í Austurbæjarbíói i fyrra).
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Fréttir.
19.30 Tilkynningar.
19.35 „Sama og þegið“ Umsjón: Karl Ágúst
Úlfsson, Sigurður Sigurjónsson og Örn
Árnason.
20.00 Leikrit: „Á sumardegi i jurtagarði“
eftir Don Hayworth.
21.05 Söngvakeppni sjónvarpsstöðva í
Evrópu 1986 - Urslit islensku keppninn-
ar. Bein útsending úr sjónvarpssal. Stór-
sveit sjónvarpsins leikur þau 10 lög sem
kynnt hafa verið að undanförnu. Söngv-
arar: Björgvin Halldórsson, Eiríkur
Hauksson, Erna Gunnarsdóttir og Pálmi
Gunnarsson. Útsetning og hljómsveitar-
stjórn: Gunnar Þórðarson og Þórir Bald-
ursson. Gestir verða Bobbysocks sem
sigruðu í siðustu söngvakeppni. Fimm
manna dómnefnd velur sigurlagið og af-
hent eru verðlaun. Kynnir: Jónas R.
Jónsson.
22.25 Veðurfregnir.
22.30 Fréttir. Dagskrá. Orð kvöldsins.
22.45 Lestur Passiusálma (42).
22.55 Bréf frá Danmörku Dóra Stefáns-
dóttir segir frá.
23.25 Danslög
24.00 Fréttir.
00.05 Miðnæturtónleikar Umsjón: Jón Örn
Marinósson.
01.00 Dagskrárlok.
Næturútvarp á RÁS 2 til kl. 03.00.
10.00 Morgunþáttur Stjórnandi: Sigurður
Blöndal.
12.00 Hlé.
14.00 Laugardagur til lukku Stjórnandi:
Svavar Gests.
16.00 Listapopp Stjórnandi: Gunnár Salv-
arsson.
17.00 Hringborðið. Erna Arnardóttir stjórn-
ar umræðuþætti um tónlist.
18.00 Hlé.
20.00 Bylgjur Ásmundur Jónsson og Arni
Daníel Júlíusson kynna framsækna rokk-
tónlist.
21.00 Djassspjall Stjórnandi: Vernharður
Linnet.
22.00 Bárujárn Þáttur um þungarokk i umsjá
Sigurðar Sverrissonar.
23.00 Svifflugur Stjórnandi: Hákon Sigur-
jónsson.
24.00 Á næturvakt með Heiðbjörtu Jó-
hannsdóttur.
03.00 Dagskrárlok.
Laugardagur
15. mars
12.15-16.15 Útför Olofs Palme Bein send-
ing frá Stokkhólmi. Stefán Jóhann Ste-
fánsson segir frá athöfninni.
16.00 íþróttir og Enska knattspyrnan Um-
sjónarmaður Bjarni Felixson.
19.25 Búrabyggð (Fraggle Rock) Tiundi
þáttur Brúðumyndaflokkur eftir Jim
Henson. Þýðandi Guðni Kolbeinsson.
19.50 Fréttaágrip á táknmáli
20.00 Fréttir og veður
20.25 Augiýsingar og dagskrá
20.35 Staupasteinn (Cheers) Lokaþáttur
Bandarískur gamanmyndaflokkur. Þýð-
andi Guðni Kolbeinsson.
21.05 Söngvakeppni sjónvarpsstöðva í
Evrópu 1986 Urslit islensku keppninn-
ar. Bein útsending úr sjónvarpssal. í
þessari dagskrá verða flutt þau tiu lög
sem kynnt hafa verið að undanförnu.
Stórsveit Sjónvarpsins leikur. Söngvarar:
Björgvin Halldórsson, Eiríkur Hauksson,
Erna Gunnarsdóttir og Pálmi Gunnars-
son. Útsetning og hljómsveitarstjórn:
Gunnar Þórðarson og Þórir Baldursson.
Gestir verða Bobbysocks sem sigruðu í
Söngvakeppninni i fyrra. Þær koma fram
og syngja þrjú lög. Fimma manna dóm-
nefnd velur sigurlagið og höfundur/
höfundar taka við verðlaunum sínum.
Kynnir Jónas. R. Jónsson. Útsendingu
stjórnar: Egill Eövarðsson.
22.30 Kærastinn (The Boy Friend) Bresk
dans- og söngvamynd frá 1971. Leikstjóri
Ken Russel. Aðalhlutverk: Twiggy ásamt
Christhopher Gable, Tommy Une og Max
Adrian. Myndin gerist á kabarettsýningu á
þriðja áratugi aldarinnar. Stjarnan hefur
tognað á fæti og aðstoðarstúlka leikstjór-
ans, Twiggy, veröur að hlaupa í skarðið.
Henni er það ekki óljúft hlutverk þar sem
mótleikarinn er draumaprinsinn hennar.
Þýöandi Baldur Hólmgeirsson.
00.25 Dagskrárlok.
Tíminn 23
FRAMTÆKNI s/f
Vélsmiðja
Járnsmiði - Viðgerðir
Vélaviðgerðir - Nýsmiði
Skemmuveg 34 N
200 Kópavogur
lceland
Tel. 91-641055
BÍLALEIGA
Útibú /' kringum landið
REYKJAVÍK:.... 91-31815/686915
AKUREYRI:...... 96-21715/23515
BORGARNES:.............93-7618
BLÖNDUÓS:.........95-4350/4568
SAUÐÁRKRÓKUR: ....95-5913/5969
SIGLUFJÖRÐUR:.........96-71489
HÚSAVÍK:........96-41940/41594
EGILSSTAÐIR:...........97-1550
VOPNAFJÖRÐUR:.....97-3145/3121
FÁSKRÚÐSFJÖRÐUR: .97-5366/5166
HÖFN HORNAFIRÐI: ..... 97-8303
interRent
Aðalfundur Flugleiða hf.
verður haldinn fimmtudaginn 20. mars 1986 í
Kristalssal Hótel Loftleiða og hefst kl. 13.30.
Dagskrá:
1. Venjuleg aðalfundarstörf skv. 10. gr. samþykkta
félagsins.
2. Breytingar á samþykktum félagsins.
3. Tillaga um útgáfu jöfnunarhlutabréfa.
Aögöngumiöar og atkvæöaseðlar verða afhentir á aöalskrifstofu fé-
lagsins Reykjavíkurflugvelli, frá og meö 13. mars n.k. frá kl. 08.00 til
16.00.
Afhending atkvæðaseðla lýkur á hádegi fundardag.
Stjórn Flugleiða hf.
Útboð
Fyrir hönd byggingarnefndar sjúkrahúss og heilsu
gæslustöðvar St. Fransiskureglunnar í Stykkis-
hólmi óskar VST hf. eftir tilboðum í loftstokka í ný-
byggingu sjúkrahússins.
Um er að ræða um 4700 kg af blikki auk annars.
Verkinu skal skila í áföngum á árunum 1986 og
1987.
Útboðsgögn verða afhent hjá VST í Ármúla 4.,
Reykjavíkfrá 17. mars.
Tilboð verða síðan opnuð þar þriðjudaginn 8. apríl
kl. 11.00.
VERKFRÆÐISTOFA SIGURÐAR THORODDSEN HF
VERKFRÆÐIRÁÐGJAFAR FRV
Iðnaðarhúsnæði -
Hvolsvöllur
Til leigu er ca. 170 ferm. húsnæði á Hvolsvelli.
Heppilegt fyrir léttan iðnað.
UpplýsingargefurÓlafurSigfússon, sími 99-8124.