Tíminn - 18.03.1986, Blaðsíða 3
HÖFUNDAR
LAGAOGUÓDA
Höfundar laga og ljóða í
söngvakeppninni voru þessir:
Gleðibankann átti Magnús
Eiríksson, Ef átti Jóhann G.
Þriðjudagur 18. mars 1986
Gleðibankinn fer
Slappað af eftir söngvakeppnina, Ema Gunnarsdóttir, Jónas R. Jónsson,
Hanne Krogh og Egill Eðvarðsson lyfta glösuni. Tímaimnd: Ární Bjarna.
Bobbysocks, norsku stúlkurnar Elisabet Andreason og Hanne Krogh, tóku
lagið í sjónvarpinu á laugardagskvöldið, m .a. sungu þær nýtt lag, sem þegar er
komið á toppinn i Noregi, og fengu til liðs við sig barnakór úr tónlistarskóla
Magnúsar Kjartanssonar. límamynd: Árni Bjama.
Fjölbreytt úrval
Dæmi um búnað:
Snúningshraðastýrðar inn- og útblástursvift-
ur sem taka mið af völdu hitastigi hússins,
þannig að stöðugt hitastig haldist (í húsinu).
Við lágan útihita tryggir hringrásarbúnaður-
inn (þ.e.a.s. blöndun fersklofts og innilofts)
að hitastig innblástursins liggi aðeins fáum
gráðum undir völdu hitastigi hússins og
hindrar þannig kuldatrekk.
Býður upp á sjálfvirka tengingu upphitunar-
búnaðar hússins við valið hitastig.
Innblástursvifta
Útblástursvifta
©00
Handföng með áföstum togvírum
ráða stöðu hringrásarspjalds inn-
blástursviftunnar og stýrispjaldi
útblástursviftunnar.
Einnig fáanleg með sjálfvirkum
stýribúnaði.
1) Hringrásarspjald
2) Togvír fyrir hringrásarspjald
3) Togvír fyrir stýrispjald
4) Handföng
Leitið nánari upplýsinga hjá sölumönnum
í síma 38900
Loftræstibúnaður
fyrir gripahús
Eftir sigurinn í söngvakeppninni:
,,/Etla að taka mér tíma
til að semja lög“
-segir Magnús Eiríksson lagahöfundur
Magnús Eiríksson, elskulegur og
hæglátur maður, á sér langan feril í
„poppbransanum" og ótalmörg lög
scm hafa átt greiða Ieið að hjörtum
íslenskra hlustenda - sest þar að.
Hann veit ekki einu sinni sjálfur
hvað hann hefur samið mörg lög.
Hann var ekki nema I5 ára þcgar
hann byrjaöi í þessum svokallaða
„poppbransa", fór að spila í hljóm-
sveit. Síðan eru 25 ár og niargir
straumar hafa leikið um tónlistina.
Hann þckkir þá alla en scgir um lög-
in sín að með því að kynnast popp-
lögum hvers tíma hafi „síast inn að-
ferðir við að búa til lög" rétt eins og
rithöfundar læra sitt fag á að lesa
bækur annarra höfunda.
Það lá því beint við að spyrja hvort
hann hefði þekkt höfunda einhverra
annarra af úrslitalögunufn 10 af stíl
þcirra. „Hugsanlega þrjú af þessum
tíu en þó var ég ekki viss,“ sagði
Magnús.
Já, Magnús Eiríksson hefur borið
sigur úr býtum í keppninni um þaö
íslenska lag sem tekur þátt í söngva-
keppni íslenskra sjónvarpsstöðva,
„Júróvísíjón". Aö lokum er Magnús
spurður hvernig hann ætli að verja
200 þúsund króna innlegginu í
„Gleðibankann".
„Ég ætla að leyfa mér að taka mér
tíma til að semja lög."
KL.
.. Júróvisíoon!
Jóhannsson, Ég lifi í draumi eftir
Eyjólf Kristjánsson og Aðalstein
Ásbcrg Sigurðsson, Gefðu mér
gaum eftir Gunnar Þórðarson og
Ólaf Hauk Simonarson, Með
vaxandi þrá. eftir Geirmund
Valtýsson og Hjálniar Jónsson,
Mitt á milli Moskvu og Washing-
ton, eftir Jakob Magnússðn.
Ragnhildi Gísladóttur og Valgeir
Guðjónsson, Syngdu lag cftir
Þóri Baldursson og Rúnar
Júlíusson, Vögguvísa eftir Ólaf
Hauk Símonarson, Þetta gengur
ekki lengur eftir Órnar Halldórs-
son og Út vil ek eftir Valgeir
Guðjónsson.
í söngvakeppnina
Magnús Eiríksson samdi lag og Ijóð
Pálmi syngur sigurlagið með tilþrif-
um: Kósí lítiö lag sem gæti gripið þig
og hvern sem er.
Þú gætir jafnvel unnið
Á níunda tímanum á laugardags-
kvöld síast fólk inní sjónvarpshúsið
inn um hliðardyr. Lögrcglumenn
voru við innganga en á íslenska vísu
var þeirra hlutverk að vísa fólki til
staðar - ekki að hefta för þess.
í aðalstöðvum sjónvarpsins var
undirbúningur í fullum gangi, að
beinni útsendingu á úrslitakeppni
um íslenskt lag í söngvakeppni
evrópskra sjónvarpsstöðva. I hliðar-
sal safnaðist saman fólk til að fylgjast
með. Þar eru samánkomnir Hclgi
Pétursson, púðraður og stressaður,
sem tekur viðtöl í útsendingunni,
yfirmenn og óbreyttir starfsmenn
Ríkisútvarpsins sem taka skömm og
heiður af því hvernig til tekst. fulltrú-
ar þeirra fyrirtækja sem styðja
keppnina og einstaka aðskotadýr.
Allir eru penir og prúðir, eins og á
skólabekk.
Þó eitthvað hafi veriö minnst á það
í fréttum að óvissa ríkti því sem næst
fram á síðustu stund, vegna upp-
sagna rafeindavirkja. dettur ekki né
drýpur af þeim starfsmönnum sjón-
varpsins sem til sést. Fjórir skermar
upp á vegg sýna hvað um cr að vera á
elri hæðum. Þar er greinilega allt í
gangi. Auglýsingar. Staupasteinn.
Klukkan rétt fram yfir auglýstan
tíma upphefst það scm allir biðu
eítir. Söngvakeppnin í beinni út-
scndingu. Þegar upp er staðið er
Glcðibankinn sigurvegari. Höfund-
ur lags og Ijóðs Magnús Eiríksson.
K L.
Magnús Eiríks-
son, Jónas
Jónsson og
Pálmi Gunn-
arsson „víbra“
af spenningi
meðan beðið er
eftir úrslitum
keppninnar.
Tímamynd: Ámi
Bjarna.