Tíminn - 11.05.1986, Page 11

Tíminn - 11.05.1986, Page 11
Sunnudagur 11. maí 1986 Tíminn 11 Húsfyllir á Sögu EYSTEINN JÓNSSON HEF- UR MEIRI ÁHUGA Á SPILA- FÉLÖGUNUM EN HVAÐ HANN HEFUR Á HENDI. HVERT SÆTI VAR SKIPAÐ í SÚLNASALNUM Á FRAMSÓKNARVIST- INNI. SIGRÚN MAGNÚSDÓTTIR ER GREINILEGA MEÐ GÓÐ SPIL Á HENDI. A_ dag var spiluð Framsóknarvist í Súlnasal Hótel Sögu. Húsfyllir var og spilað á hverju borði. Stutt ávörp fluttu Sigrún Magnúsdóttir, sem skipar 1. sæti á lista Framsóknarflokksins til borgarstjórnarkosninga og Steingrímur Hermannsson for- sætisráðherra. Brýndu þau framsóknarfólk til átaka í kom- andi borgarstjórnarkosningum enda er þýðingarmikið að áhrifa flokksins gæti sem mest í borgar- stjórninni. Ekkert pass á þessu borði, Finnur Ingólf sson formaður Sambands ungra Framsóknarmanna var að sjálfsögðu mættur til leiks, með frækið lið. SPILAKEPPNIN AÐ HEFJAST OG UNG STÚLKA BÝR SIG UNDIR AÐ TAKAST Á VIÐ FORSÆTISRÁÐHERRA í FYRSTA SPILI. Tímamyndir: Pétur.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.