Tíminn - 27.03.1986, Blaðsíða 11

Tíminn - 27.03.1986, Blaðsíða 11
Fimmtudagur 27. mars 1986 Tíminn 11 Þorbjörg í Grjótinu „í myndum rnínum tefli ég saman náttúrunni og skipulagi okkar ntann- anna og það oft í orðsins fyllstu Þorbjörg Höskuldsdóttir mynd- listarmaður við eina af myndum sínum sem hún sýnir í Gallerí Grjóti. Tímamynd: Svcrrir mcrkingu," segir Þorbjörg Höskulds- dóttir sem nú sýnir ntyndir sínar í Gallerí Grjóti við Skólavörðustíg í Reykjavík. Þorbjörg sem er ein af sjö lista- mönnum sem að Grjótinu standa, á að baki fimm einkasýningar í Reykjavík auk þess sem hún hefur tekið þátt í fjölda samsýninga og unnið að leikmyndagerð. Myndirnar sent hún sýnir í Gallerí Grjóti að þessu sinni eru olíumál- verk og teikningar. Aðspurð segir hún að þessi sýning sé framhald af því sem á undan er gengið. Tæknin er svipuð og áður fyrir utan það að hún hefur í auknunt mæli farið að nota svokallaða olíu- teikningu. Lestunar- áætlun Aarhus: Alla þriðjudaga Svendborg: Alla miðvikudaga Kaupmannahöfn: Alla fimmtudaga Gautaborg: Alla föstudaga Moss: Alla laugardaga Larvik Alla laugardaga Hull: Alla mánudaga Antwerpen: Alla þriðjudaga Rotterdam: Alla þriðjudaga Hamborg: Alla miðvikudaga Helsinki: Hvassafell ........... 5/4 Hvassafell............ 5/5 Gloucester: Jökulfell............. 9/4 Jökulfell............ 20/5 New York: Jökulfell............ 14/4 Jökulfell............ 21/5 Portsmouth: Jökulfell............ 15/4 Jökulfell............ 22/5 SKJRADEILD SAMBANDSINS Sambandshúsinu Pósth. 180 121 Reykjavík Simi 28200 Telex 2101 Þessa veglegu gripi hefur Aímælisnefnd Reykja- víkur látið framleiða í tilefni 200 ára afmælis Reykja- víkur. Minnispeningar í vönduðum gjafaöskjum, slegnir í sterlingsilfur og kopar. Silfurpeningurinn kostar 2.750 krónur en koparpeningurirm 950 krónur. Ef keypt er 1 sett í gjafaöskju, kostar það 3.500 krónur. Um er að ræða takmarkað upplag. Veggdiskur, framleiddur af Bing & Gröndal postu- línsverksmiðjunum dönsku. Diskurinn kostar 1.490 krónur. Bréfapressur, handunnar úr gleri. Framleiðandi er GLER í Bergvík. Þær kosta 1.090 krónur. Jafnframt leyfum við okkur að benda á dagatal fyrir 1986 með gömlum Reykjavíkurmyndum. Á því em myndir og uppdrættir af Reykjavík allt frá árinu 1725 og fram til okkar daga. Almanakið fæst í bókaverslunum. Afmælisnef nd Reykjavíkur yjj Bílbeltin hala bjargað

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.