Tíminn - 18.03.1986, Blaðsíða 17

Tíminn - 18.03.1986, Blaðsíða 17
Tíminn 17 Þriðjudagur 18. mars 1986 lllillllllllllliii DAGBÓK llllllll Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apóteka í Reykjavík vikuna 7.-13. mars er í Háaleitis apóteki. Einnig er Vesturbæjar apótek opið til kl. 22. öll kvöld vikunnar nema sunnudags- kvöld. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsl- una frá kl. 22.00 að kvöldi til kl. 9.00 að morgni virka daga en til kl. 22.00 á sunnudög- um. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888. vlafnarfjörður: Hafnarfjaröar apótekog Norður- bæjar apóíek*éru opin á virkum dögum frá kl. 9.00-18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10.00-13.00 og sunnudag kl. 10.00-12.00 Upplýsingar í símsvara nr. 51600. Akureyri: Akureyrar apótek og Stjörnu apótek eru opin virka daga á opnunartíma búöa. Apó- tekin skiptast á sína vikuna hvort aö sinna kvöld- , nætur og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl.. 19.00. Á helgidögum er opiö frá kl. 11.00-12.00, og 20.00-21.00. Á öörum tímum er lyfjafræðing- ur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Apótek Keflavíkur: Opiö virka daga kl. 9.00- 19.00. Laugardaga, helgidaga og almenna frí- dagakl. 10.00-12.00. A'pótek Vestmanrtáeyja: Opiö virka daga frá kl.’ 8.00-18.00. Lokaö í hádeginu milli kl. 12.30 og 14.00. Selfoss: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10.00-12.00. Akranes: Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.30. Opið er á laugardögum kl. 10.00-13.00 og sunnudögum kl. 13.00-14.00. Garðabær: Apótekiö er opiö rúmhelga daga kl. 9.00-19.00, en laugardaga kl. 11.00-14.00. Læknastofur eru lokaöar á laugardögum og ; helgidögum, en hægt er aö ná sambandi viö lækna á Göngudeild Landspítalans alla virka , daga kl. 20.00 til kl. 21.00 og á laugardögum frá kl. 14.00 til kl. 16.00. Sími 29000. Göngudeild er ' lokuð á helgidögum. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 08.00-17.00 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans (sími 81200) en slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinn- ir slösuðum og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími 81200). Eftirkl. 17.00 virkadagatil klukkan 08.00 aö morgni og frá klukkan 17.00 á föstu- dögum til klukkan 08.00 árd. Á mánudögum er læknavakt í síma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar í sím- svara 18888 Ónæmisaðgerðir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á þriöjudögum kl. 16.30-17.30. Fólk hafi meö sér ónæmisskírteini. Neyðarvakt Tannlæknafélags íslands er í Heilsuverndarstöðinni á laugardögum og helgi- dögum kl. 10.00 til kl. 11.00 f.h. Seltjarnarnes: Opið er hjá Heilsugæslustöðinni á Seltjarnarnesi virka daga kl. 08.00-17.00 og 20.00-21.00, laugardaga kl. 10.00-11.00. Sími 27011. Garðabær: Heilsugæslustöðin Garöaflöi, sími 45066. Læknavakt er í síma 51100. Hafnarfjörður: Heilsugæsla Hafnarfjaröar, Strandgötu 8-10 er opin virka daga kl. 8.00- 17.00, sími 53722. Læknavakt sími 51100. Kópavogur: Heilsugæslan er opin 8.00-18.00 virka daga. Sími 40400. Sálræn vandamál. Sálfræðistöðin: Ráðgjöf í sálfræöilegum efnum. Sími 687075. Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. ‘ Seltjarnarnes: Lögreglan sími 18455, slökkvilið og sjúkrabifreiö sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkviliö og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkviliö og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 3333, slökkvilið sími 2222 og sjúkrabifreið sími 3333 og í símum sjúkrahússins 1400,1401 og 1138. . Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666, slök- kviHö sími 2222 og sjúkrahúsið sími 19,55. Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. ísafjörður: Lögreglan simi 4222, slökkvilið sími 3300, brunasími og sjúkrabifreið sími 3333. Heimsóknartími á sjúkrahúsum í Reykjavík og víðar Barnaspítali Hringsins: Kl. 15.00-16.00 alla daga. Borgarspítali: Kl. 18.30-19.30 mánud.-föstud. en 15.00-18.00 laugard. og sunnud. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Kl. 15.30-16.00 alla daga. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15.00- 16.00 og 19.30-20. Sængurkvennadeild Landspítalans: Kl. 15.00-16.00, feður kl. 19.30-20.30. Flókadeild: Kl. 15.30-16.30 alladaga. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla virka daga og 13.00-17.00 laugardagaog sunnudaga. Hafnarbúðir: Kl. 14.00-17.00 og 19.00-20.00 alla daga. Landakotsspítali: Kl. 15.30-16.00 og 19.00- 19.30 alla daga. Barnadeildrn: K. 14.00-18.00 alla daga. Gjörgæsludeildin eftir samkomulagi. Hvítabandið: Frjáls heimsóknatími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15.00-17.00 á helgum dögum. Kleppsspítali: Kl. 15.00-16.00 og 18.30-19.30 alla daga. Landspítali: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30 alladaga. Sólvangur Hafnarfirði: Kl. 15.00-16.00 og1 19.30-20.00. St. Jósefsspítali Hafnarf.: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Vífilsstaðaspítali: Kl. 15.00-16.00 og 19.30- 20.00. Vistheimilið Vífilsst.: Kl. 20.00-21.00 virka d. .14.00-15.00 um helgar. Skrifstofa AL-ANON, aöstandenda alkohól- ista, T raðarkotssundi 6. Opin kl. 10.00-12.00 alla laugardaga, sími 19282. AA-samtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál aö stríða, þá er sími samtakanna 16373, milli kl. 17.00-20.00 daglega. 17. mars 1986 kl. 09.15 Kaup Sala Bandaríkjadollar.......41,150 41,270 Sterlingspund..........60.244 61,419 Kanadadollar...........29,657 29,743 Dönsk króna........... 4,9392 4,9536 Norskkróna............ 5,7937 5,8106 Sænskkróna............ 5,7141 5,7308 Finnsktmark........... 8,0623 8,0858 Franskurfranki........ 5,9401 5,9574 Belgískurfranki BEC .... 0,8920 0,8946 Svissneskurfranki.....21,7552 21,8187 Hollensk gyllini.......16,1785 16,2257 Vestur-þýskt mark.....18,2605 18,3137 Ítölsklíra ........... 0,02684 0,02692 Austurrískursch....... 2,6027 2,6103 Portúg. escudo ....... 0,2780 0,2789 Spánskur peseti....... 0,2898 0,2907 Japanskt yen.......... 0,234670,23536 írskt pund ............55,203 55,364 SDR (Sérstök dráttarr. ..47,5173 47,6553 Helstu vextir banka og sparisjóða (Allir vextir merktir * eru breyttir frá siðustu skrá og gilda frá og með dagsetningu þessarar skár) I. Vextir ákveðnir af Seðlabanka sem gilda fyrir allar innlánsstofnanir: Dagsetning siðustu breytingar: Sparisjóðsbækur Verðtryggð lán m.v. lánskjaravísitölu. allt að 2,5 ár 1* Verðtryggð lán m.v. lánskjaravísitölu, minnst 2,5 ár 1 * Almennskuldabréf(þ.a.grv.9.0) 1) Almenn skuldabréf útgefin fyrir 11.8.1984 Vanskilavextir (dráttarvextir) á mán., fyrir hvern byrjaðan mán. 1/31986 1/31986 ...6)’ Afurða- og rekstrarlán í krónum 19.25 4.0 Afurðalán i SDR 10.0 5.0 Afurðalán í USD 9.5 20.0* Afurðarlán i GBD 14.25 32.0 2.75* Afurðarlán í DEM 6.0 I. Aðrir vextir ákveðnir af bönkum og sparisjóðum að fengnu samþykki Seðlabanka: Lands- banki Útvegs- banki Búnaðar- banki ðnaðar- banki Versl.- banki Samvinnu- banki Alþýðu- banki Spari- sjóðir Vegin meðaltol Dagsetning síðustu breytingar: 1/3 11/3 11/3 1/3 1/3 1/3 1/3 11/3 Innlánsvextir: Alm. sparisj.bækur 12.0 12.0 12.0* 13.0 12.5 12.0 12.5 12.0 12.1 Annaðóbundið sparifé2) 7-18.0 12-18.8* 7-18.0 12.5-15.5 12-19.0 14-20.0 3.03) Hlaupareikningar 5.0 5.0* 4.0 5.0 5.0 4.0 4.0 4.0 4.6* Ávísanareikningar 5.0 5.0* 4.0 5.0 5.0 4.0 11.0 4.0 4.7* Uppsagnarr., 3mán. 14.0 14.5* 13.0 13.5 14.0 13.0 14.0 13.0 13.6* Uppsagnarr.6mán. 15.5* 14.0 15.02) 15.5 17.0 17.0 14.0 14.9* Uppsagnarr. 12mán. 15.0 18.0* 18.5 20.02)5)* 16.8* Uppsagnarr. 18mán. 19.02* 19.041' 19.0* Safnreikn.<5mán. 14.0 14.5* 13.5 14.0 12.0 14-17.0 13.0 Safnreikn. >6mán. 15.0 15.5* 14.0 17.0 14.0 Innlánsskirteini Verðtr. reikn.3mán. 1.0 1.0 1.0 1.0 1.0 1.0 1.5 1.0 1.0 Verðtr. reikn.6mán. 3.5 3.0 3.5 3.0 2.5 3.0 3.5 3.0 3.2 Ýmsirreikningar51 7.25 7.5-8.0 8-9.0 Sérstakar verðbæturámán. 1.25 0.5 1.5 1.0 1.0 1.0 1.0 1.0 1.1 Innlendir gjaldeyrisreikningar Bandaríkjadollar 7.0 7.0* 7.0 7.0* 7.5 7.5 8.0 7.5 7.2* Sterlingspund 11.5 11.5* 11.5 11.0 11.5 11.5 11.5 11.5 11.5* V-þýsk mörk 3.5 3.5* 3.5* 4.0 4.5 4.5 4.5 4.5 3.8* Danskar krónur 7.0 7.0* 7.0* 8.0 10.0 9.0 9.5 8.0 7.6* Útlánsvextir Víxlar (forvextir) 19.5 19.5 19.5 19.5 19.5 19.5 19.5 19.5 19.5 Viðsk.vixlar (forvextir) 24.0 ...6) 24.0 ...6) ...6) ...6) ...6) 24.06)* Viðskiptaskuldabréf 24.5 ...6) 24.5 ...6) ...6) ...6) ...6) 24.561- Hlaupareikningar 19.5 19.5 19.5 19.5 19.5 19.5 19.5 19.5 19.5 þ.a. grunnvextir 9.0 9.0 9.0 9.0 9.0 9.0 9.0 9.0 9.0 1) Vaxtaálag á skuldabréf til uppgjörs vanskilalána er 2% á ári. 2) Sjá meðfylgjandi lýsingu. 3) Trompreikn. sparisj. er verð- tryggður. 4) Aðeins hjá Sp. Reykjavikur., Kópav. og Hafnarfj. 5) Aðeins hjá Sp. vélstj. 6) í Utvegs-, Iðnaðar-, Verslunar-, Samvinnu- og Alþýðubanka, Sp. Akureyrar, Hafnarfj., Kópavogs, Reykjavíkur, Vélstjóra Bolungarvik, Ólafsfj. og i Keflavík eru viðsk. vixlar og -skuldabréf keypt m.v. ákveðið kaupgengi. var aöéíns spurningin hjá Karli hvaða slemmu væri best að spila. 2 hjörtu var 4 litur og þegar Jón sagði 2 grönd og lofaði þar með lijarta- stoppi, þóttist Karl sjá að Jón ætti hjartadrottninguna þriðju. Hann valdi því að segja 6 hjörtu Irekaren 6 grönd og sú slemma vannst auðveld- lega nteð því að trornpa tvö lauf. Við önnur borð þar sem suður opnaði, var lokasamningurinn yfir- leitt 6 grönd og sú slemma vannst auðveldlega með því að trompa tvö lauf. Við önnur borö þar sent suður opnaði, var lokasamningurinn yfir- leitt 6grönd. Við sum borð var norð- ur sagnhafi og þar doblaði vestur til að fá út spaða og eftir það útspil var samningurinn vonlaus. En raunar töpuðu margir 6 gröndum þó þau væru spiluð í suður. Aðeins tveir spilarar, Björn Eysteinsson og Guð- mundur Auðundsson, unnu 6 grönd. Þcir fengu út hjarta og byrjuðu á að spila laufi á gosann. Björn spilaði næst litlu laufi scnt vestur fékk á níuna og vestur spilaði hjarta áfram. Björn tók þá laufás og þegar kóng- urinn datt tók Björn lauf og hjarta- slagina og í 4ra spila endastöðu átti hann eftir einn spaða og AG5 í tígli í borði og AD í spaða og K8 í tígli heinta. Vestur valdi að henda tveim spöðum og átti eftir spaðakónginn stakan og D107 í tígli. Björn las stöðuna rétt og spilaði spaða á ás og felldi kónginn og þurfti þá ekki á tígulsvíningunni að halda. Bridge Jón Baldursson og Karl Sigur- hjartarson unnu ylirburðasigur í aðaltvímennjng Bridgefélags Reykjavíkur í vikunni og þcir héldu forystunni frá fyrstu spilunum. í öðru sæti urðu Stefán Pálsson og Rúnar Magnússon, mcistararsíðasta árs, og í 3. sæti urðu Björn Eysteins- son og Guömundur Hermannsson. Jón og Karl voru eina parið sent spilaöi 6 hjörtu á þessi spil, þrátt fyrir að það sé besta slemman: Noröur ♦ 5 V AKG8 ♦ AG5 * ADG72 Austur * 8743 * 1053 * 92 * 10864 Suður * AD1062 * D64 ♦ K864 •1- 5 Karl og Jón sátu NS. Vestur Norður Austur Suður 1* pass 2* pass 24 pass pass 2** 6» pass 2Gr Þegar Jón opnaði með suðurspilin Vestur * KG9 * 972 * D1073 4* K93 KROSSGÁTA 1 4805. Lárétt 1) Kröftum. 6) Hittust. lOjTími. 11) Forfaðir. 12) Þátttakan. 15) Fiðring- ur. Lóðrétt 2) Fum. 3) Konu. 4) Litlar. 5) Snæddur. 7) Sturluð. 8) Svik. 9) Gróðursetji. 13) Vond. 14) Afrek. Ráðning á gátu no. 4804 Lárétt 1) Kalla. 6) Drengur. 10) Dá. 11) Nú. 12) Umtalað. 15) Hláka. Lóðrétt 2) Ate. 3) Lag. 4) Oddur. 5) Brúða. 7) Rám. 8) Nía. 9) Una. 13) Tál. 14) Lak.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.