Tíminn - 18.03.1986, Blaðsíða 18

Tíminn - 18.03.1986, Blaðsíða 18
18 Tíminn :'ll||||||lll BÍÓ/LEIKHÚS lllllllllllllllllllll Þriöjudagur 18. mars 1986 BÍÓ/LEIKHÚS Igjgarásbió Salur-A Sky Pirates Ný, spennandi mynd um ævíntýralega flugferð gegnum timann sem feiöir til þess að .ævafornt leyndarmál kemur i dagsljósið. Aöalhlutverk: John Hargreaves, Max Phipps, Alex Scott Leikstjóri: Colin Eggleston Sýnd kl.5,7,9,11 Bönnuð börnum yngrl en 14 ára Salur-B iii íftUmÍÐM Sýnd kl. 5,7 og 9 nm'oómvsTEreol Salur-C Nauðvörn Ný æsispennandi kvikmynd um hóp kvenna sem veitir nauðgurum • borgarinnar ókeypis ráðningu. Karen Austin, Diana Scarwid, Cristine Pelford. Sýnd kl. 5,7,9,11 Bönnuö innan16ára FShliijIsköubio L l^UMlieBa SJMI22140. Frumsýning CARMEN Stórbrotin kvikmynd, leikstýrð af Fransesco Rosi. Placido Domingo, einn vinsælasti og virtasti óperusöngvari heims i hlutverki Don José og Julia Nigenes Johnson í hlutverki Carmen. Sýnd kl. 5 og 9 TÓNABfÓ Slmi 31182 Frumsýnir í trylltum dans (Dance with a Stranger) 1 er augljóst. Ég ætlaði mér að drepa hann þegar ég skaut. - Það tók kviðdóminn 23 minútur að kveða upp dóm sinn. Frábær og snilldar vel gerð, ný, ensk stórmynd: er segir frá Ruth Ellis, konunni sem síðust var tekin af lifi fyrir morð á Englandi. Aðaleikarar Miranda Richardson, Rupert Everett. Leikstj.: Mike Newell. Gagnrýnendur austan hafs og vestan hafa keppst um að hæla myndinni. Kvikmyndatímaritið breska gaf myndinni niu stjörnur af tiu mögulegum. Sýndkl. 5,7,9og 11 Síðasta sinn. LEIKFELAG REYKIAVlKUR • SÍM116620 m $norífu0l 4. sýning i kvöld kl. 20.30, Uppselt 5. sýning fimmtudag kl. 20.30 6. sýning sunnudag 23. mars kl. 20.30 7. sýning miðvikudaginn 26. mars kl. 20.30 Örfáir miðar eftir Ath. breyttan sýningartíma á Svartfugli næstkomandi laugardagskvöld. a Ws) mb WR Miðvikudag kl. 20.30 Uppselt Föstudag21. marskl. 20.30 Uppselt Laugardag 22. mars kl. 20.30 Uppselt Þriðjudag 21. marskl. 20.30 Fimmtudaginn 27. mars kl. 20.30 Örfáir miðar eftir Auk ofangreinda sýninga stendur nú yfir forsala á allar sýningar til 7. april í síma 13191 virkadaga kl. 10.00-12.00 og 13.00-16.00. Simsala. Minnum á simsölu með greiðslukortum. Miðasala i Iðnó kl. 14.00 til 20.30 sýningardaga en kl. 14.00 til 19.00 þá daga sem sýning er ekki. SANA Miðnætursýning i Austurbæjarbíói laugardagskvöld kl. 23.30 Miðasala Austurbæjarbiói kl. 16-23.30. Miðapantanlr isfma 11384 Velkomin í leikhúsið 'h Neðanjarðarstöðin (Subway) Glæný, hörkuspennandi, frönsk sakamálamynd, sem vakið hefur mikla athygli og fengið frábæra dóma. Christopher Lambert (Greystoke Tarzan) hlaut nýverið Cesar verðlaunin fyrir leik sinn i myndinni. Mótleikari hans er Isabelle Adjanl (Diva) Tónlist samdi Eric Serra og leikstjóri er Luc Besson. Nokkur blaðaummæli: „Töfrandi, litrík og spennandi" Daily Express. „Frábær skemmtun, aldrei dauður punktur" Sunday Times. „Frumleg sakamálamynd, sem kemur á óvarf The Guardian. Sýnd kl. 5,7,9 og 11 Myndm er i QQ[ Hryllingsnótt (Fright Night) Sýnd kl. 5,9og 11 Hækkað verð St. Elmes Eldur Krakkarmr i s|omannaklikunnu eru eins ólik og þau eru mörg. Þau bmda sterk bond vmáttu - ást.-vonbrigði. sigur og tap Tónlist: Dávid Foster Leikstjorn Joel Schumacher Sýnd í B-sal kl. 7 Síðustu sýningar SÍÍ1Í.V ÞJÓÐLEIKHUSID Ríkarður þriðji 4. sýning miðvikudag kl. 20.00 5. sýning laugardag kl. 20.00 Með vífið í lúkunum Fimmtudag kl. 20.00 Sunnudag kl. 20.00 Fáar sýningar eftir Upphitun Föstudag kl. 20.00 Næst siðasta sýning Kardimommubærinn Sunnudagkl. 14.00 3sýningar eftir Miðasala 13.15-20. Simi 1-1200 Ath. Veitingar öll sýningarkvöld i Leikhuskjallaranum. Tökum greiðslu með Eurocard og Visa í síma Skrifstofustarf Skrifstofustarf VI hjá Rafveitu Hafnarfjarðar er laust til umsóknar. Laun eru samkvæmt 57. launa- flokki. Umsóknum skal skila á sérstökum eyðu- blöðum fyrir 26. mars n.k. til rafveitustjóra, sem veitir nánari upplýsingar um starfið. Rafveita Hafnarfjarðar lfflÍ©INIBO©IIIMIM: Frumsýnir Trú von og kærleikur HllhfURBtJAHHIII Simi11384 Salur 1 Frumsýnlng á nýjustu og mest spennandl „Ninjamyndlnnl": Ameríski vígamaðurinn Spennandi og skemmtileg ný dönsk mynd, framhald af hinni vinsælu mynd „Zappa", sem sýnd var hér fyrir nokkru. Myndin fjallar um ný ævintýri sem táningarnir Björn, Eric og Kristín lenda í. Aðalhlutverk: Adam Tönsberg - Ulrikke Juul Bondo - Lars Simonsen. Leikstjóri: Bille August. Bönnuð börnum Sýnd kl. 5,7,9 og 11.15 Auga fyrir auga Sýndkl.3.05,5.05,9.05 og 11.05 Þýskkvikmyndavika Veronis Kavoss eftir Fassbinder Sýnd kl.7.00 Kafbáturinn eftir Wolsgang Petersen Sýnd kl. 9.00 Kairórósin Sýnd 3.10,5.10 og 7.10 Hjálp að handan Sýnd kl. 3,5 og 7 Vitnið pessi traoæra myna sem lenyiu hefur 8 tilnefningar til Oscars- verðlauna, verður sýnd í nokkra daga, með Harrison Ford. Leikstjóri: Peter Weir. Sýnd kl. 9og 11.15 Pörupiltar 1B ' i' 4« caTho^ys Sýnd kl. 3,5 og 7 Mánudagsmyndir alla daga Frumsýning Ástareldur Margverðlaunuð, hrífandi ítölsk mynd, um ungan liðsforingja sem verður ástfanginn af tveimur konum. Leikstjóri: Ettore Scola Sýndkl. 9og 11.15 Danskur texti Ótrúlega spennandi og viðburðarík, ný, bandarisk spennumynd í litum. Aðalhlutverk: Michael Dudikoff, Guich Koock. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5,7,9 og 11 Salur 2 Námur Salómons konungs (King Solomon’s Mines) Sflt* Ríchard * r ^íyII Chamberlain BILALEIGA Útibú í kringum landið REYKJAVÍK:.91-31815/686915 AKUREYRI:.. 96-21715/23515 BORGARNES:........ 93-7618 BLÖNDUÓS:.... 95-4350/4568 SAUÐÁRKRÓKUR: .95-5913/5969 SIGLUFJÖRÐUR:..... 96-71489 HÚSAVÍK:....96-41940/41594 EGILSSTAÐIR: ......97-1550 VOPNAFJÖRÐUR:.97-3145/3121 FÁSKRÚÐSFJÖRÐUR: .97-5366/5166 HÖFN HORNAFIRÐI: . 97-8303 interRent Mjög spennandi, ný bandarisk slórmynd í litum, byggð á samnefndri sögu, sem komið hefur út i ísl. þýð. Aðalhlutverkið leikur hinn geysivinsæli: Richard Chamberlain (Shogun og Þyrnifuglar) Sharon Stone (Dolby stereo) Bönnuðinnan12ára. Sýndkl. 5,7,9og 11 ★ ★★★★★★★★★★★★ ★*★ ★ ★ ★ ★ * Salur 3 í ★★★★★★★★★★★★★★★★★★★ Ég fer í fríið til Evrópu (National Lampoon's European Vacationj Aðalhlutverkið leikur hinn alar vinsæli gamanleikari: Chevy Chase. Síðasta myndin úr ,,-National Lampoon's” myndaflokknum, Ég i fer t fríið var sýnd við geysimiklar vinsældir i fyrra. Gamanmynd í úrvalsflokkí fyrir alla fjölskylduna Sýnd kl.5,7,9og 11 Páskamynd 1 Frumsýnirgrínmynd ársins 1986: „Njósnarareinsogvið“ (Spies like us) LHEVV LHASt UAN AVKKUVU Splunkuný og þrælfyndin grinmynd með hinum frábæra leikstjóra John Landis. Spies like us var ein aðsóknarmesta myndin í Bandaríkjunu um sl. jól. Chase og Akroyd eru sendir í mlkinn njónsaleiðangur, og þá er nú aldeilis við „góðu" að búast. Aðalhlutverk: Chevy Chase Dan Akroyd, Steve Forrest, Donna Dixon, Bruce Davion. Framleiðendur: George Folsey, Brian Glazer. Leikstjóri: John Landis. Sýnd kl. 5,7,9 og 11 Hækkað verð Frumsýnir stórævintýramyndina Hreint stórkostleg og frábæriega vel | gerð og leikin ný stórævintýramynd gerð i sameiningu af kvikmyndarisunum Fox og Warner Bros Ladyhawke er ein af þeim myndum sem skilur mikið eftir, enda vel að henni staðið með leikaraval og leikstjórn. Aðalhlutverk: Matthew Broderick (War Games), Rutger Hauer (Blade Runner), Michelle Pfeiffer (Scarface) Tónlist: Andrew Powell. Leikstjóri: Richard Donner (Goonies) Sýndkl.5,7,9 og 11.05 Hækkað verð Ath. breyttan sýningartíma „RockyIV“ Sýnd kl. 5,7,9 og 11 Frumsýnir spennumyndina: Silfurkúlan (Silver Bullet) Sýnd kl. 9 og 11 Bönnuðinnan16ára Rauði skórinn Sýnd kl. 5,7,9 og 11 Simi 11544 Fjör í Þrumustræti (Thunder Alley) Þrumuskemmtileg og splunkuný : amerísk unglingamynd með spennu, músik og fjöri. j Aöalhlutverk: Roger Wilson, Jill Schoelen og Leif Garrett Sýndkl. 5,7,9og 11 [MJ Blaðamaður óskast Tíminn óskar að ráða blaðamann til starfa sem fyrst. Æskilegt er að viðkomandi hafi nokkra reynslu í blaðamennsku og hafi gott vald á ís- lensku máli. Nánari upplýsingar gefur ritstjóri á skrifstofu blaðsins, Síðumúla 15, Reykjavík. Sími 91-686300.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.