Tíminn - 16.03.1986, Blaðsíða 19

Tíminn - 16.03.1986, Blaðsíða 19
Sunnudagur 16. mars 1986 Tíminn 19 Yfirlit LJPPLYSINGAR UM ^TARF^FMI w i * I— 1 |M V3iír,%l 1 V# IVI I •*, I 11 v? Lai IVII HELSTU NIÐURSTÖÐUR REIKNINGA I ÞÚSUNDUM KRÓNA Efnahagsreikningur pr. 31.12. 1985 yfir breytingar á hreinni eign til greiðslu lífeyris fyrir áriö 1985 Vaxtatekjur + verðbætur Aðrartekur Reikn. Hækkanirv/verðlagsbr.1’ Ávöxtun umfram verðbólgu Iðgjöld sjóðfél. og launagr. Lífeyrir Umsjónarnefnd eftirlauna Laun og launatengd gjöld Afskriftir Annar rekstrarkostnaður Rekstrartekjur Hækkun á hreinni eign án m Hækkunfasteignaog hlutafj Reikn. hækkanirv/verðlags! Hækkun á hreinni eign 1985 Hreineignfrá fyrraári Hreineign31:12’85tilgr. lífi 1985 945.793 8.532 +848.890 Aukning frá 1984 105.435 39% 388.875 44% -56.769 54% -11.010 7% -7.589 40% -6.093 88% + 6.373 34% 4.207 5% 410.683 20.434 848.890 Veltufjármunir: Sjóður + bankainnist Skammtímakröfur Skammtímaskuldir: Hreint veltufé Fastafjármunir: Veðskuldabréf2' Bankainnist. bundnar Hlutabréf Eignarhlutii Húsi verzl. Aðrareignir Langtímaskuldir: Hrein eign til greiðslu I ífeyris 1.280.007 2.339.946 1. Verðbpeytingarfærsla hækkar upp ([ stuðul, sem árlega er ákveðinn af ríki 2. Með áföllnum vöxtum og verðbótu 3.619.953 55% Aukning 1985 frá 1984 21.978 5% 473.702 64% + 22.404 55% 473.276 60% 3.044.102 55% 5.542 40% 44.936 296% 56.121 26% 19.495 36% +23.519 3.619.953 55% ar) eignir i samræmi við verðbólgu- ra. Lífeyrisbyrði: Kostn. hlutfall: Lífeyrir.sem hlutfall af iðgjöldum. Skrifstofukostnaður.semhlutfall Skipting lánveitinga 1985 Sjóðfélagar Söluíb. aldr. VR Verzlunarskóli íslands Stofnlánasjóðir Verzlunarlánasj. Veðdeildlðnaðarb. Veðdeild Alþb./Verzlb. Byggingarsj.rík./verkam. Verðbréfamarkaðir af iðgj 17,4% 3,6% Verðtr. útlána: Starfsmannafjöldi: Verðtryi Slys. útlána 99,0% .r$innuvikurdeiltmeð52 11,2% 111.950 28.800 8.000 59.005 8.060 %) 5,1 %) 3,6%) 3,7%) 17,0%) Ellil ífeyrir Örorkulífeyrir Makalífeyrir slna 1985 Fjöldi I ífeyrisþega per. 31.12 1985 í sviga. 2.065 ( 97) skv. lögum uppbót 1819 (45) 2.303 (110) 570 (22) 864 ( 39) samtals 29.861 12.308 12.535 2.065 *3 (854) 2386 (67) 3.167 (149) 56.769 íjonaínefnd eftirlauna endurgreiddi sjóðnum lífeyri skv. lögum: 2.389 þús. Lífeyrisgreiðslur í millj. kr. frá 1972 á verðlagi 1. jan. 1986. Lífeyrisgreiðslur á verðlagi hvers árs eru strikaðar. 50 25 .r-innn \ZZZA M m. & V/, 72 73 74 75 76 77 78 79 80 81 82 83 84 85 Reglur um lánveitingar til sjóðfélaga 1. Lánsréttur - lánsupphæð • Til þess að eiga kost á láni hjá sjóðnum verður sjóðfélagi að hafa greitt iðgjöld til sjóðsins miðað við heilsdagsvinnu i a.m.k. 3 ár og greitt síðast til þessa sjóðs. • Lánsupphæð fer eftir því, hvað sjóðfélagi hefur greitt lengi til sjóðsins og reikn- astþannig: 18.000 kr. fyrir hvern ársfjórðung. sem greitt hefur verið fyrstu 5 árin. 9.000 kr. fyrir hvern ársfjórðung frá 5 árum til 10 ára , ’ 4.500 kr. fyrir hvern ársfjórðung umfram 10 ár. 'Jr™*" 1 • Hafi sjóðfélagi fengið lán áður, er það framreiknað miðað við hækkun visitólu byggingarkostnaðar og sú fjárhæð er dregin frá lanarétti skv. rettindatíma II Lánskjör Öll lán eru veitt verðtryggð miðað við lánskjaravísitölu og með 5% ársvöxtum. Lánstími er 10 til 32 ár að vali lántakanda Lantökugjald er 1 %. III Tryggingar. Öll Lán eru undantekningarlaust veitt gegn veði í fasteign og verða ián sjóðsins að vera innan 50% af brunabótamati fasteignar. Um sumar fasteignir gilda sér- stakar reglur t.d. framkvæmdanefndar íbúðir. IV Nýr lánaflokkur. Sérstök lán eru veitt þeim sem greitt hafa til sjóðsins samfellt í 5 ár, hafa ekki tekið lán áður og eru að eignast fyrstu fasteign. Lánsupþhæð nú kr. 590.000. Lánstími 37 ár. Afborgunarlaus fyrstu 2 árin. Almennar upplýsingar Iðgjöld 4% launþega og 6% vinnuveitenda á að greiða af öllum launum sjóðfélaga 16 ára og eldri. Þó skal ekki greiða iðgjöld lengur en til 75 ára aldurs. Endurgreiðslur iðgjalda eru ekki leyfðar nema við fiutning eriendra ríkisborgara úr landi. Hámarksiðgjald 4% er kr. 2.694 fyrir feb. og kr. 2.808 fyrir mars 1986. Tölulegar upplýsingar: Fjöldi fyrirtækja sem greiddu 1985: 2.613. Fjöldi sjóðfélaga sem greiddu iðgjöld 1985:17.259. 72 73 74 75 76 77 78 79 ' 80 81 82 83 84 85 Verðtryggður lífeyrisréttur (útdráttur) Ellilífeyrir er greiddur þeim, sem orðnir eru 70 ára. Þó geta sjóðfélagar fengið lífeyri þegar eftir 65 ára aldur, en þá er lífeyririnn töluvert lægri (6% lækkun hvert ár). Einnig geta sjóðfélagar frestað töku lífeyris allt til 75 ára aldurs og hækkar þá lífeyririnn (6% hækkun hvert ár). örorkulífeyrir er greiddur þeim, sem eru a.m.k. 40% öryrkjar. Er örorkan miðuð við vanhæfni sjóðfélaga til þess að gegna þvi starfi, sem þeir hafa gegnt og veitti þeim aðild að sjóðnum. nnst 12 mánuði og lengur ef eitt af eftirfar- andi skilyrðumer uppfyllt 1 Makinn er fæddur fyrir 1940 2. Vngsta barn sjóðfélaga er 22 ára Öl , .' - rir er greiddur vegna barna éfljiffeyrisþega, örorkulifeyrisþega og látinna sjóðfé- laga. barnalífeyrirergreiddurtiíftaraaldumrlKjorböm,fósturbörnogstjúpbörneigasamarétt á barnalífeyri. Elli-, örorku- og makalifeyrisgreiðslur eru í réttu hlutfalli við iðgjöld þau sem sjóðfélagarnir greiddu til sjóðsins. Þ-e. hærri iðgjold gefa hærri lífeyri. Allar lífeyrisgreiðslur eru fullverðtryggðar og hækka eins og laun skv. 26. taxta VR. Með tilliti til þýðingar þess að hinn mikli fjöldi sjóðfélaga fái uþþlýsingar um helstu atriði í starf- semi lífeyrissjóðsins ákvað stjórn sjóðsins að birta þessa auglýsingu. Skrifstofa sjóðsins er í Húsi verslunarinnar, 4. hæð, sími 84033. i stjórn lífeyrissjóðs verslunarmanna 1985 voru: Guðmundur H. Garðarsson, formaður Jóhann J. Ólafsson, varaformaður Björn Þórhallsson Davíð Sch. Thorsteinsson Gunnar Snorrason Magnús L. Sveinsson Forstjóri sjóðsins er Þorgeir Eyjólfsson.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.