Tíminn - 12.04.1986, Blaðsíða 8

Tíminn - 12.04.1986, Blaðsíða 8
8 Tíminn Laugardagur 12. apríl 1986 Orðsending til mjólkurframleiðenda I samræmi við reglugerð nr. 370/1985 og reglu- gerð nr. 178/1986 hefur stjórn Framleiðnisjóðs landbúnaðarins samþykkt að kaupa fullvirðisrétt af þeim mjólkurframleiðendum, sem eru reiðubúnir að hætta mjólkurframleiðslu á þessu verðlagsári. Kaupverð er kr. 3.654.- pr. ærgildisafurð í fullvirð- isrétti. Sé allur fullvirðisréttur seldur, fellur búmark í mjólk niður, en lækkar ella í sama hlutfalli og seldur fullvirðisréttur. Frestur til að óska eftir sölu á fullvirðisrétti er til 1. júní 1986. Nánari upplýsingar veita stjórn Framleiðnisjóðs landbúnaðarins, Framleiðsluráð landbúnaðarins og landbúnaðarráðuneytið. Landbúnaðarráðuneytið, 10. apríl 1986 Lausar stöður Lausar eru til umsóknar tvær stöður sérfræðinga við Rannsóknastofnun landbúnaðarins. Þær eru: 1. Staða sérfræðings við Bútæknideildina á Hvanneyri, til að annast bútæknirannsóknir 2. Staða sérfræðings í jarðrækt með megin- áherslu á sviði plöntuerfðafræði. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist ráðuneytinu fyrir 1. maí nk. Landbúnaðarráðuneytið, 8. apríl 1986. Rafverktakar - rafiðnaðarmenn á orkuveitusvæði Rafmagnsveitu Reykjavíkur. Munið kynningarfundinn að Hótel Esju þriðjudags- kvöld kl. 20.00 RER RAFMAGNSEFTIRLIT RÍKISINS Kennarar-Kennarar Kennara vantar að grunnskóla Fáskrúðsfjarðar næsta skólaár. Meðal kennslugreina: Eðlisfræði, líffræði, handmennt pilta, handmennt stúlkna, tónmennt, myndmennt og kennsla í yngri bekkjadeildum. Gott ódýrt húsnæði nálægt skólan- um, flutningsdiskur, nýlegtrúmgottskólahúsnæði. Upplýsingar gefur skólastjóri í síma 97-5224 á vinnutíma, 97-5159 á kvöldin. Deildarstjóri Staða deildarstjóra við byggingardeild okkar á Húsavík er laus til umsóknar. Við leitum að manni með reynslu og þekkingu, umsóknarfrestur er til 25. apríl nk. Upplýsingar veita Haukur Logason og Hreiðar Karlsson í síma 96-41444. Kaupfélag Þingeyinga TAFLA 2.2 IÐNAÐARMENN A HÖFUDBORGARSVÆDI MEÐALTÍMAKAUP OG EINSTAKIR PÆTTIR PESS 3. ÁRSFJÓRÐUNGUR 1985 STARFSSTÉTTIR ÞUS VST MEÐALVINNUTÍMI A VIKU DAGV EV. NV. ALLS HREINT TÍMAKAUP KR. EV. ÁLAG KR. NV. ÁLAG KR. VAKTA ÁLAG KR. BÓNUS MEÐAL- ÁLAG TÍMAKAUP KR. KR. MÁmSMIÐAR 38 40.0 4.4 9.2 53.6 179.85 6.14 25.10 0.00 1.34 212.43 SKIPASMÍDAR 12 40.0 4.8 10.1 54.9 196.41 7.24 28.88 0.00 19.46 251.9? TRÉSMlÐAR 31 40.0 4.7 2.2 46.9 166.00 6.68 5.09 0.00 4.33 HÚSGAGNAGERÐ 22 40.0 3.1 2.6 45.7 196.54 6.05 7.51 0.00 38.91 BIFVÉLAVIRKJUN 27 40.0 4.7 4.0 48.8 170.96 6.22 11.29 1.49 7.25 197.21 RAFVIRKJUN 38 40.0 5.3 5.3 50.6 181.65 7.62 16.51 0.63 0.23 206.64 PRENTUN OG BÓKAGERD 14 40.0 3.2 5.5 48.7 185.31 4.49 20.94 11.96 0.00 BRAUDGERD 10 40.0 1.1 13.8 54.9 171.78 1.03 42.73 0.00 0.00 215.54 MATREIÐSLUMENN 7 40.0 0.0 21.2 61.2 147.29 0.00 10.99 62.85 0.00 221.13 KJÖTIÐNAÐUR 18 40.0 3.4 5.6 49.0 209.51 5.56 18.24 0.00 3.24 236.56 MJÓLKURIÐNAÐUR 7 40.0 1.9 10.6 52.5 5.23 53.72 0.00 0.00 VÉLSTJÓRN 13 40.0 4.3 15.5 59.8 199.75 2.36 27.37 40.02 0.00 269.50 VERKSTJÓRN FAGL. 16 40.0 4.5 7.0 51.5 220.16 7.58 24.80 0.00 0.15 ÖNNUR STÖRF 7 40.0 2.4 8.6 51.0 231.33 3.46 27.50 5.79 0.00 268.09 SAMTALS 259 40.0 4.1 6.5 50.7 189.92 5.89 18.89 3.49 6.03 224.21 TAFLA 2.2 frh. IÐNAÐARMENN UTAN HÖFUÐBORGARSVÆÐIS MEÐALTlMAKAUP OG EINSTAKIR ÞÆTTIR ÞESS 3. ARSFJÓRDUNGUR 1905 ÞÚS MEÐALVINNUTÍMI HREINT EV. NV. VAKTA BÓNUS MEÐAL- STARFSSTÉTTIR VST Á VIKU TIMAKAUP ÁLAG ÁLAG ÁLAG ÁLAG TlMAKAUP DAGV EV. NV. ALLS KR. KR. KR. KR. KR. KR. MÁIAISMIDAR 119 40.0 6.5 10.9 57.4 160.37 7.71 22.46 0.05 15.52 206.12 SKIPASMÍÐAR 13 40.0 7.7 7.8 55.5 179.94 9.93 20.84 0.00 31.05 241.76 TRÉSMÍÐAR 26 40.0 5.9 3.7 49.6 167.30 8.08 10.33 0.00 0.00 185.71 BIFVÉLAVIRKJUN 42 40.0 6.2 3.8 50.0 149.59 7.77 8.69 0.55 1.20 167.81 RAFVIRKJUN 39 40.0 6.2 8.9 55.1 166.78 7.75 20.55 0.00 8.29 203.37 BRAUÐGERÐ 11 40.0 0.5 13.6 54.1 158.39 0.59 32.39 0.00 0.00 191.36 KJÖTIÐNADUR 18 40.0 4.9 2.7 47.6 159.91 6.52 6.94 0.00 0.18 173.55 MJÓLKURIÐNAÐUR 25 40.0 1.5- 13.9 55.4 199.25 2.35 39.98 0.00 0.00 241.58 VÉLSTJÓRN 14 40.0 3.1-15.0 58.3 159.18 3.85 43.71 0.03 0.00 206.78 VERKSTJÓRN FAGl.. 24 40.0 5.3 7.4 52.7 213.44 9.40 21.28 0.52 2.28 246.92 ÖNNUR STÖRF 14 40.0 1.5 10.5 52.0 183.74 3.84 29.08 4.48 2.47 223.61 SAMTALS 347 40.0 5.2 8.8 54.0 168.40 7.04 21.29 0.37 7.84 204.95 IDNADARMENN Á LANDINU ÖLLU 606 40.0 4.7 7.9 52.6 177.14 6.59 20.35 2.05 7.07 213.20 ATHUGASEMD við fréttagrein um hæstu meðallaun iðnaðarmanna í dagblaðinu Tíminn 71. tbl. sem kom út 27. mars s.i. er fréttagrein um hæstu meðallaun iðnaðarmanna, sem óhjákvæmilegt er að gera at- hugasemd við. Meginmál greinarinnar er að túlka talnatöflur úr Fréttabréfi Kjararann- sóknarnefndar? Nr. 70, 3. ársfjórðung 1985, um meðaltímakaup mjólkurfræðinga. Það er að sjálfsögðu mjólkur- fræðinga og samtaka þeirra að svara fyrir og gera athugasemdir við um- sögn og túlkun Tímans á meðallaun- um þeirra út frá launatöflum í Bréfi Kjararannsóknarnefndar. Hinsvegar vill undirritaður gera athugasemd við að í fréttagrein Tím- ans er sagt að eina iðngreinin sem náði meðaltímalaunum mjólkur- fræðinga á 3. ársfjórðungi 1985, hafi verið skipasmíðar. Pessa túlkun í fréttagrein Tímans á töflum í Bréfi Kjararannsóknarnefndar telur undirritaður ranga og véfengir hana. Hæstu umsömdu dagvinnutíma- laun málmiðnaðarmanna og skipa- smiða á 3. ársfjórðungi 1985, þ.e. frá 1. ágúst voru samkvæmt 34. launa- flokk eftir 7 ára starfstíma í iðngrein- inni kr. 145,29. Samkvæmt Bréfi Kjararannsókn- arnefndar Nr. 70 um meðallaun á 3. ársfjórðungi 1985 voru greiðslur í skipasmíði fyrir vinnu umfram dag- vinnu og fyrir aukin afköst þessar að meðaltali, eftirvinna kr. 9,93, nætur- og helgidagatíma kr. 20,84 og fyrir bónus (aukin afköst) kr. 31,05 eða Nýtt líf tískublað Nýlega er komið út 2. tbl. 9. árgangs af tímaritinu Nýju lífi. Ritstjóri er Gullveig Sæmundsdóttir og skrifar hún ritstjóra- spjall fremst í blaðið. Hún talar um breytingar á sjónvarpinu og þá spennu sem fylgi nú orðið fréttaútsendingum og þáttum sem sendir eru út beint. Fólk sé nánast þreytt eftir að horfa á þá. Þá er langt viðtal ritstjóra við Davíð Oddsson borgarstjóra sem nefnist Borg Davíðs. í viðtalinu eru margar myndir. Líður eftir atvikum - en hvað svo? heitir grein eftir Ragnheiði Davíðsdóttur, þar sem segir frá ungri stúlku sem slasaðist alvarlega í bílslysi - en lifði af og er ósjálfbjarga á langlegudeild fyrir aldraða. Viðtaí er við móður stúlkunnar og myndir. Spilaði á Gljúfrasteini - spjall Jóhannesar Tómas- sonar við Erling Blöndal Bengtsson. Dag- ur við kvikmyndatöku heitir frásögn Þrá- ins Bertelssonar. Gullveig skrifar um Svartfugl í leikgerð Bríetar Héðinsdóttur hjá Leikfélagi Reykjavíkur. Smásagan „í návígi" eftir Pétur Gunnarssonar er í blaðinu. Margvíslegt efni annað er í þessu blaði, tískumyndir og matreiðslu- þáttur. „Mér leiðist að sofa“ heitir viðtal við Pál Stefánsson ljósmyndara ásamt samtals 61,82. Ef þessum greiðslum fyrir aukavinnu og afköst er bætt við umsamið dagvinnutímakaup verður meðaltímakaup kr. 207,11 í stað 241,76 eins og sagt er í Bréfi Kjara- rannsóknarnefndar. Einnig er rétt að fram komi að bónusgreiðslur við skipasmíðar eru breytilegar eftir verkefnum og að í Bréfi Kjararannsóknarnefndarkem- ur fram að yfirvinna er einna mest í skipasmíðum og viðgerðum. Vegna þess verða meðaltekjur á tímann í þeirri starfsgrein hærri en í öðrum iðngreinum. Undirritaður véfengir því tölur í Bréfi Kjararannsóknarnefndar, um meðaltímalaun skipasmiða. Umsamið dagvinnutímakaup í skipasmíðum og viðgerðum á 3. ársfjórðungi 1985 var eins og áður er sagt kr. 145,54. Rangt er að bæta við tekjum vegna yfirvinnu og aukinna afkasta og telja það meðaltímakaup. í Bréfum Kjararannsóknarnefnd- ar eiga að vera upplýsingar um laun og tekjur sem flestra stétta. í bréfun- um vantar allar upplýsingar um með- altímakaup ýmsra byggingamanna, sem starfa eftir ákvæðis- og upp- mælingatöxtum, svo sem trésmiða, múrara, málara, pípulagninga- manna, veggfóðrara og dúklagning- amanna. Vegna þessa gefa launatöflur í Bréfum Kjararannsóknarnefndar ekki réttar upplýsingar um hæstu meðaltímalaun iðnaðarmanna. Guðjón Jónsson, járnsmiður •■o*c OAVÍSS* KSU UÓSMVMOOO UMOSNS - fáu ntfANSSOM - mörgum ljósmyndum. „Á íslandi eru allir smart“, segja tveir sænskir blaðamenn, sem Þorgrímur Þráinsson ræðir við. Útgefandi að Nýju lífí er Frjálst fram- tak hf. en blaðið er prentað og unnið í Prentsmiðjunni Odda hf. Forsíðumyndin cr af Önnu Margréti Jónsdóttur. Athugasemd Tímans Taflan úr fréttabréfi Kjararannsókn- arnefndar sem Tíminn studdist við í fréttinni sem Guðjón Jónsson vitnar til í grein sinni, en þar er fjallað um kaup iðnaðarmanna á 3. ársfjórð- ungi 1985, sem síðan hefur hækkað um rúm 14% að mati Kjararann- sóknarnefndar. Vilji Guðjón rengja þessar tölur sýnist liggja beinna við að snúa sér beint til Kjararannsókn- arnefndar, en hana skipa: Ásmund- ur Stefánsson, form., Guðm. J. Guðmundsson, Hjörtur Eiríksson, Hjörtur Hjartar, Magnús L. Sveins- son og Vilhjálmur Egilsson. Mjólk- urfræðingar á höfuðborgarsvæði eru teknir út úr töflunni vegna þess að villa hafði slæðst inn í þær tölur samkvæmt upplýsingum frá Kjara- rannsóknarnefnd. Athyglivert við töflurnar er hve iðnaðarmenn á höfuðborgarsvæði virðast undantekningalaust betur launaðir en félagar þeirra á lands- byggðinni. Frelsið 2 im ;,Frjálshýí>gjan verður aldrei fulisköpuð“ Viðtal við Sir Karl Popper Frelsið 2.1985 Frelsið er tímarit sem kemur út árs- þriðjungslega. Ritstjóri er dr.Hannes H. Gissurarson, innlendir ráðgjafar Gísli Jónsson Cand. mag, Jónas H. Haralz bankastjóri, Matthías Johannessen skáld, Ólafur Björnsson prófessor og dr. Þor- steinn Sæmundsson stjarnfræðingur, en útl. ráðgjafi (advisory editor) er Friedrich A. Hayek nóbelsverðlaunahafi í hag- fræði. Útgefandi er Félag frjálshyggjumanna. Efni þessa rits er viðtal Hannesar H. Gissurarsonar við Sir. Karl R. Popper „Frjálshyggjan verður aldrei fullsköpuð". Forsíðumynd ritsins er af Sir Karl R. Popper. Þá kemur löng ritgerð eftir Matthías Johannessen: Frjálshyggja og velferðarþjóðfélag, greinin er f 15 köflum, alls 40 blaðsíður. Margt fleira er í ritinu, sem er 160 bls.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.