Tíminn - 16.03.1986, Blaðsíða 18

Tíminn - 16.03.1986, Blaðsíða 18
Sunnudagur 16. mars 1986 18 Tíminn *~T~" ' l'" '■ ■ ' I _ I _ I —1' 1 I F ■ ■ I hPyHKRQSSSATAN Nýr Hollendingur ættaður frá Svíþjóð Á bílasýningunni sem hefst í Genf nú í vikunni munu Volvo verksmiðj- urnar kynna bifrcið er án efa á eftir að vekja athygli. Bifreiðin nefnist Volvo 480 ES og er fyrsta fram- hjóladrifsbifreiðin er framleidd cr hjá Volvo. Bifreiðin veröur framleidd hjá Volvo verðskmiðjunum í Hol- landi. Volvo 480 ES flokkast undir bifreiðir af millistærð. Hún er knúin fjögra strokka vél og hámarkshrað- inn er 190 km á klukkustund. í bifreið þessari koma fram fjöl- margar nýjungar bæði hvað varða/ hönnun hennar og útlit og eins í bún- aði. Þannig er t.d. mælaborðið ný- stárlegt og kemur þar örtölvutæknin til sögunnar þannig að ökumaður getur fengið upplýsingar urn akstur- inn og ástand bifreiðar. Bíllinn líkist sportbifreið við fyrstu sýn og spilar þar inn í að vind- mótstaðan er höfð í lágmarki. Styrktarbitar eru umhverfis far- þegarými bifreiðarinnar og þeir stað- ir sem líklegastir eru að verða fyrir hnjaski í umferðaróhöppum sérstak- lega styrktir og er því öryggi farþega meira en hefur verið í Volvobifreið- um. Eins og sést á þessari upptalningu er bifreiðin vel tækjum búin, og ætti fólk að gefa henni gætur þegar hún kemur á göturnar. Þ.I. Mælaborðið í Volvo 480 ES þykir einkar nýstárlegt. Hér sjáum við eitt þeirra. Lausnir á síðustu krossgátum fí N y_ 6' b? A N «1 fíX\ fí G* L u p/6 1^1 r7 12. s 1F U i u'? m'I v” wÁ Mn íU J IJ/7 T7 iö' ■ p" RJ A2 R' °í to r. • ‘l I P o r IoIk?' R' fí‘ R' L5 Lf '21 [D . -u ~ g R 5 ,-/* N E B 2/1 \ir á .n\rjél ;a n ífí' p V S It L S II L-i T ./» v a |fi ö' s'3 I* A1 ft2 N3 itr jS tj7 r' y5 if fíL i/1 V E N P 1 vv 3 23 8 öryggi farþega er ofarlega í hug- um Volvo framleiðenda og ber farþegarýmið svip sinn af þvi.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.