Tíminn - 12.04.1986, Blaðsíða 18

Tíminn - 12.04.1986, Blaðsíða 18
18Tíminn Laugardagur 12. apríl 1986 iiuuinf BÍÓ/LEIKHÚS BÍÓ/LEIKHÚS Illlllllllll! laigarásbið Salur-A Páskamyndin í ár Tilnefnd til 11 Oskarsverðlauna, hlaut 7 verðlaun Þessi stórmynd er byggð á bók Karenar Blixen „Jörð í Afríku". Mynd í sérflokki sem enginn má missa af. Aðalhlutverk: Meryl Streep, Robert Redford. Leikstjóri: Sydney Pollack Sýnd kl. 2, 6 og 9.30 I A-sal Sýnd kl. 4 og 7.45 I B-sal Sýnd mánud.-föstud. kl. 5 og 9 I A-sal kl. 7 I B-sal Hækkað verð Forsala á miðum til næsta dags frá kl. 16.00 daglega. }ii tmrnim Sýnd kl. 3,5 og 7 i C-sal * □Dlq^y STEREO l Anna kemur út 12 október 1964 var Annie O'Farrell 2ja ára gömul úrskurðuð þroskaheft og sett á stofnun til lífstíðar. 111 ár beiðhún eftirþví að einhver skynjaði það að í ósjálfbjarga líkama hennar var skynsöm og heilbrigð sál. Þessi stórkostlega mynd er byggð á sannri sögu. Myndin er gerð af Film Australia. Aðalhlutverk: Drew Forsythe, Tina Arhondis Dolby stereo Sýnd kl. 9 og 11 í C-sal Spenna, ævintýri og aivara. Framleidd af Steven Spielberg. Eins og honum er einu lagið. Hér byrjar furðusagan af Sherlock Holmes og vini hans Watson og þeirra fyrstu ævintýrum Mynd fyrir alla. Myndin er i Dolby stereo Sýnd kl. 5,7 og 9 Bönnuð börnum innan 10 ára Sonur Hróa Hattar Aukamynd með Stjána Bláa Spennandi ævintýramynd Barnasýning kl. 3 sunnudag ÖLL ALMENN PRENTUN LITPRENTUN TÖLVUEYÐUBLÖÐ • Hönnun • Setning • Filmu- og plötugerð • Prentun • Bókband RRENTSMIDJAN m Cl HF. SMIÐJUVEGI 3, 200 KÓPAVOGUR SÍML45000 -t r1 TÓMABfÓ Stmi 31182 Frumsýnir páskamyndina: Tvisvar á ævinni Wicc iwL/ Pegar Harry verður fimmtugur, er ekki neitt sérstakt um að vera, en hann fer þó á krána til að hitta kunningjana, en ferðin á krána verður afdrifaríkari en nokkurn gat grunað... Frábær og snilldarvel gerð ný, amerísk stórmynd sem tilnefnd er til Óskarsverðlauna og hlotið hefur frábæra dóma gagnrýnenda. , Fyrsta fjögurra stjörnu mynd ársins 1986. Myndin hefur Evrópufrumsýningu í Tónabíói. Gene Hackman/AnnMargret, Eilen Burstyn, Amy Madigan Tónlist: Pat Metheny Leikstjóri: Bud Yorkin íslenskur texti Sýnd kl. 5,7,9 og 11 LEIKFÉLAG REYKjAVtKUR SÍM116620 ívörltii0l 10. sýning í kvöld kl. 20.30 Bleik kort gilda. Uppselt Fímmtudag kl. 20.30. Uppselt Laugardag 12. apríl kl. 20.30 Fimmtudag 17. apríl kl. 20.30 GSÉ® í kvöld kl. 20.30. Uppselt Föstudag 11. apríl kl. 20.30. Uppselt Sunnudag 13. apríl kl. 20.30 Örfáir miðar eftir Þriðiudag 15. apríl kl. 20.30 Miðvikudag 16. april kl. 20.30 Föstudag 18. apríl kl. 20.30 Auk ofangreindra sýninga stendur nú yfir forsala á allar sýningar til 5. mai i síma 13191 virkadaga kl. 10.00-12.00 og 13.00-16.00. Símsala. Minnum á símsölu með greiðslukortum. Miðasala í Iðnó kl. 14.00 til 23.30 sýningardaga en kl. 14.00 til 19.00 þá daga sem sýning er ekki sex ■ SANA Ath.: breyttur sýningartími. Sýning i kvöld kl. 20.30 Miðasala i Austurbæjarbiói kl. 16.00-20.30. Sími 11384 Velkomin í leikhúsið KpNJrV uaanínGJO ÖÓttíR Ævintýramynd eftir sögu Astrid Lindgren spennandi, dularfull og hjar*næm saga. Texti: Umsjón: Þórhallur Sigurðsson | Raddir: Bessi Bjarnason, Anna Þorsteinsdóttir og Guðrún Gisladóttir. Ath.: Breytlan sýningartíma Sýnd kl. 2,4.30,7 og 9.30 Verðkr. 190,- I SÍMI Skörðótta hnífsblaðið (Jagged Edge) Thcrcaretwosides to this mystery. Murder... And fttssion. Morðin vöktu mikla athygli. Fjölmiðlar fylgdust grannt með þeim ákærða, enda var hann vel þekktur og efnaður. En það voru Ivær hliðar á þessu máli, sem öðrum - morð annars vegar - ástriða hins vegar. Ný hörkuspennandi sakamálamynd í sérflokki. Góð mynd - góður leikur í höndum Glenn Close (The World According to Garp, The Big Chill, The Natural) Jeff Bridges (The Last Pictures Show, Thunderbolt and Lightfoot, Starman, Against All Odds) og Robert Loggia sem tilnefndur var til Óskarsverðlauna fyrir leik i þessari mynd. Leikstjóri er Richard Marquand (Return of tne Jedi, Eye of the Needle) Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11.05 Bönnuð innan 16 ára Myndin er i | || ootBvatgæo I Hækkað verð B salur Subway Sýnd i kl. 11 Eins og skepnan deyr Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9 cl> ÞJÓDLEIKHÚSIÐ Ríkarður þriðji I kvöld kl. 20.00 Fimmtudag kl. 20.00 Kardemommubærinn Sunnudag kl. 14,00 Síðasta sinn Stöðugir ferðaiangar (Ballett) 3. sýning sunnudag kl. 20.00 Rauð aðgangskort gilda 4. sýning föstudag kl. 20.00 Miðasalakl. 13.15-20. Simi 1-1200. Ath. Veitingar öll sýningarkvöld í Leikhúskjallaranum. Tökum greiðslu með Eurocard og Visa í síma. EUROCARD - VISA li Trovatore 2. sýning 12. apríl kl. 20.00 3. sýning 13. apríl kl. 20.00 4. sýning 18. april kl. 20.00 5. sýning 19. apríl kl. 20.00 Miðasala er opin frá kl. 15.00-19.Ó0 nema sýningardaga til kl. 20.00 Simi 11475 Óperugestir athugið fjölbreyttur matseðill framreiddur fyrir og eftir sýningu kl. 18.00. Athugið borðapantanir i síma 18833 Velkomin Ævintýraleg spennumynd um kappann Remosem notarkraftaog hyggjuvit i staðvopna. Aðalhlutverk Fred Ward - Joel Grey Leikstjóri Guy Hamilton Bönnuð innan 14 ára Myndin er sýnd með Stereo hljóm Sýndkl. 3,5,7,9 og 11.15 Upphafið Tónlistarmynd ársins Svellandi tónlist og dansar. Mynd fyrir þig. Titillag myndarinnar erflutt af David Bowie Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11.15 Trú von og kærleikur I Spennandiogskemmtiiegnýdönsk I mynd, framhald af hinni vinsælu mynd Zappa. Blaðaummæli: „Zappa var dýrleg mynd, sérlega vel gerð, átakamikil og fyndin i senn. Tru von og kærleikur er jafnvel enn kraftmeiri en Zappa. Mynd sem gleymist ekki auðveldlega." MBL. ★★★★ „Trú von og kærleikur ein besta unglingasaga sem sett hefur verið á hvfta tjaldið" H.P. ★★★★ Ekstra Bladet ★★★★★ B.T, ★★★★★ Leikstjóri Billie August Bönnuð börnum Sýnd kl. 3.05, 5.05,7.05, 9.05 og 11.05 Auga fyrir auga Sýnd kl. 3.10,5.10 og 11.10 Albönsk kvikmyndavika 12.-16. apríl # Laugardag: Mannkostir Sýnd kl. 7 Sunnudag: Valmúgar á múrnum Sýnd kl. 7 Mánudag: Grammófónn hershöfðingi Sýnd kl. 7 LOLA Hið djarfa listaverk Rainer Werner Fassbinders Sýnd kl. 3,5.05 og 7.10 Fornafn Carmen . ................. - ■ .... .s : — i 'SiUi, ' vr rmm gerð af Jean-Luc Godard. Hlaut gullverðlaun i Feneyjum 1983 Bönnuð börnum Danskur texti Sýnd kl. 9.15 og 11.15 Síðustu sýningar Vitnið Þessi frábæra mynd sem fengið hefur 8 tilnefníngar til Oscars- verðlauna, verður sýnd í nokkra daga, með Harrison Ford,- Leikstjóri: PeterWeir. Sýndkl.9 Fáar sýningar eftir Salur \ Fram til sigurs (American Flyérs) Ný, bandarisk kvikmynd í úrvalsflokki, framleidd og stjómað af hinum þekkta John Badham, (Saturday Night Fever, War Games Aðalhlutverk: Kevin Costner, David Grant. Blaðaummæli: „Myndin kemur dásamlega á óvart. Þeta er sérstæð mynd.“ CBS „Þér líður vel að leikslokum. Þessi mynd er góð blanda af rómantík, gamansemi og tárum með atriðum, sem eru meðal þess mest spennandi, sem nokkru sinni hefur náðst á mynd.“ New York Post. „Skemmtileg, pottþétt mynd“ Entertainment ★★★★ Mesta viðurkenning. NY Daily News. Dolby stereo Sýnd kl. 5,7,9 og 11.15 Satur 2 IE( MARVIN Víkingasveitin CUIICK ZflR- NORRIS Óhemjuspennandi og kröftug, glæný, bandarísk spennumynd. Myndin var frumsýnd 22. febr. I Bandaríkjunum. Aðalhlutverkin leikin af hörkukörlunum: Chuck Norris og Lee Marvin, ennfremur: Georg Kennedy, Joey Bishop, Susan Strasberg, Bo Svenson. Dolby stereo Bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 5,9 og 11.15 Ath. breyttan sýn. tima. Hækkað verð ★ ★★★★★★★★★★ ★ ★ ★"★ ★'★ ★ ★ * Salur 3. * Ég fer í fríið til Evrópu (National Lampoon's European Vacation) ■ Aðalhlutverkið leikur hinn afar vinsæli gamanleikari: Chevy Chase. Síðasta myndin úr ,,-National Lampoon's" myndaflokknum, Ég fer t friið var sýnd við geysimiklar vinsældir i fyrra. Gamanmynd i úrvalsflokki fyrir: alla fjölskylduna Sýnd kl. 5,7,9 og 11 Hefur það bjargað þér Páskamyndin 1986 Nílargimsteinninn (Jewel of the Nile) raHKMWBW _' AUICHAtt DOCGIAS - •tMM , .JÐflDOUGLAS JAaGRHOSty S'iMimuts MIIMJAS--IWSIMUÍ Splunkuný og stórkostleg ævintýramynd sem þegar er orðin ein vinsælasta myndin vestan hafs á þessu ári. „Jewel of the Nile“ er beint framhald af hinni geysivinsælu mynd „Romancing the Stone" (Ævintýrasteinninn). Við sáum hið mikla grín og spennu í „Romancing the Stone" en nú er það „Jewel of the Nile" sem bætir um betur. Douglas, Turner og De Vito fara á kostum sem fyrr. Aðalhlutverk: Michael Douglas, Kathleen Turner, Danny De Vito Titillag myndarinnar er hið vinsæla „When the going gets tough“ sungið af Billy Ocean. Leikstjón: Lewis Teague. Myndin er í Dolby Stereo. 3, 5,7, 9 og 11 Hækkað verð Hefðarkettirnir Meiriháttar barnamynd frá Walt Disney Sýnd kl. 3 Miðaverð kr 90 Páskamynd 1 Njósnarar eins og við (Spies like us) CHEVY CHASE DAN AYKROYD Chase og Akroyd eru sendir í mikinn njósnaleiðangur, og þá er nú aldeilis við „góðu" að búast. Aðalhlutverk: Chevy Chase, Dan Akroyd Leikstjóri: John Landis Sýnd kl. 5,7,9 og 11 Hækkað verð Frumsýnir Meistararnir (Champions) Frábær ný bandarisk mynd um baráttu knapans Bob Champion við krabbamein og sigur hans á þessum sjúkdómi. Mynd þessi er byggð á sannri sögu Sýnd kl. 5, 7 9 og 11 „Rocky IV“ Sýnd kl.5,7,og 11 Hækkað verð. Frumsýnir stórævintýramyndina Aðalhlutverk: Matthew Broderick (War Games), Rutger Hauer (Blade Runner), Michelle Pfeiffer (Scarface) Tónlist: Andrew Powell. Leikstjóri: Richard Donner (Goonies) Sýnd kl. 9 Hrói Höttur Sýnd kl. 3 Miðaverð kr. 90 Gosi Sýnd kl. 3 Miðaverð kr. 90 Peter Pan Sýnd kl. 3 Miðaverð kr. 90 Ökuskólinn Sýnd kl. 5,7,9 og 11

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.