Tíminn - 18.11.1986, Qupperneq 16

Tíminn - 18.11.1986, Qupperneq 16
16 Tíminn DAGBÓK Þriöjudagur 18. nóvember 1986 K^upfélagsstjóri Starf káiípfélagsstjóra viö Kaupfélag Norður-Þing- eyinga er laust til umsóknar. Umsóknarfrestur er til 1. des. n.k. Skriflegar umsóknir meö upplýsingum um mennt- un og fyrri störf sendist formanni félagsins T ryggva ísakssyni, Hóli, Kelduhverfi sími 96-52270 eöa Baldvini Einarssyni, starfsmannastjóra Sam- bandsins, er veita nánari upplýsingar um starfið. Kaupfélag Norður-Þingeyinga Xopasiíeri Orðsending til sauðfjárbænda frá landbúnaðarráðuneytinu og Framleiðni- sjóði landbúnaðarins Frestur til að gera samning um sölu og/eða leigu á fullvirðisrétti er framlengdur til 30. nóv. 1986. Jafnframt er vakin athygli á C-lið 12. gr. búvöru- samnings um að Framleiðnisjóður bæti sauðfjár- bændum afurðir vegna samningsbundinnar fækk- unar sauðfjár. Til þess að öðlast þennan rétt skal viðkomandi bóndi skuldbinda sig til að fjölga eigi ásettu fé til ársloka 1988. 14. nóvember 1986. Landbúnaðarráðuneytið Framleiðnisjóður landbúnaðarins. Sjukraliðar Námskeið í umönnun barna. Fyrirhugað er að halda þriggja mánaða námskeið í ársbyrjun 1987, ef næg þátttaka næst. Nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofu skólans í síma 84476 milli kl. 10-12. Umsóknarfrestur ertil 13. des. n.k. Sjúkraliðaskóli ísiands. Fundarboð Fundur í starfsmannafélaginu Sókn verður haldinn fimmtudaginn 20. þ.m. í húsi félagsins Skipholti 50A kl. 20.30. Fundarefni: 1. Kjaramál. 2. Önnur mál. Sýnið skírteini. Stjórnin. Hafnarfjörður Verkakvennafélagið Framtíðin Tillögur stjórnar og trúnaöarmannaráös félagsins um stjórn og aðrar trúnaöarstööur fyrir áriö 1986 liggja frammi á skrifstofu félagsins aö Strandgötu 11, frá og meö þriðjudeginum 18. nóvember til fimmtudagsins 20. nóvember kl. 17.00. Öörum tillögum ber aö skila fyrir kl. 17.00 fimmtudaginn 20. nóvember og er þá fram- boðsfrestur útrunninn. Tillögum þarf aö fylgja meðmæli 20 fullgildra félags- manna. Verkakvennafélagið Framtíðin. Lekur blokkin ? Er heddið sprungið? Viðgerðir á öllum heddumog blokkum. Eigum oft skiftihedd í ýmsar gerðir véla og bifreiða. Sjóðum og plönum pústgreinar. Viðhald og viðgerðir á Iðnaðarvélum Vélsmiðja Hauks B. Guðjónssonar Súðanrogi 34 Sími 84110 BÍLALEIGA Útibú í kringum landið REYKJAVlK:.. 91-31815/686915 AKUREYRI:.. 96-21715/23515 B0RGARNES:.......... 93-7618 BLÖNDUÓS:...... 95-4350/4568 SAUÐÁRKRÓKUR: . 95-5913/5969 SIGLUFJÖRÐUR:.... 96-71489 HÚSAVÍK:... 96-41940/41594 EGILSSTAÐIR: ..... 97-1550 VOPNAFJÖRÐUR: . 97-3145/3121 FÁSKRÚÐSFJÖRÐUR: .97-5366/5166 HÖFN HORNAFIRÐI: . 97-8303 interRent Dráttarvélar Sannarlega peninganna virði. Vélaborg Bútækni hf. -Sími 686655/686680 1 III AUKUM ORYGGI1 111 VETRARAKSTRll 1 ■ ■ NOTUM OKUUÓSIN ALLAN SÚLARHRINGINN NÓV. FEBR. ES uaj”*" E=s Fundur Safnaðarfélags Ásprestakalls Safnaöarfclag Ásprestakalls heldur fund í Safnaðarheimili Áskirkju viö Vest- urhrún í kvöld. þriðjud. 18. nóv. kl. 20.30. Auk venjulegra fundarstarfa verö- ur spiluð félagsvist og borið fram kaffi. Stjórnin Kvenfélagið Seltjörn Kvenfélagið Seltjörn heldur fund í kvöld kl. 20.3(1. jrriðjudagskvöld í Félags- heimilinu á Seltjarnarncsi. Gestir: Kven- félagið Fjóla, Vatnsleysu. Félagsfundur um stjörnufræði Almennur félgafundur verður haldinn í Fclagi raungreinakennara þriðjudaginn 18. nóvember kl. 20. Fundurinn verður haldinn í Valhúsaskóla á Seltjarnarnesi. Fundarefni: 1. Þorsteinn Sæmundsson heldur stutt erindi um sólmyrkvann í haust. 2. Umræður um stjörnufræðikcnnslu í framhaldsskólum. Frummælandi: Einar Guömundsson. 3. Kaffiveitingar 4. Stjörnuskoðun, cf skyggni leyfir. en eins og kunnugt er er stór og góður stjörnusjónauki í Valhúsaskóla. Stjórnin. Vísna- og skemmtikvöld í Borgarnesi Fimmtudagskvöldiö 20. nóvcmbcr vcröur haldiö Vísna- og skemmtikvöld mcö scrstöku sniöi í Borgarnesi. Kvöldiö cr á vegum Kvcnfclags Borgarncss og veröur haldiö í Hótcl Borgarnesi. Fram kom listamcnnirnir Bcrgþóra Árnadóttir ásamt Finnanum Mccki Knif og hjónin Guörún Ásmundsdóttir og Kjartan Ragnarsson. Kvöldiö cr opiö öllum og hcfst kl. 20.30 stundvíslega. Miöar veröa seldir viö innganginn. Fundur Safnaðarfélags Ásprestakails Safnaðarfélag Ásprestakalls heldur fund í Safnaðarheimili Áskirkju við Vest- urbrún þriðjud. 18. nóv. kl. 20.30. Auk venjulegra fundarstarfa verður spiluð fé- lagsvist og borið fram kaffi. Stjórnin. Félagsfundur um stjörnufræði Almennur félagsfundur verður haldinn í Félagi raungreinakennara þriðjud. 18. nóv. kl. 20.00. Fundurinn verður haldinn í Valhúsaskóla á Seltjarnarnesi. Fundarefni: 1. Þorsteinn Sæmundsson heldur stutt erindi um sólmyrkvann í haust. 2. Umræður um stjörnufræði- kennslu í framhaldsskólum. Frummæl- andi cr Einar Guðmundsson, 3. Kaffiveit- ingar. 4. Stjörnuskoðun, efskyggni leyfir, cn stór og góður stjörnusjónauki er í Valhúsaskóla. Stjórnin. Hátíðartónleikar Karlakórs Reykjavíkur með Sinfóniu- hljómsveit íslands í Laugardalshöll Laugardaginn 22. nóvembcr mun Karlakór Rcykjavíkur í samvinnu viö Sinfóníuhljómsvcit íslands cfna til hátíö- artónlcika í Laugardalshöll. Tónleikarnir hcfjast kl. 15.00 og mun Lúörasvcit Reykjavíkur lcika lctt lög viö komu gcsta. Hvatinn aö þcssum tónlcikum crfiO ára afmæli kórsins og 200 ára afmæli Rcykja- víkurborgar. Karlakór Reykjavíkur og Sinfóníuhljómsvcit íslands hafa átt n.ikiö og gott samstarf undanfarna áratugi. Þcssir aukatónlcikar Sinfóníuhljóm- sveitar íslands vcröa með hátíöarsniði,' t.d. sctja óperukórar mikinn svip á söngskrána. Má ncfna „Söng norsku hásctanna** úr ópcrunni „Hollcndingnum fljúgandi** eftir Wagncr, „Gullnir vængir** úr „Nabucco** og „Hcrmannakórinn** úr II Trovtore** eftir Vcrdi. Pá vcröur flutt nýtt tönvcrk cftir Skúla Halldórsson tónskáld. „Borgin okkar" viö Ijóö Matthíasar Johannesscn. Vcrki cr samið í tilcfni af 200 ára afmæli Rcykjavíkurborgar. Sinfóníuhljómsveit- in mun m.a. Icika „Adagio** úr ballettin- um „Spartacus** cftir Katshaturian og forleik aö ópcrunni „Kátu konurnar frá Windsor** eftir Nicolai. Viöar Gunnarsson bassasöngvari vcrö- ur einsöngvari mcö kórnum, cn hann hcfur getiö sér gott orð fyrir ópcrusöng, bæöi í Þjóðleikhúsinu og hjá íslcnsku ópcrunni. S.I. sumarvar Viöar viö frckara nám á Ítalíu cn til þess fékk hann starfslaun listamanna. Hann hcfur haldiö sjálfstæöa tónleika bæöi í Svíþjóö og hér á landi. Stjórnandi veröur Páll Pampichlcr Pálsson. Fundur Lögfræðingafélags íslands Lögfræðingafélag lslands heldur al- mcnnan félagsfund í kvöld, þriðjud. 18. növ. þarsem dr. Guðmundur Alfreösson þjóðréttarfræðingur mun flytja érindi er hann nefnir „Réttarstaða þjóðarbrota og minnihlutahópa" Guðmupdur hcfur s.l. fjögur ár starfað hjá Samemuðu þjóðunum. þar af síðustu fvö árin á mannréttiiidaskrifstofunni í Genf. þar sem hann vinnur m.a. að framangreindum málaflokki. Fundurinn vcröur haldinn í stofu 308 í Lögbergi. húsi lagadeildar Háskóla (s- lands og hefst hann kl. 20.30. Allir áhugamenn um fundarefnið velkomnir. Stjórnin Öldrunarfræðafélag íslands: Námsstefna um þvagleka meðal aldraðra Öldrunarfræðafélag íslands (Societas Gerontologica Islandica) gengst fyrir námsstefnu um þvaglcka meðal áldraðra fimmtudaginn 20. nóvember ikl. 13.(X), í Kristalsal Hótels Loftleiða. I kynningu á námsstcfnunni segir m.a. ..Þvagleki er viökvæmt mál og sjaldan haft til umfjöllunar manna á mcðal. Það er mciriháttar áfall fyrir þá cinstaklinga sem fyrir því verða og algeng orsök fyrir því að aldraðir þurfa að vistast á stofnun- um. Þvagleki er alltaf einkenni um undir- liggjandi kvilla, sem stundum má lagfæra og aðrir þurfa að fá viðcigandi ráðgjöf og hjálp." Dagskrá: kl. 13.00 er skrásetning þátt- takenda, kl. 13.30-14.(X) flytur Ársæll Jónssön erindi: Stjórnun þvagláta og öldrun. Kl. 14.00 ræðir Guðmundur Vik- ar Einarsson um rannsókn og aðgerðir, en Magnús Jóhannsson um lyfjamcðferð. Eftir kaffihlé er síðan rætt um hjúkrun- armcðferð. Fundarstjóri er Vilborg Ingólfsdóttir. hjúkrunarframkvæmdastjóri. Námsstefnan er einkum ætluð læknum, hjúkrunarfólki og öðru starfsfólki í öldr- unarþjónustu, en fólk er beðið að til- kynna þátttöku sína til skrifstofu lækna- félaganna í síma 18331 og 18660. Ráð- stcfnugjald er 500 kr. (innif. kaffiveiting- ar). Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155 Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814 Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270 Borgarbókasafnið í Gerðubergi, Geröu- bergi 3-5, s. 79122/79138 Opnunartími ofangreindra safna er: Mán.-Föst. kl. 9-21, sept.-apríl, einnig opið á laug. kl. 13-16. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640 Opnunartími: mán.-föst. kl. 16-19. Lestrarsalur aðalsafns, Þingholtsstræti 27, s. 27029 Opnunartími: Mán.-föst. kl. 13-19, sept-apríl einnig opið á laug. kl. 13-19. Bókabílar, Bækistöð í Bústaðasafni s. 36270. Bókin heim, Sólheimasafn s. 83780. Heimsendingaþjónusta fyrir fatlaða og aldraða. Símatími mán. ogfint. kl. 10-12. Sérútlán, aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Bækur lánaðar skipum og stofnun- um. Sögustundir fyrir börn á aldrinum 3-6 ára Aðalsafni: Þriðjud. kl. 14-15, Bú- staöasafni og Sólheimasafni: Miðvikud. kl. 10-11 og Borgarbókasafninu í Gerðu- bergi: Fim. kl. 14-15. Tannlæknafélag íslands Neyðarvakt er alla laugardaga og helgi- daga kl. 10.00-11.00. Upplýsingar eru í símsvara 18888. (Símsvari þar sem eru upplýsingar um apótek, læknaþjónustu og tannlæknaþjónustu um helgar). Skrifstofa AL-ANON, aðstandenda alkohól- ista, T raðarkotssundi 6. Opin kl. 10.00-12.00 alla laugardaga. simi 19282. AA-samtökin. Eigir þú við áfengisvandamál að stríða, þá 'er sfmi samtakanna 16373, milli kl. 17.00-20.00 daglega. 13. nóvember1986 kl. 09.15 Kaup Sala Bandarikjadollar ...40,670 40.790 Sterlingspund ...57,8730 58,0440 Kanadadollar ...29,398 29,494 Dönsk króna ... 5,3146 5,3303 Norskkróna ... 5,4245 5,4405 Sænsk króna ... 5,8405 5,8577 Finnskt mark ... 8,2178 8,2421 Franskur franki ... 6,1264 6,1445 Belgiskur franki BEC .. 0,9640 0,9668 Svissneskur franki .... ..24,1508 24,2221 Hollensk gyllini ..17,7478 17,8002 Vestur-þýskt mark ..20.0493 20.1085 ítölsk líra .. 0,02897 0,02906 Austurrískur sch .. 2,8490 2Í8574 Portúg. escudo .. 0,2716 0,2724 Spáns’kur peseti .. 0,2985 0,2994 Japanskt yen .. 0,25167 0,25241 írskt nunri ..54.869 54 830 SDR (Sérstök dráttarr. ..48,7453 48,8894 Evrópumynt „41,8088 41,9321 Belgískurfr. FIN BEL „0,9595 0,9624

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.