Tíminn - 18.03.1986, Blaðsíða 10

Tíminn - 18.03.1986, Blaðsíða 10
10 Tíminn ’t---- Þriðjudagur 18. mars 1986 Þriðjudagur 18. mars 1986 Tíminn 11 ÍÞRÓTTIR ÍÞRÓTTIR 'íii'T-ffrMtiwniiairrilnflBi Norskur handknattleikur: Stavanger deildarmeistari Annar titilinn sem félagið vinnur undir stjórn Helga Ragnarssonar - Jakob var bestur - Helgi hugsanlega á förum til Ski - Tekur Morten Stig við af honum? Frá Magnúsi Magnússyni fréttaritara Tímans i Noregi: Stavanger, liðið seni Helgi Ragn- arsson þjálfar, tryggði sér sigur í norsku deilclarkeppninni í hand- knattleik um helgina. Stavanger vann þá neðsta liðið í deildinni, Rcfsstad, með 34 mörkum gegn 25. Jakob Jcrnsson var besti leikmaður Stavangerogskoraði hann sex mörk. Á sama tíma og þessi leikur var þá tapaði Fredriksborg Ski, sem Gunn- ar Einarsson þjálfar, fyrir Skien 26- 27. Ski hefði getað náð Stavenger að stigum en það hefði ekki skipt máli þar sem markatala Stavanger var miklu betri. Bæöi þessi lið fara nú í úrslitakeppni ásamt Urædd og Skien en sú keppni hefur ekki mikið gildi og gefur lítið annað en heiður í aðra hönd. Norsk blöð hafa að undanförnu sagt að Helgi væri á förum frá Stav- anger og til Ski. Þá hefur Sveinn Bragason sem spilar með Stavenger ákveðið að konta heim. Jakob ntun hinsvegar verða um kyrrt hjá Stavanger að öllum líkindum. Hvort V-þýskur handknattleikur: Morten Stig gæti verið á leið til Stav- anger. Molar. ■ ítalska 1. deildarliðiö AC Mi- lanó tikynnti í gær að liðið hcfði fest kaup á iniðvallarspilaranum Danicl Massaro frá Fiorentina. Þetta er liður í upphyggingu sjón- varpseigandans Bcrlusconi, sem nýverið eignaðist mcirihluta í lið- inu, í að gera það að stórvcldi. ■ Læknir sá sem nýverið skar Zico, stjörnu Brasilíumanna í knattspyrnunni, upp vegna mciðsla í hné sagði fyrir stuttu að Zico myndi ekki þurfa annan uppskurö vegna þcssara mciðsla. I'á bætti hann við að Zico gæti fariö að æfa eftir rúma viku og ætti að vera orðinn góður fyrir HM í Mexíkó. Brasilíumenn tóku þessum fréttum með mikilli gleði. ■ V-þýska stúlkan Traudl Hac- her mun ekki keppa meir í heims- hikarkeppninni á skíðum. Ástæð- an er sú að hún mciddist á ælingu fyrir keppni í Bandaríkjunum um daginn og þarf að skera hana upp á hné. Hacher var efst í stiga- kcppninni í risasvigi fyrir síðustu helgi. ■ Þjálfari v-þýska landsliösins í knattspyrnu, Franz Beckcnba- uer, hefur gelið landa sínum, Bernd Schuster, sem spilar með Barcclona á Spáni, fjögurra vikna frest til að ákvcða hvort hann vilji vera nieð í undirbúningi Þjóð- verja fyrir HM í Mcxíkó. Becken- hauer sagði þctta um daginn eftir að Þjóöverjar unnu Brasilíunieiin í vináttuleik. Hann hefur marg- sagt að hann myndi fagna því að geta notaö jaln góðan niiðvallar- spilara í sínu liöi og Schuster er. ■ Kuwait hcfur rekið knatt- spyrnuþjálfara sinn liinn enska kjaftask Malcolm Allison cftir aðeins níu inánuði í starfi. Allison er Ijórði þjálfarinn scm Kuwait rekur á Ijórum árum. Atli sleit hásin |- og verður 1 rá í að minnsta kosti þrjá mánuði - Hamlen og Wanne duttu úr bikarnum Frá Cfiiðmundi Kurlssyni í l'yskalaiidi: Deildarbikarkeppnin setti svip sinn á handknattleikinn í Þýskalandi um helgina. „íslensku liðin“ léku öll og gekk á ýmsu. Sorglegasta atvikið átti sér stað í leik Gunzhurg og Grimsheim. Þegar um 10 mínútur voru til loka leiksins þá slitnaði hásin á öðrum fæti Atla Hilmarssonar og varð að fara með hann á sjúkrahús í skyndi. Er víst að Atli verður frá keppni í a.m.k. þrjá mánuöi. Gunz- burg unnu þó lcikinn 24-20. í öðrum leikjum hjá íslensku Atli Hilmarsson meiddist illa um helgina og verður lengi frá. Stjörnukvöld í Höllinni í kvöld: Hver er besti troðarinn? I kvöld verður sannkallað stjörnu- kvöld í Laugardalshöll er sniðið verður í kringum pressulpik í körfu- knattleik. Það verður margt til skemmtunar á þessu kvöldi sem landsliðsnefnd í körfuknattleik, NIKE á íslandi og Samtök íþrótta- fréttamanna standa fyrir. Skemmt- Perryman frá Spurs? Hefur fengið frjálsa sölu eftir drjúg ár hjá liðinu Steve Perryntan, fyrirliða Totten- ham t' ensku knattspyrnunni, hefur verið gefin frjáls sala. Þetta þýðir að honum er frjálst að fara til hvaða liðs sem hann vill. Þessi ákvörðun var tekin eftir að slitnaði uppúr samn- ingaviðræðum hans við Tottenham um nýjan samning. Tottenham vildi semja til eins árs en Perryman vildi gera samning til tveggja ára. Pcrry- man er 34 ára og hefur spilað 860 sinnum með Tottenham. Hann hefur verið fvrirliði síðan 1974 og í liðinu síðan 1967. Hann hefur leikið einn landsleik fyrir England (gegn íslandi) og verið valinn knatt- spyrnumaður ársins einu sinni. unin hefst kl. 20.00 með leik ís- landsmeistara KR í innanhússknatt- spyrnu gcgn Reykjavíkurúrvali sem Magnús Jónatansson stjórnar. Tals- vcrðar líkur eru á því að Argentínu- maðurinn Marcelo Housemann spili með KR. Þá verða Vígamenn frá Karatesambandinu á ferðinni svoog Stjörnulið Ómars Ragnarssonar og eldri gullaldarmenn úr handknatt- leiknum munu skjóta nokkrum föst- um boltum. Þá verður í hálfleik á pressuleiknum í körfuknattleik fyrsta troðslukeppnin sem fram fer hér á landi. Munu þar mætast þekkt- ar stjörnur ásamt nokkrum þeim sent troða af snilld. Aðgöngumiðar ntunu kosta 200 krónur og 100 krónur fyrir börn. Liverpool áfram sent Helgi Ragnarsson fer til Ski eða eitthvaö annað þá hefur hann sterka samningsstöðu eftir velgengni Stav- anger á þessu ári. Blöðin í Noregi segja að fyrirliði danska landsliðsins í handknattleik, Mortcn Stig Christiansen, muni verða þjálfari Stavanger á næsta tímabili. Myndi hann þá verða spil- andi þjálfari. Morten Stighefurátt í viðræðum við Stavanger en ekki er þó búið að ganga frá neinu sam- komulagi. strákunum gerðist það lielst að Dankersen sigraði lið úr4. deild með 23 mörkum gegn 17. Páll skoraði þrjú mörk en sagðist hafa átt í vandræð- um þar sem klístur er ekki leyft í 3. og 4. deild og því ekki í þessum leik. Essen sigraði Handewitt með 30 mörkum gegn 20. Þar varð Alfreð Gíslason fyrir hnjaski á hné eftir að hafa verið búinn að skora fimm mörk. Meiöslin cru ekki alvarlcg. Kristján Arason og félagar hjá Hamlen töpuðu fyrir Nettlestedt 20- 27 og skoraði Kristján 7 mörk. Bjarni Guðmundsson skoraði fjögur mörk í tapi fyrir liði úr 3. deild og er Wanne þar með úr leik. Sigurður Sveinsson sat á bekknum er Lemgo vann Alt Jurden 24-20. Sigurður reiknar með að spila í næsta leik. Sjö hjá Stuttgart Frá Gudmundi Karlssyni í Fýskalandi: Ásgeir Sigurvinsson lék ekki með Stuttgart er liðið fór á kostum gegn Dússeldorf. Stuttgart sigraði 7-0 sem er stærsti sigur liðsins á útivelli. Klingsman skoraði fimm markanna. Lárus Guðmundsson lék ágætlega og lagði upp mark á leik Uerdingen og Dortmund sem Uerdingen vann 2-0. Bremcn og Bayern unnu bæði á útivöllum og halda Brimaborgarar þar með fjögurra stiga forskoti í efsta sæti deildarinnar: Dusseldorf-Stuttgart............. 0-7 Köln-Hanover..................... 3-0 Mannheim-Bayern Miinchen......... 0-4 Nuremberg-Shalke................. 3-1 Frankfurt-Werder Bermen.......... 0-2 Uerdingen-Dortmund............... 2-0 Hamborg-Saarbriicken ............ 4-0 Bochum-„Gladbach" ............... 2-2 Kaiserslautern-Leverkusen 4-1 Stada efstu liöa: Werder Bremen 27 18 6 3 73 36 42 Bayern Munchen 27 17 4 6 60 28 38 „Gladbach" 25 13 8 4 55 35 34 Hamborg 24 12 4 8 39 23 28 L^verkusen 25 10 8 7 48 38 28 Stuttgart 26 11 6 9 52 38 28 Uerdingen 23 10 5 8 35 49 25 Chris Waddle var í landsliðsstuði er hann skoraði á móti Birmingham um helgina. Enska knattspyrnan: Everton rétt slapp - í viðureign sinni við Chelsea - United tapar enn einu sinni - Liverpool vann sannfærandi - Waddle og Hoddle frábærir - Martin rekinn útaf Frá Rafni Rafnssyni í Englandi: Jöfnunarmark frá Kevin Shccdy þegar um fjórar mínútur voru til leiksloka í viðureign Everton og Chelsea í Goodison Park á sunnu- daginn tryggði Everton þriggja stiga forskort í ensku deildinni. Liðið á þar að auki leik til góða á Liver- pool sem vermir annað sætið eftir góðan sigur á Southampton. Chelsea er nú í fjórða sæti á eftir Manchester United. Chelsea er átta stigum á eftir Everton en á þrjá leiki til góða sem gætu reynst liðinu vel þar sem Chels- ea er úr leik í báðum bikarkcppnun- um. Lundúnapiltarnir frá Chelsea þurftu aðeins 12 mínútur til að skora á Goodison. Markvörður Chelsea, Eddie Niedzwiecki, átti þá þrumu- sendingu fram völlinn og enginn átt- aði sig á tuðrunni fyrr en Gerry Murphy frá Chelsea var búinn að senda hana í netið, 0-1. Everton sótti mjög í síðari hálfleik en Niedzwiecki var í svaka formi og varði vel hvað eftir annað. Það var síðan varamað- ur Everton, Adrian Heath sem slapp laus rétt fyrir leikslok og sendi vel á höfuðiðáSheedysemskallaði inn, 1- 1. Liverpool virtist vera á leiðinni til glötunar er mistök Grobba mark- varðar urðu til þess að Lawrence náði forystu fyrir Southampton rétt eftir leikhlé. Svo var þó ekki. Vit- andi það að Dalglish yrði vondur eftir leik ef þeirynnu ekki þá tóku leik- menn Liverþool sig saman í andliti og fótum og þeir Wark og Rush skor- uðu mörk með nokkurra mínútna millibili. Eftir þetta var Liverpool miklu betra. Manchester United varð að sætta sig við enn eitt tapið þrátt fyrir að Atkinson hafi keypt enn einn leik- manninn í síðustu viku. Davenport sem kom frá Forest skoraði reyndar mark í leiknum gegn QPR en það var dæmt af. Það var Byrne sem skoraði sigurmark QPR rétt fyrir leikslok. Leikur þessi var hálfgerð martröð fyrir Frank Stapleton hjá United sem ekki virðist vera með á nótunum um þessar rnundir. Hann fékk tvö dauðafæri í leiknum en klúðraði báðum á eftirminnilegan hátt. Arsenal náði sigri á West Ham í Lundúnaderbyleik liðanna. Tony Woodcock skoraði eina mark leiks- ins. Alvin Martin hjá West Ham var rekinn af velli í Ieiknum og ekki bætti það úr skák fyrir West Ham sem þurfti á stigum í þessum leik að halda til að eiga von á toppbaráttunni. Tottenham er að ná sér á strik. Liðið vann auðveldan sigur á Birm- ingham 2-1 og segir markatalan ekki Blak: Stíf helgi Þróttara - unnu fyrstu viðureignina gegn ÍS um íslandsmeistaratitilinn og komust í úrslit bikarsins Það þurfti að framlengja leik Wat- ford og Liverpool í ensku bikar- keppninni í gærkvöldi áður en úrslit fengust. Staðan eftir venjulegan leiktíma var 1-1 en í framlcnging- unni þá skoraði Ian Rush sigurmark Liverpool í seinni liluta framlenging- arinnar. Liverpool mætir því Sout- hampton í undanúrslitunum á i White Hart Lane. John Barnes náði forystu fyrir Watford með marki beint úr aukaspyrnu. Ian Rush komst síðan einn í gegn er 4 mínútur voru eftir af leiknum en var felldur og eftir rekistefnu skoraði Mölby úr vít- inu og framlengja varð. Þá reyndist Rush betri en enginn. Þróttarar spiluðu tvo mikilvæga leiki í blakinu um helgina og unnu þá báða. Á föstudagskvöldið lcku Þróttarar við ÍS í úrslitakeppni þessara liða um íslandsmeist- aratitilinn í blaki. Þróttarar unnu þann leik 3-1 og næsta viðureign liðanna um titilinn verður á föstudaginn kemur. Vinni Þróttarar þá, þá verða þeir fslandsmeistarar en annars þarf þriðja leikinn á milli liðanna. Leikurinn á föstudag var skemmtilegur. ÍS vann fyrstu hrinuna 15-12 eftir baráttu og voru síðan komnir vel yfir í næstu hrinu áður en Þróttar- ar vöknuðu til lífsins og unnu hana 15-13. Þriðja hrina endaði síðan 15-3 fyrir Þrótt og þrátt fyrir að Stúdentar hefðu haft yfir 9-6 í fjórðu hrinu þá unnu Þróttarar 15-12. Á sunnudag spiluðu Þróttarar síðan gegn Víkingum í undanúrslitum bikarkeppninnar og unnu 3-0. Ekki var þetta síður baráttu- leikur fyrir Þróttarana. Hrinurnar fóru 15- 13, 15-10 og 16-14. Með þessum sigri sínurn eru Þróttarar komnir í úrslitaleik bikar- kcppninnar og mæta þar Stúdentum (að sjálfsögðu) í úrslitaleik á morgun. Leikurinn verður í Hagaskóla oghefst kl. 19.00. Strax á eftir verður úrslitaleikurinn í bikarkeppni kvenna. Skotland: Hearts tapar ekki leik Hearts jafnaði lcikjamet, án taps, í skosku úrvalsdeildinni í knattspyrnu með því að sigra Motherwell 2-0 á laugardaginn. Þar með hefur Hearts spilað 24 leiki í röð án þess að bíða ósigur. Mörk Hearts á laugardaginn gerðu Alex McDonald og John Roberts- son. Önnur lið sem elta Hearts af krafti misstu öll stig um helgina. Dundee United tap- aði unnum leik gegn Celtic niður í jafntefli er MacLeod jafnaði fyrir Celtic rétt fyrir leikslok. Þá gerði Aberdeen aðcins jafntefli gegn St. Mirren. Miller jafnaði fyrir Aber- deen undir lok leiksins. allt. Þeir Hoddle og Waddle voru frá- bærir í leiknum og gladdist Bobby Robson landsliðsþjálfari verulega við þá sjón en hann var meðal áhorf- enda á leiknum. Kennedy skoraði fyrir Birmingham en Waddle og Ste- ven skoruðu mörk Spurs. Sheffield Wednesday náði sigri í Coventry með marki frá Sterland og Oxford náði óvæntum sigri á Luton á gervigrasinu 1-2. Price skoraði fyrir heimamcnn en Aldridge jafnaði úr víti og Charles skoraði sigurmarkið. Watford vann eins og Sheffield og Oxford á útivelli. Terry skoraði mark þeirra á Maine Road og varaöi Liverpool við leik liðanna á mánu- dagskvöldið (í gær). Newcastle fór létt með Ipswich. Wilson náði reyndar forystu fyrir Ipswich en Beardsley, Withehurst og Cascoigne tryggðu sigur Newcastle. Notthingham Forest og Aston Villa skildu jöfn á City Ground í Nottingham. Clough skoraði úr víti fyrir heimamenn en Walters skoraði fyrir gestina. WBA og Leicester skildu einnig jöfn. Varardi og Mckenzie skoruðu fyrir heimamenn en Seeley náði báðum mörkum Leic- ester. f 2. deild var stórleikur á nrilli Charlton og Portsmouth. Ports- mouth náði mjög mikilvægum sigri með mörkum frá Channon og O’Challagan. Norwich og Portsmo- uth cru að stinga af í 2. deild. Vináttuleikur í knattspyrnu: Brössunum skellt - Ungverjar unnu þá í þriðja sinn - Lokatölur 3-0 Ungverjar áttu ekki í erfiðleikum með að sigra kalda Brasilíumenn í vináttulandsleik þjóðanna í knatt- spyrnu sem frarn fór í Búdapest á sunnudaginn. Leiknum lyktaði 3-0 fyrir Ungverjana sem voru nrun á- kveðnari og undirstrikuðu þar með að þeir eru með eitt af betri liðum í Evrópu í dag. Brasilíumenn komust aldrei inní þennan leik. Veður var mjög kalt og Ungverjar gáfu þeim heldur aldrei frið til að byggja upp sitt netta spil. Miðjumennirnir hjá Ungverjum, sérstaklega þeir Detari og Hannich, réðu lögum og lofum í þessum leik. Detari skoraði fyrir heimamenn strax á fimmtu mínútu og þaðvar nóg til að vara Brassana við. Þeir urðu að bíða í um 20 mínútur áður en þeir gátu sett saman nægilega góða sókn til að ógna marki Ungverja-. Þá átti Elzo skot að marki sem sleikti stöng- ina og Renato komst í gott færi stuttu seinna en klikkaði. Ungverjar geröu síöan útum leik- inn í upphafi síðari hálflciks er vara- maðurinn Kovacs skoraði eltir að Leao, markvörður Brassanna, hafði varið frá Detari en misst frá sér tuör- una. Undir lok leiksins bætti síðan Esterhazy við marki eftir sendingu frá Detari. Ungverjar hafa spilað fjórum sinnum gegn Brössunum og unnið þrjá leiki en gcrt eitt jafntefli. Eru Ungverjar eitt af fáum liðum sem Brassarnir hafa ekki unnið. Þjálfari Ungvcrja, Gyorgy Mezcy, sagði cftir leikinn að hann væri ánægður með sína menn cn væri jafnframt viss um að Brassarnir myndu vinna HM í Mexíkó. Tele Santana þjálfari Brassanna sagðist vera þokkalega ánægður með fcrð þeirra til Evrópu. „Við lékum án sex lciknranna sem munu spila með í Mexíkó en mér tókst þó að líta á nokkra nýliða í leik undir pressu og það hjálpar." Morten Frost vann léttilega á All-England mótinu. All-England í badminton: ENGLAND ÚRSLIT 1. deild: Arsenal-West Ham 1-0 Birmingham-Tottenham . . . 1-2 Coventry-Sheff. Wed 0-1 Luton-Oxford 1-2 Man. City-Watford 0-1 Newcastle-Ipswich 3-1 Nott. Forest-Aston Villa . .. 1-1 Q.P.R.-Manchester United . 1-0 Southampton-Liverpool . . . 1-2 West Brom.-Leicester 2-2 Everton-Chelsea 1-1 2. deild: Barnsley-Bradford 2-2 Blackburn-Millwall 1-2 Brighton-Stoke 2-0 Charlton-Portsmouth 1-2 Fulham-Wimbledon 0-2 Huddersfiéld-Shrewsbury . . 1-0 Hull-Sunderland 1-1 Middlesbrough-Leeds 2-2 Norwich-Carlisle 2-1 Oldham-Crysal Pal 2-0 Sheff. United-Grimsby 1-1 3. deild: Blackpool-Wigan 1-2 Bristol City-Notts County . . . 3-0 Bury-Bournemouth 3-0 Cardiff-Gillingham 1-1 Derby-Darlington 1-1 Doncaster-Wolves 0-1 Plymouth-Walsall 2-0 Reading-Newport 2-0 Rotherham-Bristol Rovers . . 2-0 York-Chesterfield 2-0 Brentford-Bolton 1-1 4. deild: Cambridge-Scunthorpe 0-1 Chester-Preston 2-0 Crewe-Rochdale 4-2 Northampton-Peterborough . 2-2 Orient-Exeter 2-2 Port Vale-Tranmere 0-0 Southend-Aldershot 2-0 Swindon-Burnley 3-1 Torquay-Hereford 2-1 Colchester-Mansfield 0-0 Halifax-Wrexham 5-2 Hartlepool-Stockport 1-1 SK0TLAND Urslit: Celtic-Dunee United 1-1 Clydebank-Hibernian 1-3 Dundee-Rangers 2-1 Hearts-Motherwell 2-0 St. Mirren-Aberdeen 1-1 Staðan: Hearts 29 15 9 5 46 28 39 Dundee United 28 13 10 5 44 24 36 Aberdeen 28 13 9 6 50 25 35 Celtic 27 12 9 6 42 32 33 Rangers 30 12 7 11 43 33 31 Dundee 29 12 6 11 38 45 30 Hibernian 29 9 6 14 43 52 24 St. Mirren 27 9 5 13 33 43 23 Clydebank 29 5 6 18 25 60 16 Motherwell 26 5 5 16 24 46 15 STAÐAN 1. deild: Everton 32 20 6 6 72 36 66 Liverpool 33 18 9 6 65 36 63 Man. United 31 18 5 8 52 25 59 Chelsea 29 17 7 5 47 30 58 Arsenal 30 16 7 7 39 32 55 Sheff. Wed. 31 15 7 9 50 46 52 West Ham 27 15 6 6 42 25 51 Luton 32 14 9 9 49 35 51 Newcastle 30 13 9 8 45 44 48 Nott. Forest 31 14 5 12 53 44 47 Tottenham 32 13 5 14 49 39 44 Watford 28 12 6 10 47 43 42 Man. City 33 11 8 14 36 43 41 Southampton 32 11 7 14 41 43 40 Q.P.R. 33 11 4 18 33 51 37 Coventry 33 9 8 16 44 57 35 Leicester 31 8 10 13 45 56 34 Oxford 31 8 8 15 47 58 32 Ipswich 31 8 5 18 25 45 29 Aston Villa 31 5 11 15 33 50 26 Birmingham 33 7 4 22 25 53 25 West Brom. 32 3 8 21 27 75 17 2. deild: Norwich 32 20 7 5 67 30 67 Portsmouth 32 18 5 9 53 28 59 Wimbledon 31 16 7 8 42 29 55 Charlton 29 15 6 8 53 33 51 Hull 33 13 10 10 56 48 49 Sheff. United 31 13 8 10 51 45 47 Brighton 30 13 7 10 51 44 46 Crystal Pal. 31 13 7 11 38 37 46 Oldham 33 13 6 14 51 51 45 Barnsley 31 11 10 10 34 33 43 Grimsby 33 11 9 13 48 51 42 Stoke 32 10 12 10 39 42 42 Millwall 29 12 4 13 44 44 40 Blackburn 32 10 10 12 40 47 40 Bradford 29 12 4 13 35 43 40 Huddersfield 32 10 10 12 43 52 40 Shrewsbury 33 11 6 16 41 51 39 Leeds 32 11 6 15 42 54 39 Sunderland 32 9 8 15 34 50 35 Middlesbrough 31 8 8 15 31 41 32 Fulham 28 8 4 16 29 40 28 Carlisle 30 6 6 18 29 58 24 Morten Frost sigraði Danski badmintonmaðurinn Morten Frost undirstrikaði það að hann er sá besti í heiminum í dag eft- ir sigur á All-England mótinu sem lauk um helgina. Frost sigraði Mal- asíumanninn Misbun Sidek nokkuð aðveldlega í einliðaleik karla 15-2 og 15-8. Þetta er i þriðja sinn sem Frost vinnur All-England mótið. Að vísu tóku bestu badmintonleikarar Kína og Indónesíu ekki þátt í mótinu en Frost sagði að það hefði ekki skipt máli. „Ég er viss um að ég hefði sigr- að hvort sem þeir hefðu verið með eður ei. Það hlýtur að vera undir þeim komið hvort þeir spila eða ekki,“ sagði Frost. í kvennaflokki sigraði s-kóreska stúlkan Kim Yun-Ja en hún vann kínversku stúlkuna Qian Ping í úr- slitaleik 11-6 og 12-11. ». *

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.