Tíminn - 16.03.1986, Blaðsíða 3
Sunnudagur 16. mars 1986
Tíminn 3
Finnbjörn skransali (Þorvaldur Jónsson) og Áróra. Steinunn Garð-
arsdóttir) Tímamynd: Magnús Majjnússon
Ungmennafélag Reykdælafrumsýnir:
Hart í bak
í Logalandi
Frá fréttaritaraTímans í Borgarfirði
Magnúsi Magnússyni
Ungmennafélag Reykdæla
frumsýnir „Hart í bak“ eftir Jökul
Jakobsson í Logalandi föstudaginn
14. mars kl. 21. Leikstjóri erOddur
Björnsson.
Æfingar hófust í byrjun febrúar
og hafa þær gengið að jafnaði sex
kvöld í viku síðan. Leikarar í sýn-
ingunni eru 12, en alls taka um 20
manns þátt í sýningunni á einhvern
hátt.
Síðast liðin ár hafa verið færð
upp leikrit í Logalandi nær hvert
einasta ár og eru sýningar Ung-
mennafélagsins orðnar fastur þátt-
ur í menningarlífi héraðsbúa, enda
hefur aðsókn ætíð verið góð á sýn-
ingar félagsins.
Önnur sýning á „Hart í bak“
verður sunnudaginn 16. mars.
UNGLINGAHÚSGÖGN
TIL FERMINGARG JAF A
Fjölbreyttasta úrval sem völ er á
HÚSGAGNASÝNWg
SUNNUDAG
. 14-16
SENDUM UM ALLT LAND
OPIÐ LAUGARDAGA
KL. 10-16
Húsgagnaverslun, Reykjavíkurvegi 68, Hafnarfiröi, s. 54343.
TVÍMÆLALAUST
HAGSTÆÐUSTU KAUPIN
Stór sending væntanleg
á næstu dögum
Örfáum vélum
óráðstafað
IMT 549 51 ha................... kr. 314.000.-
IMT 567 65 ha................... kr. 369.000.-
IMT 567 65 ha. fjórhjóladr. . kr. 439.000.-
IMT 577 78 ha. fjórhjóladr. . kr. 488.000.-
(Öll verð án söluskatts, á gengi 12.3 ’86)
BÆNDUR!
Þeir sem hugsa sér að fá
IMT vélar fyrir vorið
þurfa að staðfesta pantanir
sem fyrst.
Vélaborg
Lang ódýrasta dráttarvélin
á markaðnum
i hf. Sími 686655/686680