Tíminn - 18.03.1986, Blaðsíða 8
8 Tíminn
Þriöjudagur 18. mars 1986
Nýkjörin stjórn Framsóknarflokksins Steingrímur Hermannsson, formaður, Halldór Ásgrímsson, varaformaður, Guðmundur Bjarnason ritari og Finnur Ingólfsson gjaldkeri.
Miðstjórnarmcnn að störfum
Hópur Reykvíkinga á miðstjórnarfundi.
Landsstjórn Landssambands framsóknarkvenna. Fremri röð frá vinstri. Magdalena Sigurðardóttir, Þórdís Bergsdóttir,
Halldóra S. Jónsdóttir, aftari röð: Guðrún Jóhannsdóttir, Drífa Sigfúsdóttir, Unnur Stefánsdóttir, Inga Þyri Kjartans-
dóttir, Ragnhciður Sigurgrímsdóttir, Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir og Ingihjörg Pálmadóttir.
eaea
Miðstjórnarmenn og makar frá vinstri: Kristín Brynjarsdóttir, Jóhannes Geir
Sigurgeirsson, Guðmundur Hallgríinsson, Halldóra Jónsdóttir, Níels Árni
I.und og Kristjana Benediktsdóttir.
Svipmyndir frá
miðstjórnar-
fundi fram-
sóknarmanna
Miðstjórnarfundur Framsóknarflökksins var haldinn um síðustu
helgi og voru myndir þessar teknar á fundinum og á kvöldverðarhófi
sem haldið var á laugardagskvöld.
Timainyndir: Árni Bjarna og Sverrir
Nokkrir miðstjórnarmenn, Eysteinn Jónsson, Þór Jakobsson, Jón Kristjáns-
son og Þórhalla Snæþórsdóttir.
Sigurjóna Sigurðardóttir, Guðrún Þorkelsdóttir og Valgerður Sverrisdóttir.