Tíminn - 27.03.1986, Blaðsíða 23
„REYFARAKAUP"
Við fengum takmarkað magn af Toshiba örbylgjuofn-
um með verulegum afslætti.
ER665
Mál. br. 550 mm x d. 371 mm
x h. 380 mm.
Nú getum við boðið þér ER 665 Toshiba örbylgjuofn-
inn á hreint ótrúlegu verði!
LANDSÞEKKTÞJÓNUSTA
islenskar leiðbeiníngar (ylgja ásamt uppskriftum.
Matreiðslubók.
Matreiðslukvöldnámskeiö án endurgjalds.
Toshiba-uppskriftaklúbburinn stendur þér opinn
með spennandi uppskriftum.
Gerð ER 665
skemmtilegur heimilisofn.
Tímastilling. Hitastilling 1-9.
Afsláttarverð kr. 18.445,-
II
Láttu ekki þetta tilboð renna þér úr greipum.
EINAR FARESTVEIT 6, CO. HF
BERGSTADASTRÆTI I0A - SlMI 16995
Greiðslukjör: útborgun 5.000,
eftirstöðvar á 6 mánuðum.
Til vidskiptavina
Almennra
Tiygginga
Félagið hefur lækkað iðgjöld
Bifreiðatrygginga.
Vinsamlega greiðið heimsendan
gíróseðil eða tilkynningu.
Viðskiptavinum er bent á að gera skil
fyrir lok greiðslufrests.
Hafi greiðsla borist fyrir þann tíma verður
endurgreiðsla vegna lækkunarinnar
póstsend strax til viðskiptavina.
illllWlll
TRYGGINGAR
Mjólk fyrlr alla .
eftlr dr. Jón óttar Ragnarsson
Fáar ef nokkrar algengar fæðutegundir eru eins góðar
uppsprettur fyrir bætiefni og mjólk. Hún er í flokki
örfárra alhliða næringaref nagjafa, og yfirburðafæða t.d.
fyrir bein, tennur, húð, hár og taugakerfi.
Böm og unglingar ættu að nota allan mjólkurmat eftir
því sem smekkur þeirra býður.
Fullorðnir ættu á hinn bóginn að halda sig við fituminni
miólkurmat, raunar við magra fæðu yfirleitt. 2
mjólkurglös á dag eru hæfilegur lágmarksskammtur á
dag ævilangt. Mundu að hugtakið mjólk nær yfir
léttmjólk, undanrennu og nýmjólk.
Látum mjolkina
vinna með okkur
1 erli daósins
Valgeir Cuðjónsson er vinnuhestur. Hann er menntaður
félagsráðgjafí, hefur fengist við bókaútgáfu, kvikmyndgerð, gerð
útvarps- og sjónvarpsþátta, kennslu, unnið vð leikhús og á
tónlistarsviðinu hefur hannsamið, leikið og sungið, einkum með
Spilverki þjóðanna og Stuðmönnutn, mörg skemmtilegustu og
vinsælustu dæguriög síðustu ára, tekið þátt í gerð ótal
höómplatna og komið fram á tónleikum og dansleikjum I
hundruða og þúsunda tali. Og er þá ekki allt talið.
Starfsorka, þjartsýni og úthald kemur ekki af sjálfu sér. Til þess
að geta stundað skapandi og erfiða vinnu undir álagi þarftu að
þorða holla og góða fæðu. Þetta veit Valgeir Cuðjónsson. Enda
drekkur hann mjólk.
Miólk er full af þætiefnum. Hún er ómissandi liður I daglegri
fæðu okkar allra!
MJÓLKURDAGSNEFND
Mjólk er nýmjólk, léttmjólk og undanrenna.