Tíminn - 12.04.1986, Blaðsíða 16
------
16 Tíminn ,
J
Stjórnmálaskóli SUF og LFK
Stjórnmálaskólinn veröur starfandi á eftirtöldum dögum:
Opinber þjónusta
Laugardag 12. apríl kl. 10.00.
Fyrirlesarar eru Jóhann Einvarösson og Guömundur Bjarnason.
Utanríkismál
Laugardag 12. apríl kl. 13.00.
Fyrirlesari er Þóröur Ægir Óskarsson.
Sveitarstjórnarmál
Mánudag 14. apríl k!. 20.30.
Fyrirlesari er Alexander Stefánsson.
Kennt er að Rauðarárstíg 18.
Allir velkomnir.
Inga Þyri Unnur Stefánsd.
Þjálfunarnámskeið
fyrir frambjóðendur
Landssamband framsóknarkvenna heldur námskeiö fyrir frambjóö-
endur sem hefst dagana 17. og 18. apríl nk. Þátttakendum á ráöstefnu
Framsóknarflokksins um sveitastjórnarmál er sérstaklega bent á
námskeiöiö, nánari upplýsingar og innritun á skrifstofu Framsóknar-
flokksins hjá Þórunni í síma 24480.
Leiðbeinendur eru Unnur Stefánsdóttir og Inga Þyri Kjartansdóttir.
Keflavík
Skrifstofa Framsóknarflokksins að Austurgötu 26 verður opin mánu-
daga til laugardaga frá kl. 16.00-18.00. Stuðningsfólk Framsóknar-
flokksins er hvatt til aö líta inn, ávallt heitt á könnunni.
Framsóknarfél. Keflavík
lllllllllll DAGBÓK
Hafnarfjarðarkirkja Fermingarmessur
sunnudag kl. 10.30 og kl. 14.00. Séra
Gunnþór Ingason.
Guðsþjónustur í Reykjavíkur-
pró^Kfawmsunnudaginn
Árbæjarprestakall. Bamasamkoma í
Foldasskóla Grafarvogshverfi laugard.
12. aprfi kl. 11 árdegis. Bamasamkoma í
Safnaðarheimili Árbæjarsóknar sunn-
udag kl. 10.30 árdegis. Fermingarguðs-
þjónusta f Safiiaðarheimilinu kl. 14.00.
Altarisganga fyrir fermingarböm og
vandamenn þeirra mánudaginn 14. apríl
kl. 20.30. Sr. Guðmundur Þorsteinsson.
Ásklikja. Bamaguðsþjónusta ki. 11.
Guðsþjónusta kl. 14. Sr. Ámi Bergur
Sigurbjömsson
Breiöholtsprestakall. Fermingarmessa í
Fríkirkjunni kl. 14.00. Altarisganga. Org-
anisti Danfel JónassonSéra Láms Hall-
dórsson.
Bústaðakirkja. Laugardagur: Barnasam-
koma kl. 11. Sr. Solveig Lára Guðmunds-
dóttir. Sunnudag: Fermingarguðsþjón-
ustur kl. 10.30 og 13.30. Organisti Guðni
Þ. Guðmundsson. Sr. Ólafur Skúlason.
Kvenfélagsfundur mánudagskvöld. Alt-
arisganga þriðjudagskvöld k. 20.30. Fél-
agsstarf aldraöra miðvikudagseftirmið-
dag.
Digranesprestakall. Fermingarguðsþjón-
usta f Kópavogskirkju kl. 11. Bamasam-
koma í safnaðarheimilinu v/Bj amhólastíg
kl. 11. Sr. Þorbergur Kristjánsson.
Dómkirkjan. Laugardag: Bamasam-
koma f kirkjunni kl. 10.30. Sr. Agnes M.
Sigurðardóttir. Sunnudag 13. apríl Ferm-
ingarguðsþjónusta úr Seljaprestakalli kl.
11 og kl. 14. Sr. Valgeir Ástráðsson.
Landakotsspítali. Guðsþjónusta kl. 11.
Organisti Birgir Ás Guðmundsson. Sr.
Þórir Stephensen.
EUiheimilið Grund. Guðsþjónusta kl. 10.
Sr. Árelfus Nfelsson.
Fella- og Hólakirkja. Laugardag: Bama-
samkoma verður í kirkjunni v/Hólaberg
88 kl. 10.30. Bamasamkoma í Hóla-
brekkuskóla kl. 14. Sunnudag: Ferming
og altarisganga kl. 14. Fundur verður f
æskulýðsfélaginu mánudag 14. aprfl kl.
20.30. Sr. Hreinn Hjartarson.
Grensáskirkja. Bamasamkoma kl. 11.
, Messa kl. 14. Fyrirbænir eftir messu.
Organisti Ámi Arinbjamarson. Sr. Hall-
dór Gröndal.
HaUgrímskirkja. Messa kl. 11. Jón Helga-
son kirkjumálaráðherra prédikar. Bama-
samkoma er á sama tíma í safnaðarheim-
ilinu. Sr. Karl Sigurbjömsson. Þriðjudag
15. aprfl: Fyrirbænaguðsþjónusta kl.
10.30. Beðið fyrir sjúkum. Laugardag 19.
aprfl. Félagsvist f safnaðarheimilinu kl.
15.
Landspítalinn. Messa kl. 10. Sr. Ragnar
Fjalar Lárusson.
Háteigskirkja. Messa kl. 11. Sr. Amgrím-
ur Jónsson. Messa kl. 14. Ferming. Org-
anleikari Orthulf Prunner.
Borgarspítalinn. Guðsþjónusta kl. 10. Sr.
Tómas Sveinsson.
Kársnesprestakall. Fermingarmessa f
Kópavogskirkju kl. 14. Organisti Guð-
mundur Gilsson. Sr. Guðmundur öm
Ragnarsson.
Langholtskirkja. Óskastund bamanna kl.
11. Söngur-sögur-myndir. Þórhallur, Sig-
urður Sigurgeirsson, Jón. Fermingar-
guðsþjónusta kl. 13.30. Prestur Sigurður
Haukur. Organisti Jón Stefánsson.
Laugamesprestakall. Laugardag 12.
apríl: Guðisþjónusta f Hátúni lOb 9. hæð
kl. 11. Sunnudag: Bamaguðsþjónusta kl.
11. Messa kl. 13.30. Ferming - altaris-
ganga. Þriðjudag 14. aprfl. Bænaguðs-
þjónusta kl. 18. Sóknarprestur.
Nesldrkja. Laugardag: Samverustund
aldraðra kl. 15. Gestir: Sigvaldi Kalda-
lóns ásamt kór. Einnig verður lokið við
Bingó. Sunnudagur: Barnasamkoma kl.
11. í umsjá Hrefnu Tynes. Fermingar-
messur kl. 11 og 14. Prestamir. Þriðjudag
og fimmtudag: Opið hús fyrir aldraða kl.
15-17. Miðvikudag: Fyrirbænamessa kl.
18.20. Frank M. Halldórsson. Fimmtu-
dag: Biblfulestur kl. 20. Frank M. Hall-
dórsson.
Setjasókn. Barnaguðsþjónusta f öldu-
selsskólanum kl. 10.30. Baraaguðsþjón-
usta í Seljaskóla kl. 10.30. Fermingar-
guðsþjónusta í Dómkirkjunni kl. 11.
Guðsþjónusta f ölduselsskólanum kl. 14.
Fermingarguðsþjónusta í Dómkirkjunni
kl. 14. Þriðjudag 15. aprfl: Fyrirbænasam-
vera í Tindaseli 3 ld. 18.30. Fundur í
æskulýðsfélaginu þriðjudag kl. 20.00 f
Tindaseli 3. Sóknarprestur.
Seltjamamessókn. Barnasamkoma í
kirkjunni kl. 11. Guðsþjónusta í kirkj-
Útboð
Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar fyrir hönd Gatnamálastjórans í
Reykjavík, óskar eftir tilboöum í viðgeröir á malbiki innan borgarmarka
Reykjavíkur.
Útboösgögn veröa afhent á skrifstofu vorri Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík,
gegn kr. 5000 skilatryggingu.
Tilboöin verða opnuð á sama staö þriðjudaginn 29. apríl nk. kl. 11 f.h.
INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGA&.
Fríkirkjuvngi 3 — Sími 25800
Laugardagur 12. apríl 1986
unni Id. 14. Prestur sr. Vigfús Þór Ama-
son, umsækjandi um Seltjamamespresta-
kall. Útvarpað verður á FM bylgju 98.7
m.h.z. Sóknarnefndin.
Fríkirkjan í Reykjavík. Bamaguðsþjón-
usta kl. 11. Guðspjallið í myndum.
Barnasálmar og smábamasöngvar. Af-
mælisböm boðin sérstaklega velkomin.
Framhaldssaga. Við pfanóið Pavel Smid.
Sr. Gunnar Bjömsson.
Fríkirkjan í Hafnarfirði. Bamasamkoma
kl. 10.30. Fermingarmessa kl. 14. Sr.
Einar Eyjólfsson.
Kirkja óháða safnaðarins. Fermingar-
guðsþjónusta og altarisganga kl. 14. Org-
anisti Heiðmar Jónsson. Séra Þórsteinn
Ragnarsson.
Samtök kvenna á
vinnumarkaðinum
Samtök kvenna á vinnumarkaði hafa
opna skrifstofu á þriðjudögum kl. 17.00-'
19.00 í Kvennahúsinu, Hótel Vík, efstu
hæð.
Kvennaráðgjöfin
Kvennahúsið
við Hallærisplan
Opið á þriðjudagskvöldum kl. 20.00-
22.00. Sími 21500.
Rafmagn, vatn, hitaveita
Ef bilar rafmagn, hltaveíta eða vatnsveita má
hringja í þessi símanúmer:
Rafmagn: í Reykjavík, Kópavogi og Seltjarn-
arnesi er sími 686230. Akureyri 24414, Keflavík
2039, Hafnarfjörður 51336, Vestmannaeyjar
1321.
Hitaveita: Reykjavík sími 82400, Seltjarnarnes
sími 621180, Kópavogur 41580, en eftir kl. 18.00
og um helgar í síma 41575, Akureyri 23206,
Keflavík 1515, en eftir lokun 1552. Vestmann-
aeyjar sími 1088 og 1533, Hafnarfjörður 53445.
Sími: Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Ak-
ureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í
síma05
Bilanavakt hjá borgarstofnunum (vatn, hita-
veita o.fl.) er í síma 27311 alla virka daga frá kl.
17.00 til kl. 08.00 og á helgum dögum er svarað
allan sólarhringinn. Tekiðer þarviðtilkynningum
á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum,
þar sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð
borgarstofnana.
Aðvörun frá
Rafmagnseftirliti ríkisins:
Gömul inniloftnet fyrir
sjónvarp
■ Rafmagnseftirlit ríkisins minnir á
að gömul inniloftnet fyrir sjónvarp
hafa oft valdið alvarlegum slysum.
Ef slík loftnet eruj notkun, gangið
úr skugga um að sett hafi verið á þau
réttir tenglar og í þau öryggisþéttar.
Ef þau eru ekki f notkun, fjarlægið
þau, því þau geta freistað barna og
unglinga til leikja, og þá er voðinn
vís.
Aðalfundur
Framsóknarfélag Reykjavíkur heldur aðalfund 21. apríl nk. kl. 20.30
að Hótel Hofi.
Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf.
Onnur mál.
Stjórnin
Garðabær
- fundi frestað
Aðalfundi Framsóknarfélags Garðabæjar sem
halda átti mánudaginn 14. apríl, verður frestað af
óviðráðanlegum orsökum, til mánudagsins 21.
apríl.
Kópavogur
Stjórn fulltrúaráðs Framsóknarfélaganna boðar
fulltrúaráð, aðal- og varafulltrúa og stjórnir Fram-
sóknarfélaganna til fundar að Hamraborg 5,
fimmtudaginn 17. apríl kl. 20.30.
Dagskrá:
1. Framboðslisti vegna bæjarstjórnarkosninga
lagður fram
2. Stefnuskrá flokksins í bæjarmálum kynnt
3. Önnur mál.
Fulltrúaráð Framsóknarfélaganna í Kópavogi
t
Faöir okkar, tengdafaöir og afi
Dr. med. Sigurður Sigurðsson,
fyrrv. landlæknir,
sem lóst þann 5. apríl sl., verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni f
Reykjavík þriðjudaginn 15. apríl nk. Athöfnin hefst kl. 13.30. Þeim
sem vildu minnast hans er vinsamlega bent á líknarstofnanir.
Sigrún Erla Sigurðardóttir Páll Ásmundsson
Svanhildur Sigurðardóttir Björn Björnsson
Guðrún Sigurðardóttir
og barnabörn
t
Dóttir mín, fósturdóttir og systir
Áslaug Arnardóttir
Álfheimum 13, Reykjavík
sem lést 7. apríl, verður jarösungin frá Áskirkju þriöjudaginn 15. apríl
kl. 15.00.
Fyrir hönd vandamanna
Jenetta Bárðardóttir, Benóný Ólafsson
Elsa Lára Arnardóttir
t
Innilegt þakklæti fyrir veitta samúö og vináttu viö andlát og útför
eiginkonu minnar
Maríu Lovísu Björgvinsdóttur,
Ægisgötu 27, Akureyri
Fyrir mína hönd, barna, tengdabarna og barnabarna
Erlendur Bóas Friðjónsson.
Ráðstefna Byggingaþjónustu
á Akureyri 25. og 26. apríl
Byggingaþjónustan stendur fyrir ráð-
stefnu á Akureyri 25. og 26. apríl n.k.
Markmið ráðstefnunnar er að leggja
gmndvöll að bættu skipulagi við byggingu
íbúðarhúsnæðis.
Ráðstefnan verður í Sjallanum og hefst
föstud. 25. apríl kl. 13.00. Gögn verða
afhent frá kl. 12.00. Gert er ráð fyrir að
ráðstefnunni ljúki seinni hluta laugardags
þann 26. apríl. Ráðstefnugjald er kr.
4.500.
Um flug og gistingu er hægt að fá
nánari upplýsingar bæði hjá Bygging-
aþjónustunni, söluskrifstofu Flugleiða hf.
og Ferðaskrifstofu Akureyrar, sem bjóða
mjög hagkvæma „pakka“ á ráðstefnuna.
Vinsamlegast tilkynnið þátttöku sem
fyrst og eigi síðar en 16. aprfl til Bygg-
ingaþjónustunnar, Hallveigarstíg 1,
Reykjavík, s: 91-29266 eða Meistarafé-
lags byggingarmanna á Norðurlandi,
Hafnarstræti 107, Akureyri, s: 96-21022.
■ roskahjalp
NÓA TÚN117. 105 RE YKJA V/K. SlM129901
Nnr. 9842-7155
SÁÁ Samtök áhugafólks um áfeng-
isvandamálið, Síðumúla 3-5, sími 82399
kl. 9.00-17.00 Sáluhjálp í viðlögum 81515
(stmsvari). Kynningarfundir í Síðumúla
3-5 fimmtudaga kl. 20.00. Sjúkrast. Vog-
ur 81615/84443.
Kvennadeild
Rangæingafélagsins
Kvennadeild Rangæingafélagsins verð-
ur með kökusölu og flóamarkað að Hall-
veigarstöðum laueardaginn 12. apríl
kl. 14.